Morgunblaðið - 27.01.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994
37
Minning
Ævar R. Kvaran
Drottinn, ger þú mig að farvegi
friðar þíns, svo að ég færi kærleika
þangað sem hatur er, fyrirgefningu
þangað sem móðgun er, einingu
þangað sem sundrung er, sannleika
þangað sem villa er, trú þangað sem efi er,
von þangað sem örvænting er, ljós
þangað sem skuggi er, gleði þangað
sem skuggi er, gleði þangað sem harmur er.
Veit þú, Drottinn, að ég sækist fremur
eftir að hugga en láta huggast, skilja en
njóta skilnings, elska en vera elskaður, því
að okkur gefst ef við gefum, við finnum
sjálf okkur ef við gleymum okkur sjálfum,
okkur fyrirgefst ef við fyrirgefum og fyrir
dauðann fæðumst við til eilífs lífs. Amen.
Með þessari friðarbæn sem eign-
uð er heilögum Frans frá Assisi vil
ég minnast míns elskulega vinar
og mágs Ævars R. Kvaran. Ævar
hafði bæn þessa að leiðarljósi lífs
síns. Hann var sannarlega farvegur
friðar og kærleika. Hann var hið
leiðandi ljós Guðs, huggaði og lýsti
Við viljum í fáum orðum minnast
elskulegrar ömmu okkar, sem lést
á Borgarspítalanum hinn 27. des-
ember 1993, eftir langvarandi veik-
indi. Þegar við vorum yngri og
bjuggum á írabakka, var stutt að
hlaupa yfir til ömmu, sem bjó á
Feijubakka, og þar áttum við okkur
annað heimili.
Alltaf var gaman að koma þang-
að og sjá ömmu með sínar hannyrð-
ir. Ekki má gleyma þeim dögum
sem kjötsúpan var elduð í stóra
pottinum, eins og amma sagði allt-
af: „Hún er samt alltaf best daginn
eftir.“
Við munum alltaf minnast elsku
ömmu, með ást og hlýju fyrir alla
hennar ástúð og góðvild í gegnum
árin. Og við kveðjum þig með sorg
í hjarta, en með fullri vissu um að
við munum hittast aftur, og þú tak-
ir á móti okkur.
Ólafía, Einar, Haukur,
Jóna, Hrefna
og Guðmundur.
Þegar allir voru að jafna sig á
jólaamstrinu þá var hringt í mig
og mér sagt að amma væri dáin.
Upp koma margar spurningar og
fá eru svörin.
Hún hefði átt stórafmæli á árinu.
Gógó amma eins og hún var alltaf
kölluð var búin að beijast við veik-
indin undanfarið og náðu þau yfir-
höndinni hjá henni þótt hún kvart-
aði aldrei og skildi ekki þetta um-
stang í öllum sem vildu létta henni
róðurinn. Þótt hún væri orðin mjög
máttfarin var alltaf stutt í brosið
og grínið hjá henni.
Það er stórt skarð sem þú skilur
eftir. Ætíð sást amma með heklu-
dótið með sér. Ef það voru ekki
kjólar og dúllur voru það jólasvein-
ar til að setja í pakkann hjá ömmu-
börnunum sem gerðu alltaf storm-
andi lukku hjá öllum.
Ætíð varstu til staðar ef ég þurfti
að tala við þig eða þegar Díana og
Þorsteinn vildu tala við langömmu
í símann. Það voru allir velkomnir
hjá þér.
Ég veit elsku amma að þú ert
komin á góðan stað hjá Jóni bróður
og við eigum eftir að hittast aftur.
Takk fyrir allar góður stundirn-
ar. Við elskum þig. Ég kveð þig nú
í hinsta sinn, elsku amma mín.
Ég minnist þín um daga og dimmar nætur,
mig dreymir þig svo lengi er hjartað slær
og þegar húmið hylur allt sem grætur
þín hugarrós á leiði þínu grær.
Þín kærleiksbros mér aldrei, aldrei gleymast,
þitt allt þitt bænarmál og hvarms þíns tár,
hvert ráð, hvert orð, hvert armtak þitt skal
geymast
upp veg þeirra sem minna máttu
sín og áttu um sárt að binda, þeirra
sem 'nutu ekki skilnings né ástar
og einnig þeirra sem voru öðrum
gleymdir. Ævar var mjög bænheit-
ur maður og einstaklega forspár.
Hann naut sín við lestur góðra bók-
mennta og hafði mikla ánægju af
góðum kvikmyndum. Ævar var
langskólagenginn og hæfileikar
hans voru margþættir. Hann var
hugbjartur og mannelskur og gat
nálgast alla og leit á hvern og einn
sem jafningja sinn. Þó einstaklingar
hefðu ekki langa skólagöngu að
baki gátu þeir notið nærveru, vin-
áttu og elsku Ævars. Mikill kær-
leikur, viska og elska einkenndu
hann.
Hann var mér einstakur vinur
og leiðbeinandi. Hann fyllti ætíð
hjarta, sál og hug minn nýrri von
og bjartsýni þegar hjarta mitt var
að bresta og hugur minn og sál
voru heltekin vonleysi og harm-
þín ástarminning, græðir græðir lífs míns
sár
Við öldur hljóms og óðs frá unnar sölum
um óttustund ég tæmi djúpsins skál,
á meðan söngfugl sefur innst í dölum
mér svalar hafsins þunga trega mál.
Úr rúmsins íjarvídd aldnir berast ómar
það allt sem var, er enn, og verður til
svo lengi skapaeldsins ljós af ljómar
er lífið allt ein heild, ein heild með þáttaskil.
(Melís)
Guð gefi ykkur öllum styrk á
þessari sorgarstundu.
Sigurbjörg, Sigurgeir,
Díana og Þorsteinn.
þrungnum söknuði yfir missi dætra
minna. Hann sagði: Elsku Sophia
mín, láttu aldrei bugast, gleymdu
ekki ást og elsku Guðs á þér og
dætrum þínum, þið munuð samein-
ast á ný fyrir kærleika og elsku
Guðs. Ást, virðing og trú ykkar á
Guð og réttlætið mun verða styrkur
ykkar. Vegir Guðs eru órannsakan-
legir. Þessi erfiða lífsganga ykkar
mun verða blessun og styrkur ykk-
ar í framtíðinni.
Ævar var einstakur maður í hug-
um okkar mæðgnanna. Þann tíma
sem dætur mínar fengu að njóta
nærveru Ævars þótti þeim einstak-
ur tími því hann umvafði þær kær-
leika sínum og þær nutu þess að
faðma hann þegar hann breiddi út
faðm sinn móti þeim.
Elsku Ævar minn, í þungum
veikindum kvartaðir þú aldrei og
lést ekki bugast. Nú ertu farinn frá
þessum jarðneska heimi á vit feðra
þinna. Enginn veit sína ævina fyrr
en öll er. En minningin lifir. Ég
veit að þér á ég mikið að þakka.
Enginn kemur í þinn stað. Traustur
vinur verður aldrei of mikils met-
inn. Fáar manneskjur hef ég þekkt
jafn hugrakkar og þig. Minningin
um hetju mun lifa þar sem þú ert.
Elsku Jóna Rúna systir mín og elsku
vina Jóhanna, ég þakka ykkur af
öllu hjarta fyrir alla þá ást, um-
hyggju og aðhlynningu sem þið
sýnduð mínum elskulega og ein-
staka vini, af ómældri óeigingirni
og fórnfýsi.
Ég votta þér mín elskulega syst-
ir Jóna Rúna, Jóhanna mín, Nína
og öllum börnum hans dýpstu sam-
úð á þessum erfiðu tímamótum í
lífi ykkar allra.
Nú setur mig hljóða, en að lokum
kveð ég þig, elsku Ævar minn, með
þessum orðum:
Þú ert laus frá lífsins þrautum
og liðin jarðarganga.
En áfram lifír á andans brautum
ævidaga langa.
Drottinn verndar dag og nótt
á dularvegi nýjum.
Aftur færð þú aukinn þrótt
í eilífð ofar skýjum.
(Jóna Rúna Kvaran.)
Sophia Guðrún Hansen.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdasonur og bróðir,
JÓN ELDON
líffræðingur,
Reykási 20,
verður jarðsunginn frá Árbæjarkirkju föstudaginn 28. janúar kl.
13.30.
Ingibjörg Pólsdóttir,
Bjarki Jónsson,
Lilja Dögg Jónsdóttir,
Guðrún Sif Jónsdóttir,
Guðrún Ólafsdóttir
og systkini.
t
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát og útför
SOFFÍU KJARTANSDÓTTUR,
Laugavegi 98.
Guðríður Helgadóttir, Sigurður G. Sigurðsson,
Hildur Sigurðardóttir, Steinþór Jónsson,
Helgi Kjartan Sigurðsson, Bima Björk Þorbergsdóttir,
Lilja Karen, Katrín Helga og Daði Freyr.
+
Þökkum innilega auðsýnda sam
hlýhug við andlát og útför dóttur
systur og barnabarns,
HELGU
BERGÞÓRSDÓTTUR,
Logalandi 3.
Bergþór Guðjónsson,
Brynhildur Veigarsdóttir,
Guðmundur Orri Bergþórsson,
Guðjón Guðjónsson, Helga Bergþórsdóttir,
Guðmundur Bjarnason, Brynhildur Bjarnarson.
UnnurD. K. Rafns-
dóttir — Minning
+
Alúðarþakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug og samúð
við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa,
GUNNARS JÓNSSONAR
innrömmunarmanns.
Jón Gunnarsson, Jenný Samúelsdóttir,
Elín S. Gunnarsdóttir, Gísli Þorvaldsson,
Margrét, Linda og Sigrún Ásta.
+
Innilegar þakkir færum við þeim sem sýndu okkur samúð við
andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa,
HINRIKS GUÐMUNDSSONAR,
ísafirði.
Þórir G. Hinriksson, Árý Hinriksson,
Daði Hinriksson, Berta Guðmundsdóttir,
Arnar G. Hinriksson,
Kristín Þórisdóttir, barnabörn og barnabarna-
börn.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við fráfall og
útför,
JÓNÍNU K. JÓNSDÓTTUR,
Gnoðarvogi 48.
Sérstakar þakkir til lækna, hjúkrunar- og starfsliðs deildar 11-E
á Landspítala.
Guð blessi ykkur öll.
Kristján Brynjólfsson.
+
Innilegar þakkir færum við öllum þeim,
er sýndu okkur samúð og vinarhug við
andlát og útför elskulegs eiginmanns
míns, föður og tengdaföður,
RÖGNVALDAR BJARNA
HARALDSSONAR,
Brunnum 15,
Patreksfirði.
Guð blessi ykkur.
Valgerður Sveinsdóttir,
Sveinn Rögnvaldsson, Gróa Bjarnadóttir.
+
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim,
sem sýndu okkur hlýhug og samúð við
andlát og útför
MÖRTU ÓLAFAR
STEFÁNSDÓTTUR,
Miðfelli, Þingvallahreppi.
Sérstakar þakkir til læknis og hjúkrunar-
fólks á Ljósheimum, Sjúkrahúsi Suður-
lands.
Ingólfur Guðmundsson,
börn, tengdabörn, barnabörn
og barnabarnabörn.
+
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur hlýhug
og samúð við andlát og jarðarför
UNNAR D. K. RAFNSDÖTTUR,
Furugerði 1
áður Ferjubakka 12.
Svanfríður Gunnlaugsdóttir, Reynir Vilhjáimsson,
Matthildur Sigurbjörnsdóttir, Arthúr K. Eyjólfsson,
Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir, Guðmundur Jónsson,
Ásta Sigurbjörnsdóttir, Hafsteinn Sigurðsson,
Sigurrós Einarsdóttir, Jón Sigbjörnsson,
Fríða Einarsdóttir, Már Elíson,
Unnur Einarsdóttir, Gunnar Haraldsson,
Rafn Einarsson,
Unnur D. Kristjánsdóttir, Ágúst L. Sigurðsson.
+
Þökkum auðsýnda samúð og vinsemd við frófall og útför eigin-
manns míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
GÍSLA SIGURBJÖRNSSONAR,
forstjóra.
Sérstakar þakkir færum við öllu starfsfólki Grundar og Karlakórn-
um Fóstbræðrum.
Helga Björnsdóttir,
Nína Gfsladóttir,
Sigrún Gfsladóttir, Þorvaldur Einarsson,
Guðrún Gísladóttir, Júlíus Rafnsson,
Helga Gísladóttir, Richard Faulk,
og barnabörn.