Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR PÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994
S: 685009 -685988
ÁRMÚLA21
DAN V S VVIIUM. lÖGf-RÆÐINGUR.
OLAFUR GUÐMUNDSSON. SOLUSTJORI.
ARINBJORN SIGURGFIRSSON. SOLUM
MYNDSENDIR 678366
Traust og örugg þjónusta
Opið virka daga kl. 9-12 og 13-18.
Opið laugardaga kl. 11-14
2ja herb. íbúðir
HRAFNHÓLAR. 2ja herb. íb. á 8.
hæð („penthouse"). Stórar svalir. Glæsil.
útsýni. Lítið áhv. Laus strax. Verð 4,3 millj.
4046.
FÁLKAGATA. Rúmg. íb. á 1. hæð
(slétt) ca 56 fm. Sérinng. Laust í janúar.
Hús í góðu ástandi. Verð 5,5 millj. 4628.
BALDURSGATA. (b. á jarðhæfi.
Sérinng. Hús í góðu ástandi. Verð 3,7 millj.
4618.
DÚFIMAHÓLAR. Rúmg. íb. á 1. hæð
57 fm. Snýr yfir bæinn. Hús allt viðgert og
klætt utan. Sameign góð. Laus e. samkl.
Verð 4,9 millj. 4602.
ÁSGARÐUR - LAUS STRAX.
58 fm íb. á 1. hæð (jarðh.). Suðursv. Áhv.
Byggsj. 1,4 millj. Verð 4,9 míllj. 4361.
MIÐTÚN. 2ja-3ja herb. íb. í kj. Sér-
inng. Sérþvhús. Parket. Góðar innr. Nýtt
gler og gluggar. Áhv. 1,3 millj. Verð 4,9
millj. 4586.
VÍKURÁS. 58 fm íb. á 1. hæð, jarð-
hæð. Suðurgarður út frá stofu. Parket. Hús
nýl. viðg. og klætt utan. Áhv. veðd. 1,7
millj. Verð 5,5 millj. 4547.
HVERAFOLD M/BÍLSK. 68 fm
íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Fallegar innr. Flís-
ar á gólfum. Baðherb. allt flísal. Laus strax.
Áhv. Byggsj. 3,4 millj. Verð 7,7 millj. 4375.
GRETTISGATA. 56,5 fm íb. á 1.
hæð. Lagt fyrir þvottav. á baði. Verð 4,5
millj. 4212.
BALDURSGATA. Nýuppgerð 58
fm ósamþ. íb. í tvíb. Sérinng. fb. er ekki
fullb. Verð aðeins 3,1 millj. 4499.
FOSSVOGUR. 54 fm íb. á jarðhæð
við Markland. Parket, góðar innr. Flísalagt
baðherb. Áhv. byggsj. 2 milij. Laus strax.
4467.
ASPARFELL. 54 fm íb. í lyftuhúsi.
Parket. Góðar innr. Baðherb. ný flísalagt.
Laus fljótl. Ahv. veðdeild 1,9 millj. Verð
4,9 millj. 3982.
3ja herb. íbúöir
ÁLFTAMÝRI. Falleg rúmg. 87 fm íb.
á 3. hæð. Rúmg. stofur. Suðursv. Fataherb.
innaf hjónaherb. Sami eigandi í upphafi.
Fráb. staðsetn. Verð 7,7 millj. 4615.
VESTURBRÚN. 76 fm íb. Lítið nið-
urgr. Sérinng. Fráb. staðsetn. Ekkert áhv.
Verð 5,9 millj. 4330.
LANGAMÝRI - GB. Nýl. fb. á 2.
hæð ca 72 fm. Innb. bílsk. Stórar vestursv.
Afh. samkomulag. Hús frág. að utan, lóð
tyrfð. Verð 7,8 mlllj. 3781.
ÞVERHOLT - M. BÍLSKÝLI.
Góð 3ja herb. á 3. hæð í lyfiuhúsi. Góðar
innr. Bílskýli. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 8,4
millj. 4594.
HLÍÐARHJALLI - KÓP. Glæsil.
3ja herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Þvhús í íb.
Fallegt útsýni. Bílsk. Áhv. byggsj. 5 millj.
Verð 9,4 millj. 3976.
ÆSUFELL. 87 fm fallega innr. íb. á
4. hæð í lyftuhúsi. Parket. Glæsil. útsýni
yfir borgina. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð
6,5 millj. 4528.
VANTAR - VANTAR 2ja-
3ja herb. íb. á Seltjarnarnesl. Verð
ca 4-6 millj.
HRAUNBÆR. 3ja herb. íb. á 1. hæð
78 fm. Parket. Suð-vestursv. Falleg sameig-
inleg lóð með leiktækjum. Áhv. byggsj. 2,6
millj. Verð 6,2 millj. 4601.
KRINGLAN. 91 fm íb. á 1. hæð (jarð-
hæð). Sérinng. Sólstofa 21 fm. Parket. Fráb.
staðsetn. Suðurverönd út frá sólstofu. Áhv.
hagst. lán. Verð 9,9 millj. 4503.
KAMBASEL. Rúmg. íb. á jarðh. Sér-
Inng. Sérþvottah. og geymsla. Örstutt í
skóla og verslanir. Sérgarður. Hagst. lán.
4,1 millj. Verð 6,9 millj. 4211.
LUNDARBREKKA - KÓP. 3ja
herb. íb. á 2. hæð. Stærð 86 fm. Sérinng.
Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. veðd. 3,4
millj. Verð 6,9 millj. Ath. skipti mögul. ó
minni eign. 4370. ^
HVASSALEITI. Góð 81 fm íb. á 1.
hæð. Rúmg. stofur, nýl. eldh., gott gler.
Hús og sameign í góðu ástandi. Ekkert
áhv. Verð 6,9 millj. 4584.
BALDURSGATA. Góð íb. á jarðh.
ca 65 fm. Sérinng. Hús í góðu ástandi. Góð
lofthæð. Verð 4,5 millj.
HVERAFOLD M/BÍLSKÝLI.
Fallega innr. 88 fm endaíb. á 1. hæð. Flísar
og parket. þvottah. í íb. Baðherb. allt flfsal.
Bíiskýli. Laus fljótl. Áhv. veðd. og húsbr.
4,5 millj. Verð 8,9 mlllj. 4536.
REYNIMELUR. íb. á 1. hæð, gott
fyrirkomulag. Parket. Suðursv. Fráb. stað-
setn. Hús viðgert. Áhv. veðd./húsbr. 3,3
millj. Verð 6,6 milij. 4328.
SUÐURGATA M/BÍLSKÝLI.
Rúmg. íb. á 3. hæð í lyftuh. Stærð 89 fm.
Hús byggt 1985. Góðar innr. Ljósar flísar á
gólfum. Áhv. byggingarsj. 2,1 millj. Laus
strax. Verð 8,9 millj. 4537.
VESTURBÆR. Nýl. glæsil. risíb.
Vandaður frágangur. Arinn í stofu. Útsýni.
Parket. Suðursv. Áhv. 5,1 millj. Verð 8,5
millj. 4544.
VESTURBRÚN. íb. á jarðh. í þríb.
Stærð 76 fm. Laus strax. Verð 5,9 millj.
4330.
ENGJASEL. 98 fm íb. á 3. hæð. Þarfn-
ast endurb. Suðursv. Laus strax. Áhv. veðd.
3.7 millj. Verð 6,5 millj.
ENGIHJALLI - KÓP. 80 fm íb. á
2. hæð í lyftuh. Tvennar svalir. Parket. Laus
strax. Áhv. veðd. 900 þús. Verð 6,1 mlllj.
4546.
REYKÁS. Fallega innr. 95 fm íb. á 1.
hæð. Þvottah. innaf. eldh. Parket. Gott út-
sýni. Bílsk. róttur. Áhv. veðd. 1,9 millj. Verð
8 millj. 4548.
KAMBSVEGUR - RIS. Rúmg.
risíb í þríb. m. sérinng. Byggt ofan á húsið
1988. Góð staðsetn. Áhv. byggsj. 4,7 millj.
Verð 7,4 mlllj. 4539.
ÞVERBREKKA - KÓP. 91 fm
endaíþ. é 2. hæfi. Sérinng. frá sameiginl.
svölum. Suðursv. út frá stofu. Áhv. veöd.
og húsbr. 3f4 millj. Verð 7,3 mitlj. 4542.
GRÆNAKINN - HF. Góð íb. á
miðhæð (aðalhæð) í þríbhúsi. 2 saml. stofur
og 1 herb., 2 rúmg. íbherb. í kj. Laus eftir
samkomul. Verð 6,8 millj. 4540.
SÖRLASKJÓL. Rúmg. 82 fm kjíb.
Gott fyrirkomulag. Sérinng. Góður garður.
Hagst. lán. Verð 6,1 millj. 4533.
HRAUNBÆR. Rúmg. ib. á 3. hæð.
Rúmg. stofa og eldh. (b. í ágætu ástandi.
Ekkert áhv. Verð 6,1 millj. 4518.
FÍFUSEL. Rúmg. 87 fm íb. á jarðh. i
fjölb. Stofa, hol og 2 svefnh. Ákv. sala.
Verð 6,3 millj. 4494.
HVERAFOLD. 88 fm endaíb. á jarðh.
Eikarparket. Fiísal. baðherb. Áhv. Byggsj.
4.7 millj. Verð 8,7 millj. 4429.
BLIKAHÓLAR. Rúmg. íb. á 3. hæð
(efstu). Gott fyrirkomul. Suðursvalir. Frá-
bært útsýni. Laus strax. Áhv. veðd. 1,9
millj. Verö 6,4 millj. 4333.
HRAUNBÆR - LAUS
STRAX. Mjög góð 3ja herb. íb.
á 3. hæö um 86 fm nettó. Parket.
Stórar suðursvalir. Hús nýl. stand-
sett. Laus strax. 4335.
DÚFNAHÓLAR. fb. í góðu ástandi
á 4. hæð. Endurn. hús. Yfirbyggðar svalir.
Laus strax. Verð 6,8 millj. 4315.
DVERGHOLT - HF. Glæsil. ný
fullb. íb. á 1. hæð í tveggja hæða blokk.
Stærð 102 fm. Sérþvhús. Góðar innr. Tll
afh. strax. Verð 8,8 millj. 4386.
4ra herb. íbúðir
HAFNARFJÖRÐUR. Glæsil. risíb.
ca 72 fm. Góðar suðursv. Parket. Lagt f.
þvottav. á baði. Nýtt hús á góðum stað.
Útsýni. Áhv. húsbr. 6 millj.
SUÐURHVAMMUR - HF.
Endaíb. á 3. hæð, stærð 103,5 fm. Hús við-
gert utan. Sérþvottah. Útsýni. Laus strax.
4607.
FURUGRUND - KÓP. Snyrtil.
86 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Góðar innr.
Hús nýl. standsett og málað að utan. Áhv.
1,7 millj. Verð 7,8 millj. 4439.
STÓRAGERÐI - M. BÍL-
SKÚR. Rúmg. 4ra herb. endaíb. á 3.
hæð. Stærð 101 fm nettó. Eignin er mikið
endurn. Parket. Suðursv. Gott útsýni. Laus
fljótl. Verð 8,5 millj. 4311.
FÍFUSEL - M. BÍLSKÝLI.
Rúmg. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt
íbherb. í kj. Þvhús í íb. Suðursv. Bílskýli.
Áhv. 3,2 millj. Verð 7,9 millj. 4427.
ESPIGERÐI. Mjög góð 4ra herb.
endaíb. á 1. hæð (miðhæð). Stærð 93 fm.
Þvhús innaf eldhúsi. Áhv. byggsj. 2,9 millj.
Verð 8,5 millj. 3834.
HRÍSMÓAR - GBÆ. Rúmg. 110
fm íb. á tveimur hæðum í litlu fjölb. Parket.
Suðursv. Sér inng. frá sameiginl. svölum.
Áhv. byggingarsj. 5 millj. Verð 8,8 millj.
FÍFUSEL. 114 fm endaíb. á 2. hæð.
Suðursv. Góðar innr. Bílskýli. Áhv. hagst.
lán 3,5 millj. Verð 7,9 mlllj. 4427
KJARRHÓLMI - KÓP. Glæsil.
4ra-5 herb. íb. á 2. hæð 112 fm. Þvhús í íb.
Stórt búr innaf eldh. Parket. Suðursv.
Glæsil. útsýni. Verð 8,9 millj. 4138.
STÓRAGERÐI. Rúmg. endaíb. á
efstu hæð. Tvær stofur og 2 svefnherb.
Ekkert áhv. Laus 15. febr. ’94. Verð 7,5
millj. 4596.
SUÐURHÓLAR. Rúmg. endaíb. á
2. hæð. Suðursv. Lagt f. þvottav. á baði.
Hús í góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 6,7
millj. 4595.
BOGAHLÍÐ. Rúmg. endaíb. á 3. hæð
í fjölb. Stærð 101 fm. Parket. Vestursv.
Tengt f. þvottavél á baði. Áhv. húsbr. 4,7
millj. Verð 7,9 millj. 4372.
FLÚÐASEL. Rúmg. endaíb. á 1. hæð
101 fm. Sérþvhús. Suðursv. Gluggi á baði.
Hús í góðu ástandi. Laus strax. Verð 6,8
millj. 4575.
MIÐBORGIN. 3ja-4ra herb. íb. á 3.
hæð í nýl. lyftuh. Vandaðar innr. Suðursv.
Laus strax. Bílskýli. Verð 9,4 millj. 4573.
SELJABRAUT M/BÍLSKÝLI.
96 fm endaíb. á 3. hæð. Búr innaf eldh.
Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. Byggsj. 3,7
millj. Verð 7,9 mlllj. Skípti á ódýrari eign
mögul. 4500.
VESTURBERG. íb. í góðu ástandi á
jarðh. Stærð 95 fm. Sérgarður. Þvottah. á
hæðinni. Laus strax. Verð 6,4 mlllj. 3833.
DUNHAGI. Endaíb. í 6-íb. stigahúsi.
íb. er 2 herb. og góðar stofur sem hægt
er að skipta. Laus strax. Ekkert áhv. Hús
í góðu ástandi. Verð 7,9 millj. 4506.
HRINGBRAUT. 88 fm íb. á 3. hæð.
Aðeins 1 íb. á hæð. 2 stofur og 2 herb. Hús
í góðu ástandi. Laus strax. Ákv. sala. Verð
6,5 millj. 3814.
LJÓSHEIMAR. íb. á 4. hæð í lyftuh.
Gengið í íb. frá svölum. Hús í góðu ástandi.
Laus strax. íb. er nýmál. Ný teppi á stofu
og öllum herb. Verð 6,5 mlllj. 4018.
DVERGHOLT - HF. Ný glæsil.
fullinnr. íb. á 2. hæð. Stærð 107 fm. Sér-
þvhús. Vandaðar innr. Ath. aðeins 3 íb. í
stigahúsinu. Til afh. strax. 4387.
5-6 herb.
SKÓGARÁS - SELÁS-
HVERFI. íb. á tveimur hæðum ásamt
bílsk. Stærð íb. 130 fm, bílsk. 25 fm. Suð-
ursv. Laus í febr. Áhv. 4,2 mlllj. Verð 10,5
mlllj. 4274.
ÞRASTARHÓLAR M/BÍLSK.
124 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. 4 svefn-
herb. Þvottah. og búr innaf eldh. Tvennar
svalir. Gott útsýni. Hagst. lán áhv. Ath.
skipti á minni eign mögul. 4013.
ESPIGERÐI. íb. á tveimur hæðum.
Tvennar svalir. Sórþvhús. Miklð útsýni.
Ákv. sala. Bílskýli. Laus strax. 4413.
SUÐURHVAMMUR - HF. 5
herb. íb. á 2. hæð ásamt innb. bílsk. Tvenn-
ar svalir. Fallegar innr. Sérþvhús. Áhv.
byggsj. 3,7 millj. Glæsil. útsýni. 4166.
HÓLAHVERFI. 124 fm íb. á 3. hæð.
4 svefnh. Búr innaf eldh. Þrennar svalir.
Giæsilegt útsýni. Hagst. lán áhv. Ath.
möguleg skipti á minni eign. 3903.
GAUKSHÓLAR „PENT-
HOUSE". Þakíb. á 7. og 8. hæð. Stærð
151 fm. Innb. bílsk. íb. er tæpl. íbúðarhæf.
Óinnréttuð. Stórkostl. útsýni. Þakgarður
og svalir. Hús í góðu ástandi. Verð 8,3
millj. 4450.
Sérhæðir
HRÍSATEIGUR. Efri sérhæð í tvíb-
húsi. Hæðin er öll nýstandsett m.a. eldh-
innr., gólfefni, rafm. o.fl. Áhv. húsbr. 3,1
millj. Verð 8,9 mlllj. 3924.
BUGÐULÆKUR. Sérh. í góðu húsi
ca. 101 fm. Góður bítskúr 28 fm. Laus strax.
Verö 9,7 millj. 4389.
EFSTASUND. Glæsll. 181 fm
hæð ásamt nýl. risí. Sórinng. 5 svefn-
harb. Hægt að brayta i tvær íb. Bíl-
skúr 36 fm. Hagstætt verð. 4565.
KÓPAVOGSBRAUT
M/BÍLSKÚR. Mjög góð neðri sérh. í
tvíb. Stærð 140 fm. Bílskúr 26,3 fm. Rúmg.
stofur, 3 svefnherb. Húsið stendur ofan við
götu. Útsýni. Verð 10,5 millj. 4448.
GRAFARVOGUR - HÁMRA-
HVERFI. Neðri sérh. í tvíb. Stærð rúm-
ir 100 fm nettó. Falleg lóð í suður út frá
stofu. 3 rúmg. svefnherb., stofa og borð-
stofa. Sér bílastæði. Áhv. byggingarsj. 3,7
miilj. Verð 8,3 millj. 4412._
Raðhús - parhús
BIRTINGAKVÍSL - ÁRTÚNS-
HOLT. Glæsil. endaraðhús ásamt sam-
byggðum bílsk. Stærð 184 fm. Bílsk. 28 fm.
Fallega innr. hús. Suðurslóð. Áhv. 2,7 millj.
Verð 14,2 millj. 4593.
DALATANGI. 87 fm raðh. á einni
hæð. Fallegur garður í suður. Góðar innr.
Þvottah. innaf eldh. Góð staðsetn. Áhv.
veðd. 670 þús. Laust fljótl. Verð 8,9 millj.
4560.
FANNAFOLD. Einnar hæðar parhús
um 75 fm á fallegum útsýnisstað. Húsið
stendur innst í botnlanga. Parket. Áhv.
byggingarsj. 4,7millj. Verð 7,9 millj. 4587.
SÓLHEIMAR. Endaraðh. ca 200 fm.
Innb. bílsk. á jarðh. Tvennar svalir. Gott
útsýni. Hús í góðu ástandi að utan. Verð
11,9 millj. 1219.
VESTURBERG. Rúmg. endaraðh. á
einni hæð. 4 svefnherb. Góður garöur. Bílsk-
réttur. Hagst. áhv. lán. Verð 10,3 millj.
4355.
HJALLASEL - SEUA-
HLÍD. Parhúa á einni hæð ca 80 I
fm i góðu ástandi. Húsið er byggt
f. aldraða. Afh. atrax. Ýmis þjón-
usta. Verð 8,5 mlllj. 4400.
TORFUFELL. Raðh. á einni hæð.
Stærð 130 fm. Góð staðsetn. efst í hverf-
inu. Bílskúr. Laus strax. Verð 10,5 millj.
4572.
KAMBASEL. Tvær hæðir og ris.
Glæsil. eign. Parket og flísar. Suðurgarður.
4 svefnherb. og stórt fjölskherb. Örstutt í
skóla. Áhv. hagst. lán 4,0 millj. 4581.
SMÁÍBÚÐAHVERFI. Nýl. parhús
á 2 hæðum ásamt bílskúr. Stærð 231 fm.
Gott hús á góðum stað. Laus strax. Áhv.
3,7 millj. 4384.
ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Fal
legt og vandað parhús á tveimur hæðum
ásamt kj. og innb. bílsk. Stærð 157 fm. Góð
lóð. Samþ. teikn. af sólstofu. Hiti í stéttum.
Áhv. byggsj. 1,2 millj. Verð 13,4 miilj. 4496.
GRÓFARSEL. Gott endaraðh. ca180
fm auk bílsk. Rúmg. stofur, m. arni. Gott
fyrirkomulag. Skipti ath. Fráb. staðs. 4509.
BREKKUBÆR. Rúmg. raðh. á þrem-
ur hæðum. Gerð hefur veriö sóríb. á jarðh.
Gott fyrirkomulag. Fráb. staðs. Stórar sval-
ir. Góður garður. Bflsk. Laus strax. 4505.
BÚLAND. Endaraðhús 197 fm auk
bílsk. Arinn í stofu. Húsið stendur neðan
við götu. Laust strax. 4300.
BRATTAHLÍÐ - MOS. Nýtt
fullþ. raðh. á einni hæð ásamt innb. bílsk.
Stærð 130 fm. Fallegt útsýnl. Afh. strax.
Verð 11,3 millj. 4184.__
Einbýlishús
SELTJARNARNES. Vandað hús á
einni hæð ásamt tvöf. bílsk. Parket. Steypt
loftplata. Stærð með bílsk. ca 230 fm. Fal-
leg lóö. Ekkert áhv. Verð 18,5 millj. 4639.
ENGIMÝRI - GBÆ. Nýl. vandað
hús, hæð og rishæð, ca 250 fm með bílsk.
Vel staðsett eign á hornlóð. Arinn. Rúmg.
herb. með parketi. Mikið útsýni. Skipti á
minni eign í Garðabæ. Verð 17,9 mlllj. 4588.
ÁSBÚÐ - GBÆ. Einb. á einni hæð
ásamt tvöf. bílsk. Húsið stendur á fallegum
útsýnisstaö. 4 svefnherb. Góöar stofur.
1000 fm lóð. Laust fljótl. Verð 15,5 millj.
4577.
ÁRTÚNSHOLT. Vandað hús á einni
hæð ca 165 fm. Bílsk. 45 fm með frág. kj.
Fráb. staðsetn. í útjaðri byggðar. Mögul.
eignaskipti. Verð 19,5 millj. 4396.
BARRHOLT - MOS. Vandað
steinsteypt hús á einni hæð ca 10 ára.
stærð 144 fm og bílsk. 33 fm. Vandaðar
innr. Fallegur garður. Æskil. skipti á minni
eign í Mosbæ. 4582.
ARNARNES. Glæsil. hús á 2 hæðum.
Sjávarútsýni. Innb. tvöf. bílskúr. Arinn.
Nuddpottur. Gróin og falleg lóð. Eigna-
skipti. Ákv. sala. 4515.
BERGÞÓRUGATA. Húsið er vel
innr. og í góðu ástandi. Stærð alls 230 fm.
Sérstakl. fallegur garður. Arinn í stofu^-lnnb.
bílsk. Laust fljótl. Verð 15,8 millj. 4321.
TJARNARFLÖT - GBÆ. Vand-
að einnar hæðar hús ásamt rúmg. bílsk.
stærð alls 211 fm fyrir utan sólstofu. Vel
staðsett hús. Laust fljótl. Verð 14,8 millj.
4156.
NÝLENDUGATA. Mjög gott
steinsteypt einbhús á tvqimur hæð-
um um 116 fm nattó. Eignin er mikið
endurn. 30 fm vinnuskúr. Suðursval-
Ir. Laus ftjótl. Áhv. byggsj. 2,3 míllj.
Verd 8.750 þús. 4369.______
REYKJAMELUR - MOSBÆ.
Mjög gott eiribhús á einni hæð (timbur-
hús). Gott fyrirkomulag. Parket. Vandaður
frág. Stærð ca 150 fm m. bílsk. Áhv. ca 7,0
millj. 4504.
í smíðum
MIÐHÚS. Hæð í tvíbhúsi ca 124 fm
auk þess innb. bílsk. Selst tilb. til innr. Verð
9,8 millj.
LAUFENGI - HAGST. VERÐ.
Tvær íb. í nýju fjölbhúsi. Tilb. u. innr. Sam-
eign fullb. 1. hæð 104 fm. Verð 6,5 millj.
2. hæð 111 fm. Verð 6,7 millj. Áhv. húsbr.
á hvorrl íb. 3,4 millj. 4477-4478.
MIÐHÚS. íbúð á neðri hæð í tvíb. Tilb.
u. trév. Hús nánast fullfrág. utan. V. 6,3 m.
MIÐHÚS. Efri sérh. í tvíb. ásamt inn-
byggðum bílskúr. íbúðin er tilb. u. trév. Hús
nánast fullb. utan. Verð 9,8 mlllj.
GARÐABÆR í SMÍÐ-
UM. Glæsil. íb. við Sjávargrund.
Stærðir 3ja-6 herb. íb. fylgir stæði í
góðu bflskýli. íb. seljast tilb. u. trév.
eða fullb. 4243 - 4250.
BREKKUBÆR. Efri sórh. í 2ja hæða
fjölbh. íb. er tilb. u. trév. og móln. Inng. á
1. hæð. Lóð og bílastæði fullb. Afh. strax.
Áhv. byggsj. 5,2 millj. Verð 8,5 millj. 4489.
AFLAGRANDI. Endaraðhús á
tveimur hæðum um 190 fm ásamt innb.
bílsk. Húsið afh. tilb. að utan og tilb. u.
tráv. að innan. Teikn. á skrifst. Ýmis eigna-
skipti. 2523.
VIÐARÁS. Fokheld endaraðh. á
einni hæð, stærð 166 fm. 4 svefn-
herb. Innb. bílskúr. Húsið afh. fokh.
innan, tilb. utan. Ekkert áhv. Afh.
strax. Verð 8,3 millj. 4241.
Ýmislegt
BREKKULÆKUR - RVÍK. Versl-
húsn. á götuhæð (matvöruversl.). Húsn. er
laust. Hægt að skipta í smærri einingar.
Ákv. sala. Stærð 340 fm. Verð 14.250 þús.
4512.
VIÐ HLEMM. Atvhúsn. á götuhæð
tæpir 600 fm. Húsn. er skiptanl. Mikil loft-
hæð. Laust strax. 4456.
SUÐURLANDSBRAUT. Versl
rými á jarðhæð ca 800 fm. Á 2. hæð er
verkstæðis- og þjónustuhúsn. með stórum
aðkeyrsludyrum ca 900 fm. 4005.
MÚLAHVERFI. 160fmversl
húsn. á góðum stað. Verð 8,8 millj.
Hagst. lán áhv. 4638.
EIÐISTORG. Versl.- og lagerhúsn.
ca 254 fm. Laust strax. Verð 14,5 millj.
3815.
KÓPAVOGUR. 200 fm gott atvhúsn.
með 8 metra lofthaeð. Stórar innkdyr,
hlaupaköttur, gryfja. Áhv. 3,3 millj. Verð
5,6 millj. 4550.
STÓRHÖFÐI. Nýl. vandað húsnæði
á jarðh. Stærð tæpir 900 fm. Hægt að skipta
húsinu í smærri einingar. Afh. samkl.
Sanngjart verð. 4608.
Fjöldi annarra e/gna á sö/usícrá
IHIIVnilSBLAD
I AFSAL — Afsal fyrir eign
þarf að liggja fyrir. Ef afsalið
er glatað, er hægt að fá ljósrit
af því hjá viðkomandi sýsiu-
mannsembætti og kostar það
nú kr. 130. Afsaiið er nauðsyn-
legt, því að það er eignarheim-
ildin fyrir fasteigninni og þar
kemur fram lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR — Ef
lagt er fram ljósrit afsals, er
ekki nauðsynlegt að leggja fram
ljósrit kaupsamnings. Það er því
aðéíns hauðsynlégt' í þeím tilvik-
um, að ekki hafi fengist afsal
frá fyrri eiganda eða því ekki
enn verið þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMN-
INGUR — Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvernig afnotum af sameign og
Ióð er háttað.
■ UMBOÐ — Ef eigandi ann-
ast ekki sjálfur sölu eignarinn-
ar, þarf umboðsmaður að leggja
fram umboð, þar sem eigandi
veitir honum umboð til þess
fyrir sína hönd að undirrita öll
skjöi ve'gna sölir eignarinnar.
■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s.
s. forkaupsréttur, umferðarrétt-
ur, viðbyggingarréttur o. fl.
þarf að leggja fram skjöl þar
að lútandi. Ljósrit af slíkum
skjölum fást yfirleitt hjá við-
komandi fógetaembætti.
■ TEIKNINGAR — Leggja
þarf fram samþykktar teikning-
ar af eigninni. Hér er um að
ræða svokallaðar byggingar-
nefndarteikningar. Vanti þær
má fá ljósrit af þeim hjá bygg-
ingarfulltrúa.
■ FASTEIGNASALAR — í
mörgum tilvikum mun fast-
eignasalinn geta veitt aðstoð við
útvegun þeirra skjala, sem að
framan greinir. Fyrir þá þjón-
ustu þarf þá að greiða sam-
kvæmt Viðmiðunargjaldskrá
Félags fasteignasala auk beins
útlagðs kostnaðar fasteignasal-
ans við útvegun skjalanna.
KAVPFJDDR
■ ÞINGLÝSING — Nauðsyn-
legt er að þinglýsa kaupsamn-
ingi strax hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti. Það er mikil-
vægt öryggisatriði.
■ GREIÐSLUR — Inna skal
allar greiðslur af hendi á gjald
daga. Seljanda er heimilt að
reikna dráttarvexti strax frá
gjalddaga. Hér gildir ekki 15
daga greiðslufrestur.
■ LÁNAYFIRTAKA — Til-
kynna ber lánveitendum um
yfirtöku lána. Ef Byggingar-
sjóðslán er yfirtekið, skal greiða
fyrstu afborgun hjá Veðdeild
Landsbanka Islands, Suður-
landsbraut 24, Reykjavík ogtil-
kynna skuldaraskipti um leið.
■ LÁNTÖKUR — Skynsam-
legt er að gefa sér góðan tíma
fyrir lántökur. Það getur verið
tímafrekt að afla tilskilinna
gagna s. s. veðbókarvottorðs, )
brimábótsmats og veðleyfa.