Morgunblaðið - 05.03.1994, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MARZ 1994
RADAUGl YSINGAR
Til leigu ívesturbænum
parhús á tveimur hæðum ásamt tveimur
herbergjum með snyrtingu í kjallara. Bílskúr.
Til leigu frá 1. apríl.
Upplýsingar í síma 24397.
Hótel til sölu - hótel
Lítið hótel á landsbyggðinni til sölu. Hentar
vel sem fjölskyldufyrirtæki. Ört vaxandi fram-
tíðarmöguleikar. Hótelið er staðsett á einum
af veðursælustu stöðum landsins.
Aðeins fjársterkir aðilar koma til greina.
Lysthafendur leggi inn nafn, kennitölu og
símanúmer á auglýsingadeild Mbl., merkt:
„Hótel - 8295“.
OSKAST KEYPT
Höggpressa
Óska eftir höggpressu.
Tilboð sendist í fax 29490.
Þjóðhátíð
Vestmannaeyja
Hljómsveitir - skemmtikraftar -
þjóðhátíðarlag
Þjóðhátíðarnefnd 1994 auglýsir hér með
eftir tilboðum í dagskráratriði á Þjóðhátíð
Vestmannaeyja, sem haldin verður dagana
29., 30. og 31. ágúst.
Hljómsveitir:
Á nýja palli - dansleikir fimmtudagskvöld
(Húkkaraball), föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld.
Á gamla paili - föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld.
Einnig koma hljómsveitir inn í aðra dagskrár-
liði og barnadansleiki.
Tilboðin greini flytjendur og verð og skal
skilað inn fyrir 6. apríl 1994.
Skemmtidagskrá:
í tilboðum í dagskráratriði skal greina efnið,
flytjendur, tímalengd og verð.
Tilboðum skal skilað inn fyrir 6. apríl 1994.
ÞJóðhátíðariag:
Texti þarf að fylgja laginu og æskilegt að það
sé á nótum. Þá er nauðsynlegt að lagið sé
spilað og sungið inn á snældu. Þjóðhátíðar-
nefnd áskilur sér fullan ráðstöfunarrétt á því
lagi, sem valið verður og viðurkenningu fær.
Skilafrestur á þjóðhátíðarlagi ertil 20. maí 1994.
Hæfileikakeppni:
Þeir aðilar, sem áhuga hafa á að koma sér
á framfæri með skemmtiefni, hafa kjörið
tækifæri á þjóðhátíð. Hafið samband.
Öll tilboð sendist til
íþróttafélagsins Þórs,
Þjóðhátíð 1994,
pósthólf 175,
902 Vestmannaeyjum.
Þjóðhátíðarnefnd áskilur sér rétt til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Allar nánari upplýsingar veitir Bjarni G.
Samúelsson, símboði 984-52898,
fax 98-11260.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Verkstjórar
Munið aðalfundinn í dag kl. 13.00 í Blomasal
Hótels Loftleiða.
Ath. breyttan fundarstað.
Stjórn Verkstjórafélags Reykjavíkur.
[HLADVARPINN
Aðalfundur
Vesturgötu 3, hf., verður haldinn laugardag-
inn 19. mars kl. 16.00 í salnum á 2. hæð
Hlaðvarpans.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál. Stjórnin.
Laxveiðiá til leigu
Til leigu er lax- og silungsveiðiáin Hrófá í
Steingrímsfirði. Áskiljum okkur rétt til að
taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Upplýsingar gefur Gunnar S. Jónsson í síma
95-13165, Hólmavík.
Stangaveiðimenn ath.l
Nýtt flugukastnámskeið hefst næstkomandi
sunnudag í Laugardalshöllinni kl. 10.20
árdegis. Þetta verður síðasta námskeið vetr-
arins. Við leggjum til stangir. Kennt verður
6., 13. og 27. mars, 10. og 17. apríl.
K.K.R. og kastnefndirnar.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi fasteign verður háð á henni
sjálfri miðvikudaginn 9. mars 1994 kl. 14.30:
Mávakambur 2, Bolungarvík, þingl. eign Þjóðólfs hf., eftir kröfu sýslu-
mannsins í Bolungarvík.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
4. mars 1994.
Framhald uppboðs
Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
1. Skólavegur 47, ris, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Eðvalds Eyj-
ólfssonar og Sigríðar Kristinsdóttur, eftir kröfum innheimtu ríkis-
sjóðs, Byggingarsjóðs rikisins og Lífeyrissjóðs Vestmannaeyinga,
þriðjudaginn 8. mars kl. 16.30.
2. Brekastígur 21, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Kára Steindórs-
sonar, eftir kröfum Friðrikku Svavarsdóttur og Sparisjóðs Vest-
mannaeyja, miðvikudaginn 9. mars kl. 16.00.
3. Búastaðabraut 7, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ásdísar Gísla-
dóttur, eftir kröfum Þjóðviljans, Lífeyrissjóðs Vestmannaeyinga
og Byggingarsjóðs ríkisins, miðvikudaginn 9. mars kl. 16.30.
4. Fjólugata 1, kjallari, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Birgis Jó-
hannssonar, eftir kröfum Sparisjóðs Vestmannaeyja og Bygging-
arsjóðs ríkisins, miðvikudaginn 9. mars kl. 17.00.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
4. mars 1994.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 36,
Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Austurbraut 1, þingl. eig. Jón Benedikt Karlsson, gerðarbeiðendur
Landsbanki íslands Höfn, kt. 570172-0939, Hafnarbraut 15, 780
Höfn, sýslumaðurinn á Höfn og veðdeild Landsbankans, 10. mars
1994 kl. 14.00.
Austurbraut 14, þingl. eig. Hugrún Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimta Austurlands, 10. mars 1994 kl. 14.00.
Bjarnarhóll 6, þingl. eig. Stjórn verkamannaþústaða, gerðarbeiðend-
ur sýslumaðurinn á Höfn og veðdeild Landsbankans, 10. mars 1994
kl. 14.00.
Bjarnarhóll 7, þingl. eig. Ásþór Guðmundsson og Elln Helgadóttir,
gerðarbeiðandi veðdeild Landsbanka fslands, 10. mars 1994 kl.
14.00.
Hagatún 20, þingl. eig. Jón Árni Jónsson, gerðarbeiðandi Byggsj.
ríkisins húsbréfad., 10. mars 1994 kl. 14.10.
Norðurbraut 2, 780 Höfn, þingl. eig. Bjarni Garðarsson, gerðarbeið-
endur Lífeyrissjóður Austurlands, Rlkissjóður Arnarhvoli og sýslu-
maðurinn á Höfn, 10. mars 1994, kl. 13.15.
Smárabraut 19, þingl. eig. Jón Haukur Hauksson, gerðarbeiðandi
Tryggingastofnun rikisins, 10. mars 1994 kl. 14.20.
Víkurbraut 4A, Höfn (25,4% af Víkurbraut 4), þingl. eig. Hátíðni,
gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Iðnlánasjóður, 10. mars 1994,
kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Höfn,
4. mars 1994.
Uppboð
Uppboð á eftirgreindum eignum munu byrja á skrifstofu Húna-
vatnssýslu, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, miðvikudaginn 9. mars
nk. kl. 14.00:
Árbraut 18, Blönduósi, þinglýstur eigandi samkvæmt kaupsamningi
Hjalti Kristinsson og María Ingibjörg Kristinsdóttir, eftir kröfu Islands-
banka hf., Keflavík.
Heiðarbraut 4, Blönduósi, þinglýstur eigandi Jóhann Baldur Jónsson,
eftir kröfum Llfeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, Húsnæðisstofnunar
rikisins og íslandsbanka hf., Blönduósi.
Heiðarbraut 9, Blönduósi, þinglýstur eigandi samkvæmt kaupsamn-
ingi Skarphéðinn Ásbjörnsson og Anna Dóra Garðarsdóttir, eftir
kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Skúlabraut 5, Blönduósi, þinglýstur eigandi Ellert Svavarsson, eftir
kröfu Húsnæðisstofnunar rlkisins.
Bogabraut 13, Skagaströnd, þinglýstureigandi Þorlákur Rúnar Lofts-
son, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Iðavellir, Skagaströnd, þinglýstur eigandi Jóhanna Jónsdóttir, eftir
kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins og Vátryggingafélags (slands hf.
Túnbraut 7, Skagaströnd, þinglýstur eigandi Sigrún Benediktsdóttir,
eftir kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins og Lífeyrissjóðs verkalýðs-
fél. á Nl. vestra.
Geitafell, Kirkjuhvammshreppi, þinglýstur eigandi Jarðeignasjóður
ríkisins, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Valdarás Ytri, Þorkelshólshreppi, þinglýstur eigandi Axel Rúnar Guð-
mundsson, eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins.
Uppboð
Sýslumaður Húnavatnssýslu,
Blönduósi, 4. mars 1994.
Jón Isberg.
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Elds-
höfða 4, á athafnasvæði Vöku hf., laugardag-
inn 5. mars 1994 kl. 13.30:
FY-041, ID-850, PD-985, Þ-151,
MA-560, JP-395, HY-418, AP-189,
MB-124, JS-792, R-36663, R-875
GM-433, JS-947, GT-562, TV-641,
GS-887, KS-707, R-71205, R-76856,
GU-327, LB-147, R-76246, G-15730
H-3668, MS-071, HH-484,
HI-866, NP-976, VM-118,
IC-356, P-1450, Y-6205,
og væntanlega fleiri bifreiðar og tæki.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla
nema með samþykki uppboðshaldara eða
gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Reykjavík.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533
Dagsferðir sunnud. 6. mars
1) Kl. 10.30 Leirvogsvatn -
Borgarhólar - Litla kaffistofan,
skíðaganga. Gengið frá Leir-
vogsvatni yfir Mosfellsheiði.
2) Kl. 13.00 Húsmúli - Litla kaffi-
stofan. Gengið frá Kolviðarhóli
að Húsmúla og áfram að Litlu
kaffistofunni.
3) Kl. 13.00 Esjuhlfðar. f hlíðum
Esju er skemmtilegt gönguland.
Verð kr. 1.100. Brottför frá Um-
ferðarmiðstöðinni, austanmegin
og Mörkinni 6.
4) Kl. 13.00 Viðey að vetri.
Brottför frá Sundahöfn.
Stutt gönguferð. Takið með nesti.
Verð kr. 500.
Feröafélag Islands.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelffa
Bænasamkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur:
Brauðsbrotning kl. 11.00.
Ræöumaöur Svanur Magnússon.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Miðvikudagur:
Skrefið kl. 18.00.
Bibliulestur kl. 20.30.
Fimmtudagur:
Samvera fyrir eldri safnaðarmeð-
limi kl. 15.00. Ath. breyttan dag.
Föstudagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Laugardagur:
Bænasamkoma kl. 20.30.
UTIVIST
[Hallveigarstig 1 • simi 614330
Dagsferð sunnudaginn
6. mars
Kl. 10.30 Lýðveldisgangan.
Merkisatburðir ársins 1914
verða rifjaðir upp. Brottför er frá
Ingólfstorgi og gengið verður um
miðbæinn og Þingholtin og fjall-
að m.a. um stofnun Skíðafélags
Reykjavíkur, Eimskipafélagsins
og Verkakvennafélagsins Fram-
sóknar. Eftir þetta er val um að
fara kl. 13.00 frá BSl og verður
ekiö að Ártúnsbrekku og gengið
upp I Lækjarbotna. Verð kr.
700/800, eða að fara kl. 13.00
I skíöagöngu á Hellisheiði.
Farinn verður hringur um Skarðs-
mýrarfjall.
Verð kr. 1.000/1.100.
Aðalfundur Útivistar
verður haldinn þriðjudaginn
15. mars nk. I salnum á Hallveig-
arstíg 1 og hefst hann stundvís-
lega kl. 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Árshátíð Útivistar 1994
veröur haldin fös'tudagskvöldið
18. mars I Hlégarði I Mos-
fellsbæ. Frábær matur og góð
skemmtiatriði. Hljómsveitin Þrí-
und leikur fyrir dansi.
Rútuferð frá BSl kl. 19.30.
Miðaverð aðeins kr. 2.900.
Sjáumst! Útivist.
Lítið forstofuherbergi
við Stakkahlíð til leigu
Sérsnyrting og eldunaraöstaða.
Uppl. I síma 812866.