Morgunblaðið - 19.12.1993, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.12.1993, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1993 55 ÁRNAÐ HEILLA Ljósm. Oddgeir Karlsson HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 4. september sl. í Ytri-Njarð- víkurkirkju af sr. Baldri Rafnssyni, Edda Svavarsdóttir og Jón Ragnar Magnússon. Heimili þeirra er á Gónhóli 4, Njarðvík. Ljósm. Oddgeir Karlsson HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 25. september sl. í Ytri-Njarð- víkurkirlqu af sr. Baldri Rafnssyni, Ólöf Ósk Þórhallsdóttir og Vilberg Guðmundsson. Heimili þeirra er á Melabraut 29, Seltjamamesi. Ljósmyndastofan Svipmyndir HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 14. ágúst sl. í Akraneskirkju af sr. Þorleifi Kristmundssyni, Pál- ína Ásgeirsdóttir og Þorgeir Jósefs- son. Heimili þeirra er á Skarðsbraut 1, Akranesi. HJÓNABAND. Gefín vom saman hinn 18. september sl. í Akureyrar- kirkju af sr. Birgi Snæbjömssyni, íris Guðmundsdóttir og Sigþór Gunnarsson. Heimili þeirra er á Keilusíðu llc, Akureyri. í fortíð og nútíð málþing á Gauki á Stöng j tilefni af útkomu 1. tbl. ársritsins Níu nætur, tímarits um heiðinn sið, efnir ritstjórn blaðsins til málþings um heiðna menningu í fortíð og nútíð. Máiþingið er haldið á veitingahúsinu Gauki á Stöng, sunnudaginn 19. desember kl. 14,30. L eitað verður svara við spurningum um það hvort hin forna trú forfeðra okkar eigi sér eitthvert lífsgildi í dag. Eða hvort „hin fornu fræði fólksins" séu nú að fullu horfin frá almenningi og orðin viðfangsefni fraeðilegrar umræðu eingöngu. Bornar veröa upp spurningar eins og: Lifa ennþá með okkur minjar frá heiðnum sið? Þykir íslendingum vænt um heiðinn menningararf sinn og kostum við nógu miklu tii rannsókna á honum? Á þessi þjóð sér gullöld eða stangast sú rómantíska fortíðarþrá á við vísindalega söguritun? Er nútímamenningin orðin heiðin aftur? Mótar kristin söguskoðun enn viðhorf okkar til heiðins siðar? Trúa menn því enn að ásatrúin sé ill og ættuð frá kölska og félögum? Eða felast í norrænu trúnni andleg verðmæti sem hafa gildi fyrir okkur nútímamenn? Stutt inngangserindi flytja þau Árni Björnsson, Harpa Hreinsdóttir, Matthías Viðar Sæmundsson, Ólafur .Engilbertsson og Hilmar Örn Hilmarsson. Á eftir verða opnar umræður og eru allir velkomnir. Hreinsdó ^Engilbert: m. Ólafur A til Kanari 6 Duna Beach smáhýsi í Maspalomas Með einstökum samningum geta Heimsferðir nú boðið 20 daga ferð með dvöl í þessum glæsilegu, nýju q OAA Æ O OAA smáhýsum, á hreint ótrúlegu verði. # Aðeins eru í boði 5 viðbótar hús á þesptimiann m.v. 4 í húsi. pr. mann m.v. 2 í húsi. einstöku kjörum. tnnifalib í verbi er flug, gisting í 20 daga, fer&ir til og frá ftugvelli á Gríptu tækifærið Og bókaðu Strax. Kanarf og fslensk fararstjóin. U f §|| 26. janúar - abeins 8 sœti lam D V (IJIIICI 16. febrúar - uppselt Þessi glæsilega ferö er nú uppseld þann 16. febrúar og sföustu sætin að seljast 26. janúar. Verf> kr. 96.600 Flugvallarskattar og forfallagjöld, kr. 3.630 f.fullorðna, kr. 2.375 f.böm afr europa HEIMSFERÐIR hf. Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600 TURAUIA Spilið þar sem allt getur gerst! ■ Hvort skyldi nú vera betra að kaupa Kringluna eða Laugaveg? B í hvaða stórfyrirtæki er arðvænlegast að kaupa hlut í? ■ Hvers vegna ekki að kaupa Suðurlandsbrautina eða Logafoldina i Grafarvogi! B Hver ætli hreppi risavinningana í happdrættinu? Hraði, spenna, klókindi, heppni og brask! Fyrirtæki, götur, verslanamiðstöðvar, banki, hús og hótel. - þú getur eignast það allt í M0N0P0LY. Fæst í bóka-, spila- og leikfangaverslunum um land allt. Dreifing: Eskifell hf., sími 670930. Hio ema sanna a islensku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.