Morgunblaðið - 05.03.1994, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MARZ 1994
VINNINGAR I 11. FL. '94
íbúðarvinningur
Kr. 3.000.000,-
14727
Ferðavinningar
Kr. 100.000,-
6189 7767 21931 59572 75594
6265 20891 31970 70130 77518
Ferðavinningar
Kr. 50.000,-
1858 21297 31115 50216 60153 72466 77782
3519 21551 33321 51658 69970 73361
4420 23920 35953 53817 71086 76233
7597 28616 48885 56537 71612 76438
Húsbúnaðarvinningar
kr. 14.000,-
2 5788 12185 17971 24179 28736 33768 39739 45771 51562 56701 62421 68324 74022
85 5865 12220 18012 24233 28744 33798 39774 45952 '51701 56704 62540 68416 74113
274 5938 12310 18257 24262 28778 34130 39790 46028 52017 56890 62558 68439 74113
294 5968 12320 18297 24344 28800 34183 39832 46068 52047 56989 62566 68448 74189
328 6151 12393 18398 24412 28801 34208 39948 46076 52113 57073 62570 68453 74326
465 6192 12417 18451 24464 28849 34251 39967 46246 52161 57135 62581 68517 74420
498 6243 12418 18452 24556 28893 34328 40153 46443 52199 57193 62596 68518 74459
594 6247 12423 18495 24608 28974 34518 40179 46466 52285 57237 62688 68527 74520
702 6324 12551 18499 24688 28980 34561 40312 46499 52393 57261 62941 68621 74724
705 66^3 12579 18581 24780 28983 34584 40419 46687 52417 57400 63220 68634 74731
843 6758 12592 18898 24806 29068 34679 40519 46865 52483 57432 63249 69067 74902
889 6861 12615 19006 24814 29074 34691 40572 46887 52495 57440 63333 69372 74951
1235 7242 12643 19041 24897 29081 34719 40657 46888 52514 57550 63360 69513 74991
1247 7247 12650 19107 24984 29112 34758 40750 46890 52755 57593 63644 69589 74992
1278 7345 12661 19439 25055 29143 35001 40796 46910 52766 57845 63706 69660 75050
1615 7460 12666 19469 25073 29162 35226 40858 46987 52787 57913 63707 69674 75066
1903 7623 12739 19491 25088 29194 35265 40988 47019 52791 58038 63722 69695 75193
1966 7720 12981 19513 25091 29197 35276 41167 47048 52853 58072 63804 69724 75209
1976 8061 12985 19569 25102 29245 35307 41369 47086 52946 58083 63848 69755 75368
2024 8124 13036 19661 25126 29473 35332 41464 47263 52952 58108 63938 69843 75412
2035 8243 13083 19691 25147 29505 35337 41579 47357 53184 58154 64163 69966 75919
2048 8265 13452 19692 25253 29652 35384 41633 47534 53219 58245 64427 70159 76250
2075 8270 13465 19752 25291 29880 35557 41744 47662 53247 58251 64435 70191 76342
2197 8418 13674 19761 25318 29924 35645 41751 47700 53353 58261 64471 70241 76416
2200 8498 13709 19768 25349 29987 35672 41850 47907 53363 58279 64555 70302 76555
2242 8575 13733 20025 25382 30023 35815 42128 47991 53516 58327 64641 70397 76750
2432 8636 13924 20033 25518 30070 35876 42153 47995 53581 58431 64693 70405 76816
2469 8647 13946 20090 25617 30110 36098 42178 48008 53666 58481 64764 70446 76893
2643 8676 13986 20100 25631 30207 36166 42407 48046 53708 58492 64841 70478 76897
2764 8762 14253 20198 25687 30239 36187 42412 48053 53802 58513 64884 70740 76976
2794 8765 14275 20446 25913 30988 36316 42545 48062 53821 58563 64903 70745 76992
2870 8844 14295 20528 25919 31045 36482 42602 48070 53842 58632 64917 70849 77212
2875 8928 14299 20600 25988 31064 36493 42684 48120 54014 58653 65008 70947 77257
2977 9005 14368 20832 26014 31213 36638 43041 48189 54069 58802 65057 70949 77321
3075 9081 14376 20883 '26035 31376 36664 43152 48249 54089 58818 65223 71151 77345
3109 9115 14590 20980 26054 31442 36717 43205 48268 54112 58833 65292 71173 77437
3251 9161 14611 20993 26120 31524 36798 43279 48334 54157 58927 65323 71192 77542
3263 9184 14647 21034 26173 31576 36825 43566 48432 54311 58953 65388 71222 77657
3267 9524 14756 21144 26318 31615 36912 43579 48455 54347 58974 65438 71299 77825
3274 9774 14815 21211 26321 31618 36984 43582 48484 54376 58985 65471 71310 77853
3311 9792 14843 21280 26350 31624 37041 43652 48524 54379 58996 65529 71443 77864
3434 10045 14944 21334 26450 31881 37046 43750 48544 54447 59006 65617 71650 77918
3463 10051 15083 21475 26767 31984 37083 43761 48615 54450 59061 65619 71723 77987
3513 10136 15087 21639 26808 32132 37091 43812 48644 54531 59111 65655 71735 78033
3619 10203 15119 21676 26815 32138 37120 43825 48703 54565 59336 65810 71801 78052
3695 10210 15171 21715 26969 32181 37160 43937 48761 54953 59530 65828 72063 78346
3861 10307 15253 21947 26983 32205 37327 43979 48950 54997 59587 65995 72097 78638
3864 10322 15323 21969 27095 32238 37435 44162 49257 55093 59625 66001 72123 78655
3917 10529 15336 21989 27120 32375 37560 44584 49329 55124 59645 66055 72149 78784
3923 10621 15446 22034 27149 32380 37582 44610 49462 55318 59675 66173 72281 78816
3960 10627 15494 22119 27256 32382 37764 44621 49584 55459 59912 66320 72360 78820
4018 10732 15663 22123 27270 32389 37792 44625 49597 55476 60012 66336 72398 78904
4022 10778 15672 22208 27291 32391 37810 44666 49604 55541 60465 66372 72430 78906
4050 10807 16081 22384 27323 32526 37912 44693 49656 55573 60593 66525 72432 78961
4174 10888 16150 22442 27379 32548 37996 44698 49722 55679 60608 66528 72662 79184
4200 10919 16232 22801 27415 32620 38109 44700 49733 55731 60744 66662 72781 79245
4210 10990 16269 22875 27463 32631 38125 44714 50080 55743 60891 66878 72893 79337
4256 11013 16323 23099 27546 32692 38216 44782 50150 55762 60929 66992 73046 79403
4335 11104 16415 23179 27642 32842 38405 44817 50230 55868 60941 67009 73055 79726
4707 11172 16529 23194 27709 32867 38456 44908 50383 55874 61041 67159 73154 79751
4721 11200 16571 23214 27770 32926 38679 45026 50453 55890 61178 67329 73183 79841
4775 11214 16632 23308 27789 33053 38760 45117 50613 55929 61208 67339 73236 79922
4794 11267 16635 23356 27950 33065 38762 45263 50649 55976 61395 67415 73261 79956
4953 11313 16873 23543 28057 33104 38769 45302 50651 55998 61442 67422 73298 79997
5001 11456 16877 23612 28200 33211 38822 45340 50688 56120 61557 67589 73339
5157 11480 17073 23669 28360 33214 38825 45390 50765 56125 61669 67594 73345
5326 11521 17140 23737 28368 33368 38832 45621 51090 56134 61776 67732 73367
5414 11773 17426 23757 28414 33474 38972 45648 51094 56187 61852 67796 73436
5425 11818 17500 23848 28513 33552 39184 45686 51208 56381 61898 67845 73660
5551 11838 17566 23860 28609 33639 39205 45690 51265 56485 62131 68040 73674
5606 11905 17681 23876 28611 33673 39210 45714 51296 56593 62223 68052 73710
5750 11925 17843 24059 28624 33723 39371 45736 51391 56695 62309 68130 73763
Gre&lo vinningo hefsí 20. hvers mónoðor. - Vinnings ber a5 vrtja innon órs.
^ Morgunblaðið/Rúnar Þór
A Listasafni
SKÓLABÖRN frá Drangsnesi skoðuðu norrænu sýningiina Mannleg samskipti á Listasafninu á
Akureyri á dögunum og lögðu sitt af mörkum til áframhaldandi myndsköpunar.
Norræn sýning á Listasafninu á Akureyri
Bömin búa til eigin myndverk
SÝNINGIN Mannleg samskipti
stendur yfir í Listasafninu á
Akureyri, en um er að ræða
sýningu norrænna barna og
unglinga sem lýsir því hvemig
þau upplifa mannleg samskipti
og em viðfangsefnin margvís-
leg.
Ahersla hefur verið lögð á að
virkja þau börn sem skoða sýning-
una, en þeim gefst tækifæri til
að búa til sameiginlegt myndverk
á gólfi sýningarsalarins og í klef-
um eru áhöld til myndsköpunar.
Gestirnir geta þannig búið til sína
eigin sýningu. Þau verk sem gest-
iniir búa til meðan á sýningu
stendur verða hengd upp í Lista-
safninu eftir að norræna sýningin
verður tekin niður, en henni lýkur
13. mars næstkomandi.
Haraldur Ingi Haraldsson for-
stöðumaður safnsins sagði að sýn-
ingunni hefði verið vel tekið, hún
hefði verið kynnt í leikskólum og
grunnskólum bæjarins þannig að
gera mætti ráð fyrir að fjöldi
barna ætti eftir að koma og skoða
sýninguna og taka þátt í að búa
til ný verk.
Kirkjuvika að hefjast
í Akureyrarkirkju
■ LEIKFÉLAG Akureyrar sýn-
ir nú leikritið Barpar eftir Jim
Cartwright í nýju leikhúsi,
Þorpinu. Aðeins tveir leikarar,
þau Sunna Borg og Þráinn
Karlsson, leika alls 14 hlutverk í
leikritinu. Næstu sýningar á Bar-
pari verða um helgina og í næstu
viku eru fjórar sýningar á verkinu
áætlaðar.
WKYNNINGAR- og skemmti-
dagskrá verður í sal Gagnfræða-
skólans á Akureyri á sunnudaginn,
6. mars kl. 14. Norrænt listafólk
hefur verið starfandi á Eyjafjarðar-
svæðinu í vetur og unnið með
grunnskólanemum að ýmis konar
listrænum verkefnum. Nú eru
staddir hér fimm listamenn Olli
Kortekangas, tónskáld Kaj Puu-
malinen leikmyndasmiður, Kristi-
ina Hurmerinta dúkkuleikhús-
kona, þau eru öll frá Finnlandi,
og Preben Friis leiklistarmaður
og Marianne Knorr vísnasöng-
kona, bæði frá Danmörku. Þau
munu kynna list sína í sal Gagn-
fræðaskólans, en auk þess sem
norræna listafólkið hefur fram
að færa verður íslenskt listafólk
einnig með atriði. Guðni Franz-
son tónlistarmaður, Bergþór
Pálsson óperusöngvari og leikar-
amir Sunna Borg og Þráinn
Karlsson koma fram.
KIRKJUVIKA hefst í Akur-
eyrarkirkju á morgun, sunnu-
daginn 6. mars, á Æskulýðsdegi
þjóðkirkjunnar. Fjölbreytt dag-
skrá verður í kirkjunni í rúma
viku, eða fram til 15. mars næst-
komandi.
Kirkjuvikan hefst með fjöl-
skylduguðsþjónustu kl. 14 á morg-
un, en að henni lokinni verður opn-
uð sýningin „In Memoriam", ljós-
myndasýning Ingu Sólveigar Frið-
jónsdóttur.
Á þriðjudagskvöld verða tónleik-
ar Kórs Akureyrarkirkju og verður
Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran
einsöngvari með kórnum. Á efnis-
skránni er blanda íslenskrar og
erlendrar kirkjutónlistar.
Edda Möller framkvæmdastjóri
Kirkjuhússins og Skálholtsútgáf-
unnar kynnir starfsemina á
mömmumorgni og í opnu húsi fyr-
ir aldraða. Séra Svavar Alfreð
Jónsson predikar á föstuguðþjón-
ustu næstkomandi miðvikudag, en
á fímmtudagskvöld flytjur Leikfé-
lag Verkmenntaskólans á Akureyri
söngleikinn Jósep í kirkjunni.
Hádegistónleikar verða í kirkj-
unni næstkomandi laugardag. Þá
verður efnt til málþings í safnaðar-
heimilinu með yfirskriftinni Heim-
ili og kirkja og flytur Magnús
Skúlason geðlæknir framsöguer-
indi. Á sunnudag verður hátíðar-
guðsþjónusta, en kirkjuvikunni
lýkur með kirkjukvöldi þriðjudags-
kvöldið 15. mars næstkomandi, þar
sem Jóhanna Sigurðardóttir fé-
lagsmálaráðherra flytur erindi.
♦ ♦ ♦-------
MHELGA Sigurjónsdóttir,
kennari við Menntaskólann í
Kópavogi, flytur fyrirlestur við
Háskólann á Ákureyri laugardag-
inn 5. mars. Hún mun fjalla um
nýskólastefnuna í menntamálum
og þær breytingar á eðli menntun-
ar sem fylgdu í kjölfar hennar.
Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu
24 og hefst hann kl. 14. Öllum er
heimill aðgangur.
Messur
■AKUREYRARPRESTAKALL:
Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
kirkjubílana. Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14. Astrid Hafsteinsdóttir
kennari predikar. Barnakór Akur-
eyrarkirkju syngur undir stjóm
Hólmfríðar Benediktsdóttur. Ung-
menni aðstoða og er þátttöku ferm-
ingarbarna og foreldra þeirra sér-
staklega vænst. Veitingar á vegum
Kvenfélags Akureyrarkirkju verða
í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju
eftir guðsþjónustu. Opnuð verður
sýning á ljósmyndum Ingu Sólveig-
''ár; 'IViðjófrsdÓmlr.1 Einnig verður
sýnt fræðsluefni Skálholtsútgáf-
unnar í tilefni af ári fjölskyldunnar.
Æskulýðsfundur í kapellunni kl. 17.
Guðsþjónusta verður á Hlíð kl. 16.
Bamakór syngur. Biblíulestur verð-
ur í Safnaðarheimilinu nk. mánu-
dagskvöld kl. 20.30.
■GLERÁRKIRKJA: Biblíulestur
og bænastund í kirkjunni í dag,
laugardag, kl. 13. Allir velkomnir.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 á
Æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar.
Æskulýðsfélag Glerárkirkju tekur
virkan þátt í guðsþjónustunni. Arn-
aldur Bárðarson guðfræðinemi flyt-
ur predikun. Helgileikur og léttir
söngvar. Fundur æskulýðsfélagsins
kl. 17.30.
■IIJÁLPRÆÐISHERINN: Sam-
koma og sunnudagaskóli á sunnu-
dag kl. 14. Anne Gurine og Daníel
Óskarsson stjórna og tala. Mánu-
dag kl. 16 er heimilasamband, fund-
ur fyrir konur.
■HVÍTASUNNUKIRKJAN:
Samkoma í umsjá unga fólksins,
ræðumaður Theódór Birgisson í
kvöld kl. 20.30. Barnakirkjan kl.
11 á morgun. Vakningarsamkoma
kl. 15.30. Gestir af trúboðafundum
taka þátt og beðið fyrir sjúkum.
Æskulýðsfundur fyrir 9-12 ára á
miðvikudag kl. 17.30. Grunn-
fræðsla fyrir nýja sama daga kl.
20.30. og þá verður einnig sam-
koma á Skagaströnd. Eldrimanna-
samkoma kl. 15.30 á fimmtudag.
Biblíulestur og bænastund á föstu-
dag kl. 20.