Morgunblaðið - 26.01.1994, Page 37

Morgunblaðið - 26.01.1994, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994 37 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ HX Mr. Wonderful er hressilega skrifuð og vel mönnuð... Uppfull af skemmtilegum rómantískum uppátækj- um... Indælis kvöldskemmt- un fyrir þá sem eru í róman- tísku stuði og líka fyrir þá sem hefðu áhuga á að kom- ast í siíkt hugarástand. (Guðlaugur Bergmundsson D.V.) Fyrir þá sem skemmta sér að vönduðum og vel leiknum rómantískum gamanmynd- um er „Hinn eini sanni" myndin til að sjá. (Arnaldur Indriðason Mbl.) ★ ★ ★ A.I.Mbl. ★ ★ ★ ★ Fllm Review ★ ★ ★ ★ Screen International Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Félag járniðnaðarmanna Jöfnunartollar verði lagðir á erlendar skipasmíðastöðvar FUNDUR, sem haldin var í Félagi járniðnaðarmanna sl. mánudag, ítrekaði áskoranir til Alþingis og ríkisstjórnar um að grípa þegar í stað til aðgerða vegna stöðu skipa- iðnaðarins. í ályktuninni, sem sam- þykkt var einróma, segir m.a.: „Ljóst er að ákvörðun ríkisstjórnar um tiltekið framlag úr ríkissjóði til að jafna samkeppnisstöðu dugir ekki til að halda verkefnum heima. Nýjasta dæmið er undirboð Pólveija í breyting- ar á mb. Svan. Fundurinn skorar á stjórn- völd að leggja þegar í stað á háa jöfnunartolla gagnvart þeim erlendu samkeppnisað- ilum sem eru að útrýma ís- lenskri atvinnugrein með undirboðum og ólögmætum viðskiptaháttum. Fundurinn minnir á samþykktir stjón- málafiokka í þessu efni. íslensk útgerðarfyrirtæki hafa einkarétt á að sækja afla í sameiginlega auðlind landsmanna án þess að nokk- ur greiðsla komi á móti. Fundurinn telur að nýta beri afrakstur auðlindarinnar- í þágu þjóðarinnar á þann hátt að öllum afla verði landað innan lands. Fundurinn skor- ar jafnframt á Alþingi að setja lög sem takmarki sér- staklega aflaheimildir þeirra útgerða sem kjósa að skipta við erlenda aðila fremur en íslensk fyrirtæki í málm- og skipaiðnaði.“ Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson SÍMI: 19000 KRYDDLEGIN HJÖRTU ★ ★ ★ ★ Hallur Helgason, Pressan. ★ ★ ★ Júlíus Kemp, Eintak ★ ★ ★ Hilmar Karlsson, D.V. Bragðmikil ástarsaga í orðsins fyllstu merkingu, krydduð með kímni, hita, svita og tárum. Aðalhlutverk: Marco Leonardi (Cinema Paradiso) og Lumi Cavazos. Leikstjóri: Alfonso Arau. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aðsóknarmesta erlenda myndin í USA frá upphafi. „ Drífið ykkur. Þetta er hnossgæti, sæl- gæti, fegurð, ást, losti, list, matarlyst, þolgæði og snilld..." „...Gerið það nú fyr- ir mig að sjá þessa mynd og látið ykkur Ifða vel...“ „...Fyrsta flokks verk, þetta er lúxus- klassinn..." „...Ef það er lífíbíó, þá er það íhinum sláandi Kryddlegnu hjörtum f Regnbog- anum.“ ★ ★ ★ hallar í fjórar, Ólafur Torfa- son, Rás 2. MAÐUR ÁN ANDLITS ★ ★ ★ A.l. MBL. Leikstjóri: Mel Gibson Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10 TIL VESTURS * * ★ g.e.dv. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne og Ellen Barkin. Sýnd kl. 5 og 7. Stepping Razor mtrATJALDffl Stórbrotin mynd um reggí- meistarann Peter Tosh. Sýnd kl. 9og 11. PÍANÓ Sigurvegari Cannes-hátfðarinn- ar1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum.“ ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan Aðalhlutverk: Holly Hunter, (Golden Globe verðlaunin, besta aðalleik- kona), Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. „Gunnlaugssons vag in i barndomslandet ár rakare án de flestas." Elisabet Sörensen, Svenska Dagbladet. „Pojkdrömmar ár en oerhört chármerande och kánslig film som jag tycker ár váldigt bra.“ Nils Peter Sundgren, GomorgonTV ★ ★ ★ ★ íslenskt - já takk! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. „Þeir sem unna góðum ís- lenskum myndum ættu ekki að missa af Hinum helgu véum. Bíogestur. „Hrffandi, spennandi og erótísk." ALÞÝÐUBL. „..Óvenjuleg mynd frá Hrafni. Yngstu leikararnir fara á kostum. Hans besta mynd til þessa, ef ekki besta islenska kvikmynd sem gerð hefur verið seinni árín. MBL. ★ ★★’/2„MÖST“ Pressan ■ MÁLSTOFA verður haldin í rafmagnsverkfræði fimmtudaginn 27. janúar nk. í VR-II, stofu 157, kl. 17.15. Dr. Guðleifur M. Krist- mundsson, dósent við raf- magnsverkfræðiskor Há- skóla íslands, ljallar um af- hleðslustrauma frá löngum sæstrengjum við orkuflutn- ing með háspenntum jafn- straumi. Sæstrengir sem not- aðir eru til þess að flytja háspenntan jafnstraum geyma í sér orku sem leysist úr læðingi og myndar af- hleðslustrauma ef truflanir verða í endabúnaði sæ- strengssambandsins. Stærð þessara strauma er m.a. háð lengd viðkomandi sæstrengs. Fjallað er um afhleðslustrau- mana og þá þætti sem ráða myndun þeirra og stærð, svo og þau áhrif sem þeir kunna að hafa á rekstur háspenntra jafnstraumakerfa. Bílvelta á Reykjanesbraut Vogum. BILVELTA varð á Reykja- Bifreiðin var mikið sökum og lentu nokkrir út af. nesbraut við Vogastapa á skemmd. Það gekk á með Björgunarsveitir voru fengnar laugardaginn en slys urðu blindbyl og áttu margir veg- til að aðstoða. ekki á fólki. farendur í vandræðum af þeim ÚTSALA 10-60 % AFSLÁTTUR Vetrarfatnaður, skíðagallar, dúnúlpur, X>hUHIHlBl^^ íþróttaskór, íþróttagallar o.fl. sportbúðin Ármúla 40 • Simi 813555 og 813655

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.