Morgunblaðið - 05.03.1994, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MARZ 1994
41
Brids
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsfélag Reykjavíkur
Sl. miðvikudag, 2. mars, lauk
Aðalsveitakeppninni og urðu
úrslit eftirfarandi:
VÍB 219
Tryggingamiðstöðin 216
Bíóbarinn 214
Símon Símonarson 213
S. Ármann Magnússon 212
Glitnir 206
Roche 202
Sigursveitina skipuðu Hjör-
dís Eyþórsdóttir, Ljósbrá Bald-
ursdóttir, Ásmundur Pálsson,
Karl Sigurhjartarson, Öm Arn-
þórsson og Guðlaugur R. Jó-
hannsson.
Næstu þtjú spilakvöld verður
tvímenningskeppni, þar sem
hvert kvöld verður í raun sjálf-
stæð keppni, en sigurvegarinn
í mótinu verður það par sem
nær bestum árangri í tveimur
kvöldum af þremur. Þannig
geta spilarar tekið sér frí eitt
kvöld en samt átt möguleika á
sigri í mótinu. Skráning fer
fram í upphafi spilamennsku
nk. miðvikudag og er spilað í
húsi BSÍ í Sigtúni 9 og hefst
spilamennskan kl. 19.30,
stundvíslega.
Bridsfélag
Hafnarfjarðar
Sl. mánudagskvöld 28. febr-
úar var spilað annað kvöldið í
Butler-tvímenningnum og er
staðan eftir fjórtán umferðir
þannig:
DröfnGuðmd.-ÁsgeirÁsbjömss. 115
Ingvar Ingvarsson - Kristján Haukss. 93
Friðþj. Einarss. - Guðbr. Sigurbergss. 85
BjömAmórss.-ÞrösturSveinsson 82
Jón Þorkelsson - Kjartan Jóhannsson 72
Ólafur Ingimundars. - Sverrir Jónss. 48
Hæsta skor annað kvöldið
fengu:
Ólafur Ingimundarson - Sveirir Jónss.65
DröfnGuðmd.-ÁsgeirÁsbjömsson 55
JónÞorkelsson-KjartanJóhannss. 41
Friðþjófur Einarss. — Guðbr. Sigurbss. 40
Bridsfélagið Muninn,
Sandgerði
Miðvikudaginn 2. mars lauk
annarri umferð af níu í Aðal-
sveitakeppni félagsins og er
staðan þessi:
Verslunin Sundið 45
SparisjóðurKeflavíkur 42
Sigurður Davíðsson 38
Sumarliði Lárusson 37
Gunnar Guðbjömsson 35
Karl G. Karlsson 33
Grétar Sigurbjömsson 22
Gunnar Siguijónsson 21
Bílanes 17
EinarJúlíusson 5
Miðvikudaginn 9. mars spila
saman þessar sveitir:
Gunnar Siguijónsson — Grétar
Sigurbjörnsson
Sparisjóður Keflavíkur —
Gunnar Guðbjörnsson
KVÖLDVERÐUR +
MIÐIÁ DANSLEIK,
KR. 1480.-
LlAN
BARBECUE
GRENSÁSVEGI 7, SÍMI 688311
Verslunin Sundið — Karl G.
Karlsson
Sigurður Davíðsson — Einar
Júlíusson
Sumarliði Lárusson — Bílanes.
Vetrar-Mitchell BSÍ
Föstudaginn 25. febrúar var
spilaður eins kvölds tölvureikn-
aður Mitchell. 30 pör spiluðu
15 umferðir með 2 spilum á
milli para. Meðalskor var 420
og efstu pör vora:
NS
AlbertÞorsteinss./SæmundurBjömss. 518
Sigm.Hjálmarss./FannarDagbjartsson 500
Sveinn R. Þorvaldss./Sveinn Sigurgss. 467
Ámi H. Friðrikss./Gottskálk Guðjónss. 467
AV
Höskuldur Gunnarss./Þórður Sigfúss.514
Andrés Þórarinsson/Halldór Þórólfss. 482
Þórarinn Beck/Jón Úlfljótsson __ 472
Vetrar-Mitchell BSÍ er
spilaður öll fostudagskvöld.
Spilaður er einskvölds tölvu-
reiknaður Mitchell og byijar
spilamennskan kl. 19. Spilað
er í húsi Bridssambandsins í
Sigtúni 9.
Bridsfélag Suðurnesja
Stjórn félagsins hvetur félaga
til að mæta á námskeið Einars
Jónssonar í Fjölbrautarskólan-
um í dag kl. 13.
Bridsdeild Rangæinga
Staða efstu sveita fyrir síð-
asta spilakvöldið:
Daníel Halldórsson 99
Baldur Guðmundsson 91
Lilja Guðmundsdóttir 50
Daníel og Baldur leiða sam-
an sveitir sínar í lokaleiknum.
Bridsdeild Akureyrar
Nú er einungis ein umferð
eftir í aðalsveitakeppni félags-
ins. Staðan fyrir síðustu um-
ferðina er sem hér segir:
SveitMagnúsarMagnússonar 157
SveitOrmarrsSnæbjömssonar 154
SveitHermannsTómassonar 144
Sveit Stefáns Vilhjálmssonar 137
Sveit Reynis Helgasonar 129
rVl'IKVIMlt
qgmwnn' fni
TISKAN1994
• REDUCE POLLUTION
HÁRCREIDSLUSKEPPNIR:
Fríslœlkeppni • Tískulínukeppni
FÖRDUNARKEPPNIR:
Fimlasíufordun • Leikluisfiirfhm
Dagfóröun
Tísku- ng samkvœmisfiirðun
TÍSKUHÖNNUNAR OG
FATAGERÐARKEPPNI:
Sportklœðnaður • Dagfalnaður
Kviild- og samkvœmisklaðnaður
Frjúls stíll
SÝNINGAR
Matrix sýning • Redken sýning
13 tÍMQ standauit prógram «eð
öllu þvi heitosta vr tiskvheiudnwa.
Alíslensk sveifla
Sunnudaginn 6. mars
llMARITIÐ HÁR & FEGURÐ
Laugavegi 45 - simi 21255
í kvöld:
KKOG FÉLAGAR
í öllu sínu veldi ætla
að trylla lýðinn rétt
eins og venjulega
Góð þátttaka var í Sunnu-
hlíðarbrids síðastliðið sunnu-
dagskvöld. Þar náðu þeir Hörð-
ur Steinbergsson og Örn Ein-
arsson fyrsta sæti, Frímann
Frímannsson og Soffía Guð-
mundsdóttir urðu í öðra sæti
og Grettir Frímannsson og
Haukur Grettisson í því þriðja.
Bridsfélag SÁÁ
Þann 1. mars var spilaður
mitchell tvímenningur á níu
borðum. Efstu pör urðu:
N/S
ÓskarKristinss.-KristinnÓskarss. 288
MagnúsÞorsteins.-Sigm.Hjálmss. 241
Kristm. Sigurðss. - Bogi Jónss. 224
A/V
Hjördís Hilmarsd. - Jón Hilmarsson 262
JónBondó-KarlKristjánsson 254
Bjöm Bjömss. - Guðm. Sigursteinss. 226
Spilað er á þriðjudögum kl.
19.45 stundvíslega.
Að lokinni skemmtuninni
tekur við hin nýja hljómsveit
Siggu Beinteins
Matseðill
austurlensk sjávarréttasúpa
t) ijámatopp og kavíar
meðfranskri dijonsósu, parísarkartojlum,
mðum ávöxtum oggljdðu grammeti
piparmyntuperu, kirsuberjakrmi
og tjómasúkkulaðísósu
lut&ileg tilboð á gistingu. Sími 688999
ÍÖTfÍL TAlAMD
Miðasala o g boröapantanir i síma 687111 frákl
SUMAR
GLEÐIN
Einhver ævintýralegasta
skemmtidagskrá allra tíma
á Hótel fslandi
Raggi Bjama, Maggi Ólafs, Hemmi Gunn.
Ómar Ragnars. Þorgeir Ásvalds, Jón Ragnars,
Bessi Bjama og Sigga Beinteins.
Þeir eru mættir aftur til leiks eftir áralangt hlé. enn
harðskeyttarí og ævintýralegrí en fyrr og nú með
Tónlistarstjóm: Gunnar Þórðarson
Dansinn dunar enn með
DANSSVEITINNI
og Evu Ásrúnu
Dansáhugafólk ath.:
Lækkað miðaverð til
miðnættis kr. 500
Hljómsveitin 3aga Klaee
og söngvararnir
af
Borgardætrum og Reynir Guðmundsson
halda uppi fjörinu á dansleiknum
eftir sýnirigu.
Miðaverð á dansleik 850 kr.
Dansleikur í kvöld frá kl. 22-3
Hljómsveitin Túnis leikur
Miðaverð kr. 800.
Miða- og borðapantanir í
símum 685090 og 670051.
f KVOLD
PALL OSKAR OG
MILLJÓNAMÆRINGARNIR
> méin •£ heil hmré i »/m nmlmg