Morgunblaðið - 31.10.1993, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 31.10.1993, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUÐAGUR 31. OKTÓBER 1993 A IT\ \ /’">,ersunnudagur31.október, semer304. dagur ársins 1993.21. sd. e. trínitatis. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 6.34 og síðdegisflóð kl. 18.49. Stórstreymi 3,91 m. Fjaraer kl. 0.29 ogkl. 18.50. Sólarupp- rásíRvíkerkl. 9.07ogsólarlagkl. 17.14. Myrkurkl. 17.14. Sól er í hádegisstað kl. 13.11 ogtunglið í suðri ki. 1.32. (Almanak Háskóla íslands.) Þetta er huggun mín í eymd minni, að orð þitt lætur mig lífi haida. (Sálm. 119.50.) Sá sem trúir og skírist, mun hólpinn verða, en sá sem trúir ekki, mun fyrirdæmdur verða. (Mark. 16,16.) KROSSGATAN LÁRÉTT: 1 svamla, 5 gladdi, 8 ónar, 9 óhamingja, 11 poki, 14 ferskur, 15 tíma- bilinu, 16 framleiðsluvara, 17 eldiviður, 19 bein, 21 ilma, 22 viðurkenning, 25 mániið- ur, 26 stök, 27 fæði. LÓÐRÉTT: 2 ótta, 3 hrós, 4 forföðurnum, 5 náðhús, 6 trylla, 7 spils, 9 ólöguleg, 10 galgopa, 12 fuglsunga, 13 málgefnari, 18 nóti, 20 gelt, 21 ending, 23 drykkur, 24 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LARETT: 1 ásamt, 5 kænan, 8 argur, 9 kárna, 11 naska, 14 nón, 15 aftra, 16 urrar, 17 nem, 19 pára, 21 æsið, 22 auglits,_ 25 rýr, 26 áar, 27 inn. LOÐRÉTT: 2 smá, 3 man, 4 tranan, 5 kunnum, 6 æra, 7 auk, 9 krappur, 10 ritarar, 12 stressi, 13 afráðin, 18 ella, 20 au, 21 æt, 23 gá, 24 ir. FRÉTTIR/MANNAMÓT STARFSMANNAFÉLAG- IÐ Sókn og Verkakvenna- félagið Framsókn verða með félagsvist nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 í Sóknarsalnum. Síðasta kvöld í þriggja kvölda keppni. Verðlaun og veiting- ar. KVENFÉLAGIÐ Fjallkon- urnar heldur upp á 20 ára afmæli félagsins þriðjudaginn 2. nóvember nk. í safnaðar- heimili Fella- og Hólakirkju. Skemmtidagskrá, kaffíveit- ingar. Gestir velkomnir, svo og eldri félagskonur. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund í Garðaholti nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Skemmtiatriði og veitingar. VINAFÉLAGIÐ er með fund í safnaðarheimili Bústaða- kirkju á morgun, mánudag, kl. 20.30 og er hann öllum opinn. KVENFÉLAG Seljasóknar er með félagsfund í kirkju- miðstöðinni nk. þriðjudags- kvöld kl. 20. Kínakvöld með mat, tónlist og söng. SAMBAND dýraverndarfé- laga er með flóamarkað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 14-18. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Félagsvist á morg- un, mánudag, kl. 14. KRISTNIBOÐSSAM- BANDIÐ er með opið hús fyrir aldraða í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60, á morgun frá kl. 14-17 þar sem unnið verður fyrir knstniboðið. FÉLAG breiðfirskra kvenna fellir niður félags- fund á morgun, mánudag. FÉLAG eldri borgara, Kópavogi, er með félagsfund í dag kl. 14 í Fannborg 8 (Gjábakka). Fjölbreytt dag- skrá og öllum opin. VESTURGATA 7, félags- og þjónustumiðstöð aldr- aðra. Miðvikudaginn 3. nóv. nk. kl. 14.30 koma leikarar í heimsókn og lesa þjóðsögur og ævintýri. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur við und- irleik Jóns Stefánssonar. Kaffiveitingar. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð í Reykjavík, er með símatíma í dag milli kl. 15 og 17 í s. 624844. KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar heldur fund í safnað- arheimilinu annað kvöld kl. 20. Gestur fundarins er Sig- ríður Hannesdóttir leikkona. ABK er með félagsvist í Þing- hól, Hamraborg 11, á morg- un, mánudag, kl. 20.30 og er hún öllum opin. GJÁBAKKI, félagsmiðstöð eldri borgara í Kópavogi. Á morgun hópur I í leikfimi kl. 10. Hópur 2 kl. 10.50. Lomb- er spilaður kl. 13. Kórinn æfir kl. 17. Raddir vantar, sérstaklega tenóra. FÉLAGSSTARF aldraðra í Furugerði 1 og Hvassaleiti 56-58 halda sameiginlegan basar helgina 6. og 7. nóvem- ber kl. 13.30-16.30. Tekið á móti munum í Furugerði 1 mánudaginn 1. nóv. og mið- vikudaginn 3. nóv. Svona skítkast er góður skóli fyrir þá sem stefna á þingmanns- eða formannssæti í flokknum, góða... KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík er með fund nk. fímmtúdagskvöld kl. 20.30. Gestur fundarins verð- ur Anna Valdimarsdóttir sál- fræðingur. Kaffíveitingar. Þær konur sem ætla í heim- sókn í Hafnarfjörð mæti í safnaðarheimilið nk. þriðju- dag kl. 20. FÉLAG eldri borgara í Rvík og nágrenni. í dag bridskeppni kl. 13 og félags- vist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goðheimum kl. 20. Á morg- un, mánudag, opið hús í Ris- inu, brids og fijáls spila- mennska. DÓMKIRKJUSÓKN. Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjunnar er með fund í safn- aðarheimilinu á morgun, mánudag, kl. 20. Kynntar verða áhugaverðar vörur. Gestir velkomnir. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn er með basar 7. nóv. nk. í Fóstbræðraheimilinu. Sýnis- horn af basarmunum eru í Dömunni, Laugavegi 32. KVENFÉLAG Keflavíkur er með fund á morgun, mánu- dag, kl. 20.30 í Kirkjulundi. Jólaföndur. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom asfaltskipið Stella Orion að Ártúnshöfða og fór samdægurs. Rússinn Ladoga kom í gær til losunar hjá Eim- skip og togarinn Víðir EA kom til löndunar í nótt. Snorri Sturluson fer á veiðar í dag. Amarfell fór á strönd og væntanlegir voru Auður ÍStil löndunar og rússneski togarinn Boris Pol. Togarinn Baldvin Þorsteinsson landar á morgun, mánudag. KIRKJA HÁTEIGSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. ÁSKIRKJA: Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld kl. 20. Öpið hús fýrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. LANGHOLTSKIRKJA: Leshringur í dag. Kl. 15-17: heimspeki Soren Kierkega- ard. Kl. 17-19: Trúarstef í ritum Laxness. Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20-22 fyrir 13-15 ára. TTT- starf fyrir 10-12 ára mánu- dag kl. 16-18. Aftansöngur mánudag kl. 18. NESKIRKJA: 10-12 ára starf á morgun, mánudag, kl. 17. Fundur í æskulýðsfélag- inu mánudagskvöld kl. 20. SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Mömmumorgnar þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-12. FELLA- og Hólakirkja: Fyrirbænastund í kapellu mánudaga kl. 18. Umsjón hefur Ragnhildur Hjaltadótt- ir. Félagsstarf aldraðra í Gerðubergi. Upplestur i hann- yrðastofu mánudag ki. 14.30. Æskulýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. KÁRSNESPRESTAKALL: Samvera æskulýðsfélagsins í kvöld kl. 20-22. SELJAKIRKJA: Fundur hjá KFUK á morgun, mánudag, fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og 10-12 ára kl. 18. Mömmu- morgnar þriðjudaga kl. 10. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sínii ORÐABOKIN Björk í Morgunblaðinu 24. ágúst birtist frásögn af söngkonunni Björk Guð- mundsdóttur með mynd. Undir myndinni stóð þetta: Um 50 þúsund fylgdust með Björk á Wembley. Á öðrum stað þetta: „Mikið hefur 'verið íjallað um Björk i bresk- um fjölmiðlum ...“ Margir hnutu um beyginguna og töldu, að standa ætti Björku, sbr. Björg, um Björgu. Var ég síðan spurður um þetta. Ég benti á Nöfn íslendinga eftir Guðrúnu Kvaran og Sigurð Jónsson. Þar er Björk haft óbeygt í þrem- ur fyrstu föllunum, en svo Bjarkar í ef. Þetta nafn kemur ekki fyrir í mann- tali 1910, en frá 1921 hefur það verið í mikilli sókn. Sérnafnið er að sjálfsögðu dregið af viðar- - Björg heitinu björk, og um það ríkir enginn vafí, að það beygist í föllum: björk, björk, björk, bjarkar. Og við það er beyging sér- nafnsins miðuð. - Sama beyging er einnig gefin upp í Réttritunarorðabók Námsgagnastofnunar og ísl. málnefndar frá 1989. Hinu verður samt ekki neitað, að viðbrögð manna eru ekki óeðlileg, þegar sérnafnið Björg er haft í huga. Það er þekkt frá fornöld og beygist svo í föllum: Björg, Björgu, Björgu, Bjargar. Sama gildir um samsetningar þess, t.d. Guðbjörg og Ingi björg. Hins vegar er samnafnið björg, björg, björg, bjargar = björgun eða matur. Þetta finnst mörgum vera hliðstæða (analogía), en svo er ekki. J.A.J. oióioo (.giroj. ueyKjaviKur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apó- tek, Hraunbæ 102 a. Bóka- höllin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópa- vogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörð- ur: Bókab. Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suður- götu 2. Rammar og gler, Sól- vallagötu 11. Akranes: Ákra- ness Apótek, Suðurgötu 32. Borgarnes: Verslunin ísbjjörninn, Egilsgötu 6. Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. ísafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kolbeinsá, Bæjarhr. Ölafs- Aðalgötu 7. Akureyri: Bóka- búðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Húsavík: Blómabúðin Björk, Héðinsbraut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5. Þórshöfn: Gunn- hildur Gunnsteinsdóttir, Langanesvegi 11. Egilsstaðir: Verslunin SMA. Okkar á milli, Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími, Strandgötu 55. Vestmannaeyjar: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Selfoss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44. MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Landsbjörg, Stangarhyl 1, Reykjavík, sími 684040. Filman, Hamraborg 1, Kópa- vogi, sími 44020. Sigurður Konráðsson, Hlíðarvegi 34, Kópavogi, sími 45031.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.