Morgunblaðið - 05.03.1994, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MARZ 1994
ÚTVARPSJÓNVARP
Sjónvarpið
9 00 RADIIAFFIII ►Morgunsjón-
DHnnncrm varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Stundin okkar
Felix og vinir hans
Norræn goðafræði
Sinbað sæfari
Galdrakarlinn í Oz
Bjarnaey
Tuskudúkkurnar
11.00 ►Hlé
12.00 pPóstverslun - auglýsingar
12.15 pHlé
12.45 hfCTTID PStaður og stund
"11.1 llll Heimsókn Litast um á
Hvolsvelli. Endursýndur þáttur.
13.00 M sannleika sagt Áður á dagskrá
á miðvikudag. OO
► Syrpan Áður á dag-
skrá á fímmtudag.
14.05
IÞROTTIR
14.35 ►Einn-x-tveir Endursýnt.
14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend-
ing frá leik Sheffield Wednesday og
Newcastle í ensku knattspymunni.
Bjarni Felixson lýsir ieiknum.
16.50 ►Bikarkeppnin í handknattleik
Bein útsending frá úrslitaleik KA og
FH í bikarkeppni karla. Lýsing: Am-
ar Bjömsson.
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 hlFTTID ►Draumasteinninn
■ * I • A (Dreamstone)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Strandverðir (Baywatch III) Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason. (8:21) OO
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.45 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp-
sons) Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
OO
21.15 EflflirUVIiniD ►Með fangið
nvnvm i num fuiit (Getung up
and Going Home) Sjá kynningu hér
á síðunni. Leikstjóri: Steven Schac-
hter. Aðalhlutverk: Tom Skerritt.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson. OO
22.50 ►Glópagull (Fool’s Gold) Bresk
sakamálamynd frá 1992 byggð á
raunverulegum atburðum. Hér er
sögð sagan af mesta ráni, sem fram-
ið hefur verið á Bretlandi, þegar
glæpaklíka í Lundúnum rændi 26
miljóna punda virði af gullstöngum
úr Brink’s Mat-öryggisgeymslunni á
Heathrow-flugvelli. Leikstjóri: Terry
Winsor. Aðalhlutverk: Sean Bean,
Trevor Byfíeld, Larry Lamb og Shar-
on Maiden. Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson.
0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Stöð tvö
9 00 RHDUAEEUI ►MeS Afa-
DHHnACrnl Teiknimyndir.
10.30 ►Skot og mark.
10.55 ►Hvíti úlfur.
11.20 ►Brakúla greifi.
11.40
12.05
►Ferð án fyrirheits (Odyssey II)
íbDflTTID * Líkamsrækt Leið-
IrllU I IIII beinendur: Ágústa
Johnson, Hrafn Friðbjörnsson og GIó-
dís Gunnarsdóttir.
12.20 ►NBA tilþrif Endurtekinn þáttur.
12.45 ►Evrópski vinsældalistinn
13.40 ►Heimsmeistarabridge
13.50 ►Opna velska mótið f snóker.
15.00 tf\f|VUVUfl ►3-bíó: Á ferð
nvmmmu með úib (The jo-
umey of Natty Gann) Aðalhlutverk:
Meredith Salenger, John Cusack og
Ray Wise. Leikstjóri: Jeremy Kagan.
Maltin gefur ★★★Lokasýning.
16.35 ►Framlag til framfara Endursýnd
þáttaröð. Umsjón: Karl Garðarsson
og Kristján Már Unnarsson. (1:7)
17.10
ÞÆTTIR
► Hótel Marlin Bay
(Marlin Bay II) (15.17)
18.00 ►Popp og kók.
19.00 ►Falleg húð og frískleg (5.8)
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 kJCTT|D ►Falin myndavél
rfCIIIR (Candid Camera II)
Þessir þættir heíja aftur göngu sína.
Eins og áður er það spéfuglinn Dom
DeLuise sem er gestgjafinn. (1.26)
20.30 ►Imbakassinn.
21.00 ►Á norðurslóðum (Northern Ex-
posure III) (16.25)
21.50
DVItfUVIIIIID ►Léttlynda
nvmmmuin Rósa (Rambling
Rose) Rose er fönguleg sveitastelpa
sem ræður sig sem bamfóstra á
heimili fjölskyldu einnar í suðurríkj-
um Bandaríkjanna. Henni er vel tek-
ið af öllum á heimilinu og hún vekur
strax aðdáun Buddys sem er þrettán
ára og við það að uppgötva töfra
fríðara kynsins. Rose er saklaus sál
en þegar hún sýnir öðrum vinsemd
þá vill hún ganga alla leið. Maltin
gefur þrjár stjömur. Aðalhlutverk:
Laura Dem, Robert Duvall, Dianne
Ladd og Lukas Haas. Leikstjóri.
Martha Coolidge.
23.40 ►Rauði þráðurinn (Traces of Red)
Sjá kynningu hér á síðunni. Aðalhlut-
verk: James Belushi, Lorraine Bracco
og Tony Goldwin. Leikstjóri: Andy
Wolk. Stranglega bönnuð börnum.
1.25 ►Sjúkrabfliinn (The Ambulance)
Aðalhlutverk: Eric Roberts. Leik-
stjóri: Larry Cohen. Maltin gefur
★ ★Stranglega bönnuð bömum.
3.00 ►Domino Lokasýning. Stranglega
bönnuð böraum.
4.40 ►Dagskrárlok.
Ást - Janet er ung og falleg einstæð móðir sem verður
ástfangin af Jack.
Leitar lausnar hjá
þremur konum
Jack
Montgomery
er langt frá því
að vera
hamingjusam-
ur og þarf að
taka sig saman
í andlitinu
SJÓNVARPIÐ KL. 21.15 í banda-
rísku sjónvarpsmyndinni Með fang-
ið fullt eða „Getting Up and Going
Home“, sem er frá 1992, segir frá
vandræðum miðaldra lögfræðings í
einkalífinu. Jack Montgomery hefur
verið giftur í 26 ár, á uppkomna
dóttur og er að verða afi en er þó
langt frá að vera hamingjusamur.
Hann Ieitar lausnar á vanda sínum
hjá þremur konum. Lily, konan
hans, er búin að afskrifa hjónaband
þeirra og í öngum sínum flýr Jack
í faðm giftrar konu sem vill bara
hafa hann fyrir elskhuga. Síðan er
það Janet, ung og falleg einstæð
móðir sem verður ástfangin af Jack
en er um leið ljóst að þau eiga enga
framtíð saman nema hann taki sig
saman í andlitinu.
Rannsókn morðs
snertir líf allra
Ríka fólkið
leikur við
hvern sinn
fingur á Palm
Beach en allir
eiga þó sín
leyndarmál
STÖÐ 2 KL. 23.40 Spennumyndin
Rauði þráðurinn fjallar um Jack
Duggan sem starfar hjá morðdeild
rannsóknarlögreglunnar á Palm Be-
ach í Flórída. Þar leikur ríka fólkið
við hvern sinn fingur og óhamið
kynlífíð er efst á baugi. Sjálfur tek-
ur Jack þátt í darraðardansinum en
ekkert bendir til annars en að hann
sé heiðarleg lögga. Allir eiga þó sín
leyndarmál á Palm Beach og þegar
Jack er kallaður ásamt félaga sínum
til að rannsaka hrottalegt morð á
ungri konu, verða þeir tortryggnir
hvor í garð annars. Rannsóknin
snertir líf allra sem Jack þekkir og
brátt fara honum að berast persónu-
legar hótanir á meðan morðinginn
heggur enn og aftur.
Hátíð í
bæ
Ingólfur Hannesson,
íþróttastjóri Ríkisútvarpsins,
ritaði ágæta grein hér í gær
á bls. 44. Greinina nefndi Ing-
ólfur: Stórfenglegir leikar í
Lillehammer og ræddi þar um
vetrarólympíuleikana sem
sannarlega voru stórfenglegir.
En lítum nánar á hið athyglis-
verða bréf Ingólfs.
Ingólfur lýsir leikunum frá
sjónarhóli íþróttafréttamanns-
ins. Hann lýsir tæknibúnaðin-
um sem Norðmenn buðu
íþróttafréttamönnum uppá. í
þéttriðnu örbylgjuneti norsku
póst- og símamálastofnunar-
innar var hægt að senda 200
sjónvarpsrásir eða miðla 400
þúsund samtölum um síma
samtímis. 20 sendistöðvar
voru fyrir gervihnetti á ólymp-
íuleikasvæðinu.
Sannarlega ævintýralegur
búnaður en þá kemur að þætti
íslensku íþróttafréttamann-
anna. Margir erlendir kollegar
voru forviða yfir bjartsýni okk-
ar og töldu útilokað að tveir
menn í Lillehammer (Ingólfur
og Samúel Örn fyrir sjónvarp-
ið og Adólf Ingi fyrir útvarpið)
og lítill hópur manna á íslandi
gætu séð um jafn umfangs-
miklar útsendingar. Auðvitað
er allt hægt í þeim metnaði
að gera slíka alþjóðlega leika
eins „íslenska" og nokkur
kostur er.
Sannarlega stóðu strákarnir
sig mjög vel í alla staði og
ólympíuveislan var oft dýrleg
þótt stundum hafi maður nú
skipt yfír á Stöð 2 þegar lítið
annað blasti við í ríkissjón-
varpinu en íþróttafólkið í Lille-
hammer. Hugleiðingar Ingólfs
undir lok greinar um hvort
þjóðin vilji eiga sjónvarpsfyrir-
tæki er getur staðið undir slík-
um útsendingum orka hins
vegar tvímælis. Á síðu 45 í
gærdagsmogga var að finna
lesandabréf um „bjórumræðu-
þátt“ sem var nýlega í ríkis-
sjónvarpinu og bent á að
stjórnandinn hafí verið æstast-
ur þátttakenda. Er rétt að lög-
þvinga menn til að borga fyrir
slíkan skrípaleik? Öflug sjón-
varpsfyrirtæki rekin fyrir
frjálsa áskrift munu sinna hér
stórviðburðum þegar skyldu-
áskrift verður afnumin.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir
6.55 Bæn. Söngvaþing. Kristjón Krist-
jónsson, Morín Morkan, Mognús Guð-
mundsson, Ásgeir Hollsson, Korlokórlnn
Vísir, Elisobet Erlingsdóttir, Kristinn Holls-
son og Sovanno tríóið syngjo.
7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur
ófrom.
8.07 Músik oð morgni dogs Umsjón:
Svonhildor Jokobsdóttir.
9.03 Úr segulbondosafninu: Síðosti bónd-
inn i Þingvollohrouni. Björn Th. Björnsson
tolar vió Símon í Votnskoti. (Áður útvorp-
oð 1958.)
10.03 Þingmól
10.25 í þó gömlu góðu.
10.45 Veðurfreg nir
11.00 i vikulokin. Umsjón: Póll Helðor
Jónsson.
12.00 Útvorpsdogbókin og dogskró loug-
ordogsins.
12.45 Veðurfregnir og ouglýsingor.
13.00 Fréttoouki ó lougordegi.
14.00 Botn-súlur. Þóttur um listir og
menningarmól. Umsjón: Jórunn Sigurðor-
dóttir.
15.10 Tónlistormenn ó lýðveldisóri. Leikin
verðo hljóðrit með Sigrúnu Eðvoldsdóttur
fiðluleikoro og rætt við hono. Umsjón:
Dr. Guðmundur Emilsson.
16.05 fslenskt mól Umsjón: Guðrún Kvor-
on. (Einnig ó dogskró sunnudogskv. kl.
21.50.)
16.30 Veðurfregnir
16.35 Hódegisleikril liðinnor viku: Regn
eftir Williom Somerset Mooghom. Fyrri
hluti. Leikgerð: John Colton og Clemence
Rondolph. Útvorpsleikgerð: Peter Wotts.
Þýðing: Þórorinn Guðnoson. Leikstjóri:
Gísli Halldórsson. Leikendur: Rúrik Hor-
oldsson, Þóro Friðriksdóttir, Sigríður Hog-
olin, Bryndis Pétursdóttir, Borgor Gorðors-
son, Valdimor Lórusson, Jón Sigurbjörns-
son, Sigurður Skúloson, Emilío Jónosdótt-
ir og Hókon Wooge. (Áður útvorpoð I
mors 1968.)
18.00 Djossþáttur Umsjón: Jón Múli Árno-
son. (Einnig útvarpað ó þriðjudogskvöldi
kl. 23.15.)
18.48 Dónarfregnir og auglýsingor
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.35 Fró hljómleikahöllum heimsborga
Hljóðritun fró sýningu Metrópólilon óper-
unnar fró 19. febrúar s.l.
- Dóttir herdeildarinnor eftir Goetano
Donizetti. Með helstu blutverk faro: Horo-
lyn Blockwell, Rosolind Elias, Frank Lop-
ardo og Bruno Praticó ósomt kór og hljóm-
sveit Metrópóliton óperunnar; stjórnandi
er Edoardo Miiller. Úmsjón og kynning:
Ingveldur G. Ólofsdóttir. Lestor Possíu-
sólma hefst oð óperu loklnni Sr. Sigfús
J. Árnoson les 30. sólm.
0.10 Dustoð af dansskónum létt lög í
dogskrórlok
1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum
til morguns
Fréttir 6 RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8,
9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.05 Vinsældalisti götunnor. 8.30 Dót-
oskúffan. Þóttur fyrir yngstu hlustendurna.
Umsjón: Elísabet Brekkon og Þórdis Arnljóls-
dóttir. 9.03 Lougardagslif. Hrofnhildur Hall-
dórsdóttir. 13.00 Helgarútaófan. Llsa Pðls-
dóttir. 14.00 Ekkifréttoauki ó laugordegi.
Umsjón: Houkur Houksson. 14.30 Leikbús-
Jórunn Sigurðardóttir á Rás 1 kl.
14.00.
umfjöllun. 15.00 Viðtal dogsins 16.05
Helgorútgófan heldur ófram. 16.31 Þarfa-
þingið. Jóhanna Harðordóltir. 17.00 Vin-
sældalistinn. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einn-
ig úlvarpað i næturútvarpi kl. 2.05). 19.30
Veðurfréttir 19.32 Ekkifrétlouki endurtek-
inn. 20.30 I poppheimi. Umsjón: Holldér
Ingi Andrésson. 22.10 Stungið of. Darri
Óloson og Guðni Hreinsson. (Fró Akureyri).
22.30 Veðurfréttir. 24.10 Næturvakl.
Sigvaldi Koldalóns. Næturútvarp ó somtengd-
um rósum til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 2.00Fréttir. 2.05 Vin-
sældalistinn. Umsjón: Snorri Sturluson. 4.00
Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Nætur-
lög holdo ófram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund
Hádagisloikrit lióinnar viku ond-
urflutt á Rás I kl. 16.35: Rogn
oftir William Somerset Mougham.
með Elvis Costello. 6.00 Fréttir, veður,
færð og flugsamgöngur. 6.03 Ég mon þó
tið. Hermonn Rognor Stefónsson. (Veður-
fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónor.
ADALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Sterar og
Stærilæli. Sigurður Sveinsson og Sigmor
Guðmundsson sjó um íþróttaþótt Aðalstöðv-
orinnor. 16.00 Jón Atli Jónosson. 19.00
Tónlistardeild Aðolstöðvorinnor. 22.00
Næturvakt aðolstöðvorinnor. Umsjón: Arnar
Þorsteinsson.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunúlvorp
með Eiríki Jónssyni. 12.10 Frétlavikan
Helgarútgáfa Litu Pálsdáttur ár
Rát 2 kl. 13.00.
með Hollgrimi Thorsteinsson. 13.10 Ljóm-
andi laugordogur. Pólmi Guðmundsson og
Sigurður Hlöðversson. 16.30 Bikarkeppni
Handknattleikssambonds islands i karlo-
flokki, FH-KA leiko 19.00 Gullmolar.
20.00 islenski listinn. 40 vinsælustu lögin
endurflutt. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Erla
Friðgeirsdóttir. 3.00 Næturvoktin.
Fráttir á haila tímanum kl. 10-17
og kl. 19.30.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00
Tveir tæpir. Viðir Arnorson og Rúnar Rafns-
son. 23.00 Gunnar Atli með nælurvakt.
Siminn í hljóðstofu 93-5211. 2.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98.9.
BROSID
FM 96,7
9.00 Jón Gröndal. 13.00 Böðvar Jónsson.
16.00Kvikmyndir. 18.00Sigurþór Þórar-
insson. 20.00 Ágúst Magnússon. 0.00
Næturvoktin.4.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
9.00 Sigurður Rúnarsson. 9.15 Forið yfir
dagskrá dagsins og viðburði helgarinnor.
9.30 Kaffi brauð. 10.00 Opnað fyrir af-
mælisdogbók vikunnor I síma 670-957.
10.30 Getraunahornið. 10.45 Spjuliaá
viá landsbyggöina. 11.00 Forið yfir
iþróttaviðburði helgarinnar. 12.00 Rognar
Mór á lougordegi. 14.00 Afmælisborn vik-
unnor. 15.00 Bein útsending með viðtal
dogsins af kaffihúsi. 16.00 Ásgeir Páll.
19.00 Rognor Póll. 22.00 Ásgeir Kolbeins-
son. 23.00 Portý kvöldsins. 3.00 Ókynnt
nælurtónlist tekur við.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjá dogskrá Bylgjunnor FM 98,9.
10.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjon. 11.00
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
9.00 Jón Atli. 14.00 Rokk x. 20.00
Portý Zone. 23.00 Grétor. '1.00 Nælur-
vakt Davíðs og Jðo. 5.00 Rokk x.
BÍTID
FM 102,9
Kosningoútvorp Hóskólons. 7.00 Daaskró
2.00 Tónlisl.