Morgunblaðið - 05.03.1994, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 05.03.1994, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MARZ 1994 43 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ SI/VJI 32075 DÓMSDAGUR Á leið út á líflð tóku þeir ranga beygju inn í martröð. Þá hófst æsilegur flótti upp á líf og dauða þar sem enginn getur verið öruggur um líf sitt. Aðalhlutverkið er í höndum Emilio Esteves (Loaded Weapon 1) og leik- stjóri er Stephen Hopkins sem leikstýrði m.a. Predator 2. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. BANVÆN HIÓÐIR Einn mesti sálfræðiþriller seinni tíma. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö i. 14 ára. * * * a.i. Mbi. Rómantísk gamanmynd Aðalhlutv. Matt Dillon, Annabella Sciorra, Marie-Louise Parker og Wilfiam Hurt. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Leikfélagið á Homa- fírði sýnir Djöflaeyjuna ,EIKFÉLAG Homafjarðar irumsýnir Djöflaeyjuna eft- ir Einar Kárason 11. mars næstkomandi. Æfingar hafa staðið yfir frá því í byrjun febrúar og hefur allt gengi að óskum undir stjórn Guðjóns Sigvalda- sonar. Sextán leikarar fara með hlutverk í Djöflaeyjunni. Þar af eru sjö karlmenn og þarf LH ekki að kvarta undan karl- mannsleysi eins og sum önnur lítil áhugamannaleikfélög. Með stærstu hlutverkin fara Elín Guðmundsdóttir sem leik- ur Dolly, Svava Kristbjörg Guðmundsdóttir sem fer með hlutverk Línu og Tóta eigin- mann hennar leikur Ingvar Þórðarson, Badda leikur Hilm- ar Torfason, Grettir er leikinn af Hlyni Finnbogasyni og Þor- Morgunblaðið/Sigrún Sveinbjörnsdðttir Frá æfingum á Djöflaeyjunni. valdur Hauksson leikur Sig- uijón. í frétt frá leikfélaginu kem- ur fram að Leikurinn er hrað- ur og skemmtilegur og einnig má búast við að sumir áhorf- endur vökni um augun. Fullveldi Eystrasalts- ríkjanna ber að virða MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi: „Utanríkisráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson, lýsir miklum vonbrigðum með að viðræður Rússlands og Eist- lands um brottflutning rúss- neska hersins hafi farið út um þúfur. í því sambandi harmar utanríkisráðherra sérstaklega að Rússar skuli lý3^;þiYí'nX@r að þeir hyggjast ekki standa við fyrri áætlanir um að flytja heri sína á brott fyrir 31. ágúst 1994. Það er skoðun íslenskra stjórnvalda að ríkjum heims beri að virða fullveldi Eystra- saltsríkjanna og að ekki skuli blanda saman brottflutningi erlendra heija frá Eystrar- saltsríkjunum og óskyldum málum, svo sepj. rþttjpþúm SIMI: 19000 Loksins er hún komin Arizona Dream Einhver athyglisverðasta mynd sem gerð hefur verið. Aðalhl.: Johnny Depp, Jerry Lewis, Fay Dunaway og Lili Taylor. Leikstjóri: Emir Kusturica (When Father Was Away on Business) Framleiðandi myndarinnar Paul R. Gurian verður viðstaddur sýningtuia á sunnudag kl. 9. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. Far vel frilla mín Kosin besta myndin í Cannes ’93 ásamt Píanó. Tilnefnd til Óskarsverólauna ’94 sem besta erlenda myndin. „Ein sterkasta og vandaðasta mynd síðari ára.“ ★ ★★★ Rás 2. „Mynd sem enginn má missa af.“ ★ ★★★ S.V. Mbl. „Einhver mikilfenglegasta mynd sem sést hefur á hvíta tjaldinu.“ ★ ★ ★ ★ H. H., Pressan. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 12 ára. FAREWBLL MV CONCUBINE ■ .Gátu .TCaiat . KRYDDLEGIIXI HJORTU Aðsóknarmesta erlenda myndin f USA frá upphafi. ★ ★★★ H. H., Pressan. ★★★!. K„ Eintak. ★★★H. K., D.V. ★ ★★1/2 S. V., Mbl. ★★★hallar í fjórar, Ó. T„ Rós 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Flólti sakleysingjans Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega b. i. 16 ára. PÍAIMÓ Tllnefnd til 8 Óskarsverðlauna m.a. besta myndin. „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögul. ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan Sýnd kl. 4.55,6.50,9 og 11.05. Listaverkakort eftir mynd- um Karólínu Lárusdóttur rússneska minnihlutans í Eystrarsaltsríkjunum. Utanríkisráðherra lýsir þeirri von sinni að rússnesk stjórnvöld endurskoði afstöðu sína hið fyrsta og geri sitt ítrasta til að ná samkomulagi um brottflutning heija sinna í samræmi við yfirlýsingar Ráðstefnunnar um öryggi og samvinnu í Evrópu og Sam- •iSÍnuðyqþjóþafla^q \ iöm§ig PENNINN hefur nýlega gefið út sex listaverkakort eftir myndum listmálarans Karólínu Lárusdóttur. Tvö þeirra eru eftir vatnslita- myndum, fjögur eftir olíu- málverkum. Kort þessi eru í stærðinni 12x17 sm og eru án texta. Prentsmiðjan Oddi prentaði. Karólína hefur haldið margar einkasýningar hér á landi og í Bretlandi þar sem hún hefur átt heimili sitt um árabil. Hún hefur hlotið ýmis verðlaun og viðurkenningar fyrir list sína erlendis, síðast þegar mynd eftir hana var valin af The Royal Academy of Arts í Bretlandi sem aug- lýsing fyrir árlega sumarsýn- ingu akademíunnar, en þar var Karólína ein af þátttak- endum. j Hún eer> Jékgii.4c.;virtup Eitt verka Karólínu, Kona bátsmiðsins vill leggja á borð, sem hægt er að finna á listaverkakortum Pennans. samtökum listamanna í Bret- landi s.s. Hinum konunglegu • samtökum vatnslitamálara (ARWS) og grafíklistamanna' (RE) og Nýja enska lista- klúbbnum (NEAC). ■MMMOTIMMMMMMMMIWnRMwl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.