Morgunblaðið - 26.11.1993, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993
19
Efégvil
hafa bæði Stöð 2
og Fjölvarp
ja
{
Hjá viðurkenndum
aðilum sern þérer
bent á hjá Islenska
útvarpsfélaginu hf.
}
6'ðir sde/ns 1500 V«-sVSV^
Íslenska
útvarpsfélagið hf.
3
Ef þú ert áskrifandi að Stöð 2 petur þú látið gamla
lykilinn sem greiðslu fyrir 3ja man. áskrift að Fjölvarpi
't’at®kni býður ekki up? ^
V.
810 kr.
113 kr.
923 kr.
■. vsk. = L
■ samtals J
Verð fyrir áskrifendur Stöðvar 2.
Þú þarft að tryggja greiðslur fyrir þrjá fyrstu mánuðina.
ja
Ef þú greiðir áskriftina með
greiðslukorti færðu 5% afslátt.
0 Þótt Fjölvarp sé farið í loftið
verður Stöð 2 send út á sama hátt og áður. Þeir sem EKKI kaupa áskrift
að Fjölvarpi þurfa ENGU að breyta hjá sér núna, hvorki myndlykli né
loftneti. Þeir einfaldlega halda áfram að njóta dagskrár Stöðvar 2 eins
og ekkert hafi í skorist.
0 Fjölvarp er sent út á örbylgju og þess
vegna er nýtt loftnet nauðsynlegt. Mikilvægt er að þeir sem ætla að gerast
áskrifendur aó Fjölvarpi láti mæla útsendingarstyrk á móttökustað. Upplýsingar um
viðurkennda þjónustuaðila, sem sinna þessum mælingum, fást hjá íslenska
útvarpsfélaginu hf. í síma 91-688100. Það er mjög hentugt fyrir íbúa í fjölbýlis- og
raðhúsum að sameinast um loftnet
0 Myndlyklaskiptin, eða hin svokölluðu
„stóru myndlyklaskipti", koma ekki til framkvæmda fyrr en á næsta ári. Þau tengjast
Fjölvarpinu ekki neitt og verður áskrifendum Stöðvar 2 kynnt málió ítarlega þegar þar
að kemur. Þegar „stóru myndlyklaskiptin" fara fram þurfa þeir, sem eru og verða
eingöngu áskrifendurStöðvar2, EKKI að skipta um loftnet
0 Einungis þeir sem kaupa áskrift að
Fjölvarpi þurfa nýja myndlykla. Þeir sem eru áskrifendur að Stöð 2 eingöngu þurfa því
hvorki að skipta um myndlykil né loftnet þótt Fjölvarpið sé farið í loftið. Hægt er að nota
gamla lykilinn sem greiðslu fyrir þriggja mánaða áskrift að Fjölvarpi. Þeir sem vilja geta
að sjálfsögóu átt myndlyklana sína áfram en útsendingar Fjölvarps nást ekki í gegnum
þá. Nýju myndlyklarnir eru tæknilega mun fullkomnari en gömlu lyklarnir og koma í veg
fyrir þjófnaði í kerfinu, sem bitna á heiðarlegum áskrifendum. Auk þess hefur verið mikið
um kostnaðarsamar bilanir í gömlu lyklunum, sem áskrifendur hafa þurft að bera sjálfir,
en með nýju myndlyklunum er það einnig úr sögunni, áskrifendum til góða. íslenska
útvarpsfélagið hf. sér um viðhald og viðgerðir á öllum myndlyklum í eigu félagsins.
0 íslenska útvarpsfélagið hf. kappkostar
að veita viðskiptavinum sínum ávallt góða og fjölbreytta þjónustu. Markmið félagsins er
að vera vakandi yfir nýjungum á sviði sjónvarps og sjónvarpstækni þannig að
viðskiptavinirnir njóti þess besta sem völ er á hverju sinni.
Ef þú vilt fá nánari upplýsingar um Stöð 2 og Fjölvarp skaltu hringja
í síma 91-688100 milli kl. 09 og 17 alla virka daga.
ÍSLENSKA ÚTVARPSFÉLAGIÐ HF.
GOTT FÓLK I SlA