Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994
Baugatangi - Skerjafirði
Glæsilegt nýlegt steinsteypt einbýlishús, stærð 321 fm.
Húsið er fullfrágengið með glæsilegum innréttingum.
Parket á stofum, arinn. Fataherb. og baðherb. innaf
hjónaherb. Böð og snyrting flísalögð. Fullfrágengin lóð.
Tvöfaldur rúmgóður bílskúr. Ákv. sala. Afhending sam-
komulag. Verð 25 millj.
Upplýsingar veittar hjá:
ÁRÍÍ/SÚLÁ21
S:685009 - 685988
GARÐUR
s.62-1200 62-1201
Skipholti 5
Dan V.S. Wiium, lögg. fast.
Sigrún Sigurpálsd., lögg. fast.
KAUPMIÐLUN
AUSTURSTRÆTI 17 — SIIVII 62 17 OO
2ja herb.
ASPARFELL. Suðursv. V. 5,5 m.
BRÁVALLAGATA - LAUS.
Góð 74 fm kjíb. V. 5,5 m,
DALSEL - BÍLSKÝLI. 70 fm.
Áhv. 3,5 millj. Byggsj. V. 6,5 m.
FRAMNESV. - BÍLSKÝLI.
Nýl. glæsilb. Áhv. 5 millj. Byggsj.
FURUGRUND. Stutt í skóla og þjón.
HRAUNBÆR. Nýviðg hús. V. 4,9m.
HÖFÐATÚN. Ósamþ. V. 3,8 m.
KRUMMAHÓLAR - BILSK.
Björt 59 fm. Parket. Suðursv.
KRUMMAHÓLAR
BÍLSKÝLI. Björt 59 fm íb. Parket.
Suðursv.
SKÚLAGATA 40B. Glæsil. íb. á
3. hæð. Þvhús í íb. Bílskýli. Ýmis skipti
mögul. V. 8,5 m.
NJÁLSGATA. Parket. V. 3,7 m.
SKÚLAGATA 40. Glæsil. íb. á
3. hæð. Þvhús/geymsla í íb. Áhv. byggsj.
3,7 m. V. 8,2 m. Einnig á 10. hæð, mikið
útsýni. V. 8,9 m.
VINDÁS. Glæsil. V. 6,3 m.
VÍKURÁS. 60 fm. V. 4,9 m.
3ja herb.
AUSTURBERG - BÍLSK.
Endaíb. Suðursv. V. 6,9 m.
BARÐAVOGUR - BÍLSK.
Góð risíb. Parket. 42 fm bílsk. með 3ja
fasa rafm.
BALDURSG. Ósamþ. risíb. V. 3,5 m.
ENGIHJALLI. 90 fm. V. 6,9 m.
FROSTAFOLD. Parket. Útsýni.
GOÐATÚN — GBÆ. Rúmgóður
bílsk. Sérinng. V. 4,5 m.
GRETTISGATA - STEINH.
Góð 75 fm. Afgirt suðurlóð. Áhv. 2,5
millj. Byggsj. V. 5,9 m.
HRÍSRIMI. Glæsil. Vestursv.
HVERAFOLD - BÍLSK. Mjög
glæsil. Útsýni. Áhv. 4,2 millj.
HÖFÐATÚN. Ósþ. 102fm. V. 4,5m.
KAMBASEL. Sérinng. V. 7 m.
KLAPPARST. - GLÆSIL. 80
fm sérl. nýtískul. V. 7,9 m.
KLEIFARSEL. Þvottah. í íb. V. 7,2 m.
LANGAMÝRI - GBÆ. 85 fm.
Sérinng. Áhv. Byggsj. 4,9 m.
SELJAVEGUR. 64 fm risíb. V. 5,8 m.
SELTJNES. 70 fm risíb. í góðu timb-
urh. Ný, lituð stálklæöning. Nýir gluggar
og gler. Innr. þarfn. endurbóta. 30 fm
svalir. Gott verð.
SKÚLAGATA 40A, 1. hæð, park-
et, stæði í bílageymslu, gufubaö í sam-
eign. V. 11,3 m.
4ra herb. og stærri
ARNARHRAUN. Rúmg. 122 fm
íb. á 1. hæð. Gengið slétt út í suðurgarö.
V. 9,2 m.
ASPARFELL. 110 fm. V. 7,2 m.
ÁSBRAUT. 93fm. Bifsk.Áhv. 2,5m.
DALSEL. 106 fm, Bílskýli. V. 7,9 m.
FELLSMÚLI. 100 fm. 3 svefnherb.
V. 8,5 m.
GRENIMELUR. Efri sérh. og ris
samt. 145 fm. Hæðin er mikið endurn.
Nýtt þak. Óinnr. ris með góðum kvist-
gluggum.
HJARÐARHAGI. 130 fm hæð.
Stórar stofur. 3 svefnherb. Laus, nýmál-
uð og tilb.
HVASSALEITI. 3ja-4ra herb. íb.
á 4. hæð ásamt bílsk. V. 7,9 m.
KELDUHVAMMUR - HF.
Falleg 117 fm sérh. ásamt bílsk. 3 svefn- |
herb. Saml. stofur. V. 10,5 m.
LAUFÁSVEGUR. 160 fm hæð í
steinh. Mjög stórar stofur, 3 stór svefn-
herb. V. 9,9 m.
LUNDARBREKKA. Gullfalleg 93
fm íb. á 1. hæð m. sérinng. V. 7,3 m.
MIKLABRAUT. 180 fm efri sérh.
og ris. Fallegar stofur, 5-6 svefnherb.
Verð tilboð.
LAUGAVEGUR. 92fm. Áhv. 4,2 m.
SKIPASUND. 80 fm. V. 6,9 m
STÓRAGERÐI - SÉRH. Efri
sérh. um 130 fm í góð húsi ásamt bílsk.
Skipti á 2ja-3ja herb. íb. í fjölb. í nágr.
kemur til greina.
STÓRAGERÐI - SKIPTI. Fal
leg mikið endurn. neðri sérh. um 130 fm
ásamt bílsk. Skipti á góðri 3ja herb. íb. í I
litlu fjölb. í nýja miðbænum.
Sérbýli
BREIÐVANGUR - HF. 175fm
raðh. á einni hæð með innb. bílsk. 4 svefn-
herb. Mögul. að taka húsbr. og lána mis-
mun til lengri tíma. V. 11,9 m. Laust fljótl.
GRAFARVOGUR - PARH.
Afh. fokh. glerjað og pússað að utan.
HEIÐARHJALLI - RAÐH.
Afh. fljótl. fokh. V. 10,8 m.
HLÍÐAR - NÝBYGGT. Um300
fm einbhús. V. 35,0 m.
HVASSALEITI. 230 fm endaraðh.
talsvert endurn. Stórar bjartar stofur.
Vestursv. Áhv. 3,2 millj.
HVERAGERÐI. 130 fm timburh.
Bein sala eða skipti á íb. í Reykjavík. V.
7,1 m.
SELJAHVERFI. 236 fm raðh. m.
2ja herb. aukaíb. V. 12,5 m.
Höfum kaupendur að
ATVINNUHUSNÆÐI. Vantar
400-800 fm iðnaðarhúsn. m. góðri að-
komu á höfuðborgarsv. til kaups eða
leigu.
EINBHÚSI 130-160 fm.
LITLUM ÓDÝRUM ÍB. Mega
þarfn. standsetn.
LITLU RAÐHÚSI á ról. stað.
4RA-5 HERB. á 1. eða 2. hæö í
mið- eða vesturbæ.
í FOSSVOGl 100-130 fm Ibúð.
Viljum taka til sölu-
medferöar og til útleigu
FISKVERKUNARHUSN.
FYRIRTÆKI
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
SKIRFSTOFUHÚSN.
VERSLUNARHÚSNÆÐI
VÖRUHÚS
SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN
Jf
Félag Fasteignasala
-------------------------------
FASTEIGNAMIÐLUN.
Síðumúla 33 - Símar: 679490 / 679499
Við óskum landsmönnum öllum gleðilegs
árs og þökkum viðskiptin á nýliðnu ári
Ármann H. Benediktss., sölustj. lögg.
fasteigna- og skipasali.
Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og
skipasali.
Símatfmi laugardag kl. 11-13
Reykjabyggð — einb.
Vandað 232 fm hús m. bílsk. V. 15,5 m.
Fannafold — einb.
Fallegt ca 200 fm m. bílsk. V. 14,9 m.
'Skipti mögul. á minni eign.
Mánabraut — einb.
Mjög gott 170 fm einb. neðan götu ásamt
40 fm á neöri hæð svo og 30 fm bítsk.
Arinn. Húsið mikiö endurn. Áhv. ca 7
millj. (húsbr.). V. 15,9 m.
Langabrekka — einb.
Nýkomið í sölu sérlega fallegt og
mikið endum, ca 172 fm (200 fm)
einbh.átveimurhæðum. V. 13,7m.
Raðhús
Ásgarður — raðhús
Nýkomið í sölu sérl. gotl endaraðh.
3-4 svefnherb. Rólegur staður
innst í götu. Áhv. 5,4 millj. (húsbr.).
V. 8,7 m.
Birtingakvísl - raðhús
Nýkomiö í sölu sérl. vandaö 140 fm enda-
raðh. ásamt 40 fm í kj. og 28 fm bílsk.
Áhv. Byggsj. ca 3,4 millj. Mögul. eigna-
skipti á 2ja og 3ja herb. íb.
Búland — raðhús
Sérl. fallegt 200 fm raðh. ásamt
bllsk. Stórar stofur með ami. 4
svefnherb. Mjög góð staðsetn.
Innst Igötu. Laust strax. V. 14,4 m.
Kársnesbraut — raðh.
Nýtt ca 170 fm raðh. Innb. bílsk. Áhv.
Byggsj. ca 5,2 millj. V. 12,9 m. Sérl.
skemmtil. eign m.a. hátt til lofts.
Lindarsmári — raðh.
Nýtt 230 fm raðhús á tveimur hæðum
með innb. bílsk. Áhv. ca 4,8 m. V. 11,7 m.
Tunguvegur — raðhús
Vorum að fá i einkasölu mjög gott ca 110
fm raðh. V. 7,9 m.
Eldri borgarar — Nausta-
hlein — raðh.
Erum með í sölu endaraðh. - þjónustuíb.
ca 80 fm. Parket. Blómastofa. V. 8,8 m.
Ásholt — raðhús
Nýtt 129 fm + stæði í bilskýll. V. 11,7 m.
Sérhæðir — hæðir
Brekkulækur — hæð
Sérl. vönduð ca 113 fm íbhæð ásamt
góöum bílsk. Áhv. 4 m. langtímalán. V.
9,9 m,
Mávahlfð - sérh.
Vönduð neðri sérh. ásamt stórum
og góðum bílekúr. Eignin er miklð
endurn. í toppstandí. Áhv. Byggsj.
2,5 millj.
Hólmgarður — efri hæð
Sérl. vönduð 138 fm hæð með nýl. risi.
V. 10,9 m.
Skipholt — sérhæð
131 fm efri sérhæð ásamt 30 fm bílsk.
V. 11,9 m.
Lindarhvammur — sérh.
Nýkomin í einkasölu hæð og ris samtals
174 fm ásamt 32 fm bílsk. Áhv. ca 3 m.
byggsj. V. 11,8 m.
4ra-7 herb.
Neðstaleiti - 4ra
Vorum að fá í einkasölu sérf. falleg
113 fm íb. á 2. hæð í fjórb. Stórt
eldhús. Góðar svalir. Útsýni. Stæði
f bdskýll. Laus fljótl. Áhv. byggsj.
ca 1,6 m. V. 11,2 m.
Suðurhólar — 4ra
Vorum að fá í sölu mjög góða ca 100 fm
íb. á 3. hæð. Skipti á 3ja herb. æskileg.
Laufengi - 4ra
112 fm fb. á 2. hæð. Tilb. u. trév. og
máln. Til afh. strax. V. aðeins 6,7 m.
Hvassaleiti
100 fm íb. á efstu hæð ásamt 21 fm bílsk.
Skipti mögul. á minni eign.
Miklabraut — 4ra
Falleg ca 95 fm íb. á 1. hæð ásamt auka-
herb, í kj. Parket, nýl. eldhús. Hús yfirfar-
ið -að utan. V. 7,5 m.
Hlíðarhjalli — 4ra
Falleg 117 fm endaíb. á 3. hæð. Vandað-
ar innr. Sérþvottaherb. f ib. Mikið útsýni.
30 fm bílsk. Áhv. Byggsj. ca 5 millj. V.
10,3 m. Mögul. makaskipti á 2ja herb. íb.
Dalsei — 6 herb.
Góð 150 fm íb. á tveimur hæðum. Bíl-
skýli. 5 svefnherb.
Æsufell — 5 herb.
Rúmg. 112 fm í lyftuh. V. 7,5 m.
Kleppsvegur — 4ra
Vel skipul. 95 fm á 2. hæð. V. 6,7 m.
Hraunbær
- lækkað verð
Mjög gðð ca 100 fm íb. é 2. hæð.
V. 6,9 m.
Rauðhamrar — 4ra
120 fm á jarðh. Sérinng. V. 10,1 m.
Sæbólsbraut — 4ra
Sérl. vönduð ca 100 fm. V. 8,2 m,
Fellsmúli — 5 herb.
Falleg 118 fm endaíb. á 3. hæð. Parket.
Áhv. ca 5,0 millj. húsbr.
Hvassaleiti — 4ra
Mjög góð 100 fm íb. á 3. hæð ásamt
bilsk. Glæsil. útsýni. V. 8,7 m.
Sogavegur — 4ra
Nýl. og vönduð + aukaherb. V. 8,7 m.
Laufengi — 4ra
104 fm íb. á jarðh. m. sérgarði. Afh. tilb.
u. trév. og máln. strax. V. aðeins 6,5 m.
3ja herb.
Kvisthagi — 3ja
Nýkomin í sölu 62 fm íb. í kj. Sérinng.
V. 4,8 m.
Dvergabakki — 3ja
Gullfalleg íb. á 1. hæð. P Tvennar svalir. Nýtt eldh. 2 arket. rumg.
svefnherb. Áhv. Byggsj. 3,3 millj.
V. 6,7 m. Þessa verður ji iú að
skoða.
Nýlendugata — 3ja
Nýkomin í sölu góð 75 fm íb. í kj. Sér-
inng. Áhv. 3,0 millj. Byggsj. V. 5,2 m.
Ofanleiti — 3ja
Falleg ca 90 fm íb. á jarf stæði í bllskýli. Hagst. áhv. h. ásamt V. 8,4 m.
Efstasund — 3ja
Nýkomin í einkasölu glæsil. 66 fm íb. í
kj. íb. er öll sem ný. V. 5,9 m.
Baldursgata - 3ja
Mjög góð 80 fm á 2. hæð. Parket.
Svalfr úr stofu. NýkJætt steinb. V,
6,5 m.
Jöklafold — 3ja
Nýl. 82 fm íb. á 2. hæð ásamt góðum
bílsk. Áhv. 3 millj. Byggsj. V. 7,9 m.
Mögul. skipti á 2ja herb. íb.
2ja herb.
Blikahólar — 2ja
Vorum að fá i einkasölu mjög góða 2ja
herb. íb. á 5. hæð. Fráb. útsýni yfir borg-
ina. V. 4,7 m.
Hraunbær — 2ja
Nýkomin í sölu sérl. rúmg. 66 fm
íb. á 1. hæð. Hús nýktætt að utan.
Áhv. 2,7 millj. V, 5,3 m.
Engjasel — 2ja—3ja
Góð 62 fm íb. á efstu hæð. Mögul. á að
stækka íb. í 4ra. Stæði í bílskýli. Áhv.
Byggsj. 2,3 millj.
Víkurás — 2ja
Sérl. góð 58 fm. Útsýni. V. 5,3 m.
Baldursgata — 2ja
33 fm íb. á 2. hæð. Áhv. 1,7 m. V. 3,4 m.
Vesturberg — 2ja
Falleg 55 fm íb. á 2. hæð. Þvhús í íb. V.
4,9 m.
Krunn tmahó lar — 2ja
Afar vó Áhv. 2,! hóúd 50 m. fm il). á jarðh.
Álftamýri — 2ja
Falleg íb. á 1. hæð. Laus. V. 4,7 m.
Víkurás - 2ja Sért. falleg ca 58 fm b. á 3. hæð
ásamt stæðl f bflsky millj. V. 5.3 m. II. Áhv. 3,3
Sundlaugavegur — 2ja-3ja
Sérl. falleg og björt risíb. Stórar suðursv.
Útsýni. Áhv. ca 2,7 millj. V. 5,6 m.
Sýning á lokaverk-
eliuini í Asmundarsal
Morgunblaðið/Sverrir
Frá sýningxinni í Ásmundarsal. Þar eru sýnd lokaverkefni sjö ungra
arkitekta.
HINN 29. desember var opnuð
sýning í Ásmundarsal á loka-
verkefnum nýútskrifaðra arki-
tekta. Sýning þessi er árlegur
viðburður og tilgangurinn með
henni er að gefa ungum arki-
tektum kost á að kynna sig og
hæfileika sina fyrir kollegum
sínum og almenningi. Um leið
bera þessir nýútskrifuðu arki-
tektar með sér nýjar hugmynd-
ir, strauma og stefnur fráþeim
löndum, sem námið hefur verið
stundað í.
Að þessu sinni sýna sjö arki-
tektar:
Sólveig Berg Björnsdóttir: Höf-
uðstöðvar hergagnaverksmiðju við
Thamesána í London.
Sveinn Bragason: Hvalarann-
sókna- og hvalveiðistöð á Islandi.
Gísli Gíslason: Flugstöð í
Reykjavík.
Harpa Stefánsdóttir: Náttúru-
hús í Vatnsmýrinni.
Garðar Guðnason: Náttúruhús í
Vatnsmýrinni.
Logi Már Einarsson: Járnbraut-
arstöð í Roros í Noregi.
Arinbjörn Vilhjálmsson: Tónlist-
arhús við höfnina.
Sýningin er opin daglega frá kl.
14-18 og um helgar frá kl. 13-18
, og stendur til 15. janúar.