Morgunblaðið - 19.12.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1993
35
Nýjar bækur
Ljóðrænt smásagnasafn
eftir Þórhall Magnússon
ÚT ER komið ljóðrænt smá-
sagnasafn eftir Þórhall Magn-
ússon, sem nefnist För og lýsir
ferðalagi í gegnum óræðar slóð-
ir. Bókin er 49 blaðsíður. Höf-
undur hefur einnig séð um út-
litshönnun bókarinnar og gefur
sjálfur bókina út.
Þórhallur er 21 árs gamall
Reykvíkingur og stúdent, sem
hyggst hefja heimspekinám við
Háskóla íslands. Hann hefur ferð-
azt víða um heim, m.a. um Afríku
og Asíu.
Bókin fæst m.a. í Bókaverzlun
Eymundssonar og kostar 500
krónur.
Þórhallur Magnússon.
Barnamia hátíð blíð
l&t,- KR. 377,-
MEÐ BÓNUSKVITTUN
Med kassakvittun og tilboðsmiða frá Bónus þegar verslað er fyrir
kr. 1.000,- eða meira færðu 2 Big Mac á verði eins (TVO FYRIR EINN).
Tilboð í Bónus og McDonald's
á mánudag, þriðjudag og miðvikudag
2 Big Mac* á verði eins!
BÓNUS
Bókmenntir
Sigurður Haukur Guðjónsson
Efnisval: Vilborg Davíðsdóttir og
Þorvaldur Kristinsson.
Fróðleikur um jól: Þórunn Valdi-
marsdóttir.
Myndir: Hlín Gunnarsdóttir.
Tónsetning söngva: Marteinn H.
Friðriksson.
Nótnaskrift: Þórunn Björnsdóttir.
Utlit, hönnun og umbrot: Grafík
hf. Halla Helgadóttir.
Prentverk: Hong Kong.
Útgefandi: Forlagið.
Hér er í engu tii sparað að gera
jólum skil á bók. Slík ritverk hafa
náð geysivinsældum, hreinlega verið
lesin upp til agna. Troðna slóð segj-
ast þau, er efnið völdu, hafa farið,
satt er það, en ótroðnar líka. Pjögur
íslenzk góðskáld báðu þau um nýjar
sögur. 011 brugðust við af ást til ís-
lenzkra bama, sendu frá sér sögur,
ólíkar nema því einu, að allar eru
sagðar af mikilli íþrótt, og jólasagna-
safn okkar því auðugra eftir: Barn
er oss fætt eftir Pétur Gunnarsson;
Fyrst þarf ég að finna Bíldu eftir
Iðunni Steinsdóttur; Jólatréð eftir
Guðberg Bergsson; Hlutaveikin eftir
Þórarin Eldjárn. Nú svo eru þarna
gamlar perlur: Jólanóttin hennar
Selmu Lagerlöf; Jólagleði eftir Ragn-
heiði Jónsdðttur og Stjameyg eftir
Zacharias Topelíus.
Sótt er í þjóðsögur. Fróðleikur
þulinn um siðu og háttu tengda jól-
um. Það gerir Þómnn af mikilli kunn-
áttu. Stundum finnst mér hún þó
groddaleg í skrifum sínum, t.d. kafl-
anum um Grýlu og annað jólahyski,
hugsaði til myrkfælni minnar hér
áður.
Jólasöngvar, sem óma í hugum
okkar flestra, em smekklega valdir,
og mikill fengur að lagsetningum
þeirra hjóna.
Nú ekki er því gleymt er greinir
jól frá öllu öðru í heimi kristinna
manna, jólaguðspjallinu, það mjög
fmmlega sett á síður, svo minnir á
augu himins. Myndir Hlínar em bráð-
vel gerðar, bókarprýði. Þetta er allt
of mikið verk til að það verði fangað
í orð í stuttum blaðadómi, á hraðans
öld, en fullyrt skal, að hér er rétt
fram bók, sem þeir er að unnu eiga
óskipt hrós fyrir.
Vonandi kemst hún í sem flestra
hendur. Því kærar þakkir.
VEITINGASTAÐUR FJÖLSKYLDUNNAR, SUÐURLANDSBRAUT 56
REKSTRARVORUR
Réttarhálsl 2,110 Rvfk - Sfml: 91-685554 - Fax: 91-687116
KEW Hobby
háþrýstidælan
Jólatilboð
Bíllinn þveginn og bónaður
á 10 mínútum.
Fyrir alvöru blleigendur, sem vilja fara vel meö lakkið á
bllnum slnum, en rispa það ekki með drullugum
þvottakústi.
Bllsápa og sjálfvirkur sápu- og bónskammtari fylgir.
Einnig geturþú þrifið húsið, rúðumar, stéttina og
veröndina með þessu undratæki.
Úrval aukahluta!
4 gerðir
Verð m.vsk. frá kr. 14.928,- stgr.
• Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Áhöld • Einnota vörur • Vinnugallar • Ráðgjöf • O.fl. o.fl. •
Eigum til afgreiðslu nú þegar FAI 898 og FAI 698.
. KRAFTVÉLAR
FUNAHÖFÐA 6-112 REYKJAVÍK - SÍMI (91) 634500 - FAX (91) 634501
TÆKI Á TRAUSTUM GfíUNNI
Sængur og koddar
Quallofil sæng
Hollofil sæng
Heilsukoddi
Hollofil koddi
íu
8.835,- kr. stgr.
7.054,- kr. stgr.
2.779,- kr. stgr.
2.066,- kr. stgr.
Hugsaðu hlýtt
til þinna nánustu - Gefðu ajnngUak.
Þekking Reynsla Þjónusta
FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8 • S: 91-814670
ÞARABAKKA - MJÓDD • S: 91-670100
Umboðsmenn
um land allt