Morgunblaðið - 18.02.1994, Side 2

Morgunblaðið - 18.02.1994, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1994 ‘I- Þingsályktunartillaga um byggðaáætlun næstu 4 ára Stefnt að aukinni opinberri þjónustu á landsbyggðinni EITT meginmarkmið byggða- stefnu er að efla byggð á svæð- um þar sem hægt er að reka fjölbreytt og arðsamt atvinnulíf og veita þjónustu að kröfum nútímasamfélags og á í því sam- bandi að stefna að því að auka opinbera þjónustu og starfsemi opinberra stofnana á lands- landshlutum, verði fyrst og fremst í stærstu þéttbýlisstöðunum og jafnframt verði stefnt að því að draga ekki úr þeirri opinberu þjón- ustu á vegum ríkisins sem nú er veitt á landsbyggðinni. Þá segir að stefna skuli að vald- dreifíngu með því að færa verkefni frá ríki til sveitarfélaga. Forsenda fyrir því sé sameining eða samn- ingsbundið samstarf sveitarfélaga. Til að ná þessu fram verði opinber þjónusta og starfsemi opinberra stofnana aukin á landsbyggðinni en dregin saman á höfuðborgar- svæðinu að sama skapi. byggðinni en draga hana saman á höfuðborgarsvæðinu að sama skapi. Þetta kemur meðal annars fram í þingsályktunartillögu um stefnumótandi byggðaáætlun 1994-1997 sem forsætisráð- herra hefur lagt fram á Alþingi og rædd var í gær. Forsenda tillögunnar er skýrsla sem Byggðastofnun sendi frá sér á síðasta ári. í ályktuninni segir, að megin- markmið byggðastefnu séu að treysta byggð þannig að gæði Talsmaður breska sjávarútvegsins um ferð Óttars Birtings Reglurnar leyfa ekki fisk veiðar á Rockall-svæðinu landsins og aðrar auðlindir til lands og sjávar verði nýttar með hag- kvæmum hætti. Að efla samfelld atvinnu- og þjónustusvæði og draga úr fólksflutningum til höfuð- borgarsvæðisins þannig að mann- virki þjóðarinnar nýtist skynsam- lega. Togarinn veiðir á alþjóðlegu frjálsu svæði segir útgerðarmaðurinn Aukin þjónusta Stefnt verði að því að ný opinber þjónusta, sem almenningur þurfi að leita til og þjóna skuli heilum TOGARINN Óttar Birtingur er á leið til lönguveiða rétt utan við 200 mílna landhelgi íslendinga á Hatton-Rockall-svæðinu. Unnsteinn Guðmundsson, útgerðarmaður togarans, segist ekki hafa ástæðu til að ætla annað en togarinn fái að veiða þar í friði enda sé þetta alþjóðlega fijálst svæði og þar hafi veiðar verið stundaðar, þótt íslendingar hafi ekki farið þang- að áður svo hann viti. Talsmaður breska sjávarútvegsráðu- neytisins segir að reglur leyfi ekki veiðar á svæðinu. „Spumingin er hvað Rockall- svæðið er stórt, hvort það nær inn í íslensku landhelgina. Við höfum ekki ástæðu til að ætla annað en við fáum að veiða þarna í friði en svo á eftir að koma í ljós hvort við veiðum eitthvað, kannski er enginn fískur þarna. Bretarnir eru aðallega að pæla í botninum á Forsætisráðherra vegna tilmæla frá hagsmuna- og félagasamtökum sjómanna Greenpeace á ekki skil ið að eiga aðild að IMO „GREENPEACE á ekki skilið að eiga aðild að öryggisstofnun sem Alþjóðasiglingamálastofnuninni," sagði Davíð Oddsson, forsætisráð- herra, í samtali við Morgunblaðið í gær eftir að honum voru afhent tilmæli til ríkisstjórnarinnar frá sex félags- og hagsmunasamtökum í sjávarútvegi um að hún beiti sér fyrir því á vettvangi Alþjóðasiglinga- máiastofnunar, IMO, að Greenpeace verði synjað um endurnýjun á áheymaraðild að stofnuninni vegna ágangs við fjóra íslenska skuttog- ara í Smugunni í október á síðasta ári. Forsætisráðherra mun leggja tilmælin fyrir á ríkisstjóraarfundi næsta þriðjudag. Davíð Oddsson sagði í samtali við Morgunblaðið að eftir framgöngu Greenpeace á sjó, meðal annars í Smugunni síðastliðið haust, sýndist honum sem samtökin ættu ekki skil- ið að eiga aðild að öryggisstofnun á borð við Alþjóðasiglingamálastofn- unina. Tilmælin verða lögð fyrir ríkisstjómina á þriðjudaginn kemur. I þeim segir meðal annars að þegar áheymaraðild Greenpeace-samtak- anna hafí verið samþykkt árið 1991 hafí þau skuldbundið sig til þess að starfa í samræmi við markmið stofnunarinnar sem er að efla öryggi sæfarenda. Var þeim jafnframt gert að skuldbinda sig til þess að fara eftir alþjóðasiglingareglum auk þess að bijóta ekki í bága við sæmdarregl- ur um siglingar. Ágangur í Smugunni Greint er frá ágangi af hálfu Greenpeace vegna hvalveiða og nú síðast vegna veiða íslendinga í Smugunni í október á síðasta ári. Er tiltekið dæmi þegar Solo, skip samtakanna, réðst að fjórum íslensk- um togurum við veiðar á svæðinu. Með vísan til sjóprófa sem haldin voru vegna tveggja tiltekinna at- burða í október og nóvember í Smug- unni telja félags- og hagsmunasam- tökin sex að fullsannað sé að Green- peace hafí brotið gegn þeim skilyrð- um sem sett voru fyrir áheymaraðild þeirra að Alþjóðasiglingamálastofn- uninni. Telja samtökin að Green- peace eigi ekkert erindi á starfsvett- vang „siðaðra siglingaþjóða" á með- an meðlimir þeirra ógni öryggi sæ- farénda á alþjóðahafsvæðum. Ljóst sé hvemig þau ógni tilveru- rétti fískveiðiþjóða með öfgafullum áróðri og ólöglegum aðgerðum. Til- mælunum lýkur með áskorun um að snúa vöm í sókn áður en íslendingar og aðrar fískveiðiþjóðir bíði frekari skaða af en undir þau skrifa fulltrú- ar Farmanna- og fískimannasam- bandsins, Fiskifélagsins, LÍÚ, Land- sambands smábátaeigenda, Sjó- mannasambandsins og Vélstjórafé- lagsins. landgrunninu,“ sagði Unnsteinn. Aðspurður um hvað gert yrði við fískinn, ef einhver veiddist, sagði hann að það yrði bara að koma í ljós. Skipið fór til veiða í Flæmska hattinum við Nýfundnaland fyrir u.þ.b. hálfum mánuði en veiddi ekki neitt „því þar var fískurinn bara blóðnæli", eins og Unnsteinn orðaði það. Hann segir skipið hafa lent í brælu á leiðinni þaðan og enn séu einhverjir dagar í að það komi á Rockall-svæðið. Óttar Birtingur er 800 tonna skip með 24 menn í áhöfn. Það er gert út af útgerðarfélaginu Skriðjökli á Fáskrúðsfirði en er skráð í Panama. „Undarleg íslensk lög sem leyfa ekki skráningu á svona gömlu skipi gera það að verkum að við getum ekki verið algjörir íslendingar í veiðum,“ sagði Unnsteinn. Talsmaður ráðuneytisins sem fer með sjávarútvegsmál í Bret- landi segir að nafni skipsins verði komið á framfæri við það emb- ætti sem samsvarar íslensku land- helgisgæslunni en óvíst sé hvað síðan taki við. „Yfírvöld á íslandi þekkja reglurnar í kringum Rock- all og þær leyfa ekki veiðar." Lagafrumvarp tíl breytmga á leikskólalögum Færsla yfír til sveit- arfélaga innsigluð Ný menntastefna Skólaár lengt - námstími styttur 7 Sótt á Bandaríkjamarkað íslensk naut án aðskotaefna 15 I : Kirkjumwr meim \nrpn , ***«•'■**• tZXMli jsS5S^f»f Aðgerð á fóstri i móðurkviði Bjargað með örfínum áhöldum 21 Leiðari Kalkúnalæraskjálfti 22 Fosteignir ► Nýtt hverfi á Álftanesi - Verðmunur á verzlunarhús- næði - Lagnafréttir - Innan veggja heimilisins - Brot úr sögu húsanna Daglegt líf Hvað gerðu þær við pening- ana? - Vortískan - Lífrænt ræktað grænmeti - Indland - Hálendisferð - Skíðastaðir er- lendis MENNTAMÁLARÁÐHERRA, Ólafur G. Einarsson, hefur kynnt í ríkisstjórninni frumvarp til breytinga á leikskólalögum. Ólafur segir að öll meginmarkmið fýrri laga séu í heiðri höfð í nýju frumvarpi og helstu breytingarnar þær að verið sé að innsigla að leikskólinn sé kominn alfarið til sveitarfélaga. Menntamálaráðherra skipaði nefnd í ársbyrjun 1993 til að endur- skoða lögin um leikskóla. Henni var falið að taka mið af verkaskiptalög- um milli ríkis og sveitarfélaga frá 1989 og fara yfir hlutverk og ábyrgð ráðuneytis, foreldra, leik- skóla, kennara og sveitarfélaga varðandi faglega og rekstrarlega þætti leikskólans. Hilmar Sigurðsson í Mosfellsbæ var formaður nefndarinnar en aðild að henni áttu Samband íslenskra sveitarfélaga, Foreldrasamtökin, Fóstrufélag Islands og deildarstjóri leikskóladeildar menntamálaráðu- neytisins. Nefndin lauk störfum sl. haust og hefur frumvarpið verið til athugunar í menntamálaráðuneyt- inu síðan. Helstu breytingar segir mennta- málaráðherra vera þær að með nýju frumvarpi séu t.d. leyfísveitingar fyrir rekstri leikskóla færðar frá ráðuneytinu yfir til sveitarstjórna. I breyttum lögum er ákvæði um að sameiginleg nefnd grunnskóla og leikskóla fari með málefni leik- skólans í umboði sveitarstjórna. Með hliðsjón af því er einnig gert ráð fyrir að grunnskóli flytjist yfír til sveitarfélaga á næsta ári og lagt til að starfsemi leikskólanna tengist skolaskrifstofu viðkomandi grunn- skólaumdæmis en ekki fræðslu- skrifstofum eins og er í gildandi lögum. Þá verður losað um tengsl við ráðuneytið eða fyrirmæli þaðan. Gert er ráð fyrir að menntamála- ráðuneyti fari með yfírstjórn leik- skolans eins og a öðrum skólastig- um og að þar verði stefnan mótuð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.