Morgunblaðið - 19.12.1993, Síða 52

Morgunblaðið - 19.12.1993, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1993 SUNWUPAGUR 19/12 SJÓNVARPIÐ B Stöð tvö 900RiiRyjimii ►Mor9unsión- QURnHLrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða Klara leggur hjólastólinn til hliðar. Þýðandi: Rannveig Tryggva- dóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Bjömsdóttir. (51:52) Á jólaróli Sigurður og Sölvína fara í búðir. Handrit: Iðunn Steinsdóttir. Leikendur: Guðrún Ásmundsdóttir og Guðmundur Olafsson. Leikstjóri Viðar Eggertsson. (Frá 1987) (3:4) Jóladagatal Sjónvarpsins - Múmrná- Ifarnir Hvað gerir maður á eyðieyju þegar báturinn hverfur? Þýðandi: Kristín Mantylá. Leikraddir: Edda' Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðar- son, Kristbjörg Kjeld og Örn Áma- son. Jólaföndur Við búum til merkimiða. Umsjón: Guðrún Geirsdóttir. Gosi Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn Árnason. (26:52) Maja býfluga Þegar mauraherinn ,gerir árás er gott að eiga stóru bjöll- una að. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannes- son. Leikraddir: Gunnar Gunnsteins- son og Sigrún Edda Bjömsdóttir. 10.40 ►Hlé 13.00 ►Fréttakrónikan Farið yfir frétt- næmustu atburði liðinnar viku. Um- sjón: Helgi E. Helgason og Sigrún Asa Markúsdóttir. 13.30 ►Síðdegisumræðan Umsjónar- maður er Gísli Marteinn Baldursson. 15 00 RABMAFFNI ►steina,dar- Dlllinucrm menn og þotu- fólk (The Fiintstones Meet the Jet- sons) Bandarísk teiknimynd. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. Leikradd- ir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Magnús Ólafsson, Saga Jónsdóttir og Örn Árnason. 17.00 ►Jóladagatal Sjónvarpsins Endur- sýndir verða þættir laugardags og sunnudags. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 D1DUH|IC||| ►Stundin okkar DHIinnCrm Dregið verður í getraun þáttarins og sýnt leikritið Englar spila ekki á greiðu. Hljóm- sveit Nýja tónlistarskólans leikur, Bergþór Pálsson syngur um mánuð- ina og sýndur verður leikþáttur um ævintýraferð Nilla og Bangsa á Snæ- fellsjökul. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Jón Tryggvason. 18.30 ►SPK Spurningaþáttur. Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Fljótakóngar (The River Kings) Ástralskur myndaflokkur fyrir alla flölskylduna. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. (3:4) 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.45 ►Jóladagskráin Jóladagskrá Sjón- varpsins kynnt. Dagskrárgerð: Ragn- heiður Thorsteinsson. 21.20 Tnyi IOT ►Síðasti dans Hljóm- lUHLIdl listarmaðurinn Árni Johnsen úr Vestmannaeyjum syngur og leikur lög af nýrri plötu sinni. 21.5°hJCTT|P ►Fólkið í Forsælu rfLI IIH (Evening Shade) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur í létt- um dúr með Burt Reynolds og Mar- ilu Henner í aðalhlutverkum. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (18:25) OO 22.15 ►Finlay læknir (Dr. Finlay) Skoskur myndaflokkur byggður á frægri sögu eftir A.J. Cronin. Leikstjórar: Patrick Lau og Aisling Walsh. Aðalhlutverk: Davicl Rintoul, Annette Crosbie, Ja- son Flemyng og Ian Bannen. Þýð- andi: Kristrún Þórðardóttir. (5:6) OO 23.05 rn irnn| ■ ►Handfærasinfón- rniCDdLfl ían Leikin heimildar- mynd um smábátaútveg þar sem lýst er lífi trillukarls frá vori til haust- loka. Brugðið er upp myndum af glímunni við Ægi og fjallað aflasam- drátt, kvótaskiptingu og gildi sjávar- plássa fyrir afkomu okkar. Handrit skrifuðu Arthúr Bogason og Örn Pálsson. Árni Tryggvason leikur að- alhlutverk, Örn Amason er þulur og Páll Steingrlmsson stjórnaði mynda- töku. Áður á dagskrá 30. maí sl. 23.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9.00 ►Sóði Teiknimynd fyrir alla aldurs- hópa. 9.10^Dynkur Teiknimynd með íslensku tali um litlu risaeðluna Dynk. 9.20 ►! vinaskógi Teiknimynd um litlu dýrin í skóginum sem ekki eru öll jafn miklir vinir. 9.45 ►Vesaiingarnir Teiknimyndaflokk- ur um Kósettu litlu og vini hennar. 10.15 ►Sesám opnist þú Leikbrúðu- myndaflokkur með íslensku tali. 10.45 ►Skrifað í skýin Teiknimyndaflokk- ur með íslensku tali. 11.00 ►Staðfasti tindátinn (The Tin Soldier) Ballett gerður eftir ævintýri Hans Christians Andersen og hefst í afmælisveislu hjá litlum dreng sem fær óvenjulegan tindáta að gjöf. 12.00 ►Á slaginu Hádegisfréttir. Kl. 12.10 hefjast umræður í sjónvarpssal um málefni liðinnar viku. Meðal umsjón- armanna eru Ingvi Hrafn Jónsson fréttastjóri Stöðvar 2 og Páll Magn- ússon útvarpsstjóri íslenska útvarps- félagsins. Þátturinn er einnig, sendur út á Bylgjunni. 13-00 IhRflTTID ►Missan deildin IrHU I 11« Iþróttadeildin fylgist með gangi mála í 1. deild í hand- knattleik. Umsjón: Geir Magnússon. 13.25 ►ítalski boltinn Leikur í fyrstu deild ítalska boltans í beinni útsendingu. Sýndur verður viðureign Parma og Napoli. 15.15 ►NBA körfuboltinn Að þessu sinni verður sýnt frá viðureign Detroit Pistons og Milwaukee Ducks í banda- ríska körfuboltanum. 16.30 hJCTT|D ►Imbakassinn Endur- ■ H. I IIII tekinn fyndrænn spé- þáttur frá því í gær. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) Myndaflokkur um hina einu sönnu Ingalls fjölskyldu. 18.00 ^60 mínútur Bandarískur frétta- skýringaþáttur. 18.45 ►Mörk dagsins Sýndir verða valdir kaflar úr leikjum ítölsku fyrstu deild- arinnar og valið mark dagsins. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.05 hlCTTID ►Hve glöð er vor tlí I lln aeska Nýr íslenskur þáttur þar sem rætt er við nokkra unglinga urn unglinga og margt fleira. 20.45 ►Lagakrnkar (L.A. Law) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um lögfræðingana hjá Brackman og McKenzie. (15:22) 21.45 KVIKMYND ►Warburg: Mað- ur áhrifa (Warburg, Un Homme D’Influence) Sannsögu- leg frönsk framhaldsmynd í þremur hlutum um fjármálamanninn Sieg- mund Warburg sem fékk íjármálavit í vöggugjöf. í þessari mynd er reynt að varpa ljósi á þau öfl sem ráku þennan óvenjulega mann áfram og hvað það var sem lá að baki ákvörð- unum hans sem hafa áhrif á hag- kerfi þjóða enn þann dag í dag. Ann- ar hlut er á dagskrá annað kvöld og þriðji og síðasti hluti þriðjudags- kvöldið 21. desember. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Dominique Sanda, Alexandra Stewart og Jean-Pierre Cassel. Leikstjóri: Moshé Mizrahi. 23.25 ►? sviðsljósinu (Entertainment This Week) Bandarískur þáttur um allt það helsta sem er að gerast í kvik- mynda- og skemmtanaiðnaðinum. (18:26) 015MViyUYUn ►Sekur eða sak- HI inirl II1U laus (Reversal of Fortune) Þessi kvikmynd segir sögu eins umdeildasta sakamáls aldarinn- ar. Greifynjan Sunny von Bulow ligg- ur í dauðadái á sjúkrahúsi. Eiginmað- ur hennar, Claus von Bulow, er sak- aður um að hafa gefið henni of stór- an skammt af insúlíni, með þeim afleiðingum að fellur í dá. Aðalhlut- verk: Jeremy Irons, Glenn Close og Ron Silver. Leikstjóri: Barbet Schro- eder. 1991. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ */2 2.05 ►Dagskrárlok Aðventan - í þættunum Aðventa ofvirka barnsins verður gerð grein fyrir röskun og einkennum ofvirkni. Aðventan erfid fyrir ofvirk böm Ofvirk börn þola illa röskun á hversdagslíf- inu og álagið sem fylgir til- hlökkuninni RÁS 1 KL. 14.00 Aðventan er of- virka barninu erfið. Það þolir illa alla röskun á hversdagslífi og álagið sem tilhlökkuninni fylgir. Um nokk- urt skeið hafa menn verið sammála um að orsakir ofvirkni væru líffræði- legar og tíðnin töluverð. í þættinum Aðventa ofvirka barnsins verður gerð grein fyrir röskun og einkenn- um ofvirkni og reynt að gefa innsýn í þá tilfinningalegu og félagslegu erfiðleika sem ofvirkir og aðstand- endur þeirra eiga við að stríða. Umsjónarmaður þáttarins er Björg Árnadóttir. Fjármálamaður fram í fingurgóma Peningamaður- inn Siegmund Warburg virðist hafa fengið fjármálavitið í vöggugjöf og hann fann upp ýmsar leiðir til að verða sér úti um skjótfenginn gróða STÖÐ 2 KL. 21.45 í kvöld verður sýndur fyrsti hluta framhaldsmynd- ar í þremur hlutum um fjármálasnill- inginn Siegmund Warburg. Warburg var peningamaður fram í fingur- góma og virðist hafa fengið fjár- málavitið í vöggugjöf. Hann fann upp ýmsar leiðir til að verða sér úti um skjótfenginn gróða sem hafa nú sannað gildi sitt þótt ekki séu allir sammála um réttmæti þeirra. Til að mynda er það runnið undan rifjum hans að menn geti keypt upp hluta- bréf annarra fyrirtækja og sölsað þau þannig undir sig. Hann lærði að nota sér til framdráttar lán í Evrópudölum og ávaxtaði sitt pund með útsjónarsemi hvað varðar ólík skattkerfi evrópskra ríkja. Annar hluti framhaldsmyndarinnar er á dagskrá annað kvöld og sá síðasti á þriðjudagskvöld. Með aðalhlutverk fara Sam Waterston, Dominique Sanda, Alexandra Stewart og Jean- Pierre Cassel. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 8.30 Victory - Morris Cerullo 9.00 Old time gospel hour; predikun og lof- gjörð - Jerry Falwell 10.00 Gospeltón- leikar 14.00 Biblíulestur 14.30 Préd- ikun frá Orði lífsins 15.30 Gospeltón- leikar 20.30 Praise the Lord; Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SÝIM HF 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II íslensk þáttaröð. Litið til Hafnar- fjarðar. 17.30 Jón Þór Gíslason mynd- listarmaður. 18.00 Villt dýr um víða veröld (Wild, Wild World of Animals) Náttúrulífsþættir 19.00 Sjónvarps- markaðurinn. 19.30 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Fitzwilly G 1967, 10.00 The Prisoner of Zenda 1979, 12.00 End of the Line G,F 1987 14.00 Christmas in Connecticut Æ, 1992, 16.00 Foreign Affeirs G, 1992, Joanne Woodward 17.55 Er- nest Scared Stupid G,Æ 1991 19.30 Xposure 1987 20.00 F/X2 - The Deadly Art of Illusion 1991, Bryan Brown 22.00 The Fisher King, 1991, Jeff Bridges 0.20Steele Justice, 1987, Martin Kove, 2.00 Time After Time 1979, 3.45 E1 Diablo, 1991, SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 Fun Fact- ory 11.00 Bamaefni X-Men 11.30 The Mighty Morphin Power Rangers 12.00 World Wrestling Federation Challenge, fiölbragðaglíma 13.00 E Street 14.00 Crazy Like a Fox 15.00 Battlestar Gallactica 16.00 UK Top 40 17.00 All American Wrestling, fjöl- bragðaglíma 18.00 Simpson-fjölskyld- an 8251 18.30 The Simpson-fjölskyld- an 2831 19.00 Beverly Hills 20.00 Retum To Lonesome Dove 22.00 Hill Street Blues 23.00 Enterteinment This Week 24.00 A Twist In The Tale 0.30 The Rifleman 1.00 Comic Strip Live 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.00 Þolfimi 7.30 Amerískur fótbolti 8.00 Skíði: Alpagreinar frá St. Anton. Bein útsending. 8.55 Skíði: Alpagrein- ar. Heimsbikarmót karla. 10.15 Skíði: Cross-Contry. Bein útsending. 11.55 Skíði: Alpagreinar. Frá Alta Badia, Italíu. Bein útsending. 12.45 Skíði: Cross-Contry frá Davos. 13.30 Skíða- stökk: Heimsbikarkeppnin frá Engel- berg. Bein útsending 14.00 Hesta- íþróttir 15.00 Kappakstur innandyra: Gó-karting. Bein útsending 17.00 Skíði: Frá St Anton 18.00 Skíði, Alta Badia 19.00 Golf: Johnnie Walker heimsbikarkeppnin. Bein útsending. 20.00 Fótbolti: Undanúrslit heims- meistarakeppninnar 1994 21.30 Golf: Johnny Walker heimsbikarkeppnin. Bein útsending. 23.00 Íshokkí 0.30- Dagskrárlok Væntingar unglinga til lífsins og framtíðarinnar I þættinum Hve glöð er vor æska verður fjallað um unglinga á íslandi og áhugamál þeirra STOÐ 2 KL. 20.05 Þátturinn Hve glöð er vor æska er á dagskrá Stöðvar í kvöld. Unglingar komast alltaf annað slagið í umræðuna en því miður er það oftast eftir að einhver ofbeldisverk hafa verið framin eða aðrir sorglegir atburðir hafa átt sér stað. En unglingar gera fleira en að beija hvetjir á öðrum og þá er að finna á fleiri stöðum en í mið- bænum um helg- ar. Hvað er ungt fólk að hugsa um í dag og hvaða væntingar gerir það til lífsins? Hvað finnst ungu fólki um vímuefni, kynlíf, ástina, for- eldrana og fram- tíðina? Er rétt að unglingar eigi auðveldara með að verða sér út um gramm af hassi en flösku af brennivíni? Svörin við þessum spurningum og öðrum við- líka fást hvergi annars staðar en hjá unglingunum sjálfum. í þættin- um er fjallað um málefni unglinga frá sjónarhóli þeirra sjálfra og rætt við ungt og opinskátt fólk. Umsjón rneð þættinum hefur Jón Atli Jónasson. Unglingar - Unglingar eru annað slagið til umræðu og yfirleitt í neikvæðu samhengi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.