Morgunblaðið - 05.03.1994, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.03.1994, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MARZ 1994 19 Járnbrautir i 12, sími 44433. Útsala Borgartúni 29 sími 620640 Deilur um fyrstu þýsku segulhraðlestina 15% afsláttur í dag af nýjum vörum. Langur laugardagur. Opiófrákl. 10—17. Laugavegi 21, sími 25580. Bonn. Reuter. ÞÝZKA stjórnin hefur heimilað smíði fyrstu hraðlestar Evrópu, sem gengur fyrir segulkrafti og á að tengja Berlín og Hamborg í upphafi næstu aldar, eins og komið hefur fram. En styrr stendur um áætlunina um smíði lestarinnar — Transrapid — og erfitt getur reynzt að tryggja stuðning þingsins við frumvarp um hana vegna andstöðu í efri deild, þar sem stjórnarandstaðan er í meirihluta. Stjórnarandstæð- ingar vilja að einkageirinn taki meiri þátt í kostnaðinum. Stjórnin vonar að „lest framtíðar- innar“ muni auka útflutning á tækni á árum samdráttar, sem hef- ur orðið til þess að mikilsvirt fyrir- tæki eru að dragast aftur úr erlend- um keppinautum. Stjórnin kveðst vilja koma í veg fyrir að Þjóðveijar fái orð fyrir að vera tregir til að hagnýta sér nýjar hugmyndir og vill að þeir reki af sér slyðruorðið. „Getum við tekið ákvarðanir um framtíðina á tæknigrundvelli, sem störf okkar hvíla á?“ spurði Matthi- as Wissmann samgönguráðherra í þýzka sjónvarpinu. „Eða erum við þjóð efahyggjumanna, sem stofna atvinnu í hættu, því að þeim hættir alltaf til að draga ákvarðanir á langinn?" Transrapid verður segulpúða- hraðlest, sem svífur yfir segulspori á allt að 500 km hraða á klst milli Berlínar og Hamborgar. Vega- lengdin er 285 km og ferðin stytt- ist um tvo tíma úr þremur í tæp- lega einn. Kostnaðurinn er áætlaður rúm- Fyrirtæki Framkvæmda- stjóraskipti í Þörungaverk- smiðjunni Miðhúsum. PÁLL Ágúst Ásgeirsson, fram- kvæmdíisljóri, hefur sagt starfi sínu lausu við Þörungaverk- smiðjuna á Reykhólum og verður starfið auglýst innan skamms. í þau fimm ár sem Páll hefur verið framkvæmdastjóri Þörunga- verksmiðjunnar hefur nýr eignarað- ili komið inn í dæmið, en það er norska fyrirtækið Pronova sem á 40%. Byggðastofnun á 38%, Reyk- hólahreppur 16% en afgangurinn skiptist á milli 70 minni hluthafa. Að jafnaði hefur verið taprekstur á verkmiðjunni, en hún er sú eina sinnar tegundar á landinu. Starfs- mönnum hefur fækkað á undan- förnum árum en framleiðsla hefur ekki minnkað að sama skapi. Kona Páls, Vilborg Guðnadóttir, hefur verið í sveitarstjórn þetta kjörtímabil, atvinnumálafulltrúi, formaður skólanefndar og oddviti minnihluta hreppsnefndar. - Sveinn Stretsbuxur kr. 2.900 Mikift úrval af allskonar buxum Opið á laugardögum kl. 11-16 SEGULHRAÐLEST — Árið 2004 er stefnt að því að heíja flutninga á farþegum milli Berlínar og Hamborgar með segulhraðlest sem kemst allt að 500 km á klukkustund lega níu milljarðar marka og stjórn- in mun veija 5,6 milljörðum marka til lagningar brautarinnar, en einkafýrirtæki standa undir öðrum kostnaði. Samtök hinna kunnu þýzku fyrirtækja Thyssen AG, Siemens AG and Daimler-Benz AG standa að smíði segullestarinnar. Ef báðar deildir þingsins sam- þykkja áætlunina fyrir lok þessa árs mun Transrapid hefja flutninga á 12 milljónum farþega á ári milli Berlínar og Hamborgar 2004. Stjórnin segir að annað hvort verði Þjóðveijar að taka í sínar hendur forystuna á næsta stigi tækni í gerð hraðlesta, eða bíða sífellt lægri hlut eins og í fyrra þegar Suður-Kóreumenn tóku reynda TGV-hraðlest Frakka fram yfir nýja ICE Express-lest Þjóð- veija. Er. Transrapid sætir harðri gagn- rýni frá flokki sósíaldemókrata (SPD), umhverfisverndarsinnum og jafnvel ráðunautum stjórnarinnar. Fylkisstjórnin í Slésvík-Holtseta- landi hefur lýst þeim ásetningi sín- um að greiða atkvæði gegn áætlun- inni í Bundesrat, sem er skipað fulltrúum 16 fylkja Þýzkalands. Segullestin mun fara um suðurhluta Holtsetalands ef áætlunin verður samþykkt. Aðalfundur 1994 Aðalfundur Hampiðjunnar hf. verður haldinn í fundarsal félagsins, Bíldshöfða 9, Reykjavík, föstudaginn 18. mars 1994 og hefstkl. 15.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin'. Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. 1934-1994 fhM' Me I ÍShOT8** UTSALAN I FULLUM GANGI ítölsku Ijósin frá FLOS og veröldin verður bjartari Finnsk birkihúsgögn frá ARTEK Handbragð meistarans ALVAR AALTO TE6: RELEMME VERÐ ÁÐUR: 16.800 VrsOLVVERO: 8.400 TEG: FOGLIO Hvítt VERÐ ÁÐUR: 11.500 HTS6LVVEM: 8.615 Stál/brons VERÐ ÁÐUR: 24.000 vtsoluvero: 18.000 TEG TEG:415 - VERfi ÁÐUR: 53.400 ÚTSOLVVEM: 31.64« 420 ÁÐU VERfi 'N 15.65 TEG: 90B VERÐ ÁÐUR: 20.800 *MteiMa—feiJ.»io TEG: GIOVI HvíttVERÐ ÁÐUR: 17.900 ÚTSÖLVVEM: 13.415 Brass VERÐ ÁÐUR: 21.500 VTS6LVVEM: 16.115 TEG: OTI VERÐÁÐUR: 21.000 VTS6LVVEM: 15.756 : . * SNlKll TEG: MONI VERÐ ÁÐUR: 19.000 ÚTSOLVVERO: 14.15« 1 TEG: E 60 ^ i^TEM ÁÐUR: 7.900 VTSOLVVEM: 5.666 TEG: 81B (75x120) VERÐ ÁÐUR: 32.906 TEG: 8IA (75x150) VERfi ÁÐUR: 39.500 VTSiLVVEM: 15.7 M ■ TEG: BISBI VERfi ÁÐUR: 29.500 VTSÍLVVEM: 17.76« TEG: IPOTENI VERÐÁÐUR: 28.000 áHMAt Mwurg M ÁA VERÐ TEG:QUARTO HvíttVERÐ ÁÐUR: 10.900 UTSOLVVERO: 7.63« Stál VERfi ÁÐUR: 14.900 VTS6LVVEM: 16.436 Opið laugardag kl. 11 —17, sunnudag kl. 14-17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.