Morgunblaðið - 31.10.1993, Page 38
38
, +
MORGUNELAÐIÐ IÞROTTIR SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1993
KORFUKNATTLEIKUR / NBA
Nær Barkley loks titlinum?
Nýtt keppnistímabil í NBA-deildinni hefst um næstu helgi. Mörg lið eiga nú tækifæri á meistaratitlinum
stjórninni. Chicago gæti sett strik
í reikninginn ef liðinu tekst að ná
sér einhvers staðar í góðan bak-
vörð, en án Jordans verður fróðlegt
að sjá hvað hinir leikmenn liðsins
gera.
Engar stórbreytingar hafa átt sér
stað hjá liðum í austurdeildinni, en
Charlotte Hersey Hawkings frá
Philadelphia 76ers og skormaskín-
úna Eddie Johnson frá Seattle.
Þessir tveir leikmenn munu eflaust
styrkja liðið mikið. Detroit losaði
EFTIR þriggja ára óslitna
sigurgöngu Chicago Bulls í
NBA deildinni er nú loks von
fyrir að önnur lið hampi
meistaratitlinum eftir að
Michael Jordan lagði skóna á
hilluna. Nýtt keppnistímabil
hófst um helgina í NBA deild-
inni. Mörg lið eru nú á fullu í
að spila æfingaleiki fyrirtíma-
bilið, m.a. f London. 27 liðum
í NBA er skipt f Austurdeild
með tvö sjö liða riðla, en í
Vesturdeild eru 13 lið, sex f
miðvesturriðli og sjö í Kyrra-
hafsriðli. Átta bestu liðin úr
hvorri deild komast í úrslita-
keppnina, en úrslitakeppni
austur- og vesturdeildar er
aðskilin þartil í lokaúrslitum.
Liðin leika 82 leiki áður en
úrslitakeppnin hefst.
^^jaldan í 47 ára sögu NBA hef-
ur fráhvarf eins leikmanns
haft jafn mikil áhrif á möguleika
margra liða eins og
Gunnar þegar Michael Jord-
Valgeirsson an hjá Chicago Bulls
skrifar tilkynnti nýlega að
hann hefði ákveðið
að leggja skóna á hilluna fyrir fullt
og allt.
Lengst af í sumar spáðu flestir
körfuknattleiksspekúlantar og veð-
bankar hér vestra að fátt gæti stað-
ið í vegi fyrir fjórða meistaratitli
Chicago Bulls í röð. Þetta hefur nú
alft breyst eftir tilkynningu Jord-
ans, þannig að nú hafa „sérfræðing-
ar“ jafnt sem aðdáendur orðið að
stokka upp spádóma sína fyrir
keppnistímabilið. A vellinum mun
fjarvera Jordans hafa mest áhrif á
liðin í Austurdeild.
Austurdeild
New York Knicks undir stjóm
Pat Riley, fyrrum þjálfara Los Ang-
eles Lakers, er nú talið sigurstrang-
legast í austurdeildinni. Chicago
hefur slegið New York út undanfar-
in tvö ár, svo leikmenn Knicks eru
sjálfsagt fegnir að sjá á eftir Jordan
út á golfvöllinn! Lið New York hef-
ur. haldið í sama mannskapinn frá
síðasta keppnistímabili og ætti því
að hafa betri möguleika á sigri en
flest önnur lið. Vörn New York
verður aðal liðsins sem fyrr og mik-
ið mun reyna á hinn sterka mið-
heija Patrick Ewing.
Þau lið sem virðast munu veita
Knicks mesta keppni eru Charlotte
Hornets með þá Larry Johnson og
Alonzo Mourning í fararbroddi,
Orlando Magic með tröllið Shaquille
O’Neil í miðjunni og Cleveland Cav-
aliers, en þar hefur fyrrum þjálfari
Atlanta, Mike Fratello, tekið við
Reuter
Stjarna Orlando Magic, Shaquilie O’Neal, lék í gær (laugardag) sýning-
arfcik í London með liði sínu gegn Atlanta Hawks í þeim tilgangi að kynna
NBA-deildina sem hefst um næstu helgi. Hér er hann fyrir framan Big Ben
tuminn skömmu eftir að hann kom til London á fímmtudag.
Erfitt sumar
fyrirNBA
MICHAEL.
Jordan hefði
varla getað
kosið verrri,
tíma til að
leggja skóna
áhillunaen
nú, sérstak-
lega fyrir
NBA-deild-
ina. Deildin
erenn að ná
sér eftir
mjög erfitt
sumar og fráhvarf Jordans er
nú einungis enn e'rtt áfallið, þar
sem dauði og ósigrar í réttar-
sölum hafa sett svartan blett
á hina góðu ímynd deildarinn-
ar.
NBA-deildin hefur byggt upp
ímynd sína sem hin full-
komna atvinnudeild um nokkurn
tíma, en strax í miðri úrslitakeppn-
inni í júní varð deildin fyrir fyrsta
áfallinu er Króatinn Drazen
Petrovic iést í bílslysi í Þýskalandi.
I júlí lést síðan fyrirliði og besti
leikmaður Boston Celtics, Reggie
Lewis, úr hjartaslagi, eftir að hafa
verið mikið í sviðsljósinu út af veik-
indum sínum. Seinna í sama pián-
uði var faðir Michaels Jordans,
James Jordan, myrtur af tveimur
ungiingum.
Duntars í keppnisbann
í september, rétt eftir að liðin
hófu æfingar fyrir keppnistímabil-
ið, lenti hinn skemmtilegi fram-
herji Phoenix Suns, Richard Dum-
as, í fíkniefnaneyslu á ný og var
settur í bann út þetta keppnistíma-
bil af deildinni. Skömmu síðar tap-
aði deildin málaferlum við lið sem
hafa fundið leiðir til að losna undan
„launaþaks-greiðslum“, sem gæti
haft alvarlegar afleiðingar fyrir
fjárhag deildariniíar. Loks hrjá al-
varleg meiðsli tvo af bestu leik-
mönnum Golden State, Sarunas
Marciulionis og Tim Hardaway, og
munu þeir vera frá keppni allt
"keppnistímabil ið.
„Þetta hefur verið erfíðasta sum-
ar sem ég man eftir fyrir deild-
ina,“ sagði framkvæmdastjóri Or-
sig loks við Dennis Rodman og fékk
í staðinn Sean Elliott frá San Ant-
onio. Elliott gæti reynst liðinu mik-
ill styrkur.
Vesturdeild
Langur draumur Charles Barkley
um það að verða meistari gæti loks
orðið að veruleika næsta sumar með
Phoenix Suns. Barkley sagði nýlega
að 99% líkur væru á því að þetta
yrði hans síðasta keppnistímabil í
deildinni, þannig að nú er að duga
eða drepast fýrir kappann.
Phoenix lenti í miklum erfiðleik-
um í úrslitakeppni vesturdeildar í
vor, mun meiri erfiðleikum en flest-
ir áttu von á eftir glæsilega fram-
göngu liðsins lengst af. Forráða-
menn liðsins gerðu því nokkrar
breytingar á liðinu. Þeir losuðu sig
við Tom Chambers til Utah, en
fengu A.C. Green frá Los Angeles
Lakers og Joe Kleine frá Boston,
báðir leikmenn með mikla keppnis-
reynslu. Suns var þó fyrir áfalli
nýlega þegar einn besti leikmaður
liðsins frá því fyrra, framheijinn
skemmtilegi Richard Dumas, var
settur í bann allt þetta keppnistíma-
bil eftir að Dumas féll á lyíjaprófi
í annað sinn. Phoenix verður þó að
teljast sigurstranglegast af liðunum
í vesturdeild.
Lið Seattle Supersonics, Portland
Trail Blaizers, Utah Jazz, Houston
Rockets, og San Antonio Spurs
munu þó eflaust veita liðinu harða
keppni í úrslitakeppninni. Utah
styrkist við tilkomu Chambers frá
Phoenix og vörn San Antonio mun
verða erfið með þá Dennis Rodman
og David Robinson í fararbroddi.
Nýliðar
Sú staöreynd að Jordan er ekki
lengur með Chicago hefur umturnað'
samkeppninni í deildinni.
Draumur Charles Barkley um það að verða meistari gæti loks orðið að veruleika næsta sumar með Phoenix Suns.
Hann sagði nýlega að 99% líkur væru á því að þetta yrði hans síðasta keppnistímabil og því síðasti séns. Hér er hann í
leik gegn Seattle Supersonics, sem mun veita Suns verðuga keppni í vesturdeildinni.
Miklir peningar eru í húfi þegar
liðin í NBA þurfa að ljárfesta í
samningum við bestu nýliðana.
Þannig gerði Chris Webber, sem
var fyrstur í háskólavalinu í sumar,
15 ára samning við Golden State
upp á 74 milljónir dala og „Penny“
Hardaway, nýliði Orlando, gertði
samning upp á 65 milljónir dala.
Nokkrir aðrir hafa gert samninga
frá 15-42 milljónir dala, mismun-
andi eftir því hve framarlega í há-
I