Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994
B 11
Þýzki seðlabankinn. Verðbólga í
Þýzkalandi er nú um 3,5% á ári.
Horfur á vaxtalækkun eru því
meiri en áður, sem ætti að koma
efnahagslífinu í landinu í heild til
góða og draga úr atvinnuleysinu.
Þýzlcaland
8kortur á
bygging-
ai'möniium
■ austur-
hlutanum
ÞRÁTT fyrir mikið atvinnuleysi
í Þýzkalandi í heild jafnt í vestur-
sem austurhluta landsins kvarta
margir atvinnurekendur nú und-
an skorti á vinnuafli og þá ekki
hvað sízt undan skorti á bygging-
armönnum í austurhéruðunum.
Þessi skortur á sér ýmsar ástæð-
ur, en stafar þó einkum af mis-
munandi þróun í hinum ýmsu
greinum atvinnulífsins.
Isumum greinum eins og landbún-
aði er offramboð af fólki, þrátt
fyrir það að þeim, sem við þá grein
starf, fækki stöðugt. í öðrum grein-
um eins og byggingariðnaði og smá-
söluverzlunin vantar aftur á móti
fólk. Samkvæmt könnun, sem blaðið
Impulse hefur látið frain fara, leita
mörg fyrirtæki í þessum greinum
með logandi ijósi eftir starfsmönn-
um.
Brottflutningur fólks frá austur-
héruðum landsins tii vesturhlutans
á stóran þátt í þessu vandamáli, en
það er einkum ungt fólk með góða
menntun, sem sér meiri möguleika
fyrir sig í vesturhlutanum og kýs
því að flytjast þaðan fra austurhlut-
anum. Blaðið Impulse gagnrýnir
hins vegar bæði sambandsstjórnina
og stjórnvöld í einstökum sambands-
fylkjum fyrir að hafast of lítið að
til þess að endurmennta og þjálfa
að nýju fólk í austurhluta landsins.
Ottinn við of mikla þenslu og verð-
bólgu í kjölfar hennar er ein megin
ástæðan fyrir miklu atvinnuleysi í
Þýzkalandi á landsvísu. Líkur eru
nú taldar mun meiri en áður á því,
að þýzki seðlabankin lækki vexti og
blási með því meira fjöri í efnahags-
lífið í heild. í nýjársboðskap sínum
sagði Hans Tietmeyer, forseti bank-
ans, að útlitið fyrir hæga verðþróun
í landinu væri snöggtum betra en
áður.
Verðbólga í Þýzkalandi er nú 3,5%
og vonir um vaxtalækkun byggjast
á því, að verðbólgan fari ekki á skrið
og traustið á þýzka markinu minnki
í kjölfarið.
FASTEIGNAMIÐLCIN
SCIÐÖRLANDSBRAÍIT 46 (bláu húsin)
SÍMI 685556 * FAX 6855 1 5
MAGNÚS HILMARSSON
ELFAR ÓLASON
HAUKUR GUÐJÓNSSON
ARNA BJÖRNSDÓTTIR
EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali.
HILMAR SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali.
FÉLAG i^ASTEIGNASALA
Sími 685556
Opið laugardag kl. 12-14
Einbýli og raðhús
ASHOLT - MOS. 1395
Fallegt einbhús á einni hæð 190 fm m. innb.
tvöf. 50 fm bílsk. Vel staðsett hús m. heitum
potti á lóð og fráb. útsýni. 4 svefnherb.
Verð 13,5 millj.
ÞINGÁS i557
Fallegt endaraðh. á einni hæð 151 fm m.
innb. 27 fm bílsk. góð staðsetn. Áhv. húsbr.
6,0 millj. Verð 11,9 millj.
HVERAGERÐI 1375
Fallegt eínbhúa á etnní hœð 184 fm
ásamt tvöf. bilsk. Vönduð eign.
Hagst. verð 8,7 mlllj.
FOSSVOGUR - LAUS 1519
Mjög fallegt raðh. á tveimur hæðum 190 fm
ásamt 24 fm bíisk. Góðar innr. Arinn i stofu.
Laus fljótl. Verð 14,4 millj.
FAGRIHJALLI 1453
Gott parh. á tveimur hæðum, 180 fm m.
innb. bílsk. Suðursvalir. Fráb. útsýni. Áhv.
húsbr. 6.360 þús. Verð 11,5 millj.
BIRTINGAKVÍSL 1491
Höfum til sölu fallegt endaraðh. á tveimur
hæðum 141 fm ásamt plássi í kj. 30 fm
bílsk. Góðar innr. 3-4 svefnherb. Áhv. góð
langtlán 7,0 milij. þar af byggsj. 3.500 þús.
SELFOSS 1478
Höfum tli sölu fallegt 120 fm einb.
við Grashaga á einni hæð ésamt 42
fm bílsk. Nýtt parket. 2 stofur. Aliar
innr. nýl. Fallegur garður. Skipti á íb.
á Reykjavtkurevaaði.
I smíðum
SELFOSS 1473
Höfum til sölu 90 fm parh. á einni
hæð í smíðum. Afh. tllb. tll Innr. fljótl.
Áhv. húsbr. Verð 4.950 þús.
NESHAMRAR 1407
Fallegt einbhús 183 fm á einni hæð með
30 fm innb. bílsk. Glæsil. innr. Húsið er
fullb. að innan. Vel staös. eign. Skipti mögul.
á minni eign. Áhv. húsbr. 7,7 millj.
BYGGÐARHOLT/MOS. 1461
Stórglæsil. raðh. sem er hæð og kj. 160 fm.
Allar innr. sérsmíð. 3 svefnherb. Glæsil.
eldh. og bað. Flísar og parket.
SKERJAFJ. - LAUS 1494
Höfum til sölu 102 fm timbureinbhús sem
er kj., hæð og ris. 4 svefnherb. Góö stað-
setning. Húsið er laust. Verð 7,2 millj.
FURUBYGGÐ - MOS. 1339
Nýlegt parhús á 2 hæðum, 165 fm ásamt
25 fm rými í risi og 26 fm bílsk. Fallegar
innr. Stórar svalir. Áhv. húsbr. 6,3 millj.
Skipti á minni eign. Ákv. sala. Lækkað
verð 10,9 mlllj.
HRAUNBÆR/LAUS i»i
Falleg 4re-5 herb. Ib. á 3. hæð 95
fm ásamt aukaherb. í kj. Parket á
Stofu og herb. Húslð hefur allt verið
viðgert og nýl. mélað að utan sem
Innan. Fallegt útaýnf yfir Eliiðaárdal
Laus strax. Verð 7,9 mlllj. Lyklar á
skrifst.
HVASSALEITI
- BÍLSK. 876
Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð ca
90 fm ásamt bílsk. Parket. Björt og
skemmtil. íb. Vestursv. Verð 8,2 millj.
FURUGRUND 1434
Falleg 4ra herb. íb. á 4. h( viðg. og méluöu lyftuh. ásar í bitskýll. Fallegt útsýni. Su« Eð í ný- nt stæði ursv.
EIÐISMYRI 1416
Fallegt endaraðh. 209 fm á tveimur hæðum
m. innb. 30 fm bílsk. Húsið er í dag fullb.
að utan, tilb. u. trév. að innan og er til afh.
strax. Áhv. húsbr. 2,0 millj. Teikn. á skrifst.
5 herb. og hæðir
HOFTEIGUR 1530
Glæsil. efri sérhæð í fjórb. 180 fm á góðum
stað. Stórar fallegar stofur. Tvennar svalir.
Sérinng. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 12,3 m.
í LAUGARÁSNUM 1303
Glæsil. efri sérhæð í tvíb. v. Kleifarveg
ásamt hálfri jarðh. og bílsk. samt. 224 fm.
Fráb. útsýni yfir Laugardalinn. Sauna á
jarðh. Laus fljótl. Verð 14,2 millj.
REYKÁS 1270
Mjög falleg 6 herb. íb., hæð og ris, 125 fm
í litlu fjölbhúsi. Fallegar innr. Tvennar sval-
ir. Glæsil. útsýni. Bílskréttur. Skipti mögul.
á dýrari eign í Mosfellsbæ. Verö 9,9 millj.
EYRARHOLT - HAFN. isn
Glæsil. ný 3ja-4ra herb. íb. 104 fm á 7. hæð
í lyftuhúsi. Ný fullb. íb. sem aldrei hefur
verið búið í. Fallegt útsýni. Sérþvhús í íb.
HVERAFOLD i240
Höfum til sölu glæsil. 160 fm efri hæð í
tvíbhúsi ásamt 36 fm innb. bílsk. Vandaðar
innr. Áhv. 3,0 millj. húsnlán. Verð 12,9 millj.
HRAUNBÆR 1457
Fallog 5 herb. endaíb. á 1. hæð 120 fm.
Rúmg. herb. Sérþvhús í íb. Skipti mögul. á
3ja herb. ib. Áhv. húsnlán 2 millj. V. 8,2 m.
HRAUNBÆR 1510
Falleg 100 fm endaíb. á 2. hæð. Allar innr.
nýjar. 4 svefnherb. Verð 8,3 millj.
4ra herb.
LAUFENGI 1516
Falleg ný 4ra herb. íb. á 2. hæð 111 fm í
5-íb. stigagangi. Fallegar innr. Suðursv.
Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 8,6 millj.
FÍFUSEL 1356
Falleg 4ra-5 herb. 98 fm íb. á 1. hæð í ný-
viðg. húsi ásamt stæði í bílskýli. Góð íb.
Húsið er nýviðg. og klætt að utan m. STENI-
klæðningu. Nýl. þak. Verð 8,2 millj.
BAUGANES 1390
100 fm efri sórhæð í tvíbhúsi ásamt 50 fm
bílsk. 3 svefnherb., 2 stofur. Lítil bygglóð
fylgir íb. Laus strax.
SELJAt HVERFI i46s
ósamt bfls Sérþvhus í 4,2 millj. V kýli. Góðar innr. Parket. íb. Áhv. gðð iangtímalán orð 7,7 mlllj.
SAMTUN - LAUS 1422
4ra herb. efri hæð í tvíbhúsi. Nýl. eldhús
og bað. Góður garður. Verð 6,4 millj. Laus
strax. Lyklar á skrifst.
SMÁÍBÚ ÐAHV. 1268
Sérirtng. Goti ris yfír íb. m. góðum
sala. Laus fíjc >tl.
3ja herb.
HRAUNBÆR - LAUS 1403
Rúmg. og björt 84 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð
ásamt aukaherb. í kj. Vestursv. Fallegt út-
sýni. Verð 6,3 millj.
VÍÐIMELUR - LAUS 1326
Falleg 3ja herb. íb. 85 fm á 1. hæð ásamt
32 fm nýjum bilsk. Góðar suðursv. m. út-
gengt i garð. Nýl. gler, góðar innr. Laus
strax. Lyklar á skrifst.
SPÓAHÓLAR 1528
Faileg 3ja herb. íb. 84 fm á 3. hæð
í litlu fjölbhúsi. Stórar vestursv. Sér-
þvhús. Áhv. byggsj. 3,3 mlJIj. Hús og
sameign í góðu lagi. Verð 6,7 mlllj.
HRAUNBÆR/LAUS iwe
Falteg 3ja herb. björt endalb. á 1.
hœð. Suðursv. sem utgengt út i garð.
Stórt eldh. Sórhiti. Sérþvottah. Nýtt
rafm. Laus fljótl. V. 64í m.
ENGJASEL - LAN 1498
Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð 87 fm
ásamt bílskýli í nýviðgerðu húsi. Stór-
ar suðursv. Fallegt útsýni. Hagst.
langtímalán áhv. ca 5,3 millj., þar
af byggsj. ca 3,4 millj. Verð 6,8
miilj. Útb. 1,5 millj.
VESTURBÆR - LAUS 1326
Falleg 3ja herb. íb. 85 fm á 1. hæð í 6-íb.
húsi ásamt 32 fm nýjum bílsk. Góðar suð-
ursv. með útgengt niður í garð. Nýl. gler.
Góðar innr. Laus strax. Lyklar á skrifst.
HÁALEITISBRAUT i4so
Falleg 76 fm íb. á 1. hæð. Góðar suðursv.
Ljósar flísar ó gólfum. Hús í góðu standi.
Áhv. húsbr. 3,7 millj.
LAUGAVEGUR
F.OFANHLEMM 1485
3ja herb. íb. á 2. hæð 78 fm. Laus.
Áhv. 4 millj; Verð 5,2 millj.
SOLVALLAGATA i42i
Falleg nýstandsett íb. á 1. hæð í Vesturbæn-
um. Parket. Sérhiti. Sérinng. Stór bakgarð-
ur. Verð 5,9 millj.
KRUMMAH./BÍLSKÚR 1429
Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt góðum
bflskúr. Nýl. innr. Parket. Stórar suðursv.
Þvhús á hæðinni. Áhv. húsnlán 4,2 millj.
Verð 6,7 millj.
2ja herb.
VALLARGERÐI - LAUS mo
Falleg og rúmg. 2ja herb. íb. 66 fm efri hæð
í þríbhúsi ásamt 25 fm bílsk. Parket. Stórar
suðursv. Fallegt útsýni. Verð 6,5 millj.
BLIKAHÓLAR i464
Falleg 2ja herb. íb. ó 6. hæð í lyftuh. 54 fm.
Suðursv. Fallegt útsýni. Sameigin. þvhús á
hæðinni. Verð 4,8 millj.
GRETTISGATA 1529
Falleg 2ja herb. íb. 60 fm í risi. Sérhiti.
Endurn. íb. Nýtt rafm. Verö 4,7 millj.
HRAUNBÆR i487
Falleg 2ja herb. 55 fm íb. á 2. hæð í fjölb.
sem nýl. hefur verið klætt að utan. Parket.
Suðursv. Verö 4,9 millj.
SKÓGARÁS 1433
Glæsil. 2ja herb. 66 fm íb. á 1. hæð
m. sér suðurlóð. Fallegar innr. Park-
et. Sérþvhús í íb. Áhv. byggsj. 1.900
þús. Verð 6,2 míllj.
KÓNGSBAKKI 1505
Falleg 3ja herb. íb. á 1. haeð 79 fm m. sér
garði. Þvhús og búr í íb. Áhv. byggsj. 3,5
millj. Verð 6,5 mlllj.
VESTURBÆR - KÓP. 1423
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbhúsi.
Vestursv. Fallegt útsýni. Sérþvhús. Laus.
Lyklar á skrifst. Verð 6,5 millj.
VESTURBÆR - BÍLSK. 1462
Góð 3ja-4ra herb. íb. á efri hæð í tvíb. ásamt
aukaherb. í kj.
VÍFILSGATA 1484
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríbhúsi.
Nýl. gler. Parket. Nýtt rafmagn. Áhv. húsn-
lán til 40 ára 3,3 millj. Verð 5,6 millj.
HÁALEITISBR. - BÍLSK. 1515
Góð 3ja herb. endaíb. á 2. hæð ásamt bílsk.
Suð-austursv. Laus strax.
MIÐBORGIN 1503
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Sérhiti.
Snyrtil. íb. Laus strax. Áhv. byggsj.
3.250 þús. Verð 5,8 millj.
AUSTURBERG 1518
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð 60 fm. Stórar
suðursvalir. Húsið nýviðg. og klætt að utan
m. STENI. Verö 4,9 millj.
FLYÐRUGRANDI 1509
Höfum til sölu fallega 2ja herb. íb. í þessu
eftirs. fjölbhúsi í Vesturborginni. Parket.
Fallegar innr. Stórar suð-austursvalir. Áhv.
húsnlán og húsbr. 3,5 millj. Verð 6,5 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI 1232
Falleg 2ja herb. íb. í risi. Ósamþykkt. Snyrtil.
íb. Ákv. sala. Verð 2,8 millj.
VESTURBORGIN 1507
Rúmg. og björt 2ja herb. íb., 63 fm í Vestur-
borginni. Fallegt útsýni. Sérhiti. Nýlegt gler.
Ávh. húsbr. 3,5 millj. Verð 5,4 millj. Skiptl
á bfl.
VESTURBERG - LAUS 1290
Falleg 64 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Vest-
ursv. Útsýni. Þvhús á hæðinni. Áhv. langt-
lán 3 millj. Verð 4,8 milij.
HVERFISGATA - HFJ. 1467
45 fm 2ja herb. risíb. í þríb. Fallegt útsýni.
Gott verð 2,9 millj.
FRAMNESVEGUR isso
ÚTBORGUN 1,7 MILU.
Höfum til sölu 2ja herb. íb. á 3. hæð 63 fm
í nýviðgerðu húsi. Sérhiti. Ákv. sala. Áhv.
2,5 millj. langtímalán. Verð 4,4 millj.
ÖLDUGATA 1437
Falleg 2ja herb. íb. ó 1. hæð í 5-býlis húsi.
íb. er öll nýstandsett utan sem innan. Áhv.
húsnlán 1850 þús. Verð 3,6 millj.
Hugmyid
I nýju
lilutverki
HÉR var eitt sinn Iítill fataskáp-
ur, enda hýbýlin frá þeim tíma
sem hvert skot var nýtt og út-
sjónasemi mikil þótt ekki væri
plássið í heildina stórt. En skáp-
urinn sem slíkur var hættur að
þjóna upphaflegum tilgangi og
til lítils annars en að safna
drasli í, þar til þessari skemmti-
legu hugmynd var hrundið í
framkvæmd. Hurðin tekin af,
en karmarnir, slá og hilla látið
halda sér, innveggir skápsins
veggfóðraðir, borðplata fest á
vegginn og þannig útbúið lítið
skot fyrir snyrtispegil.
liilir í
bamaher-
iHTfikl
ÞEGAR flutt er á nýjan stað og
farið að skipuleggja herbergi
heiniilisfólksins verður oft freist-
andi að kaupa skæra liti á veggina
í barnaherberginu, litríkt léreft
fyrir gluggatjöldin og þar fram
eftir götunum.
En á eitt skal þó bent og það er
að oft þarf ekki þessa fyrirhöfn
til að barnaherbergin verði litrík og
lífleg. Því þegar komið er inn í barna-
herbergi blasa við leikföng og ýmis-
legt fleira bamadót sem oftast er í
sterkum skærum litum hvort eð er.
Má í þessu sambandi benda á með-
fylgjandi mynd, þar sem hvorki vegg-
ir, gólf né gluggatjöld skarta miklum
litum, en herbergið er litríkt eftir sem
áður.