Morgunblaðið - 19.12.1993, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1993
9
VEÐURHORFUR I DAG, 19. DESEMBER
YFIRLIT f GÆR: Um 400 km suður af Ingólfshöfða er 962 mb lægð sem
hreyfist austur og síöar norðaustur. 1.018 mb hæð yfir Grænlandi.
STORMVIÐVÖRUN: Búist er við stormi á Suðvesturmiðum, Austurmiðum,
Austfjarðamiðum, Suðausturmiðum, Vesturdjúpi, Austurdjúpi, Færeyjadjúpi,
Suðausturdjúpi og Suðurdjúpi.
HORFUR í DAG: Minnkandi N-átt, þó hvassviðri og jafnvel stormur austast
á landinu framan af degi en gola eða kaldi V-lands þegar líður á daginn.
Éljagangur N-lands og A. en léttir til S-lands og V. Frost áfram.
HORFUR Á MÁNUDAG: Minnkandi N- og NV-átt, él á annesjum N-lands
og austan en léttskýjað S-lands og V. Talsvert frost um allt land, 8-12 stig
inn til landsins.
HORFUR Á ÞRIÐJUDAGNV-átt og minnkandi él við NA-ströndina og áfram
talsvert frost en SV-læg og síðar suðlæg átt með snjókomu S-lands og V.,
dregur dálitið úr frosti í bili.
HORFUR Á MIÐVIKUDAG:Gengur í NA-átt með snjókomu um SV-vert land-
ið, éljum N-lands og austan en léttir til V-lands. Áfram frost um allt land,
hiti nálægt frostmarki við SA-ströndina.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
Staður
Akureyri
Reykjavík
hiti veður
•r6 alskýjað
+2 alskýjað
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Narssarssuaq
Nuuk
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
4 alskýjað
+1 þokumóða
1 léttskýjað
+17 heiðskírt
+10 heiðskírt
+14 léttskýjað
+1 skýjað
0 slydda
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
heiðskírt
rigning
þokumóða
léttskýjað
þokumóða
þokumóða
skýjað
Staður
Glasgow
Hamþorg
London
Los Angeles
Lúxemborg
Madríd
Malaga
Mallorca
Montreal
NewYork
Orlando
París
Madeira
Róm
Vín
Washington
Winnipeg
hiti
10
2
11
12
7
5
2
+4
2
13
9
14
8
5
1
+4
veður
rigning
þokumóða
skýjað
léttskýjað
alskýjað
vantar
heiðskírt
þoka
skýjað
skýjað
léttskýjað
skýjað
skýjað
heiðskírt
alskýjað
skýjað
skýjað
Heiðskírt Léttskýjað
/ / / * / * * * *
/ / * / * *
// / / * / ***
Rigning Slydda Snjókoma
Hálfskýjað Skýjað
Alskýjað
V $ V
Skúrir Slydduél Él
Sunnan, 4 vindstig.
Vindörin sýnir vindstefnu
og fjaðrimar vindstyrk,
heil fjöður er 2 vindstig.^
10° Hitastig
v súld
= Þoka
■tig..
Eam Your American University
Degree at a College in London
Study Business Administration, Commercial Art, Fashion Design,
Fashion Marketing, Interior Design, and Video Production.
You’ll feel rigth at home studying with your fellow students from lce-
land who have chosen The American College in London.
With an international student body, The American College caters
your personal and educational needs. We put emphasis on an educ-
ation for yor career with specialized courses in every aspect of your
field, contacts with top professionals, famous guest lecturers, and
exposure to real world situations through our internship program.
U.S. accredited and degree granting. Terms begin September, Jan-
uary, March, June and July. Housing and job placement services ava-
ilable. Study abroad opportunities to sister campuses in Atlanta and
Los Angeles.
The American College confers university-level bachelor's associate
degrees. For further information or a prospectus, contact:
Classes begin October, January, March, June, July.
Aflaðu þér bandarískrar
háskólagráðu í London
Nám í viðskiptafræði, auglýsingateiknun, tískuhönnun, markaðs-
setningu tiskuvarnings, innanhúshönnun og myndbandafram-
leiðslu.
Þér mun líða eins og heima í félagsskap annarra íslenskra náms-
manna, sem hafa valið The American College í London.
Nemendur skólans koma úr öllum áttum og The American College
leggur áherslu á að mæta þínum persónulegu þörfum og námsþörf-
um. Við leggjum áherslu á menntun, sem mun nýtast þér í starfi,
sérhæfðum námskeiðum er ná til allra þátta þíns fags, samskipti við
menn úr fremsu röð á sínu sviði, fræga gestafyrirlesara og tækifæri
til að takast á við raunveruleg vandamál gegnum starfskynninguna
sem við skipuleggjum.
Skólinn er viðurkenndur af bandarískum yfirvöldum og hefur rétt til
að veita bandarískar háskólagráður. Námsannir hefjast í október,
janúar, mars, júní og júlí. Aðstoð við að finna húsnæði og atvinnu
er fáanleg. Boðið er upp á þann möguleika að nema einnig við systur-
skóla okkar í Atlanta og Los Angeles.
The American College býður upp á „bachelor” og „associate” háskóla-
gráður. Ef þú vilt fá nánari upplýsingar eða kynningarbækling, hafðu
þá samband við:
The American Cdkge in London
n 110 Marylebone High Street, London W1M 3DB
XX Phone: (071) 486-1772 • FAX: (071) 935-8144
Námsannir hefjast í október, janúar, mars, júní og júlí.
íslensk
hönnun
og
hondverk
.tft
PYRIT
GULLSMIÐJA
ÖNNU MARIU
Vesturgata 3 sími 20376
FONIX AUGLYSIR
OPID SUNNUDAG
19. DES.KL. 13-17
Velkomin í Fönix
sérverslun með raftæki.
iFOnix
Hátúni 6a, sími (91) 24420
jólaskemmtun
á Ingólfstorgi
Sunnudaginn 19. des. kl. 15-17
Sigga Beinteins • Ómar Ragnars • Hörður Torfa
Halli Reynis • BARNABROS ásamt söngvurunum
Maríu Björk, Söru Dís og Eddu Heiðrúnu Backman
Jólasveinar koma í heimsókn
Snyrtivöruverslunin
Ioppskórinn
VELTUSUNDI • SÍMI:
Austurstræti 3 - Sími 14033-
VELTUSUNDI ■ SIMI: 21212
VIÐ INGÓLFSTORG
Jólagjöfin hennar
' Opi&: Sunnud. 19. des. 13-18 |
Skóverslun Kóp avogs ”nr:í75i3
P
Metsölublað á hverjum degi!