Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGIMIR
FOSTUDAGUR 7. JANUAR 1994
B 23
(f FASTEIGN ASALA
SKEIFUNNI 19,108 REYKJAVÍK, S. 684070 FAX 68831 7
Heimir Davidson, Ævar Gíslason, Jón Magnússon, hrl.
Opið virkadaga kl. 10-18, þriðjudaga til kl. 21
Óskum landsmönnum öllum farsældar á nýju ári.
Seljendur!
Nú fer íhönd einn besti sölutími ársins. Okkur bráðvant-
ar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá okkar.
Kaupendur!
Gjörið svo vel að líta við hjá okkur í Skeifunni 19.
Myndir og eða teikningar af flestum eignum í sölu-
skrá. Kaffi á könnunni.
Hæðarbyggð - Gbæ. V. 10,6 m.
Holtagerði - Kóp. V. 9,3 m.
Asparfell - „penthouse"
Erum með í einkasölu glæsil. 164 fm „pent-
house“íb. Parket á gólfum. 4 svefnherb.
Stórar svalir. Glæsil. útsýni. 25 fm bílsk.
Áhv. 5,0 milli. húsbr. Skipti mögul.
2ja herb.
Langholtsvegur
Vorum að fá í einkasölu 2ja-3ja herb. 61 fm
risíb. ásamt aukaherb. í risi. Áhv. 2,9 millj.
Verð 5,5 millj.
Austurbrún V. 5,2 m.
Hrafnhólar V. 5,3 m.
Hamraborg V. 4,3 m.
Leifsgata V. 4,3 m.
Hrafnhólar V. 4,4 m.
Vesturbraut - Hfj. V. 5,2 m.
Víkurás V. 4,9 m.
Brávallagata V. 5,5 m.
Vallarás V.: Tilboð.
3ja herb.
Kambasel
Björt og falleg 3ja-4ra herb. 92 fm íb.
Þvottah. í íb. Góðar innr. og gólfefni. Áhv.
ca 4,6 millj. langtl. Verð aðeins 7,2 millj.
Aifhólsvegur - Kóp. V.7,9 m.
Brekkustfgur V. 6,9 m.
Engihjalli V. 6,2 m.
Hraunbær V. 6,5 m.
Hamraborg V. 6,3 m.
Lyngmóar - Gbæ. V. 8,5 m.
Njarðargata V. 6,0 m.
4ra herb.
Reykás
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 114 fm
4ra herb. íb. á 2. hæð. Parket. Suðursvalir.
Áhv. veðd. 2,4 millj. Verð 9,7 millj. skipti
mögul.
Eyjabakki V. 7,3 m.
Frakkastígur V. 6,9 m.
Háaleitisbraut V. 8,2 m.
Hraunbær V. 7,8 m.
Lundarbrekka - Kóp. V. 7,9 m.
Kaplaskjólsvegur V. 7,8 m.
Kjarrhólmi - Kóp. V. 7,5 m.
Njálsgata V. 7,2 m.
Rauðhamrar V. 11,5 m.
Rofabær V. 7,2 m.
Stelkshólar V. 7,6 m.
Stóragerði V. 7,9 m.
Suðurhólar V. 7,4 m.
Seljabraut V. 7,2 m.
Vesturberg V. 7,2 m.
Þorfinnsgata V. 7,9 m.
Sérhæðir
Fífurimi V. 10,4 m.
Flókagata - Hfj. V. 8,9 m.
Par- og raðhús
Kjalarland
Erum með í einkasölu mjög vandað 214 fm raðh. ásamt bílsk. 5 svefnherb. parket. Góð eign. Skipti mögul. Verð: Tilboð.
Nökkvavogur V. 10,6 m.
Rauðilækur V. 11,5 m.
Þinghólsbraut- Kóp. V. 10,7 m.
Aðaltún - Mos. V. 13,5 m.
Brekkusel V. 12,0 m.
Fagrihjalli V. 13,1 m.
Flúðasei V. 12,4m.
Huidubraut-Kóp. V. 14,8 m.
Klukkuberg - Hfj. V. 14,5 m.
Lindarbyggð - Mos. V. 13,0 m.
Stórihjalli - Kóp. V. 13,8 m.
Stekkjarhv. - Hfj. V. 14,0m.
Vesturberg V. 14,2 m.
Einbýlishús
Þingás
Vel skipul. einb. á tveimur hæðum. 5 svefn- herb. Parket og flísar á efri hæð. Húsið er 177 fm. Bílsk. 33 fm. Áhv. húsbr. 4,3 millj.
Verð 14,5 millj. Bæjargil - Gbæ V. 16,9 m.
Búagrund - Kjalarn. V. 8,9 m.
Garðaflöt - Gbæ V. 11,9m.
Holtagerði - Kóp. V. 13,3 m.
Holtsbúð - Gbæ V. 14,8 m.
Jórusel V. 16,3m.
Neshamrar V. 16,9 m.
Sólbraut - Seltjn. V. 19,8 m.
Eskiholt - Gbæ V.: Tilboð.
Nýbyggingar
Draumahæð - raðh. V. 8,7 m.
Fagrihjalli - parh. V. 7,6 m.
Grófarsmári - parh. V. 9,2 m.
Háhæð - parh. V. 8,5 m.
Fagrihjalli - parh. V. 7,9 m.
Lindarsmári - raðh. V. 8,1 m.
Viðarás - raðh. V. 8,3 m.
Nónhæð - 4ra V. 7,9m.
Háhæð-raðh. V. 8,7 m.
Húsbréfadeild
<f ÁSBYRGI f
Suóurlandsbraut 54
viA Faxafen, 108 Reykiavik,
simi 682444, fax: 682446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
SÖLUMAÐUR Þórður Ingvarsson.
Neðstaleiti — raðhús
Símatími laugardaga
kl. 11-13
2ja herb.
Vindás. Falleg 2ja herb. fb. ca
58 fm á 2. hæfl í lyftuh. Áhv. ca
2.0 byggsj.nl. Varð 5.4 millj Laut,
Blikahólar. 3ja herb. 89 fm
falleg íb. á 3. hæð I nýviðgeröri
blokk. Mikið útsýnl. Verð 6,7 mlllj.
Laus fljötl.
Skógarós - laus. l-alíeg
2ja herb. íb. ca 66 fm á jarðh. I litlu
fjölb. Bílskréttur. Ahv. ca 3,7 mlllj.
húsnlén. Verð 6,3 milij.
Nökkvavogur. Góð 2ja herb. ca
60 fm íb. á 1. hæð I timburh. Herb. og
geymsla I kj. fylgja. Endurn. bað og eldh.
Verð 5,0 millj.
Frostafold. Mjög falleg 3ja
herb. endaib. á jarðh. ca 90 fm.
Sér garður. Geymsla og þvhús inn-
an ib. Áhv. 3,5 mitlj. byggsj. Verð
7,9 mlllj. Laus. Lyktar á skrlfst.
Klapparstígur — húsnlán —
lágt verð. Ný 111 fm íb. é 1. hæð,
tilb. undir trév. Áhv. 5,1 m. húsnlán til
40 ára. Verð 7,5 millj.
Furugerði - laus. 2ja-3ja
herb. ca 74 fm góð ib. á jarðhæð.
Sérlóð. Fráb. staðsetn. Laus strax.
Verð 6,3 míllj.
Furugi -und - 3 ja. 3jaherb.
Öll nýend jrn. Húsið t r nýviðg. ut-
an. Laus strax. Lykla á skrifst.
Árkvörn — Ártúnsholt Glæsil.
ný (b. á jarðhæð ca 63 fm. Sérinng. Sér-
garður. Áhv. húsbr. ca 3,7 millj. Verð 6,3
millj.
Eikjuvogur. Góð íb. í tvíbhúsi
ca 63 fm á góðurrt stað. Góð eign.
Laus (Ijóti. Verð 6 millj.
Kleppsvegur. 2ja herb. 51,1
fm góð ib. á 3. hæð i lyftuhúsi.
Gott útsýni. Suðursv. Laus.
Kleppsvegur. Mjög rúmg. 2ja
herb. ca 66 fm íb. I kj. I góðu fjölb. Þvhús
innan íbúðar. Verð 5,3 millj.
Norðurmýri. Góð 2ja herb. kj. íb.
ca 56 fm. Nýtt eldh. Áhv. 1,0 millj. veðd.
Verð 4,2 millj. Laus strax.
Efstasund. 2ja herb. 69 fm góð ib.
á 1. hæð I fjórbhúsi. Endurn. bað og eld-
hús. Áhv. byggsjóður 2,0 njillj.
3ja herb.
Kársnesbraut - bílskúr.
Mjög góð ca 82 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð
í fjórbýlish. Mögul. að nýta geymsluherb.
í kj. sem svefnherb. Innb. bílskúr. Nýl.
tvöf. gler. Nýtt eldh. Danfoss o.fl. Verð
7,7 millj.
4ra herb.
Hraunbær. Falleg 4ra herb. íb. á
3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Suðursv.
Glæsil. útsýni. Fráb. staðsetn. Laus strax.
Áhv. 1750 þús. Verð 7,9 millj.
Frostafold — húsnlán. 4ra
herb. tæpl. 100 fm gullf. íb. á 2. hæð
ásamt bílskúr í litlu fjölb. Skemmtil. fyrir-
komul. Parket. Vandaðar innr. Þvotta-
herb. innan íb. Fráb. útsýni. Laus strax.
Áhv. Br. 4950 þús til 40 ára. Verð 10,7
millj.
Vesturbasr - góð stað-
setning. Góð 4ra herb. ib. á
2. hæð I góðu steínsteyptu húsi. 3
svefnherb.
Kleppsvegur. Vírkilega góð
83 fm 3ja herb. Ib. á 7. hæð I lyftu-
húsl Innarlega á Kteppsvegi. Laus
Strax. Verð 6,5 millj.
Engihjalli. Falleg ca 85 fm 3ja herb.
íb. á efstu hæð í lyftuh. Nýtt parket, góð-
ar innr. Mikiö útsýni. Áhv. 2,7 millj. hagst.
langtlán. Verð 6,5 millj.
Njálsgata. 3ja herb. ib. á 2. hæð í
steinsteyptu þríb. Verð 5,5 millj. Góð
grkjör. Laus strax.
Hraunbær - 3ja. Mjög góð 3ja
herb. íb. ca. 81 á 2. hæð í góðu fjölb.
Nýtt eldh. Suöursv. Verð 6,5 millj.
Ástún. Mjög vel sxipuL 4ra herb. ib.
á 1. hæö I litlu fjölb. Parket á stofu, flísar
á baöi. Húsið er nýviðg. að utan. Verð
7,6 millj. Áhv. 1240 millj. byggsj. Laus
strax. Lyklar á skrifst.
Álftahólar — bflsk. nofm4ra
herb. ib. á 6. hæð I lyftuh. ásamt tæpl.
30 fm bílsk. Frábært útsýni. Verð 8,4 millj.
Vallarás — húsnlán. 4ra herb.
„penthouse" íb. rúml. tilb. u. tróv. nú
þegar ca 125 fm. Lyfta. Áhv. 5.025 þús.
I húsnlán.
5 herb. - sérhæðir
Álmholt — Mos. 5 herb. mjög góð
ca 150 sérhæð I tvíbhúsi. 4 svefnherb.,
2 saml. stofur, þvherb. og búr innaf eldh.
Tvöf. bílsk. Hiti I bílastæöi.
Hraunhvammur — sérh. Mjög
rúmg. neðri sérhæð I tvibhúsi rúml. 124
fm á góðum stað í Hafnarf. Verð 7,6 millj.
Sólheimar — bflskúr 146
fm skemmtíl. íb. á tveimur hæðum.
Nýtt eldh. 4 svefnherb. Pvhús I íb.
Ibúðin býður upp á mikla mögul.
Verð 11,7 millj.
Kleppsvegur. 3ja hb. 82,7
fm ib. á 3. hæð í lyftuh. 1 svefnh,
2 saml. stofur. Laus strex. Skipti ó
bíl eða sumarbúst.
Melabraut. Góð og töluv. endurn.
3ja herb. rúml. 80 fm lb. á 1. hæð I þrib-
húsi. Bílskréttur. Verð 7,2 millj. Áhv. 4,0
millj. langtlán.
Ofanleiti. 3Ja herb. mjög falleg
ib. á jarðh. Parket. Vandaðar innr.
Áhv. 1,8 mlllj. bygg.
Raðh./einbýl
Bakkavör — Seltjn. Nýttvandaö
og glæsil. 250 fm raðh. á tveimur hæðum
með innb. bílskúr. Húsið er fullfrág. að
utan með fullfrág. lóð. Upphituðum bíla-
st. og gangstétt. Að innan skilast húsið
nærri tilb. u. trév. Nánari uppl. og teikn.
á skrifst. Verð 16,5 millj.
Frostaskjól - raðh. Fal-
legt raðh. ca. 192 fm á 2 hæðum
ásamt innb. btlsk. 4 svefnherb.
Stðrar stofur. Frábær staðsetn.
Verð 18 mlllj .
Fallegt raðhús ca 255 fm á tveimur hæð-
um. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Fráb. stað-
setn. og útsýni. Áhv. ca 3,0 millj. Verð
19,8 millj.
Bugðutangi — einb. Hús-
ið skíptist þannig: Hæð 178 fm sem
sk. m.a. t 4 svefnh, sjónvhol, 2
saml. stofur m. arni. Stórt etdh.,
snyrt, baðherb. og sauna að aukl
á hæðinni. 46,8 fm biisk, m. stórum
innkdyrum. I kj. aru 2 stór herb.
m. sérinng. Góðer innr. Stór
verönd. Góð lóð.
Fossvogur — raðh. Mjög gott
254 fm raðh. á tveimur hæðum auk 23 fm
bílsk. Stór svefnherb, góð stofa, arinn.
Mikið útsýni. Skipti æskil. á minni eign.
Skólavörðuholt — einb. Mjög
stílhreint og fallegt steinst. einb. á 2
hæðum ca 15 ára, ásamt 40 fm bílskúr.
Glæsil. garður. Frábær staðsetn. Skipti á
minni eign. Verð 15,8 millj.
Selás — pallaraðh. Vel skipul.
raðh. á pöllum ésamt 40 fm bílsk. á þess-
um eftirsótta stað. Frág. lóð. Góð eign.
Skipti mögul. é ódýrari.
Vesturvangur — einb. Gott
einb. á tveimur hæðum ca 334 fm m.
innb. bílskúr. Sólskáli. Ræktuð lóð. Skipti
á minni eign mögul. Góð greiðslukj. Verð
18 millj.
Bleikárgróf. Tæplega 220 fm einb-
hús á tveimur hæðum ásamt 70 fm bílsk.
Skipti æskil. á minni eign. Verð 14,8 millj.
Miklabraut — raÖhús. 160 fm
raðh. kj. og 2 hæðir í góðu ástandi. Bílsk.
Góður garður. Skipti æskil. á 3ja herb. íb.
I smíðum
Egilsborgir — „penthouse".
Glæsil. 135 fm „penthouse“-íb. á tveimur
hæðum ásamt stæði í bílskýli. íb. selst
tilb. u. tróv. og máln. Sameign fullfrág.
Verð 8,5 millj. Til afh. strax.
Árbser. Mjög skemmtil. raðhús 288
fm + bíisk. Seljast fullfrág. að utan, fokh.
að innan.
Árbær — hæðir. Nýjar, fullb.
glæsilegar hæðir í tvíbhúsum 95 og 160
fm. Til afh. fljótl.
Atvinnuhúsnæði
Flatahraun. Tvö góð iðnaðarhúsn.
á jarðh. annað 80 fm og hitt 160 fm. Stór-
ar innkdyr. Mikil lofthæð. Kaffistofa og
snyrt. í hvoru plássi. Til afh. strax. Verð
39 þús pr. fm.
Höfðabakki.
a) Verslunarhúsnæði á jarðhæð 88,4 fm.
b) Skrifstofuhúsnæði á 2. og 3. hæð í
ýmsum stærðum.
c) 520 fm skemma (stólgrind).
Stórhöfði. Höfum til sölu nokkrar
einingar á jarðhæð í stærðum frá 150 fm.
Lofthæð 4,5 m. Stórar innkdyr.
Funahöfði. Mjög gott atvinnuhús
ca 75 fm grunnfl. ásamt 75 fm millilofti.
Góð eign. Stórar innkeyrsludyr. Hentar
vel fyrir heildsölur.
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGl
IICNASALAN
[I.MlASl
Veruleg auknlng ■
fasteignavióskiptum
— í kjölfar raxtalældiunarinnar í nóvember
LÆKKUN vaxta í húsbréfakerfinu, sem kom til framkvæmda í nóvem-
ber, hefur greinilega haft veruleg áhrif til aukningar á fasteignavið-
skiptum. Þannig jukust viðskipti með notaðar íbúðir töluvert umfram
það, sem búizt hafði verið við miðað við reynslu fyrri ára. Er frá
þessu skýrt í nýútkomnu fréttayfirliti Húsbréfadeildar Húsnæðisstofn-
unar ríkisins yfir nóvembermánuð. Einnig varð þó nokkur aukning í
afgreiðsluni vegna nýbygginga einstaklinga, en það má rekja til þess,
að ávöxtunarkrafa húsbréfa lækkaði mjög tnikið í mánuðinum, þannig
að afföllin urðu þau lægstu, sem þekkzt hafði í húsbréfakerfinu frá
upphafi.
Erfitt er áð spá fyrir um framtíð-
iná, þar sem þessar breytingar
eru rétt að byija, segir ennfremur í
yfirlitinu. Tvennt getur komið til,
annars vegar að aukningin í fast-
eignaviðskiptum sé varanleg, það er
að þessi lækkun vaxta og. affalla
leiði til þess að mun fleiri geti hugs-
að sér að fara í fasteignaviðskipti
en við fyrri vaxtakjör. Hins vegar
gæti hér verið um uppsöfnunaráhrif
að ræða, þannig að nú þegar vextir
og afföll hafa lækkað þetta mikið
hafi margir, sem áður voru með
hájfan huga við fasteignaviðakipti,
ákveðið að láta verða af því að fara
út í slík viðskipti. Ekki verður ljóst,
hvort atriðið er það rétta fyrr en séð
verður, hvernig fasteignaviðskipti
þróast í byijun árs 1994. Þó má
gera ráð fyrir, að þessi vaxtalækkun
hafi það í för með sér, að fasteigna-
viðskipti verði meiri á árinu 1994
en áður hafði verið áætlað.
Vanskil fasteignaveðbréfa 30
daga og eldri voru 659,1 millj. kr.
í lok nóvember á nýliðnu ári, sem
svarar til 1,45% af höfuðstól fast-
eignaveðbréfanna. Vanskil höfðu þá
lækkað um 87 millj. kr. frá mánuðin-
um þar á undan, sem er í takt við
það_, sem búizt hafði verið við.
Utdregin óinnleyst húsbréf í nóv-
rlok námu á innlausnaiverði
samtals að upphatð kr. 105,9 millj.
kr. Þessi húsbréf hafa verið dregin
út en eigendur þeirra hafa ekki
framvísað bréfunum til þess að fá
þau greidd. Þau bera nú enga vexti
né verðbætur.
I nóvemberlok höfðu eftirfarandi
breytingar átt sér stað á afgreiðslum
húsbréfakerfisins miðað við sama
tíma á árinu 1992.
Breyting:
Greiðslumat—fjöldi 4 2654
(m.v. októbeiiok)
Innkonmar umsóknir:
Notaðar íbúðir
Nýbyggingar einstaklinga
Nýbyggingar byggingaraðila
Samþykkt skuldabréfaviðskipti
Notaðar íbúðir — Qöldi
Notaðar íbúðir — upphæðir
Nýbyggingar einstaklinga - fjöldi
Nýbyggingar einstaklinga - upph.
Nýbyggingar bygg.aðila - fjöldi
Nýbyggingar bygg.aðila - upph.
Nýbyggingar skbr.viðsk. alls - upph.
Útgefin húsbréf
'Rencnaðveri
;.*É4 lii
6%
18%
95%
8%
1%
13%
20%
63%
57%
9%
11%