Morgunblaðið - 28.11.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 28.11.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1993 Sess • steinbítsroð • óklæði • leður Stólarnir eru til sýnis í Brúnós • Ármúla 17 Þórdís Zoega • hönnuður FHÍ Austurstræti 6 • sími 624522 í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁDHÚSTORGI i) r 11 i a' Ys) 11 jJ i n Einn besti tækjasalur landsins Reyndir þjálfarar í tækjasal Líkamsrækt-eróbikk- sólbaðsstofa Reyndu okkur með því að reyna þig í Ræktinni Hafðu samband það borgar sig © 1 mánuður í tæki, eróbikk og 10 tímar í Ijós aðeins 4990 kr. o 3 mánuður í tæki, eróbikk og 10 tímar í Ijós aðeins 9990 kr. RfKIM FROSTASKJÓLI 6 • SÍMI: 12815 OG 12355 I.O. O.F. 10 = 17511297 = ET.= Dn. □ GIMLI 5993112919 I 1 atkv. Frl. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60, mánudaginn 29. nóvember kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson hefur Bibl- íulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. I.O.O.F. 3 - 17511298 = E.T. 2. III HM □ HLÍN 5993112919 IVA/ 2 VJngt fólk (Œ<M með hlutverk IYWAM - ísland Engin samkoma verður í kvöld vegna aðventukvölds Breið- holtskirkju sem hefst kl. 20.30. Næsta samkoma verður sunnu- dagskvöldið 5. desember. Auðbrckka 2 . Kópavoqur Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Biblíulestur á þriðjudaginn kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almenn samkoma í umsjón Samhjálpar. Vitnisburðir og nið- urdýfingarskírn. Barnasamkoma og barnagæsla á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. VEGURINN v Kristið samfétag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Fjölskyldusamvera kl. 11.00. Eitthvað fyrir.alla aldurshópa. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar: Munið bæna- stundirnar alla virka daga kl. 8.00 og á mánudögum og föstudögum einnig kl. 17.30. Mánudagur kl. 20.00: Kynningarkvöld fyrir nýja. Miðvikudagur kl. 18.00: Biblíulestur með sr. Halldóri S. Gröndal. Kl. 20.30 samkoma í Óskakaffi, Selfossi. Föstudagur kl. 20.30: Unglingasamkoma. Laugardagur kl. 21.00: Samkoma fyrir ungt fólk (16 ára og eldra). „Náðarár Drottins er í dag.“ SWlOauglýsingar Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavik. Samkoma kl. 11.00 árdegis. Jesús Kristur er svarið. Allir velkomnir. Hjálpræðis- ‘i herinn Kirkjustræti 2 Kl. 11.00: Helgunarsamkoma og sunnudagaskóli. Kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir og Óskar Jónsson stjórna og tala á samkomunum. Guðný og dreng- irnir taka þátt í kvöldsamkomu. Verið öll velkomin á Her. i-11- l§§ m SÍK, KFUM/KFUK, KSH Háaleitisbraut 58-60 I kvöld: „Að þekkja Krist." Fil.3,1 — 11. Almenn samkoma í Kristniboös- salnum kl. 20.30. Ræðumaður verður sr. Lárus Halldórsson. Upphafsorð og bæn hefur Krist- björg Gísladóttir. Á samkomunni verður á vegum KFUK happdrætti til styrktar félaginu. Orð lífsins, Grensásvegi8 Almenn samkoma og sunnu- dagaskóli kl. 11.00. Allir hjartan- lega velkomnir! Sjónvarpsút- sending á OMEGA kl. 14.30. fítinhjálp Samhjálparsamkoma verður í Fíladelfíukirkjunni, Hátúni 2, f dag kl. 16.30. Fjöl- breytt dagskrá að vanda. Mikill söngur og margir vitnisburðir. Samhjálparkórinn tekur lagið. Skírnarathöfn. Ræðumaður Óli Ágústsson. Allir hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Bresku miðlarnir Bill Landis og Ooral Polge starfa hjá félaginu á næstuni. Bill er heföbundin sómbandsmiðill sem hefurstarf- að með Ooral í fjölda ára um allan heim og tekur hann einka- tíma. Þau munu starfa saman á skyggnilýsingafundi 3. desem- ber í Gerðubergi kl. 20.30. Bók- anirísímum 18130 og 618130. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG © ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SIMI 682533 Sunnudagsferð 28. nóv kl. 11. Aðventuganga: Flekku- vfk-Staðarborg. Gengið frá Flekkuvík um Keilisnes-Kálfa- tjörn (kirkjustaður) og að Staöar- borg á Strandarheiði. Verð kr. 1.100,-. Mánudagskvöld 29. nóv. kl. 20.00. Kvöldganga um álfa- slóðir við Hafnarfjörð. Gengið frá Setbergshlíð við Hafnarfjörð með læknum inn í nýju byggða- hverfin að Setbergshamri. Sam- kvæmt huliðsheimakorti Hafnar- fjarðar er svæðið ríkt af huldu- verum. Stutt og létt ganga fyrir alla. Hagstætt verð, aðeins 300,- kr. og fritt f. börn m. full- orðnum. Brottför í ferðirnar er frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin og Ferðafélagshús- inu, Mörkinni 6. Hægt að taka rútuna við kirkjug. Hafnarfirði og vlðar. Þriðjudagskvöldið 30. nóv. verður opið hús i Mörkinni 6 kl. 20.30. Heitt á könnunni. Munið áramótaferðina í Þórsmörk 30/12-2/1. Pantið og takið farmiða tíman- lega. Ferðafélag Islands. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Skyggnilýsingafundur verður haldinn í Gerðubergi föstudag- inn 3. desember kl. 20.30. Heimsþekktir miðlar, Coral Polge og Bill Landis, verða með skyggnilýsingu og teikningar af framliðnum. Einsöngur verður í byrjun fund- arins. Einsöngvari: Alda Ingi- bergsdóttir, sópran. UndirleiK- ari: Guðni Þ. Gumundsson. Bókanir í símum 18130 og 618130. Stjórnin. 97 ára erum við samanlagt, hrifin af hvort öðru - og stórbrotinni náttúru. Okkur langar að kynnast Islandi fót- gangandi, á reiðhjólum og i rútu í viku 26-28 1994. Þessvegna leitum við að „kjörforeldrum", hvar sem er á eyjunni, sem væru tilbúnir til að leggja til gólf- pláss undir svefnpokana okkar og vera samvistum við okkur í 4-5 daga. Við borgum auðvitað fyrir okkur og höfum ekkert á móti því að gjalda greiðann við tækifæri í Danmörku. Skrifið fljótlega á dönsku, ensku eða þýsku svo við getum kynnst sem fyrst. Jens og Lieselothe Juul, Bækgade 9, DK 6430 Nordborg, Danmörku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.