Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994 B 3 FASTEIGNA MARKAÐURINN Símatími á laugardag frá kl. 11-13 Flétturimi — fullb. íbúðir á frábæru verði. 2ja og 4ra herb. fullb. íb. í 3ja hæöa fjölbhúsi. Fjórar íbúðir á hæð. Afh. í júlí 1994. Verð 2ja herb. 5 millj. 980 þús. Verð 4ra herb. 8 millj. 350 þús. Stæði í bílskýli 200 þús. Hringið og fáið sendan litprent- aðan bækling með frekari upplýsingum. Eyrarholt — fullb. lúxusíbúðir. Stórglæsil. 140 fm „penthouse“-íbúðir í glæs- il. lyftuh. Sólstofa. Suðursv. Bílskúr eða stæði í bílskýli. Frábært útsýni. íb. eru innr. á mjög vandaðan hátt og afh. í strax. Hringið og fáið sendan bækling með frekari uppl. Einbýlis- og raðhús Þingholtin. Glæsil 270 fm nýtt tvíl. einb. Hagstæð langtímal. Eign í algjörum sérfl. Marbakkabraut. Fallegt tvíl. timbureinb. Niðri eru eldh., bað og stofa m. verönd útaf. Uppi eru 2 svefnherb. og sjónvarpshol. Húsið er nýl. endurn. á smekkl. hátt. Gróin lóð. Útsýni. Áhv. 2,5 millj. Góð langtímal. Verð 10 millj. Heiðvangur. Gott 100fmtimbureinb. á einni hæð 32 fm bílsk. Getur losnað fljótl. Falleg ræktuð lóð. Reykjavíkurvegur — Hf. Skemmtil. 150 fm eldra timburhús í mjög góðu ásigkomul. Mætti vel skipta í tvær 3ja herb. íb. Laust strax. Lyklar á skrifst. Verð 8,8 millj. Hrauntunga. Skemtil. tvfl. 215 fm raðh. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Góö langtímal. Verð 13,5 millj. Fannafoid. Falleg 173 fm tvfl. einb. auk 42 fm bíísk. Saml. stofur, 3 svefnherb. Parket. Stórglæsíl. út- sýni. Mikið áhv. Verð 16 miilj. Mögu- lelkl að taka minni íb. eða bfl upp» kaupln. Parh. í nágr. Landsp. Gott ca 205 fm parh. ásamt 35 fm bflsk. Tvær aðal- hæðir og kj. með mögul. á séríb. Mikið uppgert. Áhv. 6,4 millj. byggsj. og hús- bréf. Verð 13,7 millj. Laust stax. Laugarnesvegur. Mjög gott 110 fm timbureinb., kj., hæð og geymsluris. Nýl. mjög góður 42 fm bílsk. Verð 9-9,5 m. Suðurás. 165 fm tvfl. raðh. m. innb. bílsk. Fokh. innan, frág. utan. V. 9,9 m. Jökulgrunn v. Hrafnistu. Glæsil. 111 Im einlyft raðh, f. eldri borgara í tengslum v. þjón. DAS f taugarási. Innb. bilsk. V.rð 13,5 mlllj. Laust strax. Reynimelur 23. Skemmtil. 143 fm efri hæð. 3 svefnherb. Tverm- ar svalir. Masslft parket. Nýtt þak, gler og rafmagn. 25 fm bílsk. Ahv. 6,8 mlllj. húshr. Laus. V. 11,9 m. íbúkðin er tll sýnis sunnud. 9. Jan. frá kl. 14-17. Alfatún. Glæsil. 100 fm íb. á 3. hæð (efstu). Rúmg. stofa 3 svefnherb. Suðursv. stórar suðursv. Stórkostl. útsýni. 26 fm innb. bílsk. Verð 10,2 millj. Grettisgata. Góð I33fm íb. á 1. hæð í góöu fjölb. Saml. stofur, 2 svefnherb. Ný eldhúsinnr. 2 aukaherb. í risi sem eru í út- leigu. Sér hiti. Verð 8,3 millj. Meihagi. Sjört og falleg 110 fm efri hæð í fjórb. Saml. stofur, 3 svefn- harb. Nýl. eldhúsinnr. Parket. Suð- ursv. 31 fm bilsk. Verð 10,8 millj. Elgn f sérfl. Kríunes. Skemmtil. 187 fm einbh. Saml. stofur. Parket. 4-5 svefnh. 45 fm bílsk. Falleg ræktuð lóð. Áhv. hagst. lang- tímalán. Verð 19,5 millj. Reykjahverfi — Mosfellsbæ. Gott 125 fm einl. einbh. Saml. stofur, 3 svefnh. 36 fm bílsk. Skemmtil. staðs. í ró- legu hverfi. Verð 10,5 millj. Mávanes. Glæsil. 400 fm tvílyft einb- hús. I kj. er 2ja herb. íb., innb. bílskúr o.fl. Glerskáli með sundlaug. Stórkostl. útsýni. Verð 25 millj. Ásbúð. Vandað 215 fm tvílyft parhús. Stór stofa, 3 svherb. Innb. bílskúr. Fallegur garður. Verð 13,9 millj. Bergþórugata — einb. Nýleg og glæsil. 200 fm tvilyft einbhus. 4 svherb., stórar stofur. Arinn. Vandaóar innr. 35 fm bilskúr. Verð 15,8 millj. Hringbraut. Skemmtil. 120fm parhús úr steini 2 hæðir + séríb. í kj. 2 svefnh. Arinn i stofu. Góð gólfefni. Nýtt þak, gler o.fl. Bílskr. Áhv. húsbr. 5,7 m. V. 10,5 m. Keilufell. Fallegt 150 fm tvil. einb. Saml. stofur, parket. 3 svefnherb. Bllskýli. Stór fallegur garður. Verð 10,5 mlllj. Smyrlahraun. Mjög gott I54fm tvíl. endaraðh. 4 svefnh. Stórar svalir. Bilskúr. Áhv. 4,0 millj. byggsj. o.fl. Verð 12,8 millj. Óðinsgata. Gott 170 fm steinh. Laust strax. Verð 10,0 millj. Lindarsmári. Skemmtil. ca 180. fm raðhús með innb. bílsk. Afh. fokh. að innan, fullfrág. aö utan fljótl. Verð 8950 þús. Skjólvangur — Hfj. Glæsil. 400 fm tvíl. einbhús. 2ja herb. séríb. niðri. Innr. i sérfl. Fallegur garður. Verð 28 millj. Melaheiði — Kóp. Mjög gott 270 fm tvílyft einbhús. Bílskúr. Falleg ræktuð lóð. Lokuð gata. Verð 19 millj. Lágholt — Mos. Mjög fallegt 225 fm einbhús. Saml. stofur, 4 svefnh. Bilskúr. Gróðurhús á lóð. Verð 14,9 mlllj. 4ra, 5 og 6 herb. Stórholt Falleg 115 fm efri hæð og ris í þríbýlish. Áhv. 6 millj. Verð 10,7 millj. Alfaskeið. Vorum að fá í sölu góða 120 fm íb. á 3. hæð. 3-4 svefnherb. Suövest- ursvalir. Þvottah. í íb. Bflsksökklar. Áhv. 1,8 millj. Verð 8,2 millj. Ástún. Falleg 90 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Beykiparket. Laus. Áhv. 5,4 millj. byggingarsj. og húsbr. Verð 8,7 millj. Engjasel. Falleg 107 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Bflskýli. Verð 8,5 millj. Breiðvangur. Góð 110 fm íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Suöursv. þvottah. í íb. 25 fm bílsk. Laus strax. Verð 8,4 millj. Melhagi. Mjög falleg 115 fm neðri sérh. í fjórb. 4 svefnherb. Parket. Tvennar svalir. Skipti á raðh. eða einb. mögul. Kaplaskjólsvegur. Mjög falleg 95 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. 3 svefnherb. Beykiparket. Vestursvalir. Áhv. 2,9 millj. hagstæð langtímal. Verð 8,7 millj. Þingholtin — góö staðsetn. Mjög góð 115 fm íb. á 2 hæðum í tvíb. Saml. stofur, 3 svefnherb. Áhv. 6 millj. Verð 7,7 millj. Sjávargrund — Gbæ. Glæsil. 7 herb. 153 fm íb. á 2. hæð ásamt risi. Stæði í bílskýli. Afh. tilb. u. trév. strax. V. 10,5 m. Granaskjól. Ný upppgerð sérh. í tvíbh. 3 svefnherb., tvennar svalir. Séring. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 11 millj. Bólstaðarhlíð. Falleg 120 fm íb. á 1. hæð. Góð stofa. 4 svefnherb. Parket. Vestursv. Bílsk. Talsvert áhv. húsbr. og Byggsj. Verð 9,3 millj. Eyrarholt. 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Afh. tilb. u. trév. Verð 7 mlllj. Austurbrún. Skemmtil. 120 fm efri sérh. í tvíbýlish. Saml. stofur, 3 svefnherb. Suðursv. Geymsluris yfir íb. 25 fm bílsk. Laus strax. Verð 10,7 millj. Bogahlíð. Falleg mikið endurn. 82 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnh., saml. stofur, auka- herb. í kj. Laus fljótl. Verð 7,8 millj. Vesturberg. Falleg 96 fm íb. á 4. hæð. 3 svefnh. Áhv. 4,7 mlllj. húsbr. og Byggsj. Verð 6,8 millj. Gaukshólar — „penthouse“. Á tveimur hæðum (7. og 8. hæð). Stór- kostl. útsýni. Stórar suðursv. íb. er óinnr., miklir mögul. Sameign í toppstandi. Innb. bílsk. Laus. Lyklar. Verð 8,4 m. Seljabraut. Góð 100 fm íb. á 2. hæð, 3 svefnherb., þvottah. í íb. Suðursv. 30 fm stæði í bflsk. Áhv. 4 millj. húsbr. o.fl. Verð 7,3 millj. Skipti á minni íb. mögul. Hraunbær. Falleg og björt 100 fm íb. 6 2. hæð. 3 svefnh. Austursv. Laus strax. Verð 7,7 m. Fornhagi. Góð 110 fm neðri sérh. á 1. hæð í fjórb. Saml. stofur, 3 svefnherb. 40 fm bflskúr.Verð 9,9 millj. Hæðargarður. Falleg og björt 105 fm efri sérh. i tvibh. 3 svefnh. Suðursv. Laus fljótl. Verð 8,8 mlllj. 11540 Óðinsgötu 4, símar 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fasteigna- og skipasali, Ólafur Stefánsson, viðskiptafr., lögg. fasteignasall. Kleppsvegur. Mjög góð 4ra herb. ib. é 3. hæö. 3 svefnherb. Suðursv. Laus strax. Verð 7,5 millj. Álfheimar. Mjög góð 110 fm íb. á 1. hæð. Stofa, suðursv., 3-4 svefnh. Nýtt park- et á öllu. Laus strax. Verð 8,2 millj. Fálkagata. Góð 82 fm íb. á 3. hæð (efstu) 3 svherb. Góðar suöursv. Stórkostl. útsýni. Verð 7,5 millj. Espigerði. Mjög falleg 110 fm íb. á 3. hæð i eftirsóttu lyftuhúsi. Suður- og vest- ursvalir. Vandaðar innr. Verð 11 millj. Þverholt — Mos. 115 fm ib. á 2. hæð í nýju húsi. 3 svefnh. Suðursv. ib. er ekki fullb. Áhv. 6,4 millj. byggsj. o.fl. Vesturgata. 100 fm ib. á 1. hæð í góðu steinh. Laus. Lyklar. Verð 7 millj. Háaleitisbraut. Góð 105 fm ib. á 3. hæð. Saml. stofur. 3 svefnh. Vestursv. 21 fm bílsk. Laus. Verð 8,8 millj. Sjávargrund — Gbæ. Glæsil. 3ja- 4ra herb. fullb. íb. í nýju húsi. Bílageymsla fyig- ir. Allt sér. Útsýni. Afh. strax. Verð 11 m. Hávatlagata. Fatleg neðri hæð auk 1/2 kjallara, (hálf húseign) samt. að grunnfl. 135 fm. íb. er mikið end- urn. m.a. nýtt parket. Áhv. 4,3 millj. husbr. Verð 9,3 mlltj. Góð staðsetn. Flúðasel. Mjög góð 100 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnh. Þvhús í íb. Suðursv. Stórt íbherb. í kj. m. aögangi að snyrtingu. V. 7,2 m. Hagamelur. Glæslleg 140 fm neðri sérh. í þribhúsi. 3 saml. stofur, 2 svherb. Rúmg. eldh. Baðherb. og gestasn. Svalir og bilskúr. Mjög góð elgn. Verð 13,9 mlllj. Rauðagerðl. Falleg 150 fm efri sérh. í þríbhúsi. Saml. stofur, 4 svherb. Suðursv. 25 fm bílskúr. Verð 12,5 millj. Blikahólar. Góð 90 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnh. Suöursv. Parket. Góður innb. bílsk. Nýtt tvöf. verksmgler. Verð 8,2 millj. Sjafnargata. Falleg mikiö endurn. 100 fm efri sérh. ífjórb. 25 fm bilsk. V. 9,9 m. Háaleitisbraut. Mjög góö 105 fm ib. á 3. hæð. Saml. stofur, 3 svefnh. Stórar vestursv. Laus. Lyklar. Verð 8,2 millj. Lokastígur. Skemmtil. 100 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnh. íb. er mikið endurn. Sval- ir. Bílsk. 2 bílastæði. Laus. Verð 8,6 m. 3ja herb. Hrísmóar. Mjög falleg 3ja herb. ib. á 3. hæð, 2 svefnhb. Þvottah. í íb. Suðursv. Áhv. 3,7 millj. byggingarsj. o.fl. V. 6,9 m. Langamýri. Mjög góð 95 fm Ib. a 1. hæð m. sérinng. 2 svefnherb. Þvottah. í íb. 28 fm bllskúr. Góð lán áhv. Verð 8,8 millj. Rauðarárstigur. Mjög góð 82 fm ib. á 3. hæð. Saml. stofur 1 svefnherb. Suðaustursvalir. Verð 5,8 millj. Ljósheimar. Góð 70 fm íb. á 7 hæð. 2 svefnherb. Svalir. Útsýni. Áhv. 3,8 millj húsbr. Verð 7 millj. Kleppsvegur við Sund. Mjög góð 80 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnherb. Suð- vestursvalir. Parket. Áhv. 4,3 millj. bygglng- arsj. (afborgun 275 þús á ári.) Verð 7,3 millj. Laus strax. Hraunbær. Mjög góð 65 fm íb. á 2. hæð Vestursvalir. Laus strax. Áhv. 2,7 millj. byggingarsj. Verð 5,8 millj. Krfuhólar. Góð 80 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Suðursv. Verð 6,2 millj. Holtsgata. Mjög góð 93 fm íb. á 2. hæð. Saml. skiptanl. stofur. Eitt svefnherb. Nýtt þak o.fl. Verð 6,0 millj. Leifsgata. Góð 91 fm ib. á 2. hæö. Samliggjandi skiptanl. stofur. Eitt svefn- herb.- Verð 6,8 millj. Eyjabakki. Góð 80 fm ib. á 3. hæð. Rúmg. stofa, 2 svefnherb. þvottah. í íb. Vestursvalir. Laus strax. Áhv. 2 millj. bygg- ingarsj. ofl. Verð 6,2 millj. Furugrund. Falleg 75 fm ib. é 1. hæð í litlu fjölb. 2 svefnherb. Suðursv. Laus strax. Verð 6,5 millj. Kirkjulundur — Gbæ. Falleg 80 fm íb. á húsi eldri borgara. Stæði í bilskýli. Laus. Ávh. 3,5 millj. Byggsj. rik. V. 8,6 m. Marfubakki. Góð 70 fm ib. á 2. hæð. 2 svefnherb. Þvhús og búr i ib. Suö-vest- ursv. Verð 6,2 millj. Miðvangur. Góð 95 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Suðursv. Verð 7,4 millj. Heilisgata. Endurn. 70 fm íb. á jarðh. 2 svefnh. Verð 5,3 millj. Ástún. Mjög falleg 80 fm íb. á 2. hæð. Hol, stofa, parket. Vestur- svalir. Tvö svefnherb. Pvottah. á hæð. Leus strax. Áhv. 3,2 millj. bygg. Verð 7,9 mlllj. Smáragata. Mjög góö 3ja herb. íb. í kj. með sérinng. 2 svherb. Verð 5,3 millj. Öldugata. Skemmtil. 3-4 herb. risib. Áhv. 3,3 mlllj. húsbr. og Byggsj. Verð 6,4 m. Framnesvegur. Mlkið end- urn. 3ja herb. íb. á 1. hæð, 2 svefn- herb. Nýtt gler, þak o.fl. Áhv. 2,4 millj. Verð 5,2 millj. Laus strax. Hraunbær. Falleg og björt 90 Im ib. á 3. hæð. Saml. stofur. Suð- ursv. 2 svherb., aukaherb. í kj. með aðg. að snyrtingu. Hús og sameign I mjög góðu standl. Verð 7,2 mili). Grettisgata. 76 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Þarfn. lagf. Verð 5,6 millj. Brekkustígur. Góð 3ja herb. 80 fm ib. á 2. hæö. 2 svefnh. Suð- urev. Bílsk. Laus. Verð 7,2 mlllj. Hliðarhjalli. SkemmtlL 09 rúmg. 3 hérb. íb. á 3. haoé. 2 svherb. Suðursv. Útsýni. Góður bflskúr. Áhv. 6,3 m8(j. byggsj. o.fl. Verð 9,5 millj. Krummahólar. Mjög falleg 60 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Nýl. parket á allri íb. Stór geymsla á hæðinni. Góðar suðursvalir. Stæði í bílskýli. Glæsil. útsýni yfir borgina. Áhv. 2,6 millj. góð langtlán. Verð 6 millj. Víkurás Falleg 60 fm íb. á 1. hæð. Stæði í bflskýli. Laus strax. Verð 5,5 mlllj. Grettisgata. Góð 51 fm íb. á 1. hæð í fjórbh. Verð 4,5 millj. HoltsbúÖ. Mjög góð 2ja-3ja herb. 60 fm íb. á jarðh. Sérinng. Laus fljótl. V. 5,2 m. Dofraberg. 70 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. Freyjugata. 2ja herb. 65 fm íb. á 1. hæð. Sórinng. Laus. Lyklar. Verð 4,5 millj. Hringbraut. Mjög góð 62 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbýlíshúsí. Suð- ursv. Aukaherb. í risi. Góð bflastæðí. Laus strax. Verft 5 millj. Kleppsvegur. Mjög góð 83 fm íb. á 7. hæð í lyftuhúsi. 2 svherb. Suðursvalir. Útsýni yfir Sundin. Verð 7,2 millj. Ásgaröur. Góð 75 fm íb. á 3. hæð. 2 svherb. Suðursvalir. Glæsil. útsýni. Laus strax. Verð 5,8 millj. Hamrahlíö. Mjög góð 70 fm íb. í kj. með sórinng. 2 svherb. Áhv. 3,2 millj. byggsj. o.fl. Verð 6,2 míllj. Reynimelur. Falleg 70 fm íb. á 3. hæð. 2 svherb. Suðvestursv. Verð 6,7 millj. Rauðarárstígur. 60 fm íb. á 1. hæð. 2 svherb. Suðvestursvalir. Laus strax. Verð 4,8 millj. Lyngmóar. Mjög fallegt 86 fm íb. á 3. hæð. Saml. stofur 3 svherb. Nýtt parket. Suðvestursv. Bflskúr. Verð 8,5 millj. Krummahólar. Glæsil. 44 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. íb. er öll nýstands. (innr., baðherb. og gólfefni). Svalir. Stæði í bfl- skýli. Verð 4,9 m. Langholtsvegur. 2ja herb. 60 fm ósamþ. íb. í kj. Verð 4,0 millj. Vallarás. Mjög falleg 40 fm einstklib. ó 1. hæð. Parket. Sórlóð. Áhv. i,9mUlj.byggsj.V.3,8m.Laus. Laugarnesvegur. 62 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Laus. Lyklar. Verð 4,8 millj. Laugavegur. Góð 35 fm samþ. íb. á 1. hæð í góðu steinh. Verð 3,3 millj. Rauðarárstígur. Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Laus. Verð 4,7 millj. Kieppsvegur. Faiieg 70 fm (b. á 1. hæð. Parket. Suðaustursv. Ról. umhverfi. Laus strax. Varð 8,0 miflj. Óðinsgata. Mjög góð 75 fm íb. á jarð- hæð í góðu steinh. 2 svherb. íb. er öll nýl. stands. Áhv. 3,0 millj. langtímal. Skipti ó minni íb. mögul. Verð 6 millj. Furugrund. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. Svalir. Verð 6,5 millj. Berjarimi. Skemmtil. 3ja herb. íb. í glæsil. fjölbhúsi sem er fullkl. að utan. Afh. tilb. u. trév. strax. Stæöi í bílskýli. Fráb. útsýni. Byggmeistari tekur öll afföil af fyrstu þremur millj. af húsbréfum. 2ja herb. Baldursgata. Góð 33ja fm ein- stakt.íb. á miðhæð. Austurströnd. Mjög falleg 65 fm íb. á 6. hæö í lyftuh. Parket. Norðaustursvalir. Stæði í bílskýli. Laust strax. Verð 7 millj. Kríuhólar. Mjög góð 65 fm fb. á 7. hæð i lyftuhúsi. Suð-vestursv. Glæsil. útsýnl. Laus strax. V. 6,5 m. Karlagata. 30 fm einstaklib. i kj. Nýtt gler. (b. er nýstands. Verð 3,3 millj. Atvinnuhúsnaeð Eign óskast. Höfum traustan kaup- anda að 1200-1400 fm atvinnuhúsn. þ.e. ca 6-700 fm lager, ca. 300 fm sýningar- ' aðst. og 3-400 fm skrifstofuhúsn. Stað^ setn.; Suðurlandsbraut, Múlar, Skeifan, Fen. Þarabakki. Til sölu gott 442 fm verslunarhúsn. þ.e. 221 fm á götuhæð og 221 fm í kj. Góð aðkoma og bílastæði. Höfðabakki. 665 fm vöruskemma m. góðum innkeyrsludyrum og lofth. Gott 1000 fm athafnapláss f. utan. Tvær glæsi- legar skrifstofuhæðir. 120 fm á 1. hæð og 170 fm á 2. hæð í nýju húsi. Góð greiðslukjör. Grensásvegur. Gott 400 fm bús- næði á 3. hæð í útleigu sem 15 einstakl. herb. Góðir tekjumögul. Byggingarleyfi að 300 fm þakhæð fylgir. Grófin. 140 fm skrifsthúsn. á 1. hæð og 160 fm lagerh. í kj. Vel staðs. í góðu steinh. Laust fljótl. Góðir greiðslusk. Eyjaslóð. 895 fm fiskverkunarhús, að mestu leyti á einni hæð. Viðbyggingar. StórhöfÖi. 150 fm atvhúsn. á götuhæð. Góð lofthaoð. Laust fljótl. Góð lán áhv. Mjög góð greiðslukj. Flókagata. Sérstakl. falleg 30 fm ósamþ. einstaklíb. í kj. Nýjar innr. Flísar á gólfum. Verð 2,8 mlllj. Laufásvegur — allt nýtt. Mjög falleg nýstands. 60 fm íb. í kj. m. sórinng. Parket. Afh. strax. Verð 5,9 mlllj. Austurbrún. Góð 50 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Svalir. Laus fljótl. Verð 4,8 millj. Álfheimar. Góð 70 fm íb. á 1. hæð. Laust strax. Verð 5 millj. Skúlagata. 40 fm einstakl. íb. á 4. hæð. Svalir. Laus strax. Verð 3,8 millj. Staðarhvammur — Hf. Glæsil. 82 fm íb. ó 2. hæð. Stór stofa. Sólskáli. Vandaðar innr. Parket og marmari. Þvhús í íb. 26 fm bílsk. Verð 10,5 millj. Stelkshólar. Mjög góð 53 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Áhv. 2,5 millj. góð langtl. Verð 5,3 millj. Álftahólar. Mjög góö 60 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Laus strax. Verð 5,5 millj. Klukkuberg. Skemmtil. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Afh. tilb. u. trév. strax. Lyklar. Verð 5,0 millj. Hlíðarsmári. Glæsil. 760 fm skrifsthúsn. á 2. hæð í nýju fallegu húsi. Getur selst í hlutum. Næg bílastæði. Grensásvegur. 400 fm skrifst- húsn. á 3. hæö, 2x198 fm. Getur selst í einu eða tvennu lagi. Næg bílastæði. Klapparstígur. Til sölu heil hús- eign, kj. og 5 hæðir samtals að grunnfl. 1624 fm. Ýmsir nýtingamögul. Góð grkj. Óðinsgata. 120 fm skrifsthúsn. á 3. hæð. Hentar undir ýmiskonar starf- semi. Verð 6,0 millj. Stapahraun — Hf. Heil húseign v. Stapahraun í Hafnarfirði. Húseignin er tvær 171 fm skrifstofuhæðir og 172 fm áfastiðnaðarhúsnæði á 1. hæð m. góðri innkeyrslu. Laus nú þegar. Laugavegur. Til sölu er hálf skrif- stofuhæð (3. hæð ) í nýl. húsi m. lyftu. Selst í tveimur einingum; 172 fm og 90 fm. Auðbrekka. 400 fm atvinnuhúsn. á 2. hæð. Afh. strax. Selst við vægu verði. Góðir grskilmálar. Nýbýlavegur — Dalbrautar- megin. Tii söiu eða leigu skrifstofuh. 120 fm á 1. hæð. 300 fm á 2. hæð. 300 fm á 3. hæð í lyftuh. Laust strax. Malbik- að bílastæðaport. Útsýni. Góð greiðslukj. Hagst. verð. Skípholt. Mjög gott 650 fm skrif- stofuhúsnæði á 2. hæð í nýl. húsi. Kaupendur athugið! Höfum fjölda annarra eigna í tölvuvæddri söluskrá. Leitið upplýsinga hjá sölumönnum okkar. Sendum söluskrá sam- dægurs í pósti eða á faxi. MIM\ISBLAÐ SIJiJIADIR ■ SÖLUYFIRLIT — Áður en heimilt er að bjóða eign til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. í þeim tilgangi þarf eftir- talin skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ — Þau kostar nú kr. 800 og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00 Áveðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR — Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgjaeigninni ogþeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT — Hér er um að ræða matsseðil, sem um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m. a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD — Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagj aldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - í Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrif- stofu þess tryggingarfélags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Votl- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir umgreiðslu bruna- tryggingar. I Reykjavík eru ið- gjöld vegna brunatrygginga innheimt með fasteignagjölduin og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggi ngafél ags. ■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru um að ræða yfiríit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfé- lags um væntanlegar eða yfir- standandi framkvæmdir. For- maðureða gjaldkeri húsfélags- ins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. Fasteignamat rílysins sendjrgl^ daga fasteignagjaida ár hverjt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.