Morgunblaðið - 19.12.1993, Side 5
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1993
5
Gunnlaugur A. Jónsson, DV
Eiríkur Kristófersson skipherra segir frá ævintýrum og atburðum
þessa heims og annars í bók sem iðar af lífi og fjöri. Þótt hann sé
orðinn 101 árs lætur hann engan bilbug á sér finna. Eiríkur er einn
merkasti sjógarpur á þessari öld og í þorskastríðinu fyrsta varð hann
þjóðhetja í viðureign sinni við breska sjóherinn.
„Sá lesandi sem ekki hrífst af frásögninni hlytur að
vera vel og rœkilega dauður úr öllutn œðum ... veitir
heillandi innsýn í veröld sem var... verður áreiðanlega í
- toppbaráttu metsölulistanna.“
á ' Hrafn Jökulsson, Pressan
„Bráðskemmtileg ogpannig orðuð að aðdáun vekur...
rammíslensk œvisaga sem einkennist af mörgu pví besta
sem íslensk frásagnarlist hefur upp á að bjóða ... ekki
óvarlegt að spá pví að pessi bók eigi eftir að vera meðal
peirra sem seljast best fyrir pessijóL “
Gunnlaugur A. Jónsson, DV
. söguefnið er mikilsháttar...
viðburðarík ... sögð og skráð af
ósvikinni en vel agaðri lífsgleði.
stórfróðleg og skemmtileg. “
Erlendur Jónsson, Morgunblaðið
FORLAGI
LAUGAVEGI 1 8
SÍMI2 51 88
íslensk bókmenntasaga bœtir úr brýnni þörf fyrir ítarlegt en
handhœgt heildarverk um sögu íslenskra bókmennta þar sem
mikill fróöleikur er dreginn saman á einn staö og stuöst viö
nýjustu rannsóknir.
I þessu veglega og ríkulega myndskreytta bindi er fyrst
fjallaö um sjálfar íslendingasögurnar ásamt þáttum. Baksviö
þeirra er dregiö fram og metin staöa þeirra meöal annarra
bókmennta. Þœr eru tengdar saman eftir efnistökum, stíl og
áœtluöum aldri, og loks er rœtt um hverja sögu fyrir sig.
Riddarasögur, rómsönsur og fornaldarsögur fá líka sinn skerf.
Einnig er í bindinu fjallaö um trúarlegar bókmenntir á
síömiööldum, helgisögur og kvœöi þar sem sjálf Lilja er í
öndvegi. Þá er fjallaö um hina seiöandi sagnadansa og
upphaf rímnanna. Undir lokin er lýst áhrifum siöaskipt-
anna á íslenskar bókmenntir, þar sem koma viö
sögu Cuöbrandur biskup, Hallgrímur Pétursson,
jón Vídalín, „austfirsku skáldin", jón Indíafari,
lœrdómsmenn ýmsir aö ógleymdum galdrarita-
höfundum.
Fyrsta bindi íslenskrar bókmenntasögu hlaut íslensku
bókmenntaverölaunin fyrir áriö 1992.
og menning
LAUGAVEGI 18, SÍMI (91)24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577