Morgunblaðið - 19.12.1993, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1993
MÁNUPAGUR 20 12
Sjónvarpið
17.35 ►Táknmálsfréttir
17 45 RABNAFFNI ►Jóiada9ata|
DHRRHtrm sjónvarpsins í
flörunni á eyðieyju má finna margan
góðan grip. Edda Heiðrún Backman,
Jóhann Sigurðarson, Kristbjörg Kjeld
og Örn Árnason sjá um leiklestur og
Pétur Hjaltested annast tónlistar-
flutning. (Nordvision - Sænska sjón-
varpið)
17.55 ►Jólaföndur í dag búum við til jóla-
tré. Umsjón: Guðrún Geirsdóttir.
18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. End-
ursýndur þáttur frá miðvikudegi.
Umsjón: Anna Hinriksdóttir.
18,25 íbDflTTIff ►íþróttahornið Fjall-
IrRUIIIRað er um íþróttavið-
burði helgarinnar heima og erlendis
og sýndar myndir úr knattspyrnu-
leikjum. Umsjón: Arnar Björnsson.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Jóladagatal og jólaföndur Endur-
sýndir þættir frá því fyrr um daginn.
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
/J0.40 hlCTTID ►Gangur lífsins (Life
r H. I IIR Goes On II) Bandarískur
myndaflol. íur um hjón og þijú börn
þeirra sem styðja hvert annað í blíðu
og stríðu. Aðalhlutverk: Bill
Smitrovich, Patti Lupone, Monique
Lanier, Chris Burke og Kellie Mart-
in. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (7:22)
OO
21.30 ►Já, ráðherra (Yes, Minister: Party
Games) Breskur gamanmyndaflokk-
ur um Jim Hacker kerfismálaráð-
herra og samstarfsmenn hans sem
að þessu sinni eru í sérstöku jóla-
skapi. Aðalhlutverk: Paul Eddington,
Nigel Hawthorne og Derek Fowlds.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (20:22)
22.35 FffJFflO| A þ-Herrar Kalahari-
rHfLUdLH eyðimerkurinnar
(Masters of the Kalahari) Svissnesk
heimildarrnynd um lifnaðarhætti
búskmanna í Botswana. Þýðandi:
Matthías Kristiansen.
23.05 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
STÖD tvö
16.15 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda-
flokkur um góða granna í Ástralíu.
17.30
BARHAEFNI
►Á skotskónum
(KickersJTe ikni-
mynd um stráka sem vita ekkert
skemmtilegra en að spila fótbolta.
17.50 ►! sumarbúðum Teiknimynda-
flokkur um krakka í sumarbúðum.
18.15 Trj||| |PT ►Popp og kók Endur-
lUnLlul tekinn þáttur frá síðast-
liðnum laugardegi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.20 hfETT|D ►Eiríkur Viðtalsþáttur
■ H-1 IIR að hætti Eiríks Jónsson-
ar í beinni útsendingu.
20.50 ►Neyðarlínan (Rescue 911) William
Shatner segir okkur frá ótrúlegum
en sönnum lífsreynslusögum fólks í
Bandaríkjunum. (13:26)
21.50 ►Matreiðslumeistarinn í kvöld fær
Sigurður til sín Ragnar Wessman,
yfirmatreiðslumann í Grillinu á Hótel
Sögu. Þeir félagar matreiða jóiarétti
og þar á meðal kurlaðan graflax á
gúrkublómi, kalkúnabringu með
kastaníum og trönuberjabragðbæti
og I eftirrétt súkkulaðihjarta með
jarðabeijum í Grand Mamier sírópi.
Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrár-
gerð: María Maríusdóttir.
22.30
KVIKMYNDIR
► Warburg:
Maður áhrifa
(Warburg, Un Homme D’Influence)
Annar hluti sannsögulegrar fram-
haldsmyndar í þremur hlutum um
fjármálamanninn Siegmund War-
burg. Þriðji og síðasti hluti er á dag-
skrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Sam
Waterston, Dominique Sanda, Alex-
andra Stewart og Jean-Pierre Cass-
el. Leikstjóri: Moshé Mizrahi.
0.05 ►Töframennirnir (Wizards of the
Lost Kingdom) Ævintýramynd þar
sem segir frá prinsinum Simon sem
er naumlega bjargað undan galdra-
karlinum Mulfrick. Simon leynist í
skóginum en Mulfrick og kynjaverur
hans eru aidrei langt undan og Sim-
on er því ávallt í hættu. Aðalhlut-
verk: Bo Svenson, Vidal Peterson og
Thom Christopher. Leikstjóri: Hector
Olivera. 1986. Lokasýning. Bönnuð
börnum.
1.20 ►Dagskrárlok
Búskmenn - Þeir telja sjúkdóma verk illra anda og not-
færa sér töfralækna.
Herrar Kalahari-
eyðimerkurinnar
Búskmennirnir
í Botswana
finna vatn með
því að beita
skarpri
athyglisgáfu
og kunna að
kveikja eld án
eldspýtna
Sjónvarpið kl. 22.35 í Kalahari-
eyðimörkinni í Botswana eru heim-
kynni búskmanna. Þeir finna vatn
þar sem enginn annar getur fundið
það, þó ekki með töfrum heldur með
því að beita skarpri athyglisgáfu.
Strútseggsskurn með vatni og
nokkrar ætirætur teljast þar auðæfi
en stundum elta búskmennirnir uppi
vörtusvín og fella með boga og örv-
um. Herrar Kalahari-eyðimerkurinn-
ar kenna okkur hvernig kveikja á
eld án þess að nota eldspýtur. Þeir
telja sjúkdóma verk illra anda. Með-
an töfralæknirinn sýgur blóð úr sjúk-
um stendur höfðinginn hjá með spjót
í hendi ef vera skyldi að andinn
hefði í huga að taka sér bólfestu í
einhverjum nærstaddra.
Kuriaður graflax
og kalkúnabringa
Sigurður L.
Hall fær
Ragnar
Wessmann,
yfirmatreiðslu-
mann í Grillinu
á Hótel Sögu,
sértil aðstoðar
STÖÐ 2 KL. 21.50 Sigurður L.
Hall fer yfir þriðja jólamatseðilinn
ásamt Ragnari Wessmann sem hefur
verið yfirmatreiðslumaður í Grillinu
á Hótel Sögu í fjöldamörg ár. Þeeir
félagar ætla að byija á kurluðum
graflaxi í gúrkublómi. í aðalrétt
verður kalkúnabringa með kasta-
níum og trönubeijabragðbæti og í
eftirrétt fáum við súkkulaðihjarta
með jarðarbeijum í Grand Marnier-
sírópi. Þessir réttir eiga allir vel við
á jólunum og gott er að undirbúa
sig tímanlega fyrir matseldina svo
streitan verði sem minnst. Þeir félag-
ar Ragnar og Sigurður eru enda
þekktir fyrir að vera án allra streitu-
einkenna. Dagskrárgerð og stjórn
upptöku annast María Maríusdóttir.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Victory; þáttaröð með Morris
Cerullo 7.30 Belivers voiee of victory;
þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00
Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til-
kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord;
heimsþekkt þáttaröð með blönduðu
efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð,
predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp
hefst.
SÝN HF
16.15 Sjónvarpsmarkaðurinn
16.45 Dagskrárlok
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Murder
on the Orient Express, 1974 12.00
Loving Couples Á,G 1980, Shirley
MacLaine, James Cobum 14.00 Van-
ishing Wildemess, 1974 16.00 The
Diamond Trap G,T 1988 17.50 Murd-
er on the Orient Express, 1974, Al-
bert Finney 20.00 Turtle Beach, 1992,
Greta Scacchi, Joan Chen 21.40 UK
Top Ten 22.00 Futurekick T 1991',
Meg Foster 23.20 Boyz N the Hood
F 1991, Cuba Gooding, Jr. 1.15 De-
ath of A Schoolboy F 1991, Reuben
Pillsbury 3.15 The Young Warriors F
1967, James Dmry, Steve Colley 4.45
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00
Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00
Concentration. Einn elsti leikjaþáttur
sjónvarpssögunnar 10.30 Love At First
Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00
The Urban Peasant 12.30 Paradise
Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00
Seventh Avenue 15.00 Another World
15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show)
17.00 Star Trek: The Next Generation
18.00 Games World 18.30 Paradise
Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing
Pains 20.00 Retum to Lonesome Dove
22.00 Star Trek: The Next Generation
23.00 The Untouchables 24.00 The
Streets Of San Francisco 1.00 Night
Court 1.30 Maniac Mansion
EUROSPORT
7.30 Þolfími 8.00 Skíði: Alpagreinar
8.55 Skíði: Heimsbikarkeppnin i alpa-
greinum. Bein útsending 10.30 Skíða-
stökk: Frá Courchevel 11.30 Skíði:
Bein útsending 13.00 Honda aksturs-
iþróttir 14.00 Golf: The Jonny Walker
bikarinn 16.00 Eurofun 16.30 Skíða-
skotfimi: Heimsbikarinn í Pokljuka í
Slóveníu 17.30 Skíði: Alpagreinar
18.30 Eurosport fréttir 19.00 Keila
20.00 Nascar 21.00 Alþjóðlegir
hnefaleikar 22.00 Knattspyma: Evr-
ópumörkin 23.00 Karting 24.00 Eu-
rosport fréttir 0.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótík F =dramatík G=
gamanmynd H = hrollvekja L = saka-
málamynd M = söngvamynd O = ofbeld-
ismynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri, Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar 1.
Hanno G. Sigurðardóttir og Trousti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og Veður-
fregnir. 7.45 Fjöimiðlospjall. Ásgeirs Frið-
geirssonor. (Einnig útvarpoð kl. 22.23.)
8.00 Fréttir. 8.10 Morkoðurinn: Fjórmól
og viðskipti 8.16 Að uton (Einnig útvorp-
oð kl. 12.01.) 8.30 tlr menningarlífinu:
Tíðindi 8.40 Gognrýni.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólinn. Afþreying og tónlist.
Umsjón: Gestur Einor jónosson. (Fró
Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu, Jólosveinofjöl-
skyldon ó Grýlubæ eftir Guðrúnu Sveins-
dóttur. Guðbjörg Thoroddsen les (6)
10.00 Fróttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.15 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélagið í nærmynd. Umsjðn:
Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt-
it.
11.53 Morkoðurinn: Fjórmól og viðskípti.
(Endurtekið úr Morgunþætti.)
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Að uton (Endurtekíð úr Morgun-
þætri.)
12.20 Hódegísfréltir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við-
’ skiptomól.
12.57 Dónorfregnir og ouglýsingor.
13.20 Stefnumót. Meginumfjöllunarefni
vikunnor kynnt. Umsjón: Holldóro Frið-
jónsdóttir.
14.00 Fréttif.
14.03 litvorpssogon, Borótton um brouðið
eftir Tryoqvo Emilsson. Þórarinn Friðjóns-
son les (25)
14.30 Með öðrum orðum. Hvítt skítopokk
og flekkóttur svertingi i þæltinum verður
fjolloð um bondorísko skóldkonono
Fonnie Flogg. Umsjón: Soffio Auður Birg-
isdðttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónlist
16.00 Fróttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð-
oroótlir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonno Horðordóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónstigonum. Umsjón: Gunnhild
Öyohols.
18.00 Fréttir.
18.03 Bókoþel. Lesið úr nýjum og nýút-
komrrum bókum. Umsjón: Ragnheíður
Gyðo Jónsdóttir. (Einnig útvorpoð i næt
urútvorpi.)
18.30 Um daginn og veginn. Stelonío
Mario Pétursdóttir formoður Kvenfélogo-
sambonds Islonds tolor.
18.43 Gognrýni. (Endurt. úr Morgun-
þætti.)
18.48 Dónorfregnir og uuglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingor og Veðurfregnir.
19.35 Dóloskúffon. Tilo og Spóli kynno
efni fyrir yngstu börnin. Umsjón: Elísa-
bet Brekkon og Þórdís Arnljótsdótfir.
(Einnig útvorpoð ó Rós 2 nk. laugordogs-
morgun.)
20.00 Tónlist ó 20. öld „Art of the Stot-
es“. dogskró fró WGBH útvorpsstöðinni
i Boston.
— Persefóno eftir lonnis Xenokis. Chorles
Dcwd stjórnor og leikur með Oregon slog-
verkssveitinni.
- Noguolvindor eftir Michoel Colgtoss. Blós-
orosveit New Englond Tónlistorhóskóions
í Boston leikur,- Fronk Bottisli stjórnor.
Umsjón: Bergljót Anno Horoldsdóttir
21.00 Kvöldvoko o. Skommdegishríð.
Herdís Ólofsdóttir ó Akronesi rifjor upp
minningor fró lífsreynslu sem hún vorð
fyrir um jóloleytið, born oð aldri. Um-
sjðn: Arndís Þorvaldsdóttir (Frð Egilsstöð-
om.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið (Einnig útvorpoð í
Morgunþætti í fyrromólið.)
22.15 Hér og nú.
22.23 Fjölmiðlospjall. Ásgeirs Friðgeirs-
sonor. (Aður úfvorpoð í Morgunþætti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Somfélogið i nærmynd. Endurtekíð
efni úr þóttum liðinnor viku.
23.10 Stundorkorn i dúr og moll. Um-
Sjón: Knútur R. Mognússon. (Einnig úl-
varpoð ó sunnudagskvöld kl. 00.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstigonum. Umsjón: Sigriður
Stephensen. Endurtekinn fró siðdegi.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns Fréttir ó Rós 1 og Rós 2
kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
19, 22 og 24.
RÁS 2
116 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólofsdóttir
og Leifur Houksson. Jón Ásgeir Sigorðsson
tolor fró Bondoríkjunum. 9.03 Gyðo Dröfn
Tryggvodðttir og Morgrét Blöndol. 12.45
Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dægurmóloútvorp. 18.03
Þjóðarsólin. Sigurður G. Tómossoo og Krist-
jón Þorvaldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houk-
ur Houksson. 19.32 Skifurobb. Andreo
Jónsdóttir. 20.30 Rokkþóttur Andreu Jóns-
dóttur. 22.10 Kveldúlfur. Mognús Einors-
son. 0.10 Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00
Næturútvorp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmóloúlvarpi múnu-
dogsins. 2.00 Fróttir. 2.04 Sunnodags-
morgunn með Svovori Gests. (Endurl.) 4.00
Bókoþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin.
5.00 Fréttir of veðri færð og flugsomgöng-
um. 5.05 Stund með. 6.00 Fréttir of
veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01
Moiguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
tónor hljómo ófrorn.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 iltvorp
Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Sigmor Guðmondsson. 9.00 Kotrín
Snæhðlm Boldursdóttir. 12.00 Jóhonnes
Kristjónsson. 13.00 Póll Óskar Hjólmtýs-
son. 16.00 Hjörlur Howser og fóooton
Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Tónlistor-
deildin. 20.00 Sigvoldi Búi Þórorinsson.
24.00 Tónlistordeildin til morguns.
Radíusflugur leiknar kl. 11.30,
14.30 og 18.00
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm-
arsson. 9.05 Ágúst Hóðinsson. 10.30
Tveir með sullu og onoor ó elliheimili.
11.30 Jólo hvoð . ..? Skrómur og Fróði.
12.15 Anno Björk Birgisdöttir. 15.55
Bjorni Ðogur Jónsson. 17.55 Hollgrímur
Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgoson.
24.00 Næturvakt.
Fréttir ó heila tímanum fró kl.
7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit
kl. 7.30 og 8.30, íþróttnfréttir kl.
13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐl
FM 97 9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnor Atli. 19.00 Somteogt Bylgjunni
FM 98,9. 20.00 Þórður Þórðorson. 22.00
Rognar Rúnorsson. 24.00 Somtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
BROSID
FM 96,7
7.00 Böðvor fónsson og Holldór Leví. 9.00
Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vltt og breitt.
Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson.
17.00 Lúro Yngvodóttir. 19.00 Ókynnl
tónlist. 20.00 Póll Sævor Guðjónsson.
22.00 Elli Heimis. Þungorokk. 24.00
Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 i bítið. Horoldur Gisloson. 8.10
Umferðorfréttir. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur
íslendingur í viðtali. 9.50 Spurning dogs-
ins. 12.00 Rognor Mór. 14.00 Nýlt log
frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum.
15.00 Árni Mognússon. 15.15 Veður og
færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dogbók-
orbrot. 15.30 Fyrsto viðtol dogsins.
15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins.
16.30 Hin hliðin. 17.10 Umferðnrróð.
17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20
íslenskir tónor. 19.00 Sigurður Rúnorss.
22.00 Nú er log.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
íþróttnfréttir kl. II ng 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró fréttost. Bylgjunnar/Stöó 2 kl. 17 og
18.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Guðni Mór Henningsson. 10.00
Pétor Árnoson. 13.00 Birgir Örn Tryggvo-
son. 16.00 Moggi Mogg. 19.00 Þðr
Bæring. 22.00 Hons Steinor Bjornason.
1.00 Eodurt. dogskró fró kl. 13. 4.00
Moggi Mogg.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir 12.30 Somtongt
Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvorp
16.00 Somlengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk
x. 20.00 Hókon og Þorsteinn. 22.00
Hringur Sturlo. 24.00 Þórhollur. 2.00
Rokk x.