Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 20
20 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGINIIR FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994
FASTEICN ER FRAMTID
FASTEIGNA
SVERRIR KRISTJANSSON LOOOILTUR FASTEICNASALI
SUÐURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVÍK, FAX 687072
MIÐLUN
SlMI 68 77 68
Fasteignamiðlun þakkar viðskiptavinum
sínum fyrir mikil og góð viðskipti á árinu
sem var að iíða og sendir öllum óskir
um farsælt og gott fasteignaár.
Opnunartími: Mánud.-föstud. frá kl. 9-19. Laugardaga
frá kl. 11-16. Sunnudaga frá kl. 13-16 - Símatími á
sama tíma alia daga
Funafold. Vorum að fá í sölu mjög
vandað og fallegt einbhús ca 230 fm á
tveimur hæðum m. innb. bílsk. Mjög
rúmg. stofur. 4-5 svefnh. Flísal. bað.
Mjög vandað eldh. Parket. Mikið útsýni.
Vönduð og falleg eign. Verð 16,8 millj.
Langagerði. Mjög gott ca 215 fm
einbhús sem er kj., hæð og ris ásamt
stórum bílsk. 3 stofur, parket, 5-6 svefnh.
Fallegur garður. Steinh. í mjög góðu
hverfi og í góðu ástandi. Verð 15;8 millj.
Hverafold - skipti. Faiiegt202
fm einbhús á einni hæð m. innb. bílsk.
Rúmg. stofur, 5 svefnh., suðursv. Stutt í
þjónustu og skóla. Fallegur garður. Áhv.
ca 7,0 millj. Verð 15,5 millj.
Hlíðarhjalli - sérbýli. Mjög
fallegt 6 herb. sérbýli á tveimur hæðum
ásamt rúmg. bílsk. Fallegar stofur. Mjög
rúmg. eldh., 4 svefnh. Parket á allri hæð-
inni. Tvennar stórar svalir. Mikið útsýni.
Áhv. ca 2,5 millj. Verð 14,8 millj.
Nesbali - raðh. Mjög gott ca
200 fm raðh. á tveimur hæðum m. stórum
innb. bílsk. 4 svefnh., rúmg. stofur, rúmg.
eldh. Góðar suðursv. Áhv. ca 5,5 millj.
veðd. og húsbr. Verð 14,5 millj.
Miðvangur - einb. gou 192
fm einbhús á einni hæð með stórum bílsk.
Stórar stofur, 3-4 svefnh., stórt eldh.
m. vandaðri innr. Verð 12,8 millj.
Aftanhæð - Gbæ. Mjög vel
hannað og nýtt ca 170 fm endaraðh. m.
innb. bílsk. Stórar stofur með mikilli loft-
hæð. Arinn. 3 svefnh. Áhv. 5,8 millj. hús-
bréf. Verð 12,5 millj.
Langahlíð. Mjög falleg ca 110 fm
íb. á 2. hæö í verðlaunablokk í Hlíðunum.
2 saml. stofur, 3 svefnh. Falleg og björt
íb. Gjarnan skipti á 3ja herb. íb. Verð 8,8
millj.
Alftahólar. Góð 93 fm 4ra herb. íb.
á 3. hæð ásamt 23 fm bflsk. Stórglæsil.
hús, allt nýtekið í gegn að utan. Skipti á
ódýrari eign eða bifreið koma til greina.
Áhv. 5,0 millj. húsbréf og veðd. Verð 8,9
millj.
Furuhjalli - Kóp. - einb.
Mjög vandað og fallegt ca 220 fm einb-
hús á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk.
4-5 svefnh. Mjög rúmg. stofur. Blóma-
skáli. Skipti á minni eign í Kóp. Áhv. ca
3,5 millj. veðd. Verð 17,5 millj.
Keiðargerði - parhús. Nýi.
ca 200 fm parhús á tveimur hæðum
ásamt 28 fm frístandandi bílsk. Mögul. á
séríb. á neðri hæð. 6 svefnherb., 2 rúmg.
stofur, stórt bað. Húsið er laust. Áhv.
ca 3,7 millj. húsbr. og veðdeild. Verö
16,2 millj.
Sólvallagata - sérhæð.
Góö ca 138 fm efri hæð í vönduöu tvíb-
húsi. Stórar stofur, 2-3 svefnherb.,
geymsluloft yfir íb. Laus til afh. fljótl. Verð
11,9 millj.
Aflagrandi - laus. Mjög góð
ca 170 fm sérhæð ásamt ca 20 fm innb.
bílsk. íb. er hæð og ris. 5 svefnherb.
Suöursv. Nýl. og fallegt hús. Útsýni. Áhv.
ca 6,1 millj. byggsj. o.fl. Verð 12,2 millj.
Oldugata — ris. Vorum að fá í
sölu töluvert endurn. 73 fm 3ja herb. íb.
í risi í fallegu steinhúsi vestarlega á Öldu-
götu. íb. er laus mjög fljótl. Áhv. ca 3
millj. veðdeild og húsbr. Verð 6,4 millj.
Bogahlíð. Vorum að fá í sölu góða
og töluv. endurn. 87 fm, 3-4ra herb. íb.
á 3. hæð. Ný innr. í eldh. 2-3 svefnherb.
íb. er laus fljótl.
Vesturbær - mjög rúm-
góð. Vorum að fá í einkasölu fallega
og rúmg. ca 117 fm íb. á 1. hæð ásamt
aukaherb. í kj. 2 rúmg. saml. stofur. Mjög
rúmg. eldh. og svefnh. Parket. Suðursv.
Áhv. 1,5 millj. veðd. og húsbr. Verð 8,0
millj.
Reynimelur. Góð ca 70 fm 3ja
herb. íb. á 3. hæð. Suöursv. útaf stbfu,
eldhús m. bcrðkr. Viðgerð og málun á
húsinu er nýlokið. Verð 6,5 millj.
Rauðarárstígur. góö ca eo tm
3ja herb. kjíb. Parket á stofu. 2 svherb.
Áhv. 1,8 millj. Verð 4,2 millj.
Alftahólar - stor - gott
Verð. Góð 110 fm 4ra herb. íb. á 6.
hæð í góðu fjölbhúsi. 3 góð svefnherb.
Hér færöu mikið f. peningana. Verð að-
eins 7,5 millj.
Víkurás - bílskýli. Mjög falleg
ca 60 fm 2ja herb. íb. á sléttri jarðhæð í
litlu fjölbhúsi. Bílskýli fylgir. Búið að klæða
húsið að utan. Fallegar innr. Áhv. 3,2
millj. veðd. og húsbr. Verð 5,5 millj.
Vesturbær - Holts-
gata. Glæsil. og mikið endurn.
ca 70 fm 2ja herb. íb. á t. haeð.
M.a. er allt parket nýtt, nýtt bað,
ný tæki I eldhúsl, nýjar hitalagnlr
og íb. öll nýmáluð. hetta er ein sú
gtæsitegasta f Vesturbænum.
Verð aðeins 5.950 þús.
Brekkutún - einb. tíisöiU266
fm fallegt einb. neðan götu viö ób. svæði.
Mikið útsýni. húsiö skiptist í kj., hæð og
ris. Mögul. á lítilli íb. í kjall. Til greina
kemur að taka minni eign upp í. Góður
bflsk. með geymslulofti. Mjög falleg og
róleg staðs.
Aftanhæð - Gbæ - nýtt
raðhús. Mjög vel hannað og nýtt ca
180 fm endaraðh.vm. innb. bílsk. Mjög
stórar stofur m. mikilli lofthæð. Garðhús.
Arinn. 3 svefnherb. Áhv. 5,8 millj. húsbr.
Ath. lækkað verð 12,5 millj.
Bjargartangi - Mos. -
SkíptÍ. 143 fm einbhús á einni hæð
ásamt 52 fm bílsk. í húsinu eru m.a.
stofa, forst., sjónvhol, 4 svefnherb. og
fallegt og rúmg. eldhús. Suðurverönd.
Skipti á minni eign koma til greina.
Baughús - parhús. Nýtt ca
190 fm parhús á tveimur hæðum m. innb.
bílsk. Á neðri hæð er forst., hol, stórt
bað, þvherb. og 2 svefnherb. Á efri hæð
eru í dag mjög stórar og fallegar stofur,
eldh., bað og 1 herb. Húsið er ekki fullb.
Áhv. 7,0 millj. húsbr. Verð 11,9 millj.
Ofanleiti - jarðhæð. góö 86
fm, 3ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. ásamt
stæði í bílskýli. Rúmg. stofa. Laus fljótl.
Áhv. ca 2,6 millj. Verð 8,6 millj.
Öldugata - rúmgóð. Mjög
rúmg. ca 120 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð
vestarlega á Öldugötu. Rúmg. eldhús. 3
góð svherb., stofa. Parket. Nýl. rafmagn.
íb. fylgir geymsluskúr á baklóð. Áhv. veðd.
o.fl. ca 5,4 millj. Verð 8,2 millj.
Hraunbær - rúmgóð. Rúmg.
ca 120 fm 4ra herb. endaíb. á 2. hæð
ásamt aukaherb. í kj. 3 svefnherb., stofa
og boröstofa, gott eldh. og flísal. bað.
Suðursv. Áhv. 1,6 millj. Verð 8,6 millj.
Garðastræti. Mjög góð 2ja herb.
kjib. m. sérinng. (b. er töluv. mikið end-
urn. m.a. nýtt parket á gólfum. Áhv. 2,0
millj. húsbr. Verð 4,5 millj.
Risíbúð í fallegu timburh.
Stórgl. ca 90 fm 5 herb. risíb. í gömlu
timburh. sem er ný aö öllu leyti. Sérinng.
2 stofur, 3 svefnherb., parket. Eign í algj.
sérfl. Áhv. 3,7 millj. veðd. og húsbr. Verð
7,5 millj.
Engihjalli - skipti. Giæsii. ca
100 fm 4ra .herb. íb. á 5. hæð. Rúmg.
stofur, 3 svefnherb. Parket. Skipti á minni
eign koma til greina. Áhv. 3,5 millj. veðd.
o.fl. Mjög gott verð 7,4 millj.
Hrísmóar - laus fljótl. f3i-
leg 86 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð (2. hæð).
Rúmg. eldh., þvhús í íb. Parket. Áhv. ca
2,3 millj. veðd. Þetta er íb. f. unga fólk-
Ið. Verð 7,9 millj.
Ingólfsstræti - ris. góö se
fm 5 herb. risíb. í fallegu og mjög virðu-
legu húsi. 2 saml. stofur, 3 svefnherb.
Áhv. ca 2,7 millj. húsbr. Verð 6 millj.
Ránargata - 2 íb. Tvær 3ja
herb. íb. á verði einnar á jarðhæð. Þetta
er eign sem getur gefið góðar tekjur.
Báðar íb. eru töluv. endurn. Seljast ein-
göngu saman. ca 2,2 millj. Verð 6,3 millj.
SÝNINGARSALUR - SÝNINGARSALUR - SÝNINGARSALUR
VEGNA MIKILLAR SÖLU UNDANFARNA 2 MÁN. BRÁÐ-
VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ
OG í SÝNINGARSAL OKKAR. SÉRSTAÐA OKKAR TRYGGIR
GÓÐAN ÁRANGUR.
í AUGLÝSINGU ÞESSARI ER AÐEINS BROT AF ÞEIM EIGN-
UM SEM ERU í SÝNINGARSALNUM.
GARÐLJR
S.62-I200 62-I20I
Skipholti 5
Gleðilegt nýtt ár
Símatími iaugardag
kl. 12-14
2ja-3ja herb.
Rofabær. 2ja herb. falleg Ib.
á 3. hæð í góðri blokk. Nýtt gler.
Suðursv. Verð 5,2 millj.
Ljósheimar. 2ja herb. 50 fm falleg
íb. á 5. hæð. Laus. Verð 5,0 millj.
Grettisgata. Lítil 2ja herb. /b. á
2. hæð f steinh. Björt íb. Laus. Verð
2,9 millj.
Hverafold. Gullfalleg 2ja herb.
67,6 fm ib. á 1. hæð í lítilli blokk. Bíl-
skúr. Áhv. lán byggsj. ca 3,4 millj.
Verð 7,7 millj.
Stangarholt. 2ja herb. ný góð íb.
á þessum góða stað. Verð 5,1 millj.
Álftamýri. 3ja herb. íb. á efstu hæð
f blokk. Laus fljótl. Áhv. 3,3 millj.
Austurberg + bflskúr. 3ja
herb. 77,3 fm góð íb. á 3. hæð í blokk.
Bílsk. fylgir. Blokkin nýl. viðg. Verð 7,3
millj. Mögul. skipti á 2ja herb. íb.
Dvergholt - Hf. -Ný stórgl. íb. á
1. hæð I þriggja íb. stigahúsi. Ib. er
ný fullg. Laus.
Sörlaskjól. 3ja herb. 81,8 fm mjög
góð kjíb. í þríb. Sérinng. Verð 6,1 millj.
Reykás. 3ja herb. 95,3 fm íb. á 1.
hæð í blokk. Mjög góð íb. Þvherb. í fb.
Tvennar svalir. Laus. Verð 8,2 mlllj.
Kjarrhólmi. 3ja herb. snyrtil. 71,1
fm íb. á 3. hæð. Þvottaherb. i ib. Suð-
ursv. Laus. Verð 6,5 millj.
Blikahólar. 3ja herb. 86,8 fm íb.
á 3. hæð (efstu) í blokk. Laus. Góð lán
1,9 millj. Verð 6,4 millj.
Hraunbær. 3ja herb. 86,5 fm íb.
á 3. hæð. Laus. Blokkin er viðg. Verð
6,7 millj.
Hverafold. GuUfalleg 3ja herb.
87,8 fm ib. á jarðh. i blokk. Áhv. lán
byggsj. 4,7 millj. Verð 8,7 millj.
4ra herb. og stærra
Suðurhólar. 4ra herb. enda-
(b. á 2. hæð I blokk. Suðursv.
Mjög góð lán. Verð 6,7 millj.
Áftahólar - 4ra. Rúmg. endaíb.
á 6. hæð. Laus. Góð íbúð. Mikið út-
sýni. Húsið I góðu ástandi.
Engjasel. 3ja-4ra herb. 97,6
fm íb. á 2. hæð. Ib. sem þarfn.
nokkurrar standsetn. V. 6,5 m.
Flúðasel. 4ra herb. 101,4 fm enda-
íb. á 1. hæð í blokk. Ib. sem þarfn.
standsetn. Mjög góð lán 3,0 millj.
Verð 6,8 millj.
Njörvasund. 4ra herb. fb. á I
1. hæð í þríbhúsi. Laus. Verð
6,8-7 millj.
Vesturberg. 4ra herb. 94,4 fm íb.
á jarðh. Nýl. eldh. nýl. parket og flís-
ar. Laus. Verð 6,4 millj.
Fífusel. 4ra herb. 97,9 fm
endaíb. á 1. hæð. Björt, fallegt
íb. Stæði í bílahúsi fylgir. Verð
8,2 millj.
Æsufell. 5 herb. endaíb. á 2. hæð.
blokkin í góðu ástandi. Mikið útsýni.
Verð 6,9 mlllj.
Dverghoit - Hf. Guiifaiieg
98,4 fm íb. á efri hæð í þriggja-
íb. stigahúsi. Ný ónotuð íb.
Hófgerði - Kóp. 4ra herb.
89 fm mjög góð risíb. í tvíbhúsi.
Nýl. 36,9 fm bflsk. Byggsj. 3,7
millj. áhv. Verð 8,5 millj.
Ljósheimar. 4ra herb. ib. á 4. hæð
í blokk. Laus. Verð 6,5 millj.
Hringbraut. 4ra herb. 88,4 fm íb.
á 3. hæð í steinh. Góð íb. Verð 6,5 m.
Birkihlíð. 153,7 fm ib. hæð og ris
í tvibhúsi. Bílsk. Sérinng. Mjög góður
staður. Áhv. 3,0 millj. Verð 13,5 millj.
Bólstaðarhlíð. 5 herb. 116,7 fm
falleg ibhæð (1. hæð) ífjórbhúsl. Herb.
í kj. fylgir. Rúmg. bilsk. Sérinng. Mögul.
skipti á 4ra herb. m. btlsk.
Hraunbær - 4ra herb. 94,8
fm endaíb. á 2. hæð í blokk. Mjög góð
íb. m.a. nýl. eldh. Blokk í góðu ástandi.
Mjög góð lán 2,6 millj. Verð 7,3 millj.
Seltjnés. 5 herb. 125,8 fm
falleg sérhæð í þribhúsi. íb. er 2
saml. fallegar stofur, 3-4 svefn-
herb., eldh. (m. fallegri, nýl.
innr.), baðherb., gestasn.,
þvherb. og forst. Bílsk. fylgir.
Verð 11,5 millj.
Raðhús - Einbýlishús
Brekkubær. Raðhús tvær hæðir
og kj. 248,7 fm auk 22,9 fm btlsk.
Mjög vel staðsett hús sem gefur mikla
mögul. f nýtingu. Verð 13,2 millj.
Borgarholtsbraut Kóp.
Einbhús m. tvíbhúsamögul. Hús-
ið sem er hæð og ris er 229 fm
og rúmg. bílsk. Hægt að hafa
sér 2ja herb. íb. Fallegt hús og
garður. Verð 15,9 millj.
Fagrihjalli. Nýtt næstum fullg. hús
einbhús á mjög göðum stað. Húsið
er tvíl. 202 fm, fallegt ásamt fallegum
garði. Skipti mögul.
Brattahlíð - Mos. Nýtt, faiiegt
fullb. raðh. m. innb. bílsk. Laust. Verð
11,3 millj.
Valhúsabraut. Fokh. glæsil.
einbhús á einni hæð. Bllsk. Til afh.
strax. Fráb. staöur.
Núpabakki. Endaraðh. 245,7 fm
m. sólstofu og innb. bílsk. Gott hús á
góðum stað.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali.
Míiuii áliufii á aó
• /
fiárfesta í Rússlandi
ÁHUGI á því að fjárfesta í Rúss-
landi hefur dvínað verulega,
einkum í Þýzkalandi, eftir kosn-
ingasigur hægri öfgamanna í
kosningunum í desember sl. Það
eru einkum öfgakenndar yfir-
lýsingar Vladiinirs Zhír-
inovskíjs, leiðtoga þjóðernis-
sinna, sem hafa farið fyrir
brjóstið á mönnum og margir
óttast, að sambúð Þýzkalands
og Rússlands muni nú versna
verulega.
Fra Russlandi. Ahugi vestrænna aðila og þá einkum í Þýzkaiandi á
að fjárfesta í Rússlandi hefur dvínað verulega eftir kosningasigur
Zhírinovskíjs.
Talsmaður þýzka verzlunar-
ráðsins sagði fyrir skömmu,
að í öllum atvinnugreinum og þá
einkum á orkusviðinu, hefðu yfir-
lýsingar Zhírinovskíjs vakið kvíða.
Mikil uppbygging hefur átt sér
stað í dreifingu á gasi í Þýzka-
iandi að undanförnu, en Þjóðveijar
fá mikinn hluta af því gasi, sem
þeir nota, frá Rússlandi.
Ymsrr stjórnmálaleiðtogar í
Þýzkalandi hafa þó kvatt til þess,
að yfirlýsingar Rússans komi ekki
í veg fyrir, að Þjóðveijar efli við-
skipti sín við Rússland. Þannig
sagði Otto Lambsdorff, fyrrver-
andi formaður Fijálsa demókrata-
flokksins, fyrir skemmstu, að ekki
mætti kynda undir þá skoðun hjá
almenningi og forystumönnum
umbótamanna í Rússlandi, að það
skipti íölk á Vesturlöndum engu
máli, hvernig til takist varðandi
efnahagsþróunina í Rússiandi og
hver örlög rússnesku þjóðarinnar
verði. Þjóðvetja mættu ekki hætta
við frekari fjárfestingar í Rúss-
landi, enda þótt skiljanlegt væri,
að margir væru áhyggjufullir út
af stjórnmálaþróuninni þar.
Sjálfur hefur Zhírinovskíj komið
fram í þýzku sjónvarpi hvað eftir
annað að undanförnu og reynt að
draga úr fyrri yfirlýsingum sínum.
Fyrir skömmu lýsti hann því yfír,
að hann væri “vinur Þýzkalands
og þýzku þjóðarinnar“, en að hann
‘greindi töluvert á milli þjóðarinnar
og stjórnvalda hennar.
— Ég hef engan áhuga á að
efna til illdeilna við Vesturlönd,
sagði Zhírinovskíj. Hann krafðist
þess>samt eftir sem áður, að Þjóð-
verjar greiði stríðsskaðabætur
vegna þess tjóns og þeirra þján-
inga, sem Rússar máttu líða í síð-
ari heimsstyijöldinni af völdum
Þjóðveija.
— Þjóðveijar eru fúsir til að
greiða gyðingum vegna þjáningar
þeirra. Af hverju skyldu Þjóðveijar
ekki vera fúsir til þess að greiða
Rússum,' segði’Zhírmovskíj.