Morgunblaðið - 05.03.1994, Side 26

Morgunblaðið - 05.03.1994, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MARZ 1994 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 04.03.94 ALL,R MARkaÐIR Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Annar afli 150 70 138,36 0,330 45.660 Blálanga 30 30 30,00 0,503 15.090 Gellur 245 200 230,04 0,412 94.775 Grálúöa 83 50 81,25 0,528 42.900 Hlýri 30 30 30,00 0,300 9.000 Hnísa 5 5 5,00 0,051 255 Hrogn 203 61 169,70 2,603 441.722 Karfi 46 25 42,49 2,392 101.639 Keila 47 15 28,78 0,295 8.489 Kinnar 75 75 75,00 0,070 5.250 Langa 72 25 48,02 0,919 44.126 Langlúra 70 70 70,00 0,684 47.880 Lúða 600 100 280,61 0,343 96.250 Rauðmagi 110 99 101,89 0,462 47.074 Skarkoli 99 70 81,09 2,897 234.932 Skata 122 120 121,26 0,081 9.822 Skötuselur 200 155 156,86 0,943 147.920 Steinbítur 64 24 40,13 9,687 388.697 Ufsi 45 15 34,58 59,599 2.060.691 Undirmálsýsa 17 17 17,00 1,883 32.011 Undirmáls þorskur 63 20 34,22 5,202 178.015 Undirmálsfiskur s 55 36 53,29 2,220 118.300 Ýsa 127 15 89,85 54,092 4.860.222 Þorskur 125 45 90,96 127,055 11.556.639 Samtals 75,26 273,551 20.587.360 FAXALÓN Þorskur sl 107 103 104,00 1,600 166.400 Samtals 104,00 1,600 166.400 FAXAMARKAÐURINN Annar afli 150 150 150,00 0,282 42.300 Gellur 245 245 245,00 0,275 67.375 Hnísa 5 5 5,00 0,051 255 Hrogn 175 175 175,00 0,138 24.150 Keila 47 47 47.00 0,127 5.969 Kinnar 75 75 75,00 0,070 5.250 Langa 72 72 72,00 0,315 22.680 Rauðmagi 99 99 99,00 0,126 12.474 Skarkoli 92 85 85,39 0,162 13.833 Skata 122 122 122,00 0,051 6.222 Steinbítur ós 40 40 40,00 0,071 2.840 Steinbítur 38 38 38,00 0,232 ' 8.816 Ufsi 39 39 39,00 0,160 6.240 Undirmáls þorskur 26 26 26,00 0,370 9.620 Ýsa ós 81 81 81,00 0,870 70.470 Ýsa 80 69 69,61 1,908 132.816 Þorskurós 91 75 78,27 6,690 523.626 Þorskur 91 91 91,00 1,861 169.351 Samtals 81,71 13,759 1.124.287 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 200 200 200,00 0,137 27.400 Hrogn 203 203 203,00 1,038 210.714 Karfi 45 30 43,60 0,580 25.288 Keila 15 15 15,00 0,168 2.520 Langa 30 25 28,28 0,058 1.640 Lúða 500 250 444,74 0,095 42.250 Skarkoli 99 75 78,15 1,602 125.196 Steinbítur 47 24 25,84 4,014 103.722 Ufsi 20 15 19,44 0,098 1.905 Undirmáls þorskur 63 20 34,85 4,832 168.395 Ýsa 109 15 89,56 1,142 102.278 Þorskur 108 55 93,21 54,539 5.083.580 Samtals 86,30 68,303 5.894.889 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 70 70 70,00 0,048 3.360 Grálúða 50 50 50,00 0,028 1.400 Steinbítur 39 39 39,00 1,236 48.204 Samtals 40,37 1,312 52.964 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 180 180 180,00 0,500 . 90.000 Karfi 30 30 30,00 0,087 2.610 Rauðmagi 110 110 110,00 0,100 11.000 Skarkoli 70 70 70,00 0,263 18.410 Steinbítur 42 42 42,00 1,000 42.000 Undirmálsfiskur 36 36 36,00 0,200 7.200 Ýsa sl 121 121 121,00 0,500 60.500 Þorskur ós 90 70 86,34 3,282 283.368 Þorskursl 124 73 93,23 11,592 1.080.722 Samtals 91,06 17,524 1.595.810 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Hrogn 180 61 126,06 0,927 116.858 Karfi 44 30 40,77 0,671 27.357 Langa 30 30 30,00 0,374 11.220 Langlúra 70 70 70,00 0,684 47.880 Lúða 600 100 217,74 0,248 54.000 Rauðmagi 100 100 100,00 0,015 1.500 Skarkoli 88 70 74,06 0,142 10.517 Skata 120 120 120,00 0,030 3.600 Skötuselur 200 200 200,00 0,039 7.800 Steinbítur 49 36 48,38 0,420 20.320 Ufsi ós 35 20 34,59 52,685 1.822.374 Ufsi sl 45 45 45,00 0,749 33.705 Ýsaós 102 79 82,68 34,827 2.879.496 Ýsa sl 124 100 113,52 7,910 897.943 Þorskur ós 111 64 90,23 36,613 3.303.591 Þorskur sl 81 70 77,53 0,374 28.996 Samtals 67,79 136,708 9.267.156 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Steinbítur 64 64 64,00 2,278 145.792 Undirmálsfiskur 55 55 55,00 2,020 111.100 Þorskursl 81 80 80,21 5,409 433.856 Samtals 71,16 9,707 690.748 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 46 46 46,00 0,954 43.884 Langa 51 46 49,92 0,172 8.586 Skarkoli 92 92 92,00 0,728 66.976 Skötuselur 155 155 155,00 0,904 140.120 Steinbítur 39 39 39,00 0,436 17.004 Ufsi 38 32 33,26 5,907 196.467 Undirmálsýsa 17 17 17,00 1,883 32.011 Ýsa 127 18 101,88 6,159 627.479 Þorskur 125 49 100,25 4,595 460.649 Samtals 73,29 21,738 1.593.176 HÖFN Blálanga 30 30 30,00 0,503 15.090 Grálúða 83 83 83,00 0,500 41.500 Hlýri 30 30 30,00 0,300 9.000 Karfi 25 25 25,00 0,100 2.500 Rauðmagi 100 100 100,00 0,221 22.100 Ýsa sl 115 115 115,00 0,776 89.240 Þorskur sl 45 45 45,00 0,500 22.500 Samtals 69,63 2,900 201.930 Morgunblaðið/Þorkell Þorpið opnað í Borgarkringlunni ÞORPIÐ í Borgarkringlunni opnaði í gær og lagði fjöldi fólks leið sína þangað. Þorpið samanstendur af 25 litlum verslunum og er þannig byggt upp að gengið er eftir einni götu með litlum verslunum til beggja handa. Hefur hver verslun smá bæjarhlut og nafn sem tengist þekktum verslun- um sem hér voru fyrj; á öldinni. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. mars 1994 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.329 ’A hjónalífeyrir ...................................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 22 684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 23.320 Heimilisuppbót .......................................... 7.711 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.304 Barnalífeyrirv/1 barns ..................................10.300 Meðlag v/1 barns ........................................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ........................ 5.000 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 10.800 Ekkjubætur/ekkilsbæturé mánaða ......................... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ......:............... 11.583 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.448 Fæðingarstyrkur ....................................... 25.090 Vasapeningarvistmanna ...................................10.170 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80 HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRAÐ HLUTABRÉF Verð m.viröl A/V Jöfn.lb Sfðasti viösk.dagur Hagst. tilboð Hlutafélag Uegst hsest •1000 hlutf. V/H Q.hM. af nv. Dags. 1000 lokav. Br. kaup sala 3.63 4.73 5.248.838 2.35 129.37 1.23 10 03.03.94 111 4.25 0.14 4.1/ 4.38 Flug'eöirhf. 0,90 1.68 2.179.930 6.60 16.28 0.53 21.02.94 305 1.06 1.08 1,18 1.60 2.25 1683.500 4.32 17,22 1,12 10 01.02.94 1850 1,85 -0,05 1,85 2.05 0.80 1.32 3.258.084 2.98 -18,46 0.63 01.03.94 302 0,84 0.82 0,84 OLlS 1.70 2.28 1.428.562 5,56 13.54 0.83 03.03.94 216 2.16 0.06 2.00 2,18 ÚlgerðarfélagAk. hf 2.80 3.50 1.700.14/ 3.13 11,63 1,07 10 17.02.94 51 3.20 0.35 2,70 3,25 0.97 1.16 314 685 •66.00 1.27 31.12.93 25223 1.16 1.05 1.20 292.86/ 110,97 1.24 18.01.94 128 1.10 0.04 1.10 1.15 Auðlmd hf 1.02 1.12 214.425 -74.32 0.96 24.02.94 206 1.03 -0.06 1.03 1,09 1.80 1.87 441.320 2.67 23.76 0.8! 19.01.94 131 1.87 1.80 1.87 Hampiöjan hf. 1.10 1,60 422.158 5.38 10.48 0.67 04.02.94 3120 1,30 1.20 1.38 Hlutabréfasj. hf. 0,90 1.53 387.430 8.33 15.44 0.63 03.03.94 480 0.96 0.90 1.00 Kaupfólag Eyfiröinga 2.13 2.35 117.500 2.35 30.12.93 101 2.35 2.20 Marel hf. 2.22 2.70 295.900 8,62 2,92 16.02.94 250 2,69 2.50 Skagstrendingur hf. 2,00 4,00 316.917 7,50 10.72 0.49 10 30.12.93 55 2.00 1.90 2.60 3.14 233.658 4.23 20.55 0.98 23.02.94 992 2,84 -0.22 2.95 Þormóöur rammi hf. 1,80 2.30 522.000 5.56 5.05 1.13 02.03.94 3143 1.80 1.60 2.30 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - úskrAb HLUTABRÉF Sfðesti vtðekiptadagur Hagstaeöustu tilboö Hlutafélag Dags * 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala Aflgjafi hf Almenni hlutabréfasjóöurinn hf 01.03.94 88 10.03.93 sooo 1,20 Árnes hf. 28.09.92 252 1.85 1.85 Bifreiöaskoöun Islands hf. 07 1093 63 2.15 •0,35 1.95 Ehf. Alþýöubankans hf. 08 03.93 66 1.20 0.05 0.80 1.20 Faxamarkaöunnn hf. Fiskmarkaöurinn hf. Hafnarfiröi Fiskmarkaöur Suðurnesja hf 1.30 Gunnarstindur hf. Haförninn hf. 30.12.92 1640 1.00 Haraldur Böövarsson hf 16.02.94 6625 2.50 2.85 Hlutabréfasjóöur Noröurlands hf. 31.12.93 70 1.20 0,01 1,20 Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. 25.11.93 661 íslensk Endurtrygging h?. Ishúsfélag ísfirömga hf. 31.12.93 200 2.00 íslenskar sjávarafuröir hf. 29.12.93 3300 (slenska úivarpsfélagiö hf. 04.02.94 122 2.90 2.94 Kögun hf. Máttur hf Olíufélagiö hf 01.03.94 90 Samskip hf. 14.08.92 24976 Sameinaöir verktakar ht 24.02.94 665 19.01.94 179 0.60 0,37 0.89 04 02.94 190 2.40 -0.45 2,50 3,00 04.02.94 229 -0.95 4.00 5.50 04.03.94 902 4.25 -0,20 4,20 4.45 03.12.93 260 6,50 Tangi ht. 1.16 Tollvörugeymslan hf. 04.03.94 45 Tryggingamiöstööm hf. 22.01.93 Tækmvalhf. 12.03.92 100 Tölvusamskipti hf. 31.12.93 350 3.50 -0.50 5.00 Útgeröarfélagiö Eldey h*. Þróunarfélag Islands hf. 14.09.93 99 1.30 Upph»ö allra viöskipta siöaita viöskiptadags ar gefin I délk *100( verö er margfeldl af 1 kr. l t I j annait rakstur Opna tliboösmartaöarins fyrir þingaöila an satur engar raglur um markaðinn eöa hefur afskipti af honum aö öðru leytl. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 24. desember til 3. mars Jafnréttis- ráðstefna í Ráðhúsi Reykja- víkur JAFNRÉTTISRÁÐSTEFNA verður haldin í Ráðhúsi Reykja- víkur á morgun undir yfirskrift- inni Jafnrétti - lýðræði, virkni, þátttaka, ábyrgð. Að ráðstefn- unni standa ungliðahreyfingar allra stjórnmálaflokkanna og menntaskólanemar. Ráðstefnan er tileinkuð Bríeti Bjarnhéðins- dóttur og Hannesi Hafstein. Ungliðahreyfingar stjórnmála- flokkanna höfðu frumkvæði að ráð- stefnunni og hefur undirbúningur hennar staðið síðan í fyrravor. Þá stofnuðu þær nefnd með einum karli og einni konu úr hverri hreyf- ingu sem hafði það markmið að vekja umræður um jafnrétti í fram- haldsskólum. Aðstandendur ráð- stefnunnar leggja á það áherslu að með jafnrétti sé ekki verið að tala um kven- heldur mannréttindi. Ollum opin Ráðstefnan hefst kl. 13.30 í ráð- húsinu og er opin öllum almenn- ingi. Aðgangur er ókeypis. Ráð- stefnustjórar verða Helga Dögg Björgvinsdóttir, nemi í Verzlunar- skóla íslands, og Borgar Þór Ein- arsson, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík. Samkeppni var haldin meðal nema í Myndlista- og handíðaskóla íslands um plakat fyrir ráðstefn- una. Plakat Guðbjargar Gissurár- dóttur var valið úr þeim tillögum sem bárust. Aðrar tillögur munu vera ráðstefnugestum til sýnis í Ráðhúsinu á morgun. Fyrirlestrar og skemmtiatriði Sjö fyrirlestrar verða fluttir, pall- borðsumræður verða að þeim lokn- um og auk þess verða ýmis skemmtiatriði flutt af menntaskóla- nemum. Ágúst Hjörtur Ingþórsson heimspekingur flytur erindi sem hann nefnir Rétt lýðs til jafnræðis. Mér er ekki sama hvernig sagan er sögð af mér heitir erindi Aðal- heiðar Sigursveinsdóttur, nema í Verkmenntaskóla Akureyrar. Daði Ingólfsson, nemi í Menntaskólanum við Hamrahlíð, talar um spurning- una hvort jafnrétti sé bara fyrir konur. Erindi Margrétar Pálu Ólafs- dóttur fóstru nefnist Er jafn réttur til jafnréttis? Ingi Rafn Steinarsson, nemi í Fjölbrautaskólanum í Breið- holti, flytur erindið Kynlega kvisti og Sigurður Svavarsson, ritstjóri og formaður karlanefndar Jafnrétt- isráðs, flytur erindi sem hann nefn- ir Jafnrétti, já takk! Eftir hlé flytur Leikfélag Menntaskólans á Laugarvatni brot úr leikritinu Lýsiströtu eftir Aristó- fanes en meðal annarra skemmtiat- riða má'nefna Margréti og Krist- björgu úr hljómsveitinni Yiju, Sigga og Sverri úr hljómsveitinni Texas Jesus og atriði Verzlunarskóla Is- lands úr söngleiknum Jesus Christ Superstar. GENGISSKRÁNING Nr. 44 4. mars 1994. Eln. kl.9.15 Dollari Sterlp. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sœnsk kr. Finn. mark Fr. franki Belg.franki Sv. franki Holl. gyllini Þýskt mark It. lira Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jao. jen irskt pund SDR(Sérsl) ECU, evr.m Kr. Kaup 72,56000 108,16000 53,58000 10,83300 9,76700 9,07100 13.08200 12,44600 2,05480 50,49000 37,69000 42,34000 0.04306 6,01700 0,41450 0.51740 0,68910 103,60000 101,33000 81.88000 Kr. Sala 72.76000 108.46000 53.76000 10,86500 9,79700 9,09900 13,12200 12,48400 2.06140 50.65000 37,81000 42,46000 0,04320 6,03500 0,41590 0,51920 0,69090 103,94000 101,63000 82,14000 TolÞ Gengí 72.67000 107,97000 53,90000 10,82100 9,77700 9,06700 13,08900 12,48100 2,06090 50,86000 37,77000 42,40000 0,04297 6,03000 0,41680 0,52090 0,69610 103.74000 101.67000 82.06000 Tollgengi fyrir mars er sölugengi 28. febrúar. Sjálfvirkur Bimsyari.gengisslrróningar er 623270.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.