Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994 B 13 salar hljótum að vonast til þess eft- ir skrykkjóttan markað á sl. ári, að fasteignaviðskipti færist í eðlilegt horf á nýjan leik. Óbreytt íbúðarverð — Ég tel, að íbúðarverð haldist óbreytt á næstunni og að það verði ekki verðlækkun, heldur muni verð- ið standa í stað, sagði Gunnar Gunn- arsson, fasteignasali í fasteignasöl- unni íbúð. — Á síðasta ári varð um 10% lækkun á nýju íbúðarhúsnæði, en ég held að nýsmíðin muni ekki lækka frekar. Afföll af nýjum hús- bréfum lækkuðu mjög mikið í kjöl- far vaxtalækkananna og það kemur að sjálfsögðu á móti byggingaraðil- unum til góða. Verðlag á notuðu húsnæði hefur haldið sér og það ætti frekar eftir að hækka en hitt. Að mínu mati á verð á atvinnu- húsnæði ekki eftir að Iækka frá því sem verið hefur, heldur hafi það þegar náð botninum. Mér er kunn- ugt um, að einhver brögð séu að því, að atvinnurekendur hafi selt húsnæði sitt í gegnum fjármögnun- arleigur á kaupleigusamningum til þess að styrkja rekstur sinn og telji það hagkvæmara fyrir sig bæði rekstrarlega og gagnvart skatti. Gunnar kvað einhverjar breyting- ar hafa orðið varðandi ásókn í ein- stök hverfi á liðnu ári. Grafarvogur- inn hefði verið eftisóttur, ekki hvað sízt sökum hinna hagstæðu bygg- ingarsjóðslána, sem hvíla á flestum íbúðum þar, en það hverfi var að mestu leyti byggt á árunum eftir 1986, þegar gamla húsnæðislána- kerfið var í fullum gangi. Þau lán eru nú með 4,9% vöxtum en til 40 ára, þannig að grniðslubyrðin af þeim væri eftir sem áður hagstæð- ari en af húsbréfunum. Vesturbærinn og Fossvogurinn væru enn eftirsótt hverfi, en þau hefðu samt ekki sama forskot fram yfir nýju hverfm og þau höfðu áð- ur. Munurinn hefði minnkað. — Ég á ekki von á því, að greiðslufyrirkomulagið breytist við kaup á íbúðarhúsnæði frá því sem verið hefur, sagði Gunnar ennfrem- ur. — Útborgun er yfirleitt 10-15% við samning auk 65% í húsbréfum eða yfirtöku á áhvílandi lánum. Af- gangurinn er yfirleitt greiddur á 6-7 mánuðum, enda þótt engin föst regla sé á því, en sjaldan á lengri tíma en 12 mánuðum frá samnings- gerð. — Skuldsetning heimilanna er orðin mikil, sem ekki lofar góðu, en á móti kemur, að vextir hafa lækkað verulega, enda kom mjög góður kippur í fasteignasölu strax eftir vaxtalækkunina í haust, sagði Gunnar Gunnarsson að lokum. — Hið nýja vaxtafyrirkomulag á hús- bréfum með 4,75% vöxtum og síðan sérstöku 0,25% vaxtaálagi tel ég að breyti engu fyrir lántakandann gagnvart húsbréfum með 5% vöxt- um, en er auðvitað mun hagstæðara en 6% vextirnir á gömlu húsbréfun- um. Hins vegar skipta vaxtabætum- ar verulegu máli, en þær eru ekki þær sömu miðað við 5% eða 6% vexti. Aðal sölutíminn framundan — Það sem einkum var áberandi á síðasta ári, voru meiri makaskipti á eignum en oftast áður, og ég tel, að makaskipti eigi eftir að setja áfram sinn svip á markaðinn á ný- byrjuðu ári, sagði Viðar Böðvarsson, fasteignasali í Húsvangi. — í fyrra var aukning í sölu hjá okkur hér miðað við árið þar á undan. Síðari hluta árs tókum við að auglýsa opin hús um helgar og reynslan hefur sýnt, að bæði seljendum og kaup- endum fínnst það mjög þægilegt að geta gengið að því vísu, að hús eða íbúðir, sem auglýstar eru til sölu, verði til sýnis á ákveðnum tíma og þá verði einhver til staðar til þess að sýna þær. Þetta ár byrjar vel. Það kemur mikið inn af eignum þessa dagana og það er mikið um áhugasama væntanlega kaupendur sem eru að leita sér að húsnæði. Nú fer í hönd mesti viðskiptatími ársins og því heppilegasti tíminn fyrir fólk til þess að skrá eignir sínar til sölu og um leið heppulegasti tíminn fyrir kaupendur, því að úrvalið er þá mest. Fólki finnst það líka þægilegt að kaupa fasteignir á þessum tíma miðað við það, að afhending fari fram að vorlagi. I fyrra seldum við hér mikið af stórum einbýlishúm í janúar, febrúar og marz og það var einnig góð hreyfing á smærri íbúð- um. Ég geri frekar ráð fyrir stöðug- leika á fasteignamarkaðnum á þessu ári, enda þótt aldrei sé hægt að fullyrða um slíkt fyrirfram. Hvert ár er þar eins og óskrifað blað. Ég hef ekki trú á því, að sjómaanna- verkfallið nú eigi eftir að hafa mik- il áhrif á markaðinn og ef það verð- ur stutt, hefur það engin áhrif á markaðinn. Viðar kvaðst álíta, að litlar breytingar hefðu orðið á síðasta ári varðandi eftirspum eftir einstökum hverfum og sagði að lok- um. — Ef eignir í eftirsóttum en rótgrónum hverfum seljast á lágu verði, má oftast rekja það til við- haldsleysis, en ekki tií þess að hverf- ið sé að dragast aftur úr. Vesturbær og Fossvogur eru t. d. eftir sem áður mjög vinsæl hverfi og verða það vafalaust áfram. Líflegur markaður — Ég hef starfað við fasteigna- sölu í 17 ár, en þetta er í fyrsta sinn, sem ég hef verið búinn að tala við 25 hugsanlega kaupendur fyrir hádegi fyrsta virka daginn eft- ir áramót, sagði Friðrik Stefánsson, fasteignasali í Þingholti. — Þetta þykir mér benda til þess, að það sé líflegur markaður framundan. Raunar var fasteignamarkaðurinn mjög líflegur fyrir árammót og eina nærtæka skýringin er auðvitað vaxtalækkunin í haust. — Atvinnuhúsnæði lækkaði lítil- lega í verði á síðasta ári og á því eru tvær skýringar, sagði Friðrik ennfremur. — Onnur er sú, að brunabótamat á atvinnuhúsnæði var orðið mjög fjarlægt raunveruleikan- um, en bankar notuðu áður þetta mat sem grundvöll veðsetningar. Nú hefur því verið steinhætt og í stað þess láta bankarnir nú meta fasteignirnar fyrir sig í hverju ein- stöku tilviki. Hin ástæðan er sú, að ýmis fyrirtæki hafa lagt upp laup- ana, sameinazt eða húsnæðisþörf þeirra var ekki eins mikil og gert hafði verið ráð fyrir. Allt þetta lækk- ar verð á atvinnuhúsnæði í heild. Á móti kemur, að góðar eignir á góðu stöðum, sérstaklega þar sem bíla- stæði eru næg, halda fullu verði og hafa jafnvel hækkað. Íbúðarhúsnæði lækkaði líka örlít- ið á síðasta ári og dýrar eignir, sem metnar voru á 20 millj. kr. og þar yfir, lækkuðu talsvert. Þó er sama sagan þar. Góðar eignir á góðum stöðum hafa selzt vel og haldið sér í verði. — í heild er ég mjög bjartsýnn á þetta nýbyijaða ár og tel að vaxta- lækkanirnar muni skila sér í auk- inni eftirspurn á árinu, sagði Friðrik Stefánsson áð lokum. KAUPA FASTEIGN ER ÖRUGG FJÁR- FESTING £ Félag Fasteignasala Kópavogsbraut - mjög gott verð Til sölu skemmtil. ca 110 fm íb. á tveimur hæðum. Allt sér. Á neðri hæð góðar stofur, eidhús og snyrting. Á efri hæð 3 herb. og bað. Stór lóð. Ca 30 fm bílskúr. Verð aðeins 7,9 millj, Grafarvogur ~ raðhús Vorum að fá í einkasölu ca*150 fm raðhús á 2 hæðum auk ca 25 fm bílskúrs við Garðhús. Verð 11,3 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign, helst 4ra herb. íb. Hrísrimi - lúxusíbúð - gott verð Til sölu einstakl. glæsil. ca 91 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Merbau-parkt. Glæsilegar innr. Sérþvottah. í íb. Verð 8,3 millj. Borgareign fasteignasala, sími 678221. 2ja herb. Efstasund — 2ja 2ja herb. glæsil. íb. á 2. hæð ca 50 fm. íb. er öll mikið endurn. Nýl. gler og gluggar. Góð lán áhv. Reynimelur — 2]a herb. íb. 2ja herb. falleg fb. 55 fm. Fallegar innr. Göð lán áhv. Freyjugata. 2ja herb. ib. á 1. hæð ca 45 fm í tvíbhúsi. Góð lán áhv. frá byggsj. 2,2 millj. Verð 3,950 millj. ICrummahólar. 2ja herb. góð ib. 45 fm á 2. hæð i lyftuh. ásamt stæði í bilsk. Góð lán áhv. Verð 4,9 millj. Ásvallagata. 2ja herb. fal- leg íb. 45 fm. Stórar svalir. Sór- inng. Gaukshólar. 2ja herb. fb. á 1. hæð 56 fm. Suðursv. Góð lán áhv. Falleg samelgn. V. 4.5 m. Hverafold. 2ja herb. falleg íb. á jarðhæð 56 fm auk stæðis í bilgeymslu 26 fm. Fallegar innr. Góð lán áhv. Verð 5,9 millj. Næfurás - útsýni. 2ja-3ja herb. ib. 108 fm é jarð- hæð. Sérlóð. Útsýnl yfir Rauða- vatn. lausstrax. Fallegsameign. Trönuhjalli. 2ja herb. fal- leg ib. á 1. hæð 56 fm. Sérgarð- ur. Góð lán áhv. Vitastígur. 2ja herb. risib. 32 fm. Góðar innr. Verð 3,2 miilj. Laus. Þingholtsstræti. Stúdíóíb. 35 fm á 2. hæð mikiö endurn. Nýi. parket. Góð lán áhv. Verð 3,9 millj. Vitastígur. 2ja herb. íb. á jarðh. 45 fm. Mögul. á stækkun. Verð 3,8 millj. Laugavegur. 2ja herb. ib. 35 fm. Nýtt gler og gluggar. Verð 3,5 millj. 3ja herb. Eyjabakki. 3ja herb. góð Ib. á 3. hæð, 78 fm. Þvherb. í ib. Áhv. góð lán bygglngarej. Tvær geymslur í sameign. Sameign öll nýuppgerð. Verð 8,5 millj. laus. Rauðarárstígur. 3ja herb. íb. 60 fm í kj. Góður garð- ur. Verð 3,9 millj. Grettisgata. 3ja herb. fat- leg ib. á 1. hæð 67 fm. Húsið er mlkið endum. Góð lán áhv. Verð 5,8 millj. Laugavegur. 3ja herb. fal- leg risib. 74 fm. Góðar innr. Sér- inng. Sér bilastæði. Stóragerði. 3ja herb. falleg ib. ca 85 fm á 4. haíð auk herb. í kj. - Fallegt útsýni. Laus. Hlíðarhjalli. 3ja herb. fal- leg ib. á 3. hæð 97 fm. Stórar svalir. Parket. Fallegar innr. Áhv. húsnlán 4,9 millj. Álfhólsvegur. 3js herb. ib. á 1. hæð ca 68 fm. Góð sam- elgn. Áhv. húsnlán 3,1 mtllj. Hraunbaer. 3Ja herb. falleg ib. 85 fm á 2. hæð. Suöursv. Falleg samelgn. V. 6,7-6,8 m. Kringlan. 3ja herb. glæsil. ib. á 2. hæð m. sérinng. Mögul. á 10 fm garöstofu. 26 fm bíl- skýli. Stórar suðursv. Parket. Verð 8,9 millj. Seílugrandi. 3ja herb. ib. á tveimur hæðum, 87 fm auk bílskýlis. Stórar svalir. Áhv. 3,8 millj. Byggsj. Falleg sameign. Verð 7,5 millj. Austurberg. 3ja herb. fal- leg ib. 78 fm auk bilsk. Suöursv. Góð lán áhv. Verð 6,9 millj. Vesturberg. 3ja herb. íb. á 1. hæð 74 fm. Góð lán áhv. Verð 6 millj. Básendi. 3ja herb. íb. á 1. hæð 80 fm. Öll ný endurupp- gerð. Nýtt parket á gólfum. Bllsk- réttur. Verð 7,5 millj. Laus. 4ra herb. og stærri Álfheimar. 4ra herb. falleg íb. ó 3. hæð 100 fm Mikið end- urn. Stórar suöursv. Mögul. á garðstofu. Áhv. Byggsj. 2,4 millj. Kleppsvegur. 4ra herb. ib. á 1. hæð 94 fm. Góðar suð- ursv. Makaekipti mögul. á stærri eign í sama hverfi. Spóahólar. 4ra herb. íb. 95 fm á 3. hæð í þriggja hæða húsi. Þvherb. í ib. Verö 7,5 millj. Engihjalli. 4ra herb. góð íb á 2. hæö 98 fm. Góð fén áhv. Blöndubakki. 4ra herb. íb. á 3. hæð 116 fm auk herb. í kj. Glæsil. útsýni. Góð sameign. Fellsmúfi. 4ra he.ó. íb. ca 100 ftn. Parket. Fallag sameign. Góð lán áhv. Makaskiptf mögul. é ib. i Bökkunum. Fífusel. 4ra herb. íb. á 2. hæð 97 fm. Stórar svalir. Stæði í bflskýli 28 fm. Verð 7,5 millj. Boðagrandi. 4ra herb. fal- leg ib. 92 fm auk bBskýlis. Lyfta. Húsvörður. Gervihnsjónvarp. Fráb. útsýni. Gufubað i sameign. Áhv. húsbréf 4,7 mlllj. Maka- skipti mögul. Sörlaskjól. 4ra herb. góð ib. á 1. hæð 103 fm auk 30 fm bílsk. Fallegur garður. Suðursv. Laus. Hraunbær. 5 herb. falleg endaib. 138 fm á 3. hæð. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Parket. Suöursv. Þvhús i ib. Laus. Frostafold. 5-6 herb. íb. á 3. hæð, 138 fm í lyftuhusi. Tvenn- ar svalir. Bílskýli. Góð lán áhv. Verð 11,5 millj. Makask. mögul. á sérbýli í sama hverfi. Selvogsgrunn. Sérhæðá 1. hæð 110 fm auk bilsk. Suð- ursv. Sérinng. Góð lán. Maka- skipti mögul. á minni eign. Krummahólar. 6-7 herb. falleg „penthouse“-íb. 165 fm auk bílskýlis. Stórar svalir. Glæsil. út- sýni yfir borgina. Góð lán áhv. makaskipti mögul á tvíbýlish. eða bein sala. Laugarásvegur. Glæsil. efri sérh. 126 fm auk 35 fm bilsk. Vinkllsvalir. Góð lán áhv. FaHegt útsýní. Torfufell. Raðhús á einni hæð 132 fm auk bilsk. Fallegar innr. Parket. Suðurgarður. Yrsufell. Raðhús á élnnl hæð 142 fm auk blfsk. Fallegar nýl. innr. Suður- garður. FÉLAGIIFASTEIGNA5ALA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.