Morgunblaðið - 26.11.1993, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 26.11.1993, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993 47 li I ■ II I I — LAUNRÁÐ STÆRSTA TJALDIÐMEÐ Frönsk spennu- og grfnmynd, sem hlotið hefur frábæra dóma gagnrýnenda um allan heim. Christopher Lambert („Highlander", „Subway") og Philippe Noiret („Cinema Paradiso"), tveir fremstu leikarar Frakka, fara með aðalhlutverkin. Mynd sem sameinar spennu, gaman og góðan leik. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 - Bönnuð innan 16 ára. ★ G.E. DV. ★ ★1/2 S.V. MBL. UNIVERSAL Sýnd í nýju, fullkomnu DOLBY- STEREO Surround- kerfi HÆTTULEGT SKOTMARK Spennumynd eins og þær gerast bestar með VAN DANIME, full af krafti og ótrúlegum áhættuatriðum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára., PRINSAR í L.A. Frábær grín- og ævintýramynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ■ ÍSLANDSMEISTARA- KEPPNIN í Karaoke fer fram í kvöld, föstudaginn 26. nóvember, í Ðanshúsinu Glæsibæ. Undanfarin ár hafa Ölver, Glæsibær og Bylgjan haldið þessa keppni og svo er einnig nú. Alls keppa 12 söngvarar til úrslita allsstaðar að af landinu en undankeppn- ir hafa verið haldnar undan- farnar vikur og fjöldi fram- bærilegra söngvara tekið þát.t. Nú sem fyrr verður keppnin send út á Bylgjunni og hefst útsending kl. 23. ■ ÖLDRUNARRÁÐ ís- lands heldur opna ráðstefnu um list og listkynningu, mið- vikudaginn 1. desember í Borgartúni 6, kl. 13.16- 16.30. Dagskráin verður á þá leið að Aðalsteinn Ingólfs- son, listfræðingur, flytur er- indi, Rúrik Haraldsson, leik- ari les upp og Hrafnhildur Schram kynnir listasöfnin í Reykjavik. í kaffihléi leikur Reynir Jónsson á harmoníku og stjórnar fjöldasöng. Afhent verða verðlaun í Ljóðasam- keppni á ári aldraðra þar sem yrkisefnið var ástin. Verð- launaljóðin verða lesin upp. Ráðstefnustjóri er Anna Þrúður Þorkelsdóttir, for- stöðumaður. ■ AÐj\LFUNDUR Sam- taka landflutningamanna, SLF, verður haldinn laugar- daginn 27. nóvember kl. 10 í Hreyfiissalnum, Fellsmúla Veitingastaðurinn Stélið, Tryggvagötu 14, heldur upp á eins árs afmæli sitt um þessar mundir. Af því tilefni verður gestum boðið upp á sérstakt afmælistilboð nú um 26. Kl. 11 kemur á fundinn Jón Birgir Jónsson, ráðu- neytisstjóri samgönguráðu- neytis. Kl. 13 verða pallborðs- umræður um þungaskatts- mál. Þátttakendur verða frá fjármálaráðuneyti, Vegagerð ríkisins, olíufélögunum og samtökum landflutninga- manna. helgina og má nefna að ham- borgari og kók fást fyrir inn- an við 200 krónur. Afmælist- ilboðið gildir föstudag, laug- ardag og sunnudag, 26 til 28. nóvember. Afmælistilboð í Stélinu K>M PÍANÓ Sigurvegari Cannes-hátíðarinnar 1993 „Pianó, fimm stjömur af flórum mögulegum.“ ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Píanó er einstakiega vel heppnuð kvikmynd, fal- leg, heillandi og frumleg." ★ ★★% H.K. DV. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar" **** Ó.T. Rás2 „Píanó er mögnuð mynd.“ **** B.J. Alþýðublaðið. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. SVIK Geggjaður gálga- húmor og mikii spennal Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Ripoux Contre Ripoux Gamansöm sakamálamynd með Philippe Noiret (Cinema Pardiso) Sýnd kl. 5,7,9og 11. Frönsk kvikmyndavika Fiðrildaveiðar Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Fiðrildaveiðar - La chasse aux papillons. Sýnd í Háskólabíói. Leikstjóri og handrits- höfundur Otar Iosseliani. Aðalleikendur Narda Blanchet, Alexandre Tcherkassof. _ Frakk- land/Þýskaland/ítalía 1992. Georgíumaðurinn Alex- andre Tcherkasoff lýsir því ósköp notalega er franskt sveitaþorp vaknar til lífsins að morgni dags og íbúarn- ir, hinn litríkasti hópur, teygja úr sér. Á mismun- andi hátt. Lögmaðurinn tekur á móti aldavini sín- um, vellauðugum indversk- um fursta með lúðrablæstri á brautarstöðinni, bóndinn yrkir akur sinn, ráðskonan á sveitasetrinu pískar áfram vinnukonuna, krún- urakaðir safnaðarmeðlimir Harí Krishna valhoppa kyijandi um götur og torg, antíksalinn prúttar yfir fornfálegum búslóðarleif- um genginna velferðarára og klerkurinn seilist undir koddann í svefnrofunum og fær sér vænan slurk af brennivíni. Það fer ekki mikið fyrir eiginlegum söguþræði lengi vel, heldur rekur myndin sig áfram, svona af sjálfu sér. Kvikmynda- vélin skrásetur viðburði dagsins sem Tcherkassof sér í gamansömu ljósi en verður gráglettið er líða tekur ásnyndina. Þá gerast stórtiðindi í plássinu, gamla greifynjan á setrinu fellur frá og erfingjarnir flykkjast vongóðir viðsveg- ar að. 0g japanskir kaup- sýslumenn tilbúnir með veskið á lofti, eira ekki virðulegum herragörðum útá landsbyggðinni og hafa það sem til þarf að eignast slika; nægan tíma og pen- inga. Leikstjóranum þykir það heldur kaldhæðnislegt tím- anna tákn er aldagömul, háevrópsk menning er fús- lega slegin hinni nýju, framandi peningayfirstétt. Og fingurnir á gömlu hús- hjálpinni á herragarðinum fara heldur stirðbusalega um fjarstýringuna sem nýju húsbændurnir hafa komið fyrir á garðshliðinu. Afrakstur forfeðranna, sem alltíeinu er orðinn að japönskum jenum, fer fyrir litið i höndum rússnesku erfingjanna sem kunna sér ekki læti með hendurnar fullar fjár. Ekki verður annað sagt en vel hafi tekist til að segja þessa litlu sögu, Fiðr- ildaveiðarínn er létt og ljúf og í órafjarlægð frá því afþreyingarefni sern mat- reitt er ofaní okkur dags- daglega. Lítt kunnuglegur leikhópurinn gerir ólíkum persónum skemmtileg skil, einkum er Narda Blanehet eftirminnileg í hlutverki aðsópsmikillar matrónu herragarðsins. Það hefði þó engan sakað þó klipp- urnar hefðu verið betur nýttar og framvindan verið ögn líflegri. Áhrifamikil og sterk mynd um undarlega atburði sem fara í gang eftir hroðalegt slys í fornum rústum Maja. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones (Fugitive, Under Siege og JFK) og Kathleen Turner (Body Heat, Jewel of the Nile, Prizzi’s Honor o.fl. o.fl.). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einstök íslensk mynd sem allir veróa aö sjá. „Hrífandi, spcnnandi, erótísk.“ Alþýðublaðið. „...hans besta mynd til þessa ef ekki besta ís- lenska kvikmynd sem gcrö hefur verið seinni árin.“ Morgunblaðið. „Sagan er einfold, skemmtileg og góður húmor í henni.“ Tíminn. ★ ★ ★ /2 ,,MOST“ Pressan. „Gunnlaugssons vág in i barndomslandet ár rak- are án de flestas.“ Elisabet Sörensen, Svenska dagbladet. „Pojkdrömmar, ár en oerhört chármerande och kánslig fllm som jag tycker ár váldigt bra.“ Nils Peter Sundgren, Gomorgon TV. ★ ★ ★ ★ Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. SIMI: 19000 SPILABORG HIN HELGU VE

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.