Morgunblaðið - 19.12.1993, Page 8

Morgunblaðið - 19.12.1993, Page 8
8' MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNll8llí05IW9; :DESEMBER 1993 IT\ \ er sunnudagur 19. desember, sem er 353. mJ£\.\JT dagur ársins 1993. 4. sunnudagur í jóla- föstu. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 10.24 og síðdegisflóð kl. 22.52. Fjaraerkl. 11.32 ogkl. 23.43. Sólarupprás í Rvík erkl. 11.20 og sólarlag kl. 15.30. Myrkurkl. 16.48. Sól er í hádegisstað kl. 13.25 ogtunglið í suðri kl. 18.31. (Alm- anak Háskóla íslands.) Þér eruð salt jarðar. Ef saltið dofnar, með hverju á að selta það? Það er þá til einskis nýtt, menn fylgja því og troða undir fótum. (Matt. 5,13.) ÁRNAÐ HEILLA O /\ára afmæli. Á morgun, O V/ 20. desember, verður áttræð Sigþrúður Guð- bjartsdóttir, Stigahlíð 34, Reykjavík. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. rT /\ára afmæli. Á morgun, I U 20. desember, verður sjötugur Bragi Ólafsson, loftskeytamaður, fulltrúi hjá Landhelgisgæslunni, Hörðalandi 12, Reykjavík. Eiginkona hans er Þóra Jónsdóttir. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. ur Einar Sigurðsson, múrarameistari, Hring- braut 35, Hafnarfírði. Eig- inkona hans er Sigríður Jónsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á veitingahús- inu Gafl-Inn við Reykjanes- braut í dag, afmælisdaginn, frá kl. 15. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Landsbjörg, Stangarhyl 1, Reykjavík, sími 684040. Filman, Hamraborg 1, Kópa- vogi, sími 44020. Sigurður Konráðsson, Hlíðarvegi 34, Kópavogi, sími 45031. MINNINGARKORT Minn- ingarsjóðs Maríu Jónsdótt- ur flugfreyju, eru fáanleg á eftirtöldum stöðum: Á skrif- stofu Flugfreyjufélags ís- lands, hjá Halldóru Filippus- dóttur, s. 73333 og Sigur- laugu Halldórsdóttur, s. 612144, Morgunblaðið/Kristinn FRÉTTIR/MANNAMÓT SAMBAND dýraverndarfé- laga er með flóamarkað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 14-18. FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi: Mánudagur: Kl. 13 aðstoðar fagfólk við gerð jóla- og leiðiskreytinga, að- eins greitt fyrir efniskostnað. Kl. 14-15 lesa nokkrir rithöf- undar upp úr verkum sínum. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð 67 ára og eldri. Félagsvist mánudag kl. 14. Þriðjudaginn 7. des. Bóka- kynning hjá Emi og Örlygi. Rútuferð frá Aflagranda 40 kl. 13.30. Kaffiveitingar. MÆÐRASTYRKSNEFND Reykjavíkur er með fataút- hlutun og fatamóttöku á Sól- vallagötu 48 mánudaga og miðvikudaga milli kl. 16 og 18. Póstgíró Mæðrastyrks- nefndar er 36600-5. KIRKJUSTARF LAUGARNESKIRKJA: Æskulýðsfélagið: Jassmessa í bústaðakirkju í kvöld kl. 20.30. ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir ala aldurshópa mánudag kl. 14-17. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur mánudag kl. 18. NESKIRKJA: 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. Orgelleikur alla virka daga kl. 12-15- 12.45. Reynir Jónasson og fleiri leika á orgel Neskirkju. SELTJARNARNES- KIRKJA:Mánudag: Opið hús kl. 17-18 til kyrrðar og íhug- unar við kertaljós. SELJAKIRKJA: Mömmu- morgnar þriðjudaga kl. 10. ÁRBÆJARKIRKJA: Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. FELLA- og Hólakirkja: Fyrirbænastund í kapellu mánudaga kl. 18. Umsjón: Ragnhildur Hjaltadóttir. BORGARPRESTAKALL: Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12 í Félagsbæ. Helgi- stund í Borgameskirkju kl. 18.30. LÁRÉTT: 1 höfuðfatið, 5 leikni, 8 hrósar, 9 fast við, 11 hamingju, 14 leðja, 15 upprunnið, 16 á ný, 17 beita, 19 slæmt, 21 heimskingja, 22 viðurgemingurinn, 25 óhróður, 26 upplag, 27 elska. LÓÐRÉTT: 2 rándýr, 3 bors, 4 hagnýtta, 5 fallegan, 6 trylli, 7 veiðarfæri, 9 hugað- ur, 10 á hvers manns vömm, 12 bæklaða, 13 umfjöllunin, 18 vex, 20 tveir eins, 21 tónn, 23 tónn, 24 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 holta, 5 haust, 8 eflir, 9 áfall, 11 lagin, 14 ell, 15 lærði, 16 unaðs, 17 tær, 19 urða, 21 ánar, 22 unn- usti, 25 sær, 26 ýri, 27 rót. LÓÐRÉTT: 2 orf, 3 tel, 4 afleit, 5 hillur, 6 Ara, 7 sói, 9 áhlaups, 10 afræður, 12 grannir, 13 Nasaret, 18 æður, 20 an, 21 át, 23 ný, 24 si. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 17.-23. desember, aö báöum dögum meötöld- um er í Ingólfs Apóteki, Kringlunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, opiÖ til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar f Rvfk: 11166/ 0112. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog f Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 tll kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í sfmum 670200 og 670440. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. 8eyöar8fmi vegna nauögunarmála 696600. næmisaögeröir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16—17. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræ öingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, é heilsugæslu- stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með símatfma og róögjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtudaga f síma 91-28586. Samtökin ’78: Upplýsíngar og ráögjöf í 8. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma é þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 6 fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu f 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 92-20500. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurlnn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum fró kl. 8-22 og um helgar fré kl. 10-22. Húsdýragaröurinn er opinn mad., þriö., fid, föst. kl. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18. Skautasveliiö í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12—18, miðvikud. 12—17 og 20—23, fimmtudaga 12—17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónu8ta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upp- lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 óra aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhring- inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9—12. Sími 812833. Vfmulaus œska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafól. upp- lýsingar alla virka daga kl. 9—16. Áfengis- og fíknlefnaneytendur. Göngudeild Landspftal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sfma 11012. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgöitu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Sföumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-8amtökin eru meö á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga viö ofátsvanda aö stríöa. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavfk. Fundir: Templarahöllin, þriöjud. kl. 18—19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, á fjmmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11—13. Á Akureyri fundir mónudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgotu 21, 2. hæö, AA-hús. Unglingaheimlli rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplý8ingamiöstöö feröamála Bankastr. 2: 1. sept.—31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er léta sig varöa rétt kvenna og barnó kringum barnsburö. Samtökln hafa aösetur í Bolholti 4 Rvk., sfmi 680790. Símatími fyrsta miövikudag hvers mónaöar frá kl. 20—22. Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sfmi 680790 kl. 10-13. Félag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæö er meö opna skrifstofu alla virka daga kl. 13—17. Leiöbeinlnge: stöö heimilanna, Túngötu 14, er opin aila virka daga tró kl. 9—17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 ó 7870 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 á 13855 og 15770 kHz, kl. 19.35-20.10 ó 13860 og 16770 kHz og kl. 23-23.35 ó 9282 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugar- daga og sunnudaga, yfirlit yfir fréttir liöinnar viku. Hlust- unarskilyröi ó stuttbylgjum eru breytíleg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel ekKi. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tfönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19—20. Sœngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæölngardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatfmi kl. 20—21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö- deild Vífilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítall: Alla daga 15—16 og 18.30—19. Ðarnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14—17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artfmi frjóls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hótíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusfmi fró kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: Aöallestrarsalur mónud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9—12. Handritasalur: mónud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9—17. Utlánssalur (vegna heimlóna) mónud. - föstud. 9-16. Héskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlö f Geröuborgi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júní og ógúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja- aafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Þjóöminjasafniö: Þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. Qpið fró kl. 1—17. Árbæjaraafn: í júnf, júlí og ógúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8—16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga frá 1. júní—1. okt. kl. 10—16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14—16.30. ^ Listasafniö á Akureyri: Opið alla daga fró kl. 14—18. Lokaö mónudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöa- móta. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Hafnarborg, menningar og listastöfnun Hafnarfjaröar er opið aila daga nema þriðjudaga fró kl. 12-18. Norrnna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn (slands, Frfkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina við Elliöaór. Opiö sunnud. 14—16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö er opiö um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuöina veröur safniö einung- is opiö samkvmt umtali. Uppl. í slma 611016. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daaa kl. 11-17. y Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 ó sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffístof- an opin ó sama tíma. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Lok- aö vegna breytinga um óákveöinn tíma. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og iaugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NáttúrufrœðÍ8tofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sióminjaaafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opiö afla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiöjusafn Jóaafats Hinrikssonar, Súöar- vogl 4. Opiö þriöjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkur: Opiö mánud. - föstud. 10-20. Opiö ó laugardögum yfir vetrarmánuöina kl. 10-16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin, er opin kl. 7-13 og 16.20-19 alla virka daga. Opoið f böö og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hór segir: Mónud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mónu- daga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mónud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8—17. HafnarQöröur. Suöurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7— 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga — föstudaga: 7—21. Laugardaga. 8— 16. Sunnudaga: 9—11.30. Sundlaug Hveragoröls: Mánudaga - fimmtudaga: 9— 20.30. Föstudaga 9—19.30. Laugardaga — sunnudaga 10— 16.30. Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mónudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45. (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Lauaar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-16.30. Sundmiöstöö Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaoa 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundíaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260 Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. ki. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17 30 Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10—22. opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gómastoövar Sorp opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar ó stórhátíöi. oftirtalda daga; Mónudaga: Ananaust, Garðabi Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: vogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. S höföi er opinn fró kl. 8-20 mánud., þriöjud., miö og föstud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.