Morgunblaðið - 28.11.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.11.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1993 37 Æm. ■ a i /p/ V'QIK/r'AP Mm. m T O//N/U^7/-\/\ íslenska saltfélagið hf. Bókari sérhæft skrifstofustarf íslenska saltfélagið hf. óskar að ráða starfs- kraft í bókhald og til sérhæfðra skrifstofu- starfa. Æskilegt er að umsækjendur hafi verslunar- próf eða sambærilega menntun ásamt reynslu við bókhaldsstörf og töivuvinnslu. Búseta á Suðurnesjum er æskiieg. Skriflegar umsóknir sendist félaginu í póst- hólf 174, 210 Keflavík, fyrir 15. desember nk. Ritari Sérhæft þjónustufyrirtæki óskar að ráða ritara. Starfið: Fjölbreytt og lifandi skrifstofu- og ritarastarf. Móttaka viðskiptavina og símaþjónusta. Leitað er að röskum aðila með gott stúd- entspróf. Viðkomandi þarf að vera þjón- ustulipur, li'flegur og hafa góða og aðlað- andi framkomu. Unnið er í Windows umhverfi með Word og Excel. Æskilegur aldur 20-30 ára. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: „Ritari - þjónusta" fyrir 4. desember nk. RÁÐGARÐURhf. STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 105 REYKJAVÍK SÍMI 686688 FJÓROUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Fóstrur Laus er ti! umsóknar staða fóstru við leik- skólann Stekk, sem rekinn er af Fjórðungs- sjúkrahusinu á Akureyri. Staðan er laus frá 1. janúar nk. eða eftir samkomulagi. Umsóknir sendist til leikskólatjóra, sem jafn- framt veitir nánari upplýsinar. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Starfskraftur Óskum eftir að ráða nú þegar ungan og heiðarlegn mann til útkeyrslu-, lager- og af- greiðslustarfa hjá fyrirtæki okkar. Við leitum að manni, sem erduglegur, stundvís, heiðar- legur og reglusamur. Hér getur verið um framtíðarstarf að ræða fyrir réttan mann. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „K - 10556“, fyrir 30. nóv. Reyklaus vinnustaður. Markaðsstjóri - kvikmyndir Óskað er eftir markaðsstjóra. Leitað er eftir hugmyndaríkum aðila, sem hefur áhuga og þekkingu á kvikmyndum. í boði er áhugavert og krefjandi starf hjá ört vaxandi fyrirtæki. Umsóknir, er greini aldur, menntun, með-' mælendur og fyrri störf skilist til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 3. desember merktar: „MARK - ’93“. Iðntœknistofnun vinnur að tœkniþróun og aukinni fram- leiðni í íslensku atvinnulifi Á stofnuninni eru stundaðar hagnýtar rannsóknir, þróun, ráðgjöf gœðaeftirlit, þjón- usta, fræðsla og stöðlun. Áhersla er lögð á hœft starfsfólk til að tryggja gæði þeirrar þjónustu sem veitt er. Starfsmaður staðladeildar Óskað er eftir starfsmanni á síaðladeiíd Iðntæknistofnunar til afleysinga frá 1. janúar til 31. ágúst 1994. Æskilegt væri að viökom- andi gæti byrjað í híutastarfi fyrr og kynnt sér starfið í desember. Starfslýsing Starfið felst einkum í umsjón með stöðiunar- verkefnum frá evrópsku staðlasamíökunum. Starfsmaðurinn sér einnig um íslenska staðlaskrá og hefur umsjón með útgáfu Staðlatfðinda. Kröfur Krafist er háskólamenntunar (t.d. á sviði bókasafnsfræði), góðrar almennrar mála- kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamáli. Starfið krefst einnig skipulags- og samstarfs- hæfileika og nákvæmni í vinnubrögðum. Hvatt er til að jafnt konur sem karlar sæki um starfið. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar gefur Arnhildur Arnaids- dóttir í síma 687000. Umsóknarfrestur er til 10. desember nk. lóntæknistof nun I ■ IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Keldnaholt, 112 Reykjavik Sími (91) 68 7000 WLÆkXÞAUGL YSINGAR Húsnæði óskasttil leigu Lögmannsstofa í miðborginni óskar að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð fyrir traustan starfsmann sinn, helst nálægt miðbænum. Um er að ræða 27 ára gamla stúlku og tveggja ára son hennar. Heitið er 100% umgengni og mun lögmanns- stofan ganga í ábyrgð fyrir húsaleigu og hafa milligöngu um greiðslu hennar. Tilboð sendist Lögsókn hf., pósthólf 655, 121 Reykjavík. Fyrirtæki/einstaklingar Aðstoð við erlend samskipti (enska). Þarft þú aðstoð/hjálp við erlend samskipti? Við getum aðstoðað þig við eftirfarandi: - Ensk verslunarbréf, skýrslur, fyrirspurnir o.s.frv. - Faxþjónusta: Uppsetning á faxi, sending og móttaka. - Uppsetning á einföldum línuritum. - Móttaka erlendra viðskiptavina: Túlkun, íundargerð o.s.frv. - Aðstoð á sýningum og í heimsóknum erlendis: Túlkun, samninga- gerð, o.s.frv. Öll vinna fer fram í fyllsta irúnaði. Nánari uppl. i síma 91-621807 virka daga milli kl. 9 og 17, um lielgar og á kvöldin í síma 91 -623633. ÚtsaSa Lagnaleitartækin komin aftur, verð kr. 3.490. 4,4 kw rafstöðvar 16,6 amp., verð kr. 79.900. Eins íonns krani á bíl eða bát, verð kr. 64.000. Eins íonns spil 12 volí, verö kr. 24.900. Tveggja íonna spil, verð kr. 32.200. Staurabor á traktor, verð kr. 72.000, Jóhann Heigi & Co. h/f., sími 91-651048, fax 652478. Hugbúnaður Til sölu er fyrirtæki sem fæst við þjónustu, sölu og þróun á hugbúnaði ásamt kennslu. Það er í góðu leiguhúsnæði í Skeifunni. Traustur 800 manna viðskiptahópur. Velta kr. 8 milljónir. Tveir starfsmenn. Tilvalið fyrir tölvunar- eða viðskiptafræðinga sem vilja skapa sér sjálfstæða atvinnu. Sjálfstæði, fyrirtækjasala, Skipholti 50B, símar 19400og 19401. Til solu Mutoh IIP-500tölvu „plotter" í stærðinni A4 - A1. Plottarinn getur notað allar pappírsgerðir og teiknað með bleki, tússi og blýöntum. HPGL plottmál. Plottarinn er lítið notaður og selst á mjög sanngjörnu verði. Protracer A4 - A2 bieksprautuprentari. Þessi getur einnig notað allar pappírsgerðir og þar til gerðar glærur. Unnt er að kaypa aukalega (frá ÖT), HPGL og PostScript korf í véiina. Uppiausnin er 360 x 360 dpi. j Uppíýsingar eru veittar í vínnusíma: i 91-629565, T resmiðavesar Vegna endurnýjunar eru íii sölu spóniíming- i arpressa, vjölblaðasög, síandandi plötusög, borðsög; kaníslípivél m/framdræíti, spón- saumavél o.fl. Vélarnar eru í gangi og verða seldar á rnjög hagsíæöu verði. Til afgreiðslu sírax. Tii sýnis i' trésmiðju Magnúsar Guð- mundssonar, Dalshrauni 12, Fiafnarfirði, laugardag, sunnudag og mánudag kí. 9-13. Sími 674800. Allar eignir þb. Hjúps Tilboð óskast í allar eignir þrotabús Hjúps hf., Flúðum, Hrunamannahreppi. Eignir þrotabúsins eru: Fasteignir staðsettar að Flúðum, Hruna- mannahreppi. Sneiðin 1, 460 fm stálgrindarhús. Smiðjustígur 4, 280 fm stálgrindarhús. Smiðjustígur 7, 3 íbúðir, samtals 113 fm timburhús. Lausafé: Vélar, tæki og áhöld til framieiðslu á hitaveiturörum (Hjúpseinangrun). Tilboði skal skilað til undirritaðs. Askiiinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Magnús H. Magnússon hdl., skiptastjóri. Lágmúla 7, Reykjavík, sími 91-811140. Telefax 91-811170. Til sölu i i! sölu varþega- og skemmtibáturinn Eyjalín frá ísafirði. Báturinn er 30 feí, smíðaður 1985 hjá Flugfiski íVogum og iengdur 1988. Skráður fyrir 24 varþega. Ganghraöl er um 25 mílur. í bátnum eru ívær 2C0 hestafla Volvo-penta véiar, dýptarmæiir, radar 24 í mílu, sími, íalstöð og wc. Uppiýsingar gefa Óiafur í síma 94-4111 og Tryggvi í síma 4555.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.