Morgunblaðið - 26.11.1993, Síða 46

Morgunblaðið - 26.11.1993, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993 I* ★ EVROPUFRUMSYNING Á GEGGJUÐUSTU GRÍNMYND ÁRSINS Hún er algjörlega út í hött.. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Hann á þetta skilió.. Já, auövitaö, og hver annar en Mel Brooks gæti tekið að sér að gera grín að hetju Skírisskógar? Um leið gerir hann grín að mörg- um þekktustu myndum síðari ára, s.s. The Godfather, Indecent Proposal og Dirty Harry. Skelltu þér á Hróa; hún er tvímælalaust þess virði. Aðaihlutverk: Cary Elwes (Hot Shots, The Crush), Tracey Ullman, Roger Rees (Teen Agent), Richard Lewis og Amy Yasbeck. Leikstjóri: Mel Brooks. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Viltu vinna þér inn biómióa á Hróa hött? Hringdu í Símamarkaðinn 995050, flokkur 5218, og leggöu inn nafn og símonúmer. 30 vinningshirfar verda dregnir út á FM 957 föstudaginn 26. nóvember milii kl. 12 og 15. Þrír fyrstu gestirnir, sem kaupa bíómiða ó hverja sýningu fró 26/11 til 2/12, fó boðsmiða upp á pizzu og kók frá veitingastaðnum Hróa hetti. ★ ★ ★ ★ ★ if ★ ★ Íf ★ Íf ic ★ Í( ★ Íf Í( ★ ★ ★ ★ k k ★ k ★ ★ -k if ■k ic Íf ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ k k ★ ★ ic k ★ k k k k k k k k k k EG GIFTIST AXARMORÐINGJA ■&&&&:XKHMV. >Í*XfÍi%jM >x MfH * « WWWí VA'* VtX&X-ifá*, ....... vtt'Jnf. ■V. SVEFNLAUS í SEATTLE k k k k it k k k k k k if k k k Sýndkl. 11. Sýnd kl. 5, 7 og 9. if ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ■ JÓLABASAR KFUK verður haldinn laugardag- inn 27. nóvember kl. 14 í Kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58-60, 3. hæð. Að venju verður margt góðra muna á borðstólum. Auk þess kökur, smákökur og margt fleira til jólanna. Kaffísala verður meðan basarinn stendur yfir. Greiðslukortaþjónusta verð- ur á basamum. STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 They said there wasn’t a man on earth who could pull off a bank job like this. . They were right. j TNDOKINA FRONSK KVIKMYNDAHATIÐ FIÐRILDA VEIÐAR La Chasse aux Papillons - Otar losseliani Frumsýning „ELDHEITUR HÁSPENNUTR YLLIR SEM CRÍPUR ÞIG HELJARTÖKUM." THE HERALD Lögreglan í London stendur ráðþrota gagn- vart röð af hrottalegum morðum og yaxandi eiturlyfjasölu. Ungur amerískur fíkniefna- kóngur beitir fyrir sig ungum, óþekktum strák- um sem heillast af of- beldi, peningum og tísku- bylgjum undirheimanna. Tónlistin í „The Young Americans11 er meiriháttar, en titillag myndarinnar, „Play Dead“, er sungið af Björk Guðmundsdóttur. Hefur laginu vegnað vel á vinsæidarlistum undanfarið. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. HETJAId RAUÐI LAMPINW itusnfsi Ki uiwl RAUÐI I.AMRJp Sýnd kl. 5. Allra siðustu sýningar. INDOKINA Sýnd kl. 9.15. Bönnuð innan 14 ára, Síðusíu sýningar. HÆTTULEGT SK0TMARK ' Spennumynd eins og þær gerast bestar með VAN DAIWME, full af krafti og ótrúlegum áhættuatriðum. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd i nýju full- komnu digital hljóðkerfi i sal 2. Frábær hljómburður. DTS lf\J SELECTEO IHEATHES FRONSK KVIKMYNDAHÁ TÍÐ í HÁSKÓLABÍÓI 26. NÓV. TIL 4. DES. ■ OPIÐ HÚS verður hjá Ljósheimum/ísl. heilunar- félaginu laugardaginn 27. nóvember kl. 14 til 17 í hús- næði félagsins á Hverfis- götu 105, 2. hæð. Á opnu húsi gefst gestum tækifæri til að skoða húsnæði Ljós- heima og kynna sér starf- semi félagsins. Auk þess hefst tónlistardagskrá kl. 14.30 og að henni lokinni verður kaffisala. Þá fer einn- ig fram kökubasar og verður ýmislegt fleira til sölu þ. á m. bækur og snældur sem félagið hefur gefið út. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.