Morgunblaðið - 19.12.1993, Page 19

Morgunblaðið - 19.12.1993, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1993 19 Enginn stórskuróur... SKURÐAÐGERÐIN er nú framkvæmd í gegnum rörin og kvikmyndaaugað er leitt í gegnum eitt slíkt. Fyrir sjúkling þýðir það að hann útskrifast degi fyrr, hann finnur minna til og er kominn fyrr til vinnu. Beinalækningar hafa einnig breyst. Nú geta lækn- ar speglað beint inn í liði sem kallað er og fram- kvæmt aðgerð í gegnum rör og t.d. fjarlægt liðþófa. Háls- nef og eyrnalæknar nota leysigeisla sem skera eins og hnífur í stað þess að gera stórar lýt- andi aðgerðir á andliti og hálsi. Þeir eru meira að segja farnir að skrúfa heyrnartæki með títanskrúfum inn í höfuðskeljamar. Og búin eru til plasteyru með smellum. Áður þurfti að byggja heymarbeinin upp, byggja brú frá hljóðhimnunni að kuðungnum sem var mikil aðgerð. Þessum nýjungum fylgja miklir kostir fyrir sjúkl- ing. Aðgerðimar em umsvifaminni en áður. Það þýðir styttri Iegu, minni sársauka, minna vinnutap og sjúklingur er ánægðari með útlitið eftir á. Kostn- aður á hvern sjúkling minnkar einnig. Læknisstarfið breytist Breytingarnar kalla einnig á nýja afstöðu lækna. Þeir þurfa helst að sameina kosti verkfræðings, læknis og tölvusnillings. Tæknin er a.m.k. orðin svo mikilvæg að sums staðar erlendis em verkfræðing- amir og tækjasmiðirnir fluttir inn á skurðstofumar til að leysa jafnharðan úr þeim vandamálum sem upp koma. Enn sem komið er þurfa læknar að standa yfir sjúklingi við aðgerð. En farið er að hilla undir að vélmenni framkvæmi aðgerðina en læknir stýri henni þráðlaust ineð sérstökum glófa. Læknirinn þarf þá ekki að standa langtímum saman yfir sjúkl- ingi heldur getur látið fara vel um sig í stól. Mögu- leikarnir eru gífurlegir og ekkert setur þeim tak- mörk nema ímyndunaraflið. „Þegar legutími styttist þá er minni þörf á legu- rými en meiri þörf á skurðstofum enda hefur aðgerð- artíminn lengst. Það er því Þrándur í Götu að skurð- stofur Landspítala skuli enn vera í bráðabirgðahús- næði. Þessi þróun sem hafin er kallar á endurskip- lagningu skurðstofu. K-bygging er langt undan og er sleifarlag í uppbyggingu hennar farið að standa eðlilegri þróun í handlækningum fyrir þrifum,“ seg- ir Jónas Magnússon að lokum. ÁÐUR þurfti stóran uppskurð til að fjarlægja nýrnasteina. Nú leggst sjúklingur á vatnsrúm og lætur fara vel um sig á meðan hljóðbylgjutækið, steinbijótur- inn, vinnur sitt verk. Á minni myndinni sést teikning er sýnir hvernig bylgjurnar orka á stein- inn. Hvaó er i laeknalöskunni?! EINNOTA plastáhöld eru nú aðaltæki skurðlækna. Ég sendi öllum œttingjum og vinum hugheilar kveðjur og þakklœti, sem glöddu mig á áttatíu ára afmœlisdaginn með heimsóknum, gjöfum og kveðjum. Við Einar óskum ykkur öllum gleðilegra jóla ogfarsœldar á komandi ári. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Farestveit. fg tlóo og Ósksp LAUGAVEGI 70-101 REYKJAVÍK SKARTGRIPADEILD ÚRADEILD S. 24910 S. 24930 ? £ . er alveg ómissandi við allan bakstur. Hún býðst nú á sérstöku jólatilboðsverði! • Allt í einum armi • Blandari og grænmetiskvörn fylgja með • Hrærir, þeytir, lrnoðar, blandar, brytjar, rífur og sker «íslenskur leiðarvxsir og uppskriftahefti er elskub og dáÖ ajöllum! Verð aðeins kr. 13.900,- (afb.verð) kr. 13.205, - (staðgr.verð) UMBOÐSMENN OKKAR ERU: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs Borgarnes: Glitnir Borgarfjörður: Rafstofan Hvitárskála Hellissandur: Blómsturvellir Grundarfjöröur: Guðni Hallgrímsson Stykkíshólmur: Skipavík Búðardalur. Ásubúð Húsavík: jbúð Öryggi kafjörðun Þórshöfn: Pólhnn Norðurraf Blönduös: Neskaupstaður. Hjörleifur Júlíusson Rafalda Sauðárkrókur Rafsjá Siglufiöröur. Torgio Akureyri: Ljósgjafinn Rev Rafvélaverkst. Áma E. Egilsstaöin Sveinn Guömundsson Breiödalsvík: Stefán N. Stefánsson Höfn (Hornafirðl: Kristall Vestmannaeyjar: Tréverk Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga Selfoss: Árvirkinn Garður: Raftaekjav. Sig. Ingvarss. Keflavík: Ljósboginn Viljir þú endingu og gæði - velur þú SIEMENS. SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SfMI 628300

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.