Morgunblaðið - 19.12.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.12.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1993 35 Nýjar bækur Ljóðrænt smásagnasafn eftir Þórhall Magnússon ÚT ER komið ljóðrænt smá- sagnasafn eftir Þórhall Magn- ússon, sem nefnist För og lýsir ferðalagi í gegnum óræðar slóð- ir. Bókin er 49 blaðsíður. Höf- undur hefur einnig séð um út- litshönnun bókarinnar og gefur sjálfur bókina út. Þórhallur er 21 árs gamall Reykvíkingur og stúdent, sem hyggst hefja heimspekinám við Háskóla íslands. Hann hefur ferð- azt víða um heim, m.a. um Afríku og Asíu. Bókin fæst m.a. í Bókaverzlun Eymundssonar og kostar 500 krónur. Þórhallur Magnússon. Barnamia hátíð blíð l&t,- KR. 377,- MEÐ BÓNUSKVITTUN Med kassakvittun og tilboðsmiða frá Bónus þegar verslað er fyrir kr. 1.000,- eða meira færðu 2 Big Mac á verði eins (TVO FYRIR EINN). Tilboð í Bónus og McDonald's á mánudag, þriðjudag og miðvikudag 2 Big Mac* á verði eins! BÓNUS Bókmenntir Sigurður Haukur Guðjónsson Efnisval: Vilborg Davíðsdóttir og Þorvaldur Kristinsson. Fróðleikur um jól: Þórunn Valdi- marsdóttir. Myndir: Hlín Gunnarsdóttir. Tónsetning söngva: Marteinn H. Friðriksson. Nótnaskrift: Þórunn Björnsdóttir. Utlit, hönnun og umbrot: Grafík hf. Halla Helgadóttir. Prentverk: Hong Kong. Útgefandi: Forlagið. Hér er í engu tii sparað að gera jólum skil á bók. Slík ritverk hafa náð geysivinsældum, hreinlega verið lesin upp til agna. Troðna slóð segj- ast þau, er efnið völdu, hafa farið, satt er það, en ótroðnar líka. Pjögur íslenzk góðskáld báðu þau um nýjar sögur. 011 brugðust við af ást til ís- lenzkra bama, sendu frá sér sögur, ólíkar nema því einu, að allar eru sagðar af mikilli íþrótt, og jólasagna- safn okkar því auðugra eftir: Barn er oss fætt eftir Pétur Gunnarsson; Fyrst þarf ég að finna Bíldu eftir Iðunni Steinsdóttur; Jólatréð eftir Guðberg Bergsson; Hlutaveikin eftir Þórarin Eldjárn. Nú svo eru þarna gamlar perlur: Jólanóttin hennar Selmu Lagerlöf; Jólagleði eftir Ragn- heiði Jónsdðttur og Stjameyg eftir Zacharias Topelíus. Sótt er í þjóðsögur. Fróðleikur þulinn um siðu og háttu tengda jól- um. Það gerir Þómnn af mikilli kunn- áttu. Stundum finnst mér hún þó groddaleg í skrifum sínum, t.d. kafl- anum um Grýlu og annað jólahyski, hugsaði til myrkfælni minnar hér áður. Jólasöngvar, sem óma í hugum okkar flestra, em smekklega valdir, og mikill fengur að lagsetningum þeirra hjóna. Nú ekki er því gleymt er greinir jól frá öllu öðru í heimi kristinna manna, jólaguðspjallinu, það mjög fmmlega sett á síður, svo minnir á augu himins. Myndir Hlínar em bráð- vel gerðar, bókarprýði. Þetta er allt of mikið verk til að það verði fangað í orð í stuttum blaðadómi, á hraðans öld, en fullyrt skal, að hér er rétt fram bók, sem þeir er að unnu eiga óskipt hrós fyrir. Vonandi kemst hún í sem flestra hendur. Því kærar þakkir. VEITINGASTAÐUR FJÖLSKYLDUNNAR, SUÐURLANDSBRAUT 56 REKSTRARVORUR Réttarhálsl 2,110 Rvfk - Sfml: 91-685554 - Fax: 91-687116 KEW Hobby háþrýstidælan Jólatilboð Bíllinn þveginn og bónaður á 10 mínútum. Fyrir alvöru blleigendur, sem vilja fara vel meö lakkið á bllnum slnum, en rispa það ekki með drullugum þvottakústi. Bllsápa og sjálfvirkur sápu- og bónskammtari fylgir. Einnig geturþú þrifið húsið, rúðumar, stéttina og veröndina með þessu undratæki. Úrval aukahluta! 4 gerðir Verð m.vsk. frá kr. 14.928,- stgr. • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Áhöld • Einnota vörur • Vinnugallar • Ráðgjöf • O.fl. o.fl. • Eigum til afgreiðslu nú þegar FAI 898 og FAI 698. . KRAFTVÉLAR FUNAHÖFÐA 6-112 REYKJAVÍK - SÍMI (91) 634500 - FAX (91) 634501 TÆKI Á TRAUSTUM GfíUNNI Sængur og koddar Quallofil sæng Hollofil sæng Heilsukoddi Hollofil koddi íu 8.835,- kr. stgr. 7.054,- kr. stgr. 2.779,- kr. stgr. 2.066,- kr. stgr. Hugsaðu hlýtt til þinna nánustu - Gefðu ajnngUak. Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 • S: 91-814670 ÞARABAKKA - MJÓDD • S: 91-670100 Umboðsmenn um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.