Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994 BRAUTARHOLT ATVINNUHÚSNÆÐI Til sölu nýleg 270fm hæð við Brautarholt. Hentugt undir ýmsan rekstur. Gott útsýni. Hagstætt verð og greiðslukjör. Upplýsingar í síma 617195 E Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Eignir í Reykjavik Kríuhólar — 2ja 44 fm á 4. hæð. Bílsk. Verð 4,6 millj. Stóragerfti - 4ra 96 fm á 4. hæð. Endurn. eldhús. Laus ssmkomulag. Verð 7,4 mlllj. Vesturás — raðhús 165 fm fokhelt. Fullfrág. að utan. 24 fm bilsk. Verð 8,5 millj. 4ra herb. Efstihjalli — 4ra Rúmg. íb. á efri hæð i tveggja hæða húsi. Vestursv. Lítið áhv. Verö 7,8 millj. Engihjalli - 4ra 97 fm á 2. hæð í lyftuh. V. 6,9 m. Kjarrhólmi — 4ra 90 fm á 3. hæð. Þvottah. innan íb. Parket. Laus strax. Verð 7,3 millj. Sérhæðir — raðhús Auðbrekka — sérhæft 105 fm efri hæð i tvib. Bílskréttur. Mögul. skipti á 2ja herb. íb. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,5 millj. Verð 8 mmillj. Kársnesbraut — rafth. 136 fm á tveimur hæðum. Rúmg. 3 svefnh. Stór sólverönd. 23 Tm bílsk. Byggt 1989. Verð 11 millj. Huldubraut - parhús 146 fm á tveimur hæðum ásamt 28 fm Eignir i Kópavogi bílsk. Að mestu fullfrág. Verö 13 millj. 1 —2ja herb. I I Einb. — Kópavogi Asbraut — einstaklings 36 fm á 3. hæð. Laust strax. Hagstætt verð 3,6 millj. Furugrund — einstaklíb. 47 fm í kj. Parket. Björt íb. Ósamþykkt. Skipti á 4ra-5 herb. (b. æskileg. Verð 3,5 millj. Engihjalli — 2ja 62 fm á 5. hæð í lyftuhúsi. Áhv. veð- deild 1,4 millj. Verð 5,3 millj. Borgarholtsbr. — 2ja 72 fm á götuhæð. Aukaherb. í kjallara, innangengt úr stofu. Sérinng. og sér suðurlóð. Húsiö er ný klætt með Steni. Verð 5930 þús. Furugrund — 3ja 73 fm á 2. hæð. Vestursv. Fannborg — 3ja 85 fm á 3. hæð. Parket. Ljósar innr. Suöurgluggar. Vestursv. Verð 6,9 millj. Hamraborg — 3ja 92 fm á 2. hæð í lyftuh. Vest- ursv. Nýméluð. Laua. V. 6,8 m. Furugrund — 3ja 75 fm á 1. hæð. Nýtt parket á stofu og gangi. Aukaherb. í kj. Laus fljótl. Verð 6,8 millj. Engihjalli - 3ja •90 fm á 7. hæð. Vestursv. Vandaðar innr. Verð 6,2 millj. Lyngbrekka — 3ja 53 fm á jaröhæö. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 5,4 millj. Hamraborg — 3ja 69 fm á 6. hæö í lyftuh. Vestursv. Þarfn- ast endurn. Laus strax. Verð 5,8 millj. Álfhólsvegur — 3ja 64 fm á 2. hæð. Rúmg. bílsk. Skipti á 2ja herb. íb. æskileg. Verð 6,8 millj. Skólagerði — einb. 154 fm. 5 rúmg. svefnherb. Endurn. gler. Klætt m. Steni að hluta. 43 fm bílskúr. Verð 14,5 millj. Álfhólsvegur - einb. 145 fm hæð og ris. 73 fm bílsk. Skipti á 3ja herb. íb. mögul. Verð 10,8 millj. Mosfellsbær Bjartahlíð — 3ja og 4ra Nýbyggingar. Hagstætt verð. Eitt lægsta verð miðaö við samanburð ný- bygginga á höfuðborgarsvæðinu í dag. Tilb. u. trév. eða kr. 54,700 á fm. Grenibyggð — raðhús 96 fm einnar hæðar fullfrág. raðhús. 2 svefnherb. Parket og flísar. Verð 10,8 millj. Til afh. strax. Hafnarfjörður Eyrarholt — 3ja—4ra 109 fm á 3. hæð í nýbyggöu lyftuhúsi, turninn. Lúxusíb. ásamt stæði í bílskýli. Til afh. strax. Álfaskeið — 5 herb. 115 fm endaíb. á 2. hæð. Nýl. eldhinnr. Vandaðar innr. 28 fm bílsk. Laus fljótl. Verð 8,9 millj. Stekkjarhvammur — raðh. 205 fm endaraðhús í Hafnarf. á tveimur hæðum. Vandaöar innr. Rúmg. bílsk. Verð 13,5 millj. Versl.- og skrifsthúsn. Hlíðarsmári Höfum til sölu alla neöstu hæðina 460 fm og efstu hæðin 476 fm í Hlíöar- smára 10. Einnig hluta neðstu hæðar í Hlíöarsmára 8, 134 fm og 60 fm. Til afh. strax. mzmmœm Höfum fjölda annarra eigna til sölu. Sendum söluskrá strax í faxi ef óskað er. Fax. 42030. EFasíeignasabn EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641 500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. I Morgunblaðið/Ámi Sæberg ^artspí cinkciin- ir fastcignamarkaö- inn i ársbyrjun TÖLUVERÐ bjartsýni ríkir á fasteignamarkaðnumn núna í ársbyijun. Líf hefur þegar færzt í markaðinn, því að mikið kemur inn af sölu- eignum og mikið er um áhugasamt fólk úti á markaðnum, sem er að leita sér að eignum. Fæstir gera ráð fyrir miklum verðbreytingum, en ekki er hægt að sjá fyrir, hvernig markaðurinn bregst við nýjum flokki húsbréfa, sem gefin verða út 15. janúar nk., en samkvæmt honum verða vextir á húsbréfum 4,75% í stað 5% áður. Á móti kemur sérstakt 0,25% vaxtaálag, sem á að renna í varasjóð til þess að mæta áætluðum útlánatöpum Húsbréfadeildarinnar. Seljendur fasteigna munu þannig skila inn til Húsbréfadeildar fast- eignaveðbréfum með 5% vöxtum, en fá í staðinn' húsbréf með 4,75% vöxtum. Þessi breyting hlýtur að verða seljendum í óhag, því að afföll- in af þessum nýju húsbréfum verða meiri og miðað við gengi á húsbréfurn nú verða viðbótar- eftir Magnús afföllin væntanlega Sigurósson um 2,5% miðað við húsbréf með 5% vöxtum, þar sem ávöxtunarkrafan hækkar. Þeir, sem ætla sér að eiga húsbréf sín áfram, verða fyrir vaxtatapi. Miðað við húsbréf að fjárhæð 5,2 millj. kr., sem er hámarkið, þýðir þetta 130.000 kr. affallamun, en ef seljendur kjósa að eiga húsbréfin áfram, má áætla vaxtatapið um 160.000 kr., miðað við það að við- komandi eigi bréfin í 25 ár. Þessi breyting getur því vart talizt afger- andi í myndarlegum sölum. Skrykkjóttur markaður á síðasta ári — Fasteignamarkaðurinn var skrykkjóttur á nýliðnu ári, sagði Jón Guðmundsson, fasteignasali í Fast- éignamarkaðinum og formaður Fé- lags fasteignasala. — Því er ekki að neita, að það var almennt sam- dráttur á árinu. Sölur voru færri og verð lækkaði bæði á íbúðarhús- næði og atvinnuhúsnæði. Markað- urinn var hagstæður fyrir kaupend- ur. Maður hélt allan tímann, að botninum væri náð, en það er eins og það hafi ekki gerzt enn. Eg tel þó ekki, að það sé neitt verðfall framundan. Byggingarkostnaður ætti að vera viðmiðun við verðlagningu á fast- eignum á hveijum tíma, en sú hefur samt ekki verið raunin að undan- förnu, því að á síðasta ári var verð á góðum notuðum eignum talsvert lægra en það verð, sem nýbygginga- markaðurinn hefur þurft að fá fyrir nýsmíðina eða að minnsta kosti tals- vert lægra en það verð, sem sett hefur verið upp af hálfu byggingar- aðilanna. Þessi munur var of mikill og afieiðingin varð sú, að sala á nýju íbúðarhúsnæði dróst saman. Verðmunurinn á góðum notuðum íbúðum og nýjum íbúðum var ein- faldlega of mikill. En það verður samt að halda áfram að byggja nýjar íbúðir í samræmi við þá þörf, sem fólksfjölgunin í landinu skapar og ef verð á nýsmíðinni lækkar ekki meira, þá held ég, að afleiðingin verði sú, að verð á notuðum eignum muni fara hækkandi til móts við verð á nýjum íbúðum. Jón kvað eftirspurn eftir íbúðum hafa farið vaxandi í desember og farið fram úr því, sem búizt hafði verið við, enda fór svo, að húsbréfa- fiokkur sá, sem gefinn var út eftir vaxtalækkunina í nóvember, hefði klárazt með öllu og því hefði verið gefin út reglugerð í desemberlok um nýjan flokk húsbréfa, sem gefin skulu út 15. janúar nk. Vextir á fasteignaveðbréfum verða áfram 5%, en vextir á nýjum húsbréfum verða iækkaðir úr 5% í 4,75%, en á móti kemur 0,25% vaxtaálag, sem renni í varasjóð til þess að mæta áætluðum útlánatöpum Húsbréfa- deildarinnar. Heimild í þessa veru hefur verið fyrir hendi í lögum, en þetta er í fyrsta sinn, sem stjórn- völd nýta sér hana. — Seljandi fasteignar verður því að sæta meiri afföllum af húsbréfum en áður við þessa breytingu, sem verður um miðjan janúarmánuð, þar sem hann þarf þá að losa sig við húsbréf með 4,75% vöxtum, sagði Jón. — Ætli seljandinn sér að eiga húsbréfín áfram, verður hann fyrir vaxtatapi. Hann skilar inn til Hús- bréfadeildar fasteignaveðbréfum með 5% vöxtum, en fær í staðinn húsbréf með 4,75% vöxtum. — Til viðbótar lágu verði á fast- eignamarkaðnum, sem seljendur hafa mátt sætta sig við að undan- förnu, hlýtur þessi breyting að verða seljendum í óhag, því að afföllin af þessum nýju húsbréfum verða meiri og miðað við gengi á húsbréfum nú verða viðbótarafföllin væntanlega um 2,5% miðað við húsbréf með 5% vöxtum, þar sem ávöxtunarkrafan hækkar. — Þetta þýðir í raun verðlækkun á fasteignum, ef ekkert annað kem- ur í staðinn, sagði Jón Guðmundsson að lokum. — Hvort fasteignaverð hækkar á móti, er erfitt að segja fyrir um, því að það hlýtur að mót- ast af eftirspurn og framboði á markaðnum. Mér finnst fasteigna- markaðurinn hafa tekið vel við sér nú strax í ársbyijun með kröftugri eftirspurn eftir öllum stærðum og gerðum fasteigna og við fasteigna- VALHÚS RASTEIGNASALA REYKJAVIKURVEGI 62 Nú fer i hönd einn bestí sölutími ársins. Þess vegna óskum við eftir öllum gerðum eigna á sölu- skrá okkar. Verðmetum samdægurs. SYNISHORN URSOLUSKRA. Viðauglýsum aðeins lítinn hlutaþeirraeigna semasö Komið og takið söluskrá a skrifstofu eða við sendum söluskrá í posti Skiptimöguleikar í boði á öllum stærðum eigna. söluskrá okkar cru. eða á faxi. Einbýli - raðhus MIÐVANGUR - RAÐH. Mjög gott 6 herb. raöh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. LYNGBERG - EINB. Vorum að fá í einkasölu gott pallbyggt einb. ásamt tvöf. bílsk. Góð eígn. FAGRIHVAMMUR - GÓÐ EIGN í einkasölu mjög vel staösett hús sem skipt- ist í tvær íbúðir. Mjög góö staðsetn. SÆVANGUR - EINB. Mjög vandað og vel staðsett einb. ásamt tvöf. bílsk. við lokaða götu. Hraunlóð. KLAUSTURHVAMMUR - RAÐHÚS 7 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Skipti á ódýrari eign mögul. HEIÐVANGUR - EINB. Vorum að fá i einkasölu 5 herb. einb. á einni hæð ásamt bílsk. Skipti mögul. á stærri eign i Hafnarf., Gbæ og Álftanesi. 4ra—6 herb. HÖRGSHOLT - ENDI Vorum að fá 4rs-5 herb. fullb. enda- íb. á 3. hæð. Parket. Mjög gott út- sýni. Áhv. 5 mitlj. Verð 9,5 millj. HJALLABRAUT - LAUS 4-5 herb. 101 fm íb. á 1. hæð. Verð 7,5 millj. Mögul. að taka 2ja hb. íb. uppí kaupin. LÆKJARGATA - U. TRÉV. 4ra herb. íb. á efstu hæö undir súð í nýju fjölb. Áhv. 6 millj, húsbr. SUÐURGATA - HF - LAUS Ný og fullb. gullfalleg 5-6 herb. íb. á 1. hæð ásamt innb. bílskúr. Eign sem verðugt er að skoða. ÖLDUSLÓÐ - SÉRH. 5 herb. íb. á 1. hæð í góöu tvíb. ÚtsýnisstaÖur. SLÉTTAHRAUN - 4RA Vorum að fá 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt bílsk. Góö staös. Suöursv. 3ja herb. OFANLEITI - SÉRINNG. 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérinng. Laus fljótl. HRINGBRAUT - HF. Vorum að fé gullfallega 3ja herb. fb. á neðri hæð í tvíbýli. Topp staðsetn. HJALLABRAUT - 3JA 3ja herb. 92 fm (b. á 3. hæð. Verð 6,7 millj. FURUGRUND - KÓP. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæö í góöu fjölb. Verö 6,5 millj. KALDAKINN - HF. Vorum aö fá mjög góöa 3ja herb. á jaröh. Áhv. góö lán. Verð 6,7 millj. 2ja herb. HOLTSGATA — HF. 2ja herb. mjög góö miðhæö í þríb. V. 4,2 m. BÆJARHOLT Ný og fullb. 2ja herb. 66 fm fb. á 1. hæð. Afh. fullb. I maí nk. SELVOGSGATA - 2JA Lítil 2ja herb. neðri hæð I tvib. Verð 2,5 millj. FLÉTTURIMI 2ja herb. fullb. íb. ésamt yfirbyggðu bílast. Verð 6 millj. ÁLFASKEIÐ - 2JA Vorum að fá 2ja herb. íb. á 1. hæö ásamt • bílskrétti. Góð áhv. lán. I byggingu LINDARBERG Mjög skemmtil. parh., frág. utan, fokh. innan. MOSAHLÍÐ - RAÐH. Raðhús á einni og tveimur hæðum. Til afh. fljótl. Teikn. á skrifst. ÁLFHOLT - M. SÉRINNG. 4ra-5 herb. íbúöir. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. og máln. Gjörið svo vel að líta inn! Sveinn Sigurjónsson sölustj. í| Valgeir Kristinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.