Morgunblaðið - 26.11.1993, Page 8
I DAG er föstudagur 26.
nóvember sem er 330. dag-
ur ársins 1993. Konráðs-
messa. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 4.30 og síð-
degisflóð kl. 16.47. Fjara er
kl. 10.48 og kl. 22.59. Sólar-
upprás í Rvík er kl. 10.31
og sólarlag kl. 15.59. Myrk-
ur kl. 17.05. Sól er í hádeg-
isstað kl. 13.15 og tunglið
í suðri kl. 23.28. (Almanak
Háskóla íslands.)
Enginn getur þjónað
tveimur herrum. Annað-
hvort hatar hann annan
og eiskar hinn eða þýðist
annan og afrækir hinn.
Þér getið ekki þjónað
Guði og mammón. (Matt.
6,24.)
1 2 3 4
LÁRÉTT: 1 starf, 5 bókstafur, 6
skattar, 9 elskur, 10 ellefu, 11
ending, 12 sitt á hvað, 13 frásögn,
15 fæða, 17 starfsgrein.
LÓÐRÉTT: 1 skrín, 2 brún, 3
dæld, 4 borðar, 7 nema, 8 dráttar-
dýr, 12 mylja, 14 flan, 16 nafnhátt-
armerki.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 rass, 5 kind, 6 baug,
7 aa, 8 aldan, 11 ló, 12 ung, 14
dauð, 16 Ingunn.
LÓÐRÉTT: 1 ribbaldi, 2 skuld, 3
sig, 4 Edda, 7 ann, 9 lóan, 10 auðu,
13 gin, 15 ug.
MINIMINGARSPJÖLP
MINNINGARKORT Hjálp-
arsveitar skáta, Kópavogi,
fást á eftirtöldum stöðum:
Landsbjörg, Stangarhyl 1,
Reykjavík, sími 684040.
Filman, Hamraborg 1, Kópa-
vogi, sími 44020. Sigurður
Konráðsson, Hlíðarvegi 34,
Kópavogi, sími 45031.
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. NOVEMBER 1993
ARNAÐ HEILLA
Q Qára afmæli. í dag, 26.
tMJ nóveihber, er níræð
Guðfinna Gísladóttir, frá
Krossgerði, Berufjarðar-
strönd, nú til heimilis í Furu-
gerði 1, Reykjavík. Hún tek-
ur á móti gestum á morgun
laugardag í sal Hjúkrunarfé-
lags íslands, Suðurlandsbraut
22, frá kl. 15.
OQára afmæli. í dag, 26.
ÖU nóvember, er áttræð
Soffía Steinsdóttir,
Grandavegi 47, Reykjavík.
Eiginmaður hennar er Sig-
urður Sveinsson. Þau hjónin
taka á móti gestum á heimili
dóttur sinnar, Fífuhjalla 23,
Kópavogi kl. 17 í dag, afmæl-
isdaginn.
QQára afmæli. Sunnu-
O w daginn 28. nóvember
nk. verður áttræður Friðrik
Jón Ásgeirsson Jóhanns-
son, fyrrverandi starfsmað-
ur Áburðarverksmiðju rík-
isins. Hann tekur á móti gest-
um á heimili sonar síns,
Brekkutanga 31, Mosfellsbæ,
á morgun laugardag eftir kl.
19.
Qára afmæli. í dag, 26.
V/,nóvember, er fímm-
tugur Árni ísaksson, veiði-
málastjóri, Akraseli 12,
Reykjavík. Eiginkona hans
er Ásta Guðrún Sigurðar-
dóttir. Þau hjónin taka á
móti gestum í safnaðarheimili
Fríkirkjunnar, Laufásvegi 13,
milli kl. 17-19 í dag.
FRETTIR
KVENFELAG Hringsins er
með jólakortasölu alla virka
daga á Ásvallagötu 1 frá kl.
14-16. Síminn þar er 14080.
Jólakortin eru í einum lit og
kosta sextíu krónur stykkið.
FÉLAG eldri borgara í
Rvík. og nágrenni. Nk.
mánudag 29. nóv. verður
haldin „söngvaka" í Risinu
kl. 20.30 undir stjórn Kristín-
ar B. Tómasdóttir. Undirleik-
ari er Sigurbjörg Hólmgríms-
dóttir. Félagsmenn og gestir
þeirra geta komið og átt góða
og glaðværa stund saman.
Kvæði kvöldsins lesið o.fl.
HÚNVETNINGAFÉLAG-
IÐ er með félagsvist á morg-
un laugardag kl. 14 í Húna-
búð, Skeifunni 17, og er hún
öllum opin. Verðlaun og veit-
ingar.
SKAFTFELLINGAFÉ-
LAGIÐ í Reykjavík er með
félagsvist og skemmtikvöld á
morgun laugardag kl. 20 á
Laugavegi 178.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Lönguhlíð 3. Spilað á hveij-
um föstudegi kl. 13-17. Kaffi-
veitingar.
BRIDSKLÚBBUR Félags
eldri borgara í Kópavogi.
Spilaður
verður tvímenningur í dag kl.
13.15 í Fannborg 8 (Gjá-
bakka).
FÉLAG eldri borgara í
Kópavogi er með félagsvist
og dans í
Auðbrekku 25 í kvöld kl.
20.30 og er öllum opið.
AFLAGRANDI 40, félags-
og þjónustumiðstöð 67 ára
og eldri. í dag bingó kl. 14.
Söngstund við píanóið með
Fjólu og Hans kl. 15.30.
FÉLAG einstæðra foreldra
er með flóamarkað í Skelja-
nesi 6, Skeijafirði, á morgun
laugardagkl. 14-17 ogþriðju-
dag kl. 20-22.
HANA-NÚ, Kópavogi.
Vikuleg laugardagsganga
verður á morgun. Lagt af stað
frá Gjábakka, Fannborg 8,
ki. 10. Nýlagað molakaffi.
KIRKJUSTARF
GRENSÁSKIRKJA: Starf
fyrir 10-12 ára í dag kl.
17.30.
LANGHOLTSKIRKJA: Aft-
ansöngur kl. 18.
LAUGARNESKIRKJA:
Mömmumorgunn kl. 10-12.
SJÖUNDA dags aðventist-
ar á Islandi: A laugardag:
AÐ VENTKIRKJ AN, Ing-
ólfsstræti 19: Biblíurann-
sókn kl. 9.45. Guðsþjónusta
kl. 11. Ræðumaður Björgvin
Snorrason.
S AFN AÐ ARHEIMILI að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík: Guðsþjónusta kl.
10.15. Biblíurannsókn að
guðsþjónustu lokinni. Ræðu-
maður Eric Guðmundsson.
SAFNAÐARHEIMILI að-
ventista, Gagnheiði 40, Sel-
fossi: 'Guðsþjónusta kl. 10.
Biblíurannsókn að guðsþjón-
ustu lokinni. Ræðumaður
Steinþór Þórðarson.
AÐVENTKIRKJAN,
Brekastíg 17, Vestmanna-
eyjum: Biblíurannsókn kl. 10.
AÐVENTSÖFNUÐURINN
Hafnarfirði, Góðtemplara-
húsinu, Suðurgötu 7: Sam-
koma kl. 10. Ræðumaður
Kristinn Ólafsson.
Kvóti eign útgerðar íj
Hæstiréttur dæmir útgeröarfyrirtæki til aö
eignfæra aflaheimildir
4
’Qt^Auk/P-
Við redduðum þessu lítilræði handa þér, í svefngalsanum í 'nótt, Stjáni minn ..
Kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótekann* i Reykjavík dagana 26. rtóvember til 2. desem-
ber, aó báóum dögum meðtöldum er i Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts
Apótek Langholtsvegi 84, opió til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvik: 11166/0112.
Laeknavakl fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur við
Barónsstíg fré kl.! 7 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugsrdaga og helgidaga. Nán
ari uppl. I s. 21230.
Breiðhoft - belgarvakt fyrir Breiðholtshverfi Id. 12.30-16 laugardaga og sunnudaga. Uppl. í
símum 670200 og 670440.
Tannleeknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgartpitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. i símsvara 18888.
Neyöarsími vegna nauðgunarmála 696600.
Ónæmiuðgerðir fyrír lullorðna gegn mænusótt fara fram í Hellsuvemdarstöð Reykjavíkur
á þriðjudögum Id. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin slyðja smitaða og sjúka og aðstandend-
ur þeirra i s. 28686. Mólefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspitaians kl. 8-16 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil-
islæknum. Pagmælsku gætt.
AJnæmissemtökin eru með simatlma og ráðgjöf milli ki. 13—17 alla virka daga nema fimmtu-
daga i sima 91-28586.
Ssmtökin 78: UppJýsingar og réðgjöf í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum
kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414.
Féleg forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á
fimmtudögum. S/msvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugsrd. 9-12.
Naupótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær: Heilsugæslustöð. Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardogum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar:
Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30. föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin
opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir baeinn og Álftanes s. 51328.
Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, heigidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 92-20500.
Seifoaa: Selfoss Apótek er opið tif kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranat: Uppi. um læknavakt 2358 - Apótekið opið virka daga U Id. 18.30. Laugardage 10-13.
Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasegarðurínn I LaugardaL Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um hefgar frá kl. 10-22.
Húsdýragaröurinn er opím mád., þriö., fid, föst. Id. 13-17 og laugd. og sud. Id. 10-18.
Skautasvellið i Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, mióvikud. 12-17 og 20-23,
fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudaga 13-18. Uppl.sími: 685533.
Rauöakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga I önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum
að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91 -622266, grænt
númer. 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími. 812833.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun-
arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Vímulaus ætka, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veftir foreidrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, féjag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22
(s. 11012.
MS-f*Jag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfálag krabbemeinssjúkra bama. Pósth. 8687, 128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn.
Slmi 676020.
Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 16111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráö-
gjöf.
Vinnuhópur gegn aiflaapellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld
kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eóa 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengis- og vmuefnavandann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeöferð og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Haf nahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-«amtökin, s. 16373, kl. 17-20 dagtega.
AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-aamtökin eru meö á simsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga
við ofátsvanda að striða.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir: Templarahöll-
in, þriðjud. kl. 18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, ó fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11—13.
uðÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð. AA-hús.
Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og loreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og ekfri
sem vantar einhvern vin aö tala við. Svarað kl. 20-23.
Uppfýsingamiðstöö ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landss8mtök alira þeirra er láta sig varöa rétt kvenna og barna kringum barns-
burö. Samlökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., simi 680790. Símat/mi fyrsta miövikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13.
Félag ístecskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæð er meö opna skrifatofu alla virka daga
kl. 13-17.
Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga fró kl. 9—17.
Fréttaaendtnger Rikiaútvarpslna til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13
á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 9275 kHz. Til Ameriku. Kl. 14.10-14.40
á 13855 og 15770 kHz, kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9282 og
11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku.
Hluslunarskilyrði á stuttbyigjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og
stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegatengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvannadeildin. kl. 19-20. Sængur-
kvennádeikf. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður Id. 19.30-20.30. Fæð-
ingardeildin Eirikegötu: Heimsóknartimar. Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatimi kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunariækn-
ingadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild:
Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Boroarspítalinn i Foasvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensísdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls
alla daga. FæðingarheimHi Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspitali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshaelið: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. - VífilssUðaspftall: Heimsókn-
artími daglega kl. 16-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavfkurlaeknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar-
hringinn ó Heilsugæslustöð Suöurnosja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, 8. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vetns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi
é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveíta Hafnarfjarðar biianavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Aöallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12, Hand-
ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. -
föstud. 9-16.
Borgarbókasafn Reykjavikur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafnUk í
Gerðubargl 3-6, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhaimasafn, Sólheimum
27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestraraalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl.
13—19, lokað júní og ógúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19,
þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Sefjasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viö-
komustaöir víósvegar um borgina.
Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12—17.
Árbæjarsafn: I júni, júli og ógúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fré kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412.
Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er
kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbðkasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Ustasafnið á Akurayri: Opiö alla daga fró kl. 14—18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Ustasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30—16 og
eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar.
Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuóina verður safnið einungis opið samkvæmt umtali. Uppl. i síma
611016.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Listasefn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga fró kl. 13.30-16. Höggmyndagarö-
urinn opinn alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opið dagtega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl.
14-17 og er kaffistofan opin á sama tíma.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Eioholti 4: Lokað vegna breytinga um óókveöinn tima.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
13.30-16.
Byggða- og listaaafn Ámeslnga Selfoasi: OpM) dagtega kl. 14-17.
Bókatafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Ménud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les-
stofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Néttúrufrseðistofa Kópavoga, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S.
40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími
54700.
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17.
Sjómlnja- og smiðjuaafn Jóaafata Hinriksaonar, Súðarvogi 4, Opið þriðjud. - laugard. frá
kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Kaflavlkur: Opiö mánud.-föstud. 10-20. Opið á laugardögum kl. 10-16 yfir vetrarmán-
uðina.
ORÐ DAGSINS
Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir I Reykjavík: SundhöHin er opin kl. 7-13 og 16.20-19 alla virka daga. Opið I böð og
potta atla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbœjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30,
laugard. 7.30-17.30, sur.nud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 20.30. Laugarctega og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560.
Garðebaer. Sundlaugin opin mánud.-löstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjðrður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga:
8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga:
9- 11.30.
Sundlaug Hvaragerðia: Mónudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga
- sunnudaga 10-16.30.
Varmértaug i MosfeHssvait: Opin mánud, - fimmtud, kl, 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og
mlövikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud.
kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-J7. Sunnudaga
9-16.
Somflaug Akureyrar er opin mánud. - fÖ6tud. Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16.
Simi 23260.
Sundaug Settjamamess: Opin mánud. - löstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kL 7.10-17.30. Sunnud.
kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka
daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhétíðum og eftir-
talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miöviku-
daga: Kópavogi og Gyffaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-20
mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.