Morgunblaðið - 19.12.1993, Page 48

Morgunblaðið - 19.12.1993, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ MIIMNIIMGAR SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1993 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. desember 1993 Elli / örorkulífeyrir (grunnlifeyrir) . 'h hjónalífeyrir ................. Full tekjutrygging ellilífeyrisþega ... Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega Heimilisuppbót ................... Sérstök heimilisuppbót ........... Barnalífeyrirv/1 barns ........... Meðlag v/1 barns ................. Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .... Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna . Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða flei Ekkjubætur / ekkilsbætur 6 mánaða Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða Fullur ekkjulífeyrir ............. Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ...... Fæðingarstyrkur .................. Vasapeningarvistmanna ............ Vasapeningarv/sjúkratrygginga Fullirfæðingardagpeningar ........ Sjúkradagpeningareinstaklings ..... Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri Slysadagpeningareinstaklings ...... Slysadagpeningar fyrir hvert barn á f ramfæri 58% tekjutryggingarauki er greiddur í desember þ.e 30% desemberuppbót. Hann er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisupp- bótar og sérstakrar heimilisuppbótar. Mánaðargreiðslur ... 12.329 ... 11.096 ... 35 841 ... 36.846 .... 12.183 ...... 8.380 ......10.300 ......10.300 .......1.000 ... 5.000 ..... 10.800 ..... 15.448 ..... 11.583 ..... 12.329 ..... 15.448 ..... 25.090 ......10.170 ......10.170 Daggreiðslur ... 1.052,00 526,20 142,80 665,70 142,80 28% láglaunabætur og HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRAD HLUTABRÉF Varö m.vfröl A/V Jöfn.% Sföaati vtöak.dagur Hagat. tilboð Hlutafélag laagat haaat •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Daga. •1000 lokav. Br. kaup aala Eimskip 3,63 4.73 5.557.594 2.22 136.98 1.31 10 17.12.93 773 4.50 0.04 4.50 4.56 Flugleióir hf. 0,90 1.68 2.488.410 5,79 -18.58 0.60 17.12.93 151 1,21 0.01 1.13 1.18 Grandi hf. 1.60 2,25 1.810.900 4,02 18.53 1.20 10 15.12.93 199 1.99 1.92 1.96 islandsbanki hf. 0,80 1.32 3.374.444 2.87 -19.12 0.65 16.12.93 1309 0,87 0.81 0.86 OLÍS 1.70 2.28 1342.583 5.91 12,72 0.78 17.12.93 763 2.03 0.01 1.94 2.02 Úlgerðarfélag Alc. hf. 3.15 3,50 1716.086 3.10 11,74 1.08 10 03.12.93 484 3.23 0.02 3.00 3.20 Hlulabrsj. VÍB hf. 0.97 1.16 314.685 -66.00 1.27 17.12.93 1213 1,16 0.12 1.10 1.16 l’slenski hlutabrsj ht. 1.05 1,20 306.179 116.01 1.30 06 12.93 5750 1.15 0.05 1.10 1.15 Auölind hf. 1.02 1.12 233.161 -80.81 1.05 17.12.93 432 1.12 1.06 1.12 Jaröboramr hf. 1,80 1.87 441.320 2.67 23,76 0.81 17.12.93 101 1.87 1.81 1.87 Hampiöjan hf. 1.10 1.60 461 127 4.93 11.45 0.73 16.12.93 99 1.42 -0.01 1.35 1.40 Hlutabréfasj. hf. 0.90 1.53 464.108 6.96 18.49 0.75 17.12.93 430 1.15 0.05 1.08 1.15 Kaupfélag Eyfiröinga 2,13 2,30 115.000 2.30 17.12.93 115 2.30 0.03 2.20 2.35 Marel hf. 2.22 2.70 286.000 8.34 2.82 16.12.93 538 2.60 2.60 2.66 Skagstrendingur hf. 3.00 4.00 475.375 5.00 16.08 0,74 10 05.02.93 68 3.00 2.00 2.80 Sæplast hf. 2.60 3,14 255.049 3.87 22,43 1.07 03.12.93 205 3.10 2.83 3,08 Þormóöurrammihf. 2,10 2.30 609.000 4.76 5,89 1.31 17.12.93 210 2,10 2.00 2.14 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Síöastl viðskiptadagur Hagatæðuatu tllboö Hlutafélag Dags * 1000 Lokavarö Broytlng Kaup Sala Aflgjafihf. Almenni hlutabrófasjóöurinn hf 16.12.93 106 0.88 0,88 0.90 Ármannsfell hf. 10.03.93 6000 1,20 1,00 Árnes hf. 28.09.92 252 1.85 Bifreiöaskoöun Islands hf. 07.10.93 63 2.15 -0.35 1,60 2.40 Ehf. Alþýöubankans hf. 08.03.93 66 1.20 0.05 1.15 Faxamarkaöurinn hf. 2,25 Fiskmarkaöurinn hf. Hafnarfiröi 0.80 Fiskmarkaóur Suöurnesja hf. Gunnarstindur hf. 1,35 Hafórninnhf. 30.12.92 1640 1.00 Haraldur Böövarsson hf. 10.12.93 307 2.50 -0.60 1,00 2.49 Hlutabréfasjóöur Noröurtands hf. 16 12.93 204 1.20 0.01 1.15 1.20 Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. Islensk Endurtrygging hf. 25.11.93 661 1.00 -1.60 Ishusfélag isfirömga hf. Islenskar sjávarafuröir hf. 06.12.93 198 1.10 0.01 1.09 (slenska útvarpsfólagiö hf. 09.t2.93 290 2.90 0.20 2,36 2.90 Kögun hf. 4.00 Máttur hf. Oliufélagiö hf 17.12.93 428 5.60 -0.10 5.60 5.69 Samskip hf. 14.08.92 24976 1.12 Samemaöir verktakar hf. 15.12.93 580 6.90 0.20 7,00 Sölusamband islenskra Fiskframl. 01.12.93 500 1.00 1.00 1.00 SHdarvinnslan hf. 16.11.93 6150 3,00 0.20 2.70 2.90 Sjóvá Aknennar hf. 09.12.93 367 5.05 0.05 4.70 5.90 Skeljungur hf. 17.12.93 407 4,48 0.08 4,31 4,48 Soffi8 hf. 03.12.93 260 6.50 -23,50 6.50 Tangi hf. 1.20 Tollvörugeymslan hf. 15.12.93 300 1.25 0,10 1,00 1.25 Tryggingamiöstööin hf. 22.01.93 120 4.80 Tæknival hf. 12.03.92 100 1.00 0.60 Tölvusamskipti hf. 24.09.93 574 6,75 -1.00 3.00 4.50 Úlgeröarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 14.09.93 99 1.30 1.20 Upphanó allra vlAaklpta aiöaata vlöakiptadaga or gafln f dálk ‘1000, varö ar margfeldl af 1 kr. | < | I £ í annaat rakatur Opna tllboðamarkaðarlns fyrfr þingaðlla en aetur ongar reglur um markaöinn oða hofur afaklptl af honum að ööru laytl. Takið þátt í stærstu sýningu á Norðurlöndum á myndskreyt- ingum, hönnun og graf ík ■ Samtökin NordiskeTegnere og dönsk deild þeirra, Tegnere/Tegnerforbundet 1919, halda 6. Norræna teiknaratvíæring í Kaupmannahöfn 6.-29. maí 1994. ■ Sýningin, sem verður merkisviðburður og stað- festing á að teikni- og myndskreytingarlist Norðurlönd- um er mikil að gæðum, er opin öllum sem starfa ífaginu. ■ Dómnefnd velur þau u.þ.b 300 verk sem sýnd verða úr innsendum verkum. ■ Nordiske Tegnere hefur áhuga á að fá sem fjölbreytt- astframlag á sýninguna, allt frá frímerkjum til vegg- skreytinga. ■ Hversendandi má hámark leggja til þrjú verk, sem þurfa að hafa borist fyrir 21.12. 1993 - ásamt 200 dkr. pr. verk. Öll innsend verk á að kynna á faglega unnum 24x36 (dias) myndskyggnum. ■ Upplýsingargefur Lise Thyregod, TEGNERE, Hándværksrádet, Amalie- gade31,1256 Kobenhavn K, # sími 90 45 33 93 20 00. Minning Þórarinn B. Pét ursson vélsljóri Fæddur 15. febrúar 1913 Dáinn 12. desember 1993 Við lát Þórarins Breiðfjörðs Pét- urssonar, fyrrum vélstjóra í Sænska-íslenska frystihúsinu, koma í huga minningar um mann sem ræktaði sinn garð. Þórarinn var fæddur á Heliis- sandi og var sonur hjónanna Guð- rúnar Agústu Þórarinsdóttur frá Saxhóli og Péturs Guðmundssonar útvegsbónda á Hellissandi. Hann var elstur níu barna þeirra hjóna. Fjórir elstu bræðurnir eru nú falln- ir frá, þeir Guðmundur, Hallgrím- ur, Ágúst og Þórarinn. Þórarinn stundaði nám við Sam- vinnuskólann 1930 til 1932 og var einn af stofnendum Kaupfélags Hellissands. Þórarinn fluttist til Reykjavíkur 1940. Hann tók vél- stjóranámskeið hjá Fiskifélagi ís- lands 1940. Þórarinn hafði stundað sjómennsku og ýmis tilfallandi störf þegar hann réðst sem vél- stjóri til Sænska-íslenska frysti- hússins 1946. Þar starfaði hann er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Árið 1946 giftist Þórarinn Önnu Línu Hjaltested, dóttur Bjarna Hjaltested prests og kennara hér í Reykjavík. Bjuggu þau fyrst við Grettisgötu en byggðu síðan ein- býlishús við Hlunnavog 9. Börn Önnu Línu og Þórarins eru: Bjarni Hjaltested, f. 1. mars 1947, og á hann tvö börn, Hildi og Gunnar Þór; Guðrún Ágústa, f. 3. septem- ber 1952, gift David Allan Jensen, og eiga þau þrjú börn, Önnu Lísu, Alexander og Viktor Þór; Stefanía, f. 23. desember 1956, og á hún eitt barn, Þórarin Bjart. Þórarinn var höfuð fjölskyldunn- ar í Hlunnavogi. Þar hefur fjöl- skyldan búið við leik og störf í um 40 ár. Bömin þrjú ólust þar upp við ástríki Þórarins og Önnu Lísu. Þórarinn og Anna Lísa höfðu byggt af myndarskap og vann Þórarinn af mikilli elju stöðugt að endurbót- um og viðhaldi hússins og um- hverfi þess. Bílskúrinn var tóm- stundaherbergi að yetri en garður- inn tók hug hans allan að sumri til. Aðdáunarvert var að fylgjast með hvernig hann hlúði að gróðri og gott var að leita til hans með spurningar um vöxt tijáa, plantna og annars gróðurs. Þolinmæði ein- kenndi Þórarin í því sem hann tók sér fyrir hendur. Hægt og bítandi vann hann sín verk. Margar ferðirnar fóru þau hjón til dóttur sinnar, tengdasonar og bamabarna í London. Þar var Þór- arinn eins og heima hjá sér, naut hvíldar, spjallaði við innfædda eins og gamla kunningja og sinnti barnabörnunum. Á áttræðisafmæli Þórarins fyrr á þessu ári var hann umvafinn ijöl- skyldu og vinum. Sagði hann sögur og lék við hvem sinn fingur. Grunnt var alltaf á kímni hjá hon- um og átti hann létt með að sjá skoplegu hliðarnar á íslensku sam- félagi. Fyrstu æviárin ólst Þórarinn upp við sjávarsíðuna á Hellissandi. Vitnaði hann oft til fólksins og lífs- ins á Sandi þar sem menn rera til fískjar úr Keftavíkinni, þar sem enn liggja leifar af gömlum hlunn- um. Fjölskylda Þórarins sér nú á eftir eiginmanni, föður, bróður, tengdaföður, afa og vini. Missir þeirra er mikill því að Þórami var annt um sína nánustu. Hann fylgd- ist náið með barnabörnum sínum bæði hér á landi sem og í Eng- landi. Stoltur greindi hann frá af- rekum þeirra..Hlýja hans gagnvart sínum nánustu snart alla. Sam- band þeirra nafna Þórarins og afa- drengsins Þórarins yngra var náið. Gaman var að sjá þá saman í leik og oft fór sá yngri með í banka- og bæjarferðir. Hægt væri að skrifa langt mál um Þórarin B. Pétursson sem nú er kvaddur. Þórarinn var persónu- leiki sem aldrei gleymist og minn- ing um hann bregður fram ljúfri birtu á heiðursmann. Önnu Lísu, Bjarna, Guðrúnu, Stefaníu, David, bamabörnum og ættingjum sendum við hjónin sam- úðarkveðjur. Marta Sigurgeirsdóttir, Andrés Magnússon. Láttu nú ljósið þitt loga við rúmið mitt, hafðu þar sess og sæti, - signaði Jesús mæti. Elsku hjartans afí. Okkur langar til þess að þakka þér fyrir allar yndislegu stundim- ar, sem við höfum átt saman bæði á íslandi og í Englandi. Við voram farin að hlakka svo til að fá þig og ömmu í heimsókn til okkar núna um jólin. Mamma ætlaði að fara til ís- lands og sækja ykkur, en þú veikt- ist. Hvorki þú, elsku afí, né við gáfum upp von um að þið amma kæmust til Englands fyrir jólin. Þú hugsaðir um það eitt að láta þér batna. Við vitum að oft var erfitt að búa svo langt í burtu, sérstaklega fyrir mömmu, en það sem bætti úr var að hægt var að tala saman í símanum. Mamma hringdi föstudags- kvöldið 10. desember til þess að athuga hvemig þú hefðir það. Hjúkranarkonan sagði að hún skildi ná í þig, þú gætir talað við okkur strax. Við töluðum öll við þig það kvöld, mamma, pabbi, Anna Lísa, Alexander og Viktor Þór. Við voram svo ánægð af því að þér fannst þú vera á batavegi. Viktor Þór var orðinn óþolinmóður að fá afa í heimsókn og spurði: „Afi, hvenær ætlar þú að koma?“ Afí sagði: „Bráðum.“ Þá sagði Laugardaginn 4. desember hringdi pabbi minn í mig og sagði mér að afi minn væri dáinn. Mér brá mikið þó að ég vissi að afi hefði verið mikið veikur. Það var svo margt sem ég átti eftir að segja honum, en það er mér mikil huggun að vita að nú hefur afí öðlast verðskuldaða hvíld og frið. Með þesum orðum kveð ég þig Viktor Þór: „Allt í lagi, bless elsku afi minn.“ Á sunnudagskvöldið var hringt í okkur og sagt að þú vær- ir dáinn. Nú kemur amma ein. Það er svo margs að minnast. Við nutum þess svo vel, þegar þú last fyrir okkur sögur úr íslensku bókunum, sem þú og amma gáfuð okkur. Eins verða okkur ógleyman- legar kvöldstundimar þegar þú lést okkur fara með bænirnar á ís- lensku. Þú fórst með þær, en við endurtókum. Við vitum að Þórarinn Bjartur á svo erfítt núna. Þú passaðir hann svo oft og þið voruð svo nánir. Elsku afi, við kveðjum þig núna en við hugsum alltaf um þig sem besta afa í heimi. Nú legg ég aupn aftur, ó, Guð, þinn náðarkraftur mín veri vöm í nótt. Æ, virst mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn engil, svo ég sofi rótt. Anna Lísa, Davíð Alexander og Viktor Þór William. Við elskuðum og virtum afa okk- ar á Islandi því meir sem við kynnt- umst honum betur. Hann var hljóð- látur og blíðlyndur og honum var ákaflega annt um íjölskyldu sína. Við erum hjá ykkur í huganum, öllum ástvinum, á þessum tíma sorgar og saknaðar. Jennie, Warren og fjölskylda. elsku afi, með virðingu og bið Guð að blessa minningu þína. Guð blessi ykkur öll og styrki í Jesú nafni. Fel þú, Guð, í faðminn þinn fúslega hann afa minn. Ljáðu honum Ijósið bjarta, Iofaðu hann af öllu hjarta. Leggðu yfir hann blessun þína, berðu honum kveðju mina. Minning Gunnar Gíslason Fæddur 22. október 1911 Dáinn 4. desember 1993 (L.E.K.) Svava Valsdóttir. Birting afmælis- og minningargreina MORGUNBLAÐIÐ tekur afmælis- og minningargreinar til birt- ingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritstjórn blaðs- ins Kringlunni 1, Reykjavík, og á skrifstofu blaðsins í Hafnar- stræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og með góðu línubili. Ákjósanlegast er að fá greinarnar sendar á disklingi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.