Morgunblaðið - 19.12.1993, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 19.12.1993, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIg ATVI l\lNA/RAÐ/SMA'-.SraNNUDMjUR 19. l>l':sh:M BKR 1993 RAÐAUGIYSINGAR Báturtil sölu Til sölu er mb. Styrmir VE. Styrmir er 35,45 metrarað lengd og 190 brl. neta-, nóta-, línu- og humarveiðiskip, og er smíðaður í Noregi 1963, en lengdur 1973 og yfirbyggður 1977. Aðalvél er af gerðinni Stork Werkspoor ár- gerð 1982, og er 645 hö. Skipið er mikið endurnýjað og í mjög góðu ásigkomulagi. Styrmir selst án eða með veiðiheimildum. Upplýsingar í síma 98-13400. Sjómenn athugið! Til sölu eru hlutabréf í fyrirtækinu Mexice sem hyggur á fiskveiðar og fiskverkun í Mexíicó. Upplýsingar í símum 73771 og 71477. Mustad beitningarvél Til sölu bakborðsbeitningarvél, notuð en ný uppgerð, frá söluaðila í Noregi ásamt vara- hlutalager og varabeitingarstykki 20x4 m., rekkum og öllum öðrum búnaði sem til þarf. Ennfremur nýleg segulnaglalína, 32 þús. króka, og venjuleg lína, 16 þús. króka, báðar með EZ krókum. Greiðsla í varanlegum þorskkvóta kemur til greina. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild fyrir 22. desember, merkt: „T - 11385.“ Lögmenn Suðurlandi, Austurvegi 3, sími 98-22988. Til sölu úr þrotabúi Markóss hf. er fiskiskipið Jón Klemenz ÁR-313. Um er að ræða stálbát smíðaðan 1984. Með bátnum seljast tals- verðar aflaheimildir. Báturinn er mikið end- urnýjaður og í góðu ásigkomulagi. Nánari upplýsingarveitirundirritaður, skipta- stjóri þrotabúsins, á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi í síma 98-22988. Sigurður Sigurjónsson hdl. Lögr^énn m Suöurtonas Húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu 3-500 fermetra verslunar- og iðnaðarhúsnæði á Skeifusvæð- inu eða nágrenni þess. Tiiboð, merkt: „H - 10562“, sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 23. desember. Skrifstofuhúsnæði óskast Þjónustufyrirtæki óskar eftir 100-150 fm skrifstofuhúsnæði til leigu. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst, merktar: „H - 13059.“ Skrifstofuhúsnæði óskast tilleigu ^ Lítið ráðgjafafyrirtæki óskar eftir u.þ.b. 50 fm skrifstofuhúsnæði til leigu á stór-Reykja- víkursvæðinu. Einnig kemur til greina leiga á tveimur skrifstofuherbergjum þar sem um er að ræða samnýtingu á fundaraðstöðu, símsvörun o.fl. Áhugasamir leggi inn nöfn sín og lýsingu á því, sem í boði er, á auglýsingadeild Mbl., merkt: „MM - 10988“. Taptil sölu Hlutafélag með 15 milljóna kr. tap, til sölu. Félagið hætti starfsemi fyrir ári síðan og var í veitingarekstri. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Tap - 12139“, fyrir fimmtudag 23. des. nk. Vestmannaeyjaflutningar Mjólkursamsalan óskar eftir tilboðum í flutn- inga á söluvörum til Vestmannaeyja og dreif- ingu þeirra til viðskiptamanna í Eyjum frá og með 1. febrúar 1994. Vörumagn er um 80 tonn á mánuði og skulu flutningar og dreifing fara fram alla virka daga vikunnar. Tilboð þurfa að berast fyrir 10. janúar nk. Allar nánari upplýsingar fást hjá Þórði Jó- hannssyni, dreifingarstjóra, í síma 692200. ALÞJÓÐLEG UNGMENNASKIPTI Gestgjafafjölskyldur Alþjóðleg ungmennaskipti eru að leita aðfjöl- skyldum/gestgjafa fyrir tvo skiptinema. Frekari upplýsingar á skrifstofu AUS frá kl. 13.00-16.00 daglega, sími 91-614617. ALÞJÓÐLEG UNGMENNASKIPTI IP Hyggst þú reka fyrirtæki í Reykjavík? Hefur þú athugað hvort fyrirtækið þitt þarf starfsleyfi frá Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur? Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Héilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Drápuhlíð 12, 2. hæð, sími 62 30 22. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. II Eftirfarandi útboð eru til sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík: 1. Útboð nr. 4029/93 efni í vegristar. Opnun 28. desember 1993 kl. 11.30 f.h. 2. Útboð nr. 4031/93 grasfræ. Gögn seld á kr. 1000,- m/vsk. Opnun 29. desember 1993 kl. 11.00 f.h. 3. Útboð nr. 4032/93 vegaieiðarar. Gögn seld á kr. 1000,- m/vsk. Opnun 28. desember 1993 kl. 11.00 f.h 4. Útboð 4034/93 ræsarör. Opnun 30. desember 1993 kl. 11.00 f.h. 5. Útboð 4038/93 tollstöðin í Reykjavík - milligólf á 1. hæð. Gögn seld á kr. 6225,- m/vsk. Opnun 4.1. 1994 kl. 11.00 f.h. 6. Útboð 4041/93 stálbitar fyrir vega- gerð. Opnun 12.1. 1994 kl. 11.00 f.h. 7. Útboð 4039/3 bygging íbúðarhús- næðis Hafnarstræti 16, Akureyri. Gögn seld á kr. 12.450,- m/vsk. Opnun 11. janúar 1994 kl. 11.00 f.h. 8. Útboð 4042/3 símaskrárpappfr. Opnun 10.1. 1994 kl. 11.00 f.h. Heimurinn er stærri en þú heldur! Nú er rétti tíminn til að víkka sjóndeildar- hringinn. Alþjóðleg ungmennaskipti gefa þér kost á ársdvöl í samfélagi frábrugðnu þínu. ★ Ertu á aldrinum 18-27 ára? ★ Ertu opin(n), jákvæð(ur)? ★ Ertu tilbúin(n) að takast á við ólík lífsvið- horf, lífskjör? Hafðu þá samband við okkur í síma 91- 614617 milli kl. 14 og 16, eða á skrifstofu okkar á Hverfisgötu 8-10, 4. hæð. Alþjóðleg ungmennaskipti. Auglýsing um aðalskipulag Mosfellsbæjar 1992-2012 Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með lýst eftir athugasemdum við til- lögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Mos- fellsbæjar. Skipulagstillaga þessi nær yfir núverandi byggð og fyrirhugaða byggð á skipulagstíma- bilinu. Tillaga að aðalskipulagi Mosfellsbæjar 1992- 2012 ásamt greinargerð liggur frammi á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar frá 22. des- ember til 2. febrúar á skrifstofutíma, alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, og skulu þær vera skriflegar, fyrir 16. febrúar 1994. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Skipulagsstjóri ríkisins. BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMl 91-626739 W Bygging íbúðarhúsnæðis, Hafnarstræti 16, Akureyri Framkvæmdasýslan, f.h. félagsmála- ráðuneytisins, óskar eftir tilboðum í byggingu íbúðarhússað Hafnarstræti 16, Akureyri. Brúttóflatarmál hússins er um 270 m2. Brúttórúmmál hússins er um 1001 m3. Húsið er á einni hæð, í tveimur sam- tengdum hlutum, byggt úr steinsteypu, einangrað og klætt að utan. Verkið tekur til allrar vinnu við gröft, lagnir, upp- steypu, smíði og frágang hússins að utan sem innan, ásamt frágangi lóðar. Verkið' skal hefjast í apríl 1994 og vera að fullu lokið 1. des. 1994. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Ríkiskaupa, Borg- artúni 7, 105 Reykjavík, og á skrifstofu Teiknistofunnar Forms hf., Kaupvangi v/Mýrarveg, 600 Akureyri, frá 21. desem- ber 1993 til 6. janúar 1994. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Ríkis- kaupa, Borgartúni 7, 11. janúar 1994 kl. 11.00 f.h. í viðurvist viðstaddra bjóðenda. W RÍKISKAUP Ú t b o ð s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 91-626739

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.