Morgunblaðið - 18.12.1993, Síða 10

Morgunblaðið - 18.12.1993, Síða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 J SNOÐHAUSAR EFTIR JÖN HJARTARSON Endalaus þörf fyrir barnasögur „ÞESSA sögu skrifaði ég í vetur leið og hún er að hluta byggð á umhverfinu sem maður hrærist í, innan um nýbyggingar og ófyllta grunna. í slíku umhverfi er ákveðinn háski, bæði sálar- háski og áþreifanlegur háski, en það gefur líka tilefni til ýmissa ævintýra. Ég reyni svo að ná í skottið á þessum ævintýrum í gegnum krakkana í bókinni,“ segir Jón Hjartarson, Ieikari og rithöfundur, sem hefur sent frá sér barnabókina Snoðhausa. Jón kveðst hafa velt því lengi fyrir sér að skrifa bamabók, en ekki unnist tími til þess fyrr en nú. „Ég hef skrifað eitt og annað fyrir krakka, til dæmis sjónvarpsleikritið Af- mælisboðið og leikrit fyrir Leik- brúðuland. Bókina byggi ég á kynnum mínum af krökkum í ná- grenninu og ekki síður mínum bömum, sem em á svipuðum aldri og söguhetjumar. Ég nota ákveðna takta frá krökkum sem ég þekki, en það er engin bein fyrirmynd að sögupersónunum. Þá pmfukeyrði ég ýmislegt á bömunum og átta ára sonur minn gerði til dæmis ýmsar athugasemdir við bókina." Jón segir að hann hafí fundið það hjá sínum bömum að endalaus þörf var á sögum, bæði sem þau gátu lesið sjálf og sem fullorðið fólk gat lesið fyrir þau. „Ég reyndi að skrifa bókina þannig, að ekki aðeins bömin hefðu gaman af, heldur einnig sá sem læsi fyrir þau, þó hann væri búinn að slíta bamsskónum." Ekki kveðst Jón vera byijaður á nýrri bamabók, en hugmyndir hafí hann margar. „Það er hins vegar mjög auðpvelt að fá hug- myndir, en tímafrekara og erfíðara að útfæra þær. Starf mitt í leikhús- inu ræður ferðinni. Núna er ég til dæmis að æfa fyrir sýningu Leikfé- lags Reykjavíkur á Evu Lunu og verð bundinn í því fram yfír ára- mót. Það gætist hins vegar unnist einhver tími til ritstarfa að þeirri töm lokinni." Skrifað fyrir brúður Leikbrúðuland er nú að sýna verkið Jólasveinar einn og átta eftir Jón. Það skrifaði hann fyrir 18 árum, en hefur nú endurritað það að verulegu leyti. „Leikbrúðu- land sýndi verkið á sínum tíma í 5 ár í röð,“ segir Jón. „Frá þeim tíma hefur tæknin í brúðusýning- unum hins vegar þróast hratt. Þegar kom til tals að endursýna verkið varð ég því að semja það upp aftur og lauk við það í haust. Það verður sýnt nú milli jóla og nýárs og einhveijar sýningar verða á nýja árinu, en svo á ég von á að það verði einnig sýnt fyrir næstu jól.“ Békmenntir Sigurður Haukur Guðjónsson Höfundur: Kristján Jónsson Umbrot og frágangur: Skjald- borg hf. Prentun og bókband: Pica - Singapore Útgefandi: Slgaldborg í raun er þetta framhald bókar- innar Smyglaraheilirinn, sögusvið- ið það sama: Eyrarvatn og klett- ótt ströndin við Brekkudal - enda að vonum, því ekki hafði tekizt að handsama þijótinn Skugga- Jóa. Hann gengur enn laus, samur við sig, hrotti, illmenni sem engu eirir. Þama em og fangar úr fyrri bók: Kristín og Kiddý Munda, og hetjumar Jói og Pétur. En samt Jón segir að þó vinna fyrir leik- brúðuhús sé talsvert frábragðin vinnu við hefðbundið leikhús séu þó margir líkir þættir. „Tæknilega er vinnan önnur, en hún stefnir þó að sama marki. Huga verður að staðsetningum og hreyfíngum og uppstning verksins lýtur því að mörgu leyti sömu lögmálum. Brúðuleikhús hefur ýmsa mögu- leika, sem hitt leikhúsið hefur ekki, en á móti koma auðvitað ýmsir ókostir, svo þetta jafnast út. Kon- umar, sem reka þetta leikhús leik- brúðanna, era mjög færar og nota- færa sér fjölbreytta hreyfímögu- leika brúðanna vel, ásamt mögu- leikum á skuggabrúðum. úr verður skemmtilegt samspil og furðu fjöl- breytilegt," segir Jón Hjartarson, leikari og rithöfundur. R.Sv. er þetta bók, sem kallar ekki á lestur hinnar fyrri, þó slíkt auð- veldi skilning. Já, Kristján er í engum vanda með að leiða persón- ur sínar í æsilegar aðstæður, svo hár rísa á höfði lesanda. Stelpa, Jóa, sannar í strákaleik, að hún er þeim snjallari, útsmognari, og gerir Klifuram mikla sneypu. Is er ótraustur og strákur fellur í vök. En þá æsist leikur fyrst er Ari og Jóa skila sér ekki í útilegu- ferð skátastúlknanna Kristínar og Mundu. íbúa þorpsins grípur mikil skelfíng, þó þá óri ekki fyrir að hér var við Skugga-Jóa að fást. En Jóa er hörkukvendi og hversu svart sem syrtir í ál gefst hún ekki upp, vemdar Ara, og nýtur til þess aðstoðar gæða- stráksins Kela, sem af bamslegri I smyglarahönduin „Ég hef alltaf haftáhuga á íslandi" segir Torill Thorstad Haoger EFTIR ÁSTU VALDIMARSDÓTTUR TORILL Thorstad Hauger er einn þeirra norsku rithöfunda sem sækja efni í fortíðina. Með fyrstu bók sinni Karl Eugen Olsen fra Vika sem fjallar um lífið í Ósló um síðustu aldamót vann hún til verðlauna. Eftir hana hafa komið úr þrettán skáldsögur á sautján árum og von er á þeirri fjórtándu. Hún hefur verið tilnefnd til H.C. Andersen-verðlaunanna fyrir verk sín. Lífið í Ósló um aldamótin Torill dreymdi aldrei um að verða rithöfundur. Hún lærði sagnfræði og vann við fomleifauppgröft. En þegar hún sá auglýsta keppni um skáldsögu með efni úr fortíðinni, ákvað hún að skrifa um gömlu Vika, hverfíð í Ósló, sem hún ólst upp í og heitir nú Aker- brygge. Hún átti mikið af frásögn- um frá gömlu fólki sem mundi líf- ið í hverfínu um aldamótin. Bókin fjallar um Karl Eugen Olsen, bemsku hans, æsku og fullorðinsár í gamla hverfínu. Þetta var ákaflega lifandi hverfí. Þama bjó venjulegt fólk, verka- menn og kaupmenn. Þar vora verslanir, listamenn og sirkusfólk, skemmtistaðir og útisvæði. Mikið var af sjómönnum, sem höfðu frá mörgu að segja. Karl Eugen Olsen fra Vika kom út 1976. Síðan komu bækur næst- um á hveiju ári. Víkingabækumar fjórar fjalla um böm sem er rænt frá írlandi. Tvær þær fyrstu hafa verið þýddar á íslensku. Bömin era fyrst flutt til Noregs og í annarri bókinni fara þau til íslands. „Ég skrifaði bókina áður en ég kom til íslands og nú era ellefu ár síðan. Líklega hefðu verið meiri litir í bókinni ef ég hefði séð landið áður, en ekki bara lesið um það,“ segir Torill. Bókin Krestiane Kristiania var valin besta heimildaskáldsagan 1984. Þar segir frá lífí gamallar verkakonu í Kristjaníu og samsvar- ar að því leyti fyrstu bókinni. Krestiane byijar ung að vinna við þvotta og vatnið fylgir henni til æviloka. Fósturvatnið rennur stöð- ugt því að hún eignast sjö börn. „Ég ólst upp með fjölskyldu minni í gömlu húsi, frá því um 1870,“ segir Torill. „Nú hefur það verið rifíð. Oft hugsa ég hvort ég hafí átt nokkra bamæsku yfírleitt. Mér fínnst það eins og óraunsær draumur því að nú er í staðinn búið að byggja glerhús sem er mjög nýtískulegt og sjö hæða hátt. Ég get enn heyrt í forstofuhurð- inni, hvemig fólk gengur niður stigann. Ég man raddirnar og lykt- ina líka, en þegar ég kem þangað, er ekkert eftir og það á ég erfítt með að sætta mig við. Óslóbúar hafa rifíð svo mikið burt af fortíð sinni að ég hef misst áhugann á að skrifa um gömlu Ósló. Hún er orðin svo breytt og svo illa hefur verið hirt um margt.“ í húsi Dorotheu Þegar Torill hafði verið rithöf- undur í tíu ár skrifaði hún bókina I Dorotheas hus. „Þessa bók vildi ég skrifa fyrir mig sjálfa og hugs- aði að þó enginn læsi hana þá vildi ég vita hver hefði verið fyrsti kven- rithöfundurinn í Noregi.“ Dorothea Engelbretsdatter var fædd í Berg- en 1634 og skrifaði sálma. Torill fór til Bergen, bjó heilt ár í húsi Dorotheu á meðan hún skrifaði bókina, þar sem hún fléttar saman örlögum Dorotheu og tveggja ann- arra kvenrithöfunda, Leonora Christinu og Cille Knudsdatter Gad. Det kom et skip til Bjergvin i 1349 fjallar um svarta dauðann í Bergen og er byggð á íslenskum annálum. Skip sem kom frá Eng- , landi flutti sjúkdóminn til Noregs. " Nýjasta bók Torill heitir Varul- fen og Iselin. Hún er eina skáld- Kristján Jónsson löngun einfeldninnar, til að hjálpa föður, hafði gengið til liðs við Skugga-Jóa. Þá hann sér við hvert illmenni hann hefír bundið trúss sitt, hefír hann ekki afl til að slíta sig lausan, en leggur sig fram um að milda mistök sín. Jói og Pétur höfðu róið á fleka sínum Kon Tiki til Brekkudals, til að reisa við rústir. Þeir fínna smyglvarning Skugga-Jóa og inn- byrða á fleka sinn. Þar með lendir illsku og gæðum saman. Baráttan er hörð. Líf í hættu. En hið góða hefír sigur. Þijótur lendir í hlekkj- um og sól skin á glaða íbúa Eyrar- vatns á ný. Höfundur er fundvís á orrastuvelli, vopnfímur í bezta lagi, svo lesandinn leggur ekki bókina frá sér fyrr en saga er öll. Málið er fallegt. Prófarkalestur hefði mátt vera betri (50, 86, 104, 106 og 107). Hvergi sá eg teiknara getið, slíkt er mikil hógværð, því myndir era bráðgóðar. Sannkölluð spennusaga, sem mun gleðja þá er slíkum lestri unna. Prentverk vel unnið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.