Morgunblaðið - 31.10.1993, Side 40

Morgunblaðið - 31.10.1993, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1993 Sjónvarpið 0900 RADNAFFIII ►Mor9unsi°n- UHRnHCrill varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða Margt nýtt ber fyrir augu Klöru uppi í fjalli. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Bjömsdóttir. (44:52) Bréf til frænku Kór Melaskóla syngur kvæði Stefáns Jónssonar. Teikningar: Rós'd Ingólfsdóttir. (Frá 1987) Gosi Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Öm Ámason. (19:52) Maja býfluga Kjaftaskar úr kaupstaðn- um koma í heimsókn út á engi. Þýð- andi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikradd- in Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Bjömsdóttir. (11:52) Dagbókin hans Dodda Doddi stígur í vænginn við Beggu. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir. Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. 10.45 ►Hlé 13.00 ► Fréttakrónikan Farið verður yfír fréttnæmustu atburði liðinnar viku. Umsjón: Ingimar Ingimarsson og Jón Óskar Sólnes. 13.30 ►Síðdegisumræðan Geta fangelsi verið mannbætandi? Umsjónarmaður SqéfliXPnÁjmÍtii- BöJÉMiífésmannsson 15.00 UUItfUVUIllD ►Chaplin-syrpa nVIHIYIinum (The Kid - sho- ulder Arms - The Idle Class - A Da- y’s Pleasure) Sýndar verða fjórar sí- gildar myndir eftir Charles Chaplin. Þær eru: Krakkinn frá 1921, Vopna- skak frá 1918, Iðjuleysingjamir frá 1921 og Sæludagur frá 1919. Aðal- hlutverk: Charles Chaplin. 17.20 hlCTTip ►( askana látið Þáttur r It I IIII um matarvenjur íslend- inga að fomu og nýju. Umsjón: Sig- mar B. Hauksson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00RADUAFFUI ►stundin okkar ■ DHRnHLrnl þættinum verður farið í heimsókn á Amarstapa með Nilla og Bangsa. Sýnt verður leikrit um Bubbu Stubbu eftir Elínu Jóhanns- dóttur og annað eftir Gunnar Helgason um Tijábarð og vin hans Varða. Nú er Þvottabandið aftur komið á kreik og heldur uppi íjörinu í þættinum. Umsjónarmaður er Helga Steffensen. 18.30 ► SPK Spuminga- og þrautaleikur. Umsjón: Jón Gústafsson. 18.55 ►-Fréttaskeyti 19.00 hlCTTID ►Auðlegð og ástríður r IlI IIR (The Power, the Passion) Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 ►Blint í sjóinn (Flying Blind) Ný, » bandarisk gamanþáttaröð um nýút- skrifaðan markaðsfræðing og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Corey Parker og Te’a Leoni. Þýðandi: Gunnar Þor- stemsson. (1:22) 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur Guðnason. (11:25) OO 21.05 ►Gestir og gjörningar Skemmtiþátt- ur í beinni útsendingu frá veitingahús- inu 22 í Reykjavfk. Meðal þeirra sem koma fram eru dúettinn Súkkat, trúbadoramir Guðjón Guðmundsson og Heiða Eiríksdóttir, Bjami Þóraríns- son, hljómsveitin INRI, Ómar Stefáns- son, Ottarr Proppé og Ríkharður Þór- hallsson en kynnir hússins er Þórir Bergsson. Bjöm Emilsson stjómar út- sendingu. 21.45 ►Ljúft er að láta sig dreyma (Lipstick on Your Collar) Gamanþætt- ir með rómantísku ívafi sem gerast á Bretlandi á sjötta áratugnúm. Leik- stjóri: Renny Rye. Aðalhlutverk: Giles Tþomas, Louise Genpain, og Ewan McGregor. Þyðandi: Veturliði Guðna- son. (5:6)00 22.45 Vlf|V|iy||n ►Stúlkan í hanska- RVlRIYIIIIU deiidinni (Damen i handskdisken) Sjá kynningu hér á síð- unni. Iæikstjóri er Peter Schildt. Aðal- hlutverk: Gerd Hegnell, Ann Lundgren og Maria Lundquist. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUWNUPAGUR 31 /10 Stöð tvö 9 00 RADUAFEUI ►Ksarlaiksbirn- DHRRHCrni irnir Teiknimynd sem segir frá ævintýrum Kærleiks- bjarnanna. 9.20 ►! vinaskógi Teiknimynd um litlu dýrin í skóginum. 9.45 ►Vesalingarnir Teiknimyndaflokk- ur um litlu, fátæku Kósettu. 10.10 ►Sesam opnist þú Talsettur leik- brúðumyndaflokkur. 10.40 ►Skrifað í skýin Teiknimyndaflokk- ur með íslensku tali. 11.00 ►Listaspegill (Marvel Comics fyrir- tækið) Það kannast allir við Könguló- armanninn, Hulk og Captain Amer- ica. Þessir félagar, ásamt mörgum öðmm, eru með vinsælustu teikni- myndahetjum í heimi. Nú er verið að búa til fimm kvikmyndir í Holly- wood um þessa kappa. í þættinum er rætt við Stan Lee, st'ofnanda Marvel Comics, en hann á heiðurinn af því að hafa skapað þessar persón- ur. 11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not) Leik- inn myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. (8:13) 12.00 ►Á slaginu Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Kl. 12.10 hefst umræðuþáttur í beinni útsendingu úr sjónvarpssal Stöðvar 2 þar sem fram fara umræð- ur um það sem hæst bar á líðandi viku. Meðal umsjónarmanna era Ingvi Hrafn Jónsson fréttastjóri Stöðvar 2 og Páll Magnússon út- varpsstjóri íslenska útvarpsfélagsins. 13.00 íhDHTTID ►■Þróttir ,á sunnu- IrRUIIIRdegi íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fara yfír helstu íþróttaatburði liðinnar viku. 13.25 ►ítalski boltinn Bein útsending frá leik í ítölsku fyrstu deildinni 15.50 hlCTTip ►Pramia9 til framfara rlCI IIR Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu sunnudagskvöldi. 16.30 ►Imbakassinn Endurtekinn. 17.00 ►Húsið á sféttunni (Little House on the Prairie) Myndaflokkur sem gerður er eftir dagbókum Lauru In- galls Wilder. (15:22) 17.50 ►Aðeins ein jörð Endurtekinn. 18.00 ^60 mínútur Fréttaskýringaþáttur. 18.50 íhpnTTip ►M°rk dagsins Nú Ir RUI IIR verða sýndir valdir kaflar úr leikjum ítölsku fyrstu deiid- arinnar og valið mark dagsins. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Lífið um borð - Trillur á tímamót- um - Trilluútgerð á íslandi stendur nú á tímamótum sökum aflasam- dráttar. Sumir segja að framtíð henn- ar ráðist á næstu mánuðum á Al- þingi í tengslum við umræður um sjávarútvegsmálin. í þættinum koma fram sjónarmið þeirra sem standa í eldlínunni, þeirra sem eiga allt sitt undir duttlungum Ægis. Umsjón og dagskrárgerð: Eggert Skúlason. Kvikmyndataka: Þorvarður Björg- úlfsson. 20.35 hJFTTID ►La9akrokar (L-A. r ILI IIR Law) Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur sem gerist á lög- fræðistofu MacKenzie og Brackman. (9:22) 21.30 Ulf|U||yk|n ► Allt í besta lagi RVlRRIIIRU (Stanno Tutti Bene) Yrkisefni þessarar myndar er ferð gamals manns um Italíu. Matteo Scuro, sem leikinn er af Marcello Mastroianni, er opinber starfsmaður, kominn á eftirlaun. Markmið hans er að láta gamlan draum rætast, gerast ferðamaður og hei'msækja börnin sín um gervalla Italíu. Aðal- hlutverk: Marcello Mastroianni. 23.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment this Week) þáttur um allt það helsta sem er að gerast í kvikmynda- og skemmtanaiðnaðinum. (10:26) 23.50 Ifl/llflJVUn ►úr óskunni í eld- RllRlYlIRU inn (Men at Work) Öskukarlarnir í smábæ í Kaliforníu láta daginn líða með því að láta sig dreyma um að opna sjóbrettaleigu. Þegar þeir dag nokkurn finna lík eins bæjarfulltrúans í ruslinu fá þeir um nóg að hugsa. Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Emilio Estevez, DarrcII Lar- son og John Getz. Leikstjóri: Emilio Estevez. 1990. Lokasýning. 1.25 ►BBC World Service - Kynningar- útsending. Allf í besta lagi hjá bömum Matteo Roskinn ekkill leggur land undir fót til að ehimsækja börn sín sem búa víðs vegar um Ítalíu STÖÐ 2 KL. 21.30. í kvöld verður sýnd kvikmyndin Allt í besta lagi, eða „Stanno Tutti Bene“. Þessi ít- alska mynd er frá árinu 1990 og er eftir Giuseppe Tornatore sem hlaut Óskarsverðlaunin fyrir mynd sína Paradísarbíóið. í aðalhlutverki er Marcello Mastroianni. Hann leik- ur Matteo Scuro, roskinn ekkil á Sikiley sem er orðinn hálfgerður einstæðingur. Börnin hans fimm eru öll flogin úr hreiðrinu og hafa sest að á meginlandinu. Matteo ákveður að leggja land undir fót og koma bömum sínum á óvart með því að heimsækja þau. Þau búa í stórborgum vítt og breitt um ítal- íu og njóta að eigin sögn mikillar velgengni bæði í starfí og einkalífi. Matteo hlakkar því ósegjanlega til að endurnýja kynnin við dætur og syni en ferðalag hans leiðir í ljós að ekki er ekki allt sem sýnist. Fyrirtækið Marvel Comics í 50 ár STÖÐ 2 KL. 11.00. í þættinum Listaspegli sem sýndur er í dag er ijallað um Marvel Comics-fyrirtæk- ið sem sérhæfir sig í útgáfu teikni- myndablaða. Fyrirtækið ræður nú um helmingi teiknimyndamarkað- arins í Bandaríkjunum og er í örum vexti. Fígúrur á borð við Köngulóar- manninn, Hulk og Kaptein Ameríku eru allar úr smiðju Marvel Comics og í Holljrwood er unnið að gerð fimm kvikmynda með persónum frá fyrirtækinu i aðalhlutverkum. í þættinum er fylgst með vinnu þeirra sem teikna í bækumar og rætt við stjórnarformann fyrirtækisins, en hann á heiðurinn af því að hafa skapað allar fígúmr þess síðustu fimmtíu árin. Blökkutónlist á Aðalstöðinni Fyrirtækið gefur út teiknimynda- blöð með hetjum á borð við Hulk og Köngulóar- manninn Kristinn Pálson stiklar á stóru í sögu þessar- ar tónlistar AÐALSTÖÐIN KL. 21.00 Tónlist- arþátturinn Kertaljós verður á dag- skrá í kvöld. Að þessu sinni verður stiklað á stóru í sögu blökkutónlist- ar og mun stjórnandi þáttarins, Kristinn Pálsson, spila afró, blús, gospel, ryþmablús, soul, fönk, diskó og hip-hop svo eitthvað sé nefnt. YIDISAR STÖÐVAR OIVIEGA 8.30 Victory - Morris Cerullo 9.00 Old time gospel hour; predikun og lof- gjörð - Jerry Falwell 10.00 Gospeltón- leikar 14.00 Biblíulestur 14.30 Préd- ikun frá Orði lífsins 15.30 Gospeltón- leikar 20.30 Praise the Lord; þáttur með blönduðu efni, fréttir, söngur, lof- gjörð o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SÝN HF 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II íslensk þáttaröð litið á Hafnarfjarð- arbæ og líf fólksins sem býr þar. 17.30 Listamiðstöðin Hafnarborg Hafnar- borg hefur verið ein fjöisóttasta lista- miðstöð landsins. 18.00 Villt dýr um víða veröld (Wild, Wild World of Ani- mals) Náttúrulífsþættir. 19.00 Dag- skrárlok. SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 The Ang- el Leving F 1970, Zero Mostel, Harry Belafonte 10.00 A Promise To Keep F 1990, Mimi Kennedy 12.00 Ir- onclads F 1991, Virginia Madsen, 14.00 Knightrider 2000 16.00 Dody Slam G 1987, Dirk Benedict, 18.00 The Man In Moon F 1991, Sam Wat- erston 20.00 Late For Dinner, 1991, Bo Rundin 21.00 Xposure 22.00 Out For Justice T 1991, William Forsythe 23.35 A Force Of One 1979, Chuck NOrris 1.10 Hurricane Smith 1990, 4.00 By The SwordF 1991 SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 Fun Fact- ory 11.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 12.00 World Wrestling Feder- ation Challenge, fjölbragðaglima 13.00 E. Street 14.00 Crazy Like a Fox 15.00 Battlestar Gallactica 16.00 UK Top 40 17.00 All American Wrestling, fíölbragðagiíma 18.00 Simpsonfjölskyldan 19.00 Deep Space Nine 20.00 Bloodlines: Murder In The Family 22.00 Hill St. Blues 23.00 Entertainment This Week 24.00 Twist In The Tale 0.30 The Rifleman I. 00 The Comic Strip Live 2.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Frjálsar íþróttir, bein útsending: Maraþon heimsbikar- keppni í Sán Sebastian 9.00 Skíði, bein útsending. Heimsbikarkeppni Alpagreina í Sölden í Austurríki 10.30 Frjálsar íþróttir, bein útsending: Mara- þon heimsbikarkeppni í San Sebastian II. 00 Hnefaleikar 12.00 Skíði, bein útsending: Heimsbikarkeppni Alpa- greina í Sölden í Austurríki 12.45 Skautalistdans, bein útsending: For- keppni Ólympíuleikanna 15.00 Tenn- is: Kvennamót í Essen í Þýskalandi 16.30 Skíði: Heimsbikarkeppni Alpa- greina í Sölden í Austurríki 18.00 Golf: Opna Iberia Madrid mótið 19.00 Tennis í Essen 20.30 Tennis: ATP Tour 21.00 Skíði: Alpagreinar 22.00 Skautalistdans 23.30 Hnefaleikar 0.30 Dagskrárlok Stúlkan í hanskadeildinni geislar frá sér Iffsgleði Vinir hennar trúa henni fyrir leyndarmálum sínum og vandamálum og er hún miðpunkturinn sem allt snýst um SJÓNVARPIÐ KL. 22.45 Stúlkan í hanskadeildinni er ný, sænsk sjón- varpsmynd. Þar segir frá Agnetu, vingjarnlegri afgreiðslustúlku í hanskadeild í stóru vöruhúsi. Vinir hennar trúa henni fyrir leyndarmál- um sínum og raunum og í fjölskyldu hennar er hún miðdepilinn sem allt snýst um. Agneta lifir fyrir augna- blikið og geislar frá sér lífsgleði og kærleika. Þannig hefst þessi saga en hvernig hún endar er allt annar handleggur. Leikstjóri er Peter Schildt og aðalhlutverkin leika Gerd Hegnell, Ann Lundgren og Maria Lundquist. Þýðandi er Óskar Ingi- marsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.