Morgunblaðið - 26.11.1993, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993
HAW>AUGL YSINGAR
Reiðkennarar
óskast til starfa. Starfið felst í leiðbeiningum
og þjálfun á íþróttaæfingum fyrir alla aldurs-
flokka. Nýjung í íþróttastarfi hestamanna.
Upplýsingar í símum 45959, 53418 og
652882.
íþróttadeild Sörla.
Símsvörun
Viljum ráða fólk til starfa frá og með
29. nóvember til 20. desember nk. Vinnan
er fólgin í símsvörun og viðtöku pantana.
Vinnutími er frá kl. 16.00-21.30 daglega.
Þeir, sem hafa áhuga, skili handskrifuð-
um umsóknum, þar sem fram kemur nafn,
heimilisfang, sími og aldur viðkomandi, til
auglýsingadeildar Mbl. fyrir kl. 12.00 mánu-
daginn 29. nóvember, merktum:
„Símsvörun - 12136.“
Húsnæðisfulltrúi
hjá Félagsmálastofnun Kópavogs
Staða húsnæðisfulltrúa er laus til umsóknar.
Æskileg menntun er viðskiptafræði eða
sambærileg menntun.
Umsóknarfrestur er til 9. desember nk.
Upplýsingar gefur félagsmálastjóri í símatíma
frá miðvikudegi til föstudags milli kl. 11 og
12 ofangreinda daga, sími 45700.
Starfsmannastjóri.
Markaðsstjóri
- hluthafi
Vegna aukinna umsvifa vantar okkur mjög
frjóan og duglegan markaðsstjóra til að vinna
með samhentum hópi á skrifstofu Kolaports-
ins. Viðkomandi verður að hafa reynslu í
markaðs- og stjórnunarstörfum, vera góður
í mannlegum samskiptum og heiðarlegur í
alla staði.
Markaðsstjórinn mun vinna náið með fram-
kvæmdastjóra að skipulagningu og fram-
kvæmd framtíðarverkefna, vera ábyrgur fyrir
daglegum störfum.á markaðssviði og vera
tengiliður við starfsmenn og seljendur á
markaðsdögum.
Áhersla er lögð á að hér er um framtíðarstarf
að ræða og mjög æskilegt að viðkomandi
hafi áhuga á að eignast hlut í fyrirtækinu.
Áhugasamir eru beðnir að senda skrifleg
svör til Jens Ingólfssonar, framkvæmdastjóra
Kolaportsins hf.
KOLAPORTIÐ
MARKAÐSTORG
skrifstofa,
Garðastræti 6, 101 Reykjavík,
sími 62 50 30, fax 62 50 99.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Raðhús í Seljahverfi
200 fm raðhús á tveimur hæðum til leigu.
Leigutími eitt ár frá 15. janúar 1994.
Leigist ef til vill með húsgögnum.
Upplýsingar í síma 76518.
Sýning á hjálpartækjum
fyrir hreyfihamlaða
Sýning á hjálpartækjum verður í Höfða,
Hótel Loftleiðum, laugardaginn 27. nóvem-
ber nk. kl. 10 til 17 og sunnudaginn 28.
nóvember nk. kl. 10 til 16. Úrval hjálpar-
tækja fyrir hreyfihamlaða einstaklinga verða
sýnd frá eftirtöldum framleiðendum:
Permobil, rafdrifnir hjólastólar,
Ropox, vinnuborð og tæki til iðjuþjálfunar,
GEWA, umhverfisstjórnunartæki,
ETAC, léttir hjólastólar,
R82, hjólastólar og ýmis stuðningstæki,
VELA, vinnustólar og rafdrifnir hjólastólar.
Fulltrúarframleiðenda verða til viðtals á laug-
ardeginum á sýningunni.
VELA - Domus Medica.
Loykratong
Thailensk hátíð, opin öllum, í upplýsinga-
og menningarmiðstöð nýbúa laugardaginn
27. nóvember 1993.
Nánari upplýsingar og miðasala hjá Gyðu
í síma 91-682605.
Loykratong
Thai festival on the 27th of november '93
in the information center for foreigners. For
more information call Gyða tel.: 91-682605.
íþrótta- og tómstundaráð.
Aðalfundur
Áður auglýstur aðalfundur Vinnslustöðvar-
innar hf. í Vestmannaeyjum fyrir reikningsár-
ið sem lauk 31. ágúst 1993 og halda átti
laugardaginn 27. nóvember, verður haldinn
laugardaginn 11. desember 1993 kl. 14.00
í Akógeshúsinu.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. grein
laga.
2. Breytingar á samþykktum félagsins.
3. Heimild til aukningar hlutafjár.
4. Önnur mál.
Vinnslustöðin hf.
TÓNLISMRSKÓU
KÓPKIOGS
30 ára
afmælistónleikar laugardaginn 27. nóvember
1993 kl. 14.00 í tónleikasal skólans í Hamra-
borg 11, jarðhæð.
Flytjendur: Nemendur við Tónlistarskóla
Kópavogs.
Aðgangur ókeypis og öllum heimill.
Framhald uppboðs
Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
1. Mb. Siggi Munda VE-102, (1654) þinglýst eign Georgs Arnarson-
ar, eftir kröfu Ingólfs Aðalbjörnssonar, miðvikudaginn 15. desem-
ber 1993, kl. 16.00.
2. Mb. Árntýr VE-478, (1987) þinglýst eign Gunnars Árnasonar,
eftir kröfum innheimtu ríkissjóðs, Sandfells hf. og Vestmannaeyja-
baejar, miðvikudaginn 15. desember, kl. 16.30.
3. Miðstræti 24, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Jóhanns Friðriks
Gíslasonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, miövikudaginn
15. desember 1993, kl. 17.00.
4. Skólavegur 12, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Einars Sigurfinns-
sonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og íslandsbanka hf.,
miðvikudaginn 15. desember 1993, kl. 17.30.
5. Vestmannabraut 32B, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Jóns Inga
Guðjónssonar, eftir kröfum Sandfells hf. og Kaupþings hf., mið-
vikudaginn 15. desember 1993, kl. 18.00.
Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum,
25. nóvember 1993.
Framhald uppboðs
Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
1. Áshamar 24, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Tómasar Hreggviðs-
sonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins, Rafmagnsveitu
Reykjavíkur og Gjaldheimtunnar í Reykjavík, fimmtudaginn
2. desember 1993, kl. 16.00.
2. Áshamar 34, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Snædísar Stéfáns-
dóttur, eftir kröfu Sparisjóðs Vestmannaeyja, fimmtudaginn
2. desember 1993, kl. 16.30.
3. Áshamar 69, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Húsnæðisnefndar
Vestmannaeyja, eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna, fimmtu-
daginn 2. desember 1993, kl. 17.00.
4. Vestmannabraut 30, 2. hæð og ris, Vestmannaeyjum, þinglýst
eign Maríu Þorgrímsdóttur, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestmanna-
eyinga og Byggingarsjóðs rikisins, fimmtudaginn 2. desember
1993, kl. 17.30.
5. Dverghamar 37, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Gunnars Árna-
sonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og Kreditkorta hf.,
fimmtudaginn 2. desember 1993, kl. 18.00.
6. Breiðabliksvegur 5, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Carls Ólafs
Grönz, eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, fimmtudaginn 2. desem-
ber 1993, kl. 18.30.
Sýslumaöurinn í Vestmannaeyjum,
25. nóvember 1993.
Framhald uppboðs
Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
1. Fjólugata 1, hæð og ris, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Birgis
Jóhannssonar, eftir kröfum Islandsbanka hf., Lífeyrissjóðs
Vestmannaeyinga, Mjólkursamsölunnar, Byggingarsjóðs ríkisins
og Vestmannaeyjabæjar, miðvikudaginn 8. desember 1993,
kl. 16.00.
2. Foldahraun 42, 2. hæð C, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Hús-
næðisnefndar Vestmannaeyja, eftir kröfu Byggingarsjóös verka-
manna, miðvikudaginn 8. desember 1993, kl. 16.30.
3. Foldahraun 42, 3. hæð B, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Petrínu
Sigurðardóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna, miðviku-
daginn 8. desember 1993, kl. 17.00.
4. Heiðarvegur 61, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ágústs Ólafsson-
ar, eftir kröfum Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja, Sparisjóðs
Vestmannaeyja og Kristjáns Ó. Skagfjaröar hf., miðvikudaginn
8. desember 1993, kl. 17.30.
5. Kirkjuvegur 19, efri hæð, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Bjarkar
Mýrdal og Árna Marz Friðgeirssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs
ríkisins, miðvikudaginn 8. desember 1993, kl. 18.00.
6. Kirkjuvegur 21, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Harðar Adolfsson-
ar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja, Iðnþróunarsjóðs
Suðurlands, Hagskila hf., Byggðastofnunar og Lífeyrissjóðs mat-
reiðslumanna, miðvikudaginn 8. desember 1993, kl. 18.30.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
25. nóvember 1993.
SIMCI ouglýsingor
Samtök
um aðskilnað ríkis og kirkju.
Uppl. og skráning stofnenda:
Björgvin, s. 95-22710, kl. 17-19.
I.O.O.F. 1 = 17511268V2 =
E.T.II. 9'/4l.*
I.O.O.F. 12 = 17511268'A ET.II.
9.0
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Laugardagur 27. nóv.
Afmæiisganga og opið hús
í Mörkinni 6
Kl. 14: Afmælisganga um Laug-
ardal og Laugarás. Um 1 klst.
ganga. Mæting við Ferðafélags-
húsið í Mörkinni 6. Að göngu
lokinni þ.e. kl. 15-16 er opið hús
i Mörkinni 6. Léttar kaffiveitingar
og meðlæti í nýja samkomusaln-
um sem verið er að gera fokheld-
an um þessar mundir. Málverka-
sýning Gunnars Hjaltasonar.
Allir velkomnir.
Sunnudagsferð 28. nóvember
kl. 11: Aðventuganga: Flekkuvík
- Staðarborg. Vættaferð á fullu
tungli mánudagskvöldið 29. nóv-
ember kl. 20. Munið aðventu-
ferðina í Þórsmörk 26.-28. nóv.
Pantið tímanlega f áramótaferð-
ina í Þórsmörk 30.12.-2.1.
Ferðafélag Islands.
Frá Gudspeki-
fólaginu
Ingólfutraatl 22.
ÁskrtfUrtfml
Ganglera ar
39673.
( kvöld kl. 21 heldur Sigurður
Bogi Stefánsson erindi: „Ovætt-
urinn Balrok" í húsi fólagsins,
Ingólfsstræti 22.
Á laugardag kl. 15-17 er opiö
hús með fræðslu kl. 15.30 í
umsjón Sigurðar Boga. Bóka-
þjónustan er opin á fimmtudög-
um kl. 16-18.
Allir eru velkomnir og aðgangur
ókeypis.
NY-UNG
K F U M & K F U K
v/Holtaveg
i kvöld verður farið i Bláa lónið.
Mæting kl. 20.30. Fyrir brottför
verður stutt samverustund með
hugleiðingu. Eftir ferðina verður
boðið upp á heitt kakó og vöfflur.
öllum er heimil þátttaka í ferð-
inni.