Morgunblaðið - 05.03.1994, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 05.03.1994, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 5. MARZ 1994 HANDKNATTLEIKUR Tapið of stórt - sagði Erla Rafnsdóttir, landsliðsþjálfari Halla María Helgadóttir gerði 4 mörk fyrir ísland gegn Ungveijalandi í gær. URSLIT Handknattleikur Ungverjal. - ísland 34:21 Budapest, Evrópukeppni landsliða, föstu- daginn 4. mars 1994. Gangur leiksins: 3:0, 5:1, 6:5, 10:9, 16:9, 18:10, 23:17, 25:19, 34:21 Mörk íslands: Inga Lára Þórisdóttir 5/5, Halla María Helgadóttir 4/1, Una Steins- dóttir 3, Heiða Erlingsdóttir 3, Andrea Atla- dóttir 3, Hulda Bjamadóttir 1, Ragnheiður Stephensen 1, Auður Hermannsdóttir 1. Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 8, Hjör- dís Guðmundsdóttir 1. UMFIM-UMFG 97:104 íþróttahúsið í Njarðvík, úrvalsdeildin í körfuknattleik, fóstudaginn 4. mars 1994. Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 17:3, 30:27, 42:31, 61:52, 72:58, 78:77, 88:89, 90:89, 95:98, 97:104. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 24, Jóhannes Kristbjörnsson 23, Valur Ingimundarson 17, Friðrik Ragnarsson 13, Rondey Robin- son 11, Rúnar Árnason 5 og Ástþór Inga- son 4. Stig UMFG: Wayne Casey 34, Guðmundur Bragason 18, Nökkvi Már Jónsson 15, Hjörtur Harðarson 14, Marel Guðlaugsson 14, Unndór Sigurðsson 6, Pétur Guðmunds- son 2 og Ingi K. Ingólfsson 1. Dómarar: Jón Otti Olafsson og Helgi Brag- son. Áhorfendur: 400. 1. deild karla: Þór-ÍS........................108:78 Léttir - Höttur................67:73 NBA-deildin Leikir aðfaranótt föstudags: Cleveland — Philadelphia.......95:87 New York — New Jersey..........97:86 Washington — Atlanta..........98:109 Dallas — Orlando..............94:107 Golden State — Phoenix.......120:107 Knattspyrna Þýskaland Úrvaisdeild: Duisburg — Wattenscheid..........2:1 (Steininger 21., Notthoff 36.) - (Lesniak 39.). 18.000. Dynamo Dresden — Köln............1:1 (Nowak 56.) — (Hauptmann 21.). 19.500. Staða efstu liða: Duisburg.........24 11 7 6 31:35 29 L»uisuurg Bayem Miinchen.. ....23 10 8 5 50:27 28 Kaiserslautem ....23 11 5 7 41:28 27 Hamburg ....23 11 5 7 38:32 27 Leverkusen ....23 9 8 6 42:31 26 Frankfurt ....23 10 6 7 37:29 26 Werder Bremen... ....23. 9 8 6 34:26 26 Karlsruhe ....23 8 9 6 30:23 25 Dresden ....24 7 11 6 27:32 25 Köln ....24 9 6 9 31:33 24 VfB Stuttgart ....22 7 8 7 32:32 22 Skíði Heimsbikarinn í alpagreinum Aspen, Bandaríkjunum: Brun karla: 1. Hannes Trinkl (Austurr.)......1:38.95 2. Cary Mullen (Kanada)..........1:38.98 3. Marc Girardelli (Lúxemborg) ....1:39.06 4. Franz Heinzer (Sviss)........1:39.31 5. Atle Skaardal (Noregi)........1:39.36 6. Franco Cavegn (Sviss)........1:39.61 7. Ed Podivinsky (Kanada).......1:39.64 7. Pietro Vitalini (Ítalíu).....1:39.64 9. William Besse (Sviss).........1:39.73 10. Daniel Mahrer (Sviss).........1:39.77 Staðan 1. Aamodt (Noregi).................1.111 2. Girardelli (Lúxemborg)............807 3. Alberto Tomba.......(Ítalíu)....764 4. Gunther Mader (Austurríki)........724 5. Trinkl (Austurríki)...............521 6. Lasse Kjus (Noregi)...............490 7. Jure Kosir (Slovakíu).............471 ÍSLENSKA kvennalandsliðið tapaði fyrri leiknum gegn Ung- verjum 34:21 í Budapest í gær- kvöldi. Möguleikar íslenska landsliðsins á að komast áfram í Evrópukeppni landsliða eru þvf litlir sem engir. ísland þarf að vinna Ungverja í dag með 13 marka mun til að komast áfram. Erla Rafnsdóttir, landsliðsþjálfari sagði í samtali við Morgunblað- ið að tapið hefði verið of stórt. „Stelp- umar léku ágætlega á köflum en í lok fyrri og seinni hálfleiks misstu þær einbeitinguna og ungversku stúlkumar voru fljótar að refsa fyrir SKIÐI Tíu ungl- ingar til Lake Piacid TÍU íslenskir skíðamenn halda til Lake Placid í Bandaríkjunum í dag til að taka þátt f heimsmeistara- móti unglinga í alpagrein- um. I' hópnum eru fimm stúlkur og fimm strákar á aldrinum 17 til 19 ára. Walter Hjartarson aðalfar- arstjóri hópsins segir að einstaklingamir hafi verið valdir í samráði við þjálfara í hinum ýmsu skíðafélögum og eins stöðu þeirra á styrkleikalista SKÍ. Krakkarnir hafa ijármagn- að ferðina að mestu leyti sjálfír. Þeir sem vaidir voru til farar- innar eru eftirtaldir: Sigríður B. Þorláksdóttir, Isafirði, Theodóra Mathi- esen, Reykjavík, Hrefna Óladóttir, Hild- ur og Brynja Þorsteinsdætur frá Akur- eyri, Sveinn Brynjólfsson og Valur Traustason frá Dalvfk, Sigurður M. Sigurðsson, Akureyri og Hjörtur Walt- ersson og Ámi Geir Ómarsson frá Reykjavík. pjálfaramir Gunnar Bjami Ólafsson frá ísafirði og Margrét Bald- vinsdóttir frá Akureyri veröa einnig með f för. Egiii Jóhansson vcrður farar- stjóri ásamt Waltcr Hjartarsyni. Krakkamir keppa allir í svigi, stórsvigi og risasvigi. Theodóra Mathiesen, sem hefur æft í Nor- egi í vetur, ætlar einnig að keppa í bruni. Keppendur á mótinu verða um 200 frá 35 þjóðum. það. Sex marka tap hefði verið ásætt- anlegt.“ sagði Erla. Ungverska liðið byijaði leikinn af krafti og náði strax fjögurra marka forystu. íslensku stelpumar voru seinar í gang en svo kom góður leik- kafli — vora einu marki undir þegar 10 mínútur vora eftir af fyrri hálf- leik. Þá misstu þær einbeitinguna og Ungveijamir skoraðu sex síðustu mörkin úr hraðaupphlaupum í hálf- leiknum. Staðan í leikhléi var 16-9 fyrir Ungveijum. Seinni hálfleikur var svipaður þeim fyrri, íslenska liðið náði að halda í við ungverska en undir lok leiksins skoraðu heimamenn sjö mörk úr hraðaupphlaupum og sig- urinn öruggur, 34:21. GRINDVÍKINGAR voru íhlut- verki „Ijónsins" f „Ijónagryfj- unni“ í Njarðvík ígærkvöldi. Gestirnir unnu með 104 stigum gegn 97 og fóru þar með upp- fyrir Njarðvík í efsta sæti B-rið- ils. Njarðvíkingar byijuðu leikinn af miklum krafti og komust í 17:3 og höfðu síðan níu stiga for- skot í hálfleik. Hittnin var mjög góð hjá UMFN í fyrri hálfleik og liðsheild- Blöndal m sama“ saman. skrífar Dæmið snérist frá Njarövík hins vegar við í síð- ari hálfleik. Grind- víkingar sýndu ofsalega baráttu og jöfnuðu leikinn. Þeir tóku Rondey Robinson mjög stíft með þeim árangri að hann gerði aðeins eitt stig í hálfleiknum þar til hann varð að yfirgefa völlinn með fimm villur Að sögn Erlu var liðsheildin hjá íslenska liðinu góð á köflum en svo duttu stelpurnar niður þess á milli. er fimm mín. vora eftir og staðan 90:89. Eftir að Rondey var farinn af leikvelli tóku Grindvíkingar leik- inn í sínar hendur og sigurinn nokk- uð öruggur í lokin. Wayne Casey var mjög góður í liði Grindvíkinga og þeir Hjörtur og Nökkvi Már stóðu sig vel. Hjá Njarðvík vora Teitur og Jóhannes í aðalhlutverki og eins komst Frið- rik vel frá sínu. Isak Tómasson lék 500. leik sinn í gærkvöldi og hefði kannski óskað sér að þessi tíma- mótaleikur hefði farið á annan veg. Grindavík er nú með 38 stig og á tvo leiki eftir en Njarðvík er með 36 stig og á þijá leiki til góða. Njarðvík á eftir Hauka, KR og Tindastól en Grindavík á eftir að leika við KR og Tindastól. Ef liðin verða jöfn að stigum eru Njarðvík- ingar með betri árangur úr innbyrð- is leikjum. FOLK ■ ÁSTA S. Halldórsdóttir, ólymp- íufari, sigraði í svigi kvenna sem fram fór í Geilo í Noregi á mánu- daginn. Hún hlaut 33,46 (FIS) stig, en á best 24,25 stig. Hún keppti í stórsvigi á sama stað á þriðjudaginn og varð í 5. sæti og fékk 55,3 stig sem er svipaður árangur og hún átti best áður. M ARNÓR Gunnarsson, skíða- maður frá Isafirði, varð sjötti í svigi í Geilo á mánudag og hlaut 48 stig, sem er nálægt hans besta. Kristinn Björnsson keppti einnig en fór útúr. Hann varð hins vegar í 11. sæti í stórsvigi daginn eftir og hlaut 30,92 stig, §em er tveimur punktum be%Fa - en hann átti áður best. Arnór keyrði útúr í stórsviginu. ■ HANNES Trinkl frá Austurríki vann þriðja heimsbikarmótið á þessu keppnistímbili er hann sigraði í bruni í Aspen„í gær. Kanadamaðurinn Cary Mullen var aðeins 0,03 sek- úndum á eftir og Marc Girardelli, sem náði sér ekki á strik í Lilleham- mer, varð þriðji. Norðmaðurinn Kjetil Andre Aamodt hafnaði í 11. sæti og er langefstur í stigakeppn- inni. Ólympíumeistarinn Tommy Moe var ekki í stuði og endaði í 55. sæti, 3,25 sek. á eftir Trinkl. ■ SKAUTAPARIÐ breska Jayne Torvill og Christopher Dean hafa ákveðið að vera ekki með í heiis^. meistaramótinu í Makuhari í Japan, síðar í þessum mánuði. Þau hafa ákveðið að snúa sér alfarið að at- vinnumennsku á ný. TorviU, 36 ára, og Dean, 35 ára, urðu Evrópu- meistartar í Kaupmannahöfn á dögunum og í þriðja sæti á ÓL í Lillehammer. RALLI Kankkunen fyrstur Juha Kankkunen, heimsmeistari frá Finnlandi, sigraði á Toyota bif- reið sinni í portúgalska rallinu sem lauk í Lissabon í Portúgal í gærkvöldi. Didier Auriol frá Frakklandi, sem einnijg ekur Toyota Celica, varð annar — 40 sekúndum á eftir Kankkunen. Italinn Massimo Biai- on þriðiðji á Ford Escort, 50 sek. á eftir sigurvegaranum. KORFUKNATTLEIKUR Grindvíkingar í hlut- verki „ljónsins“ STÓRA BÓKAVEISLA FJOLVA HELGARTILBOÐ. Allir krakkar íá gelins bók í ^^pbætl. é*Komið öií VjöískyÍdánV Reynid héppnina í ævintýralega hagstæðum Kaupum. Óteljandi myndabækur, islensk ævintýri, unglingasögur. UWPRAHEaiUB FYRIR BORWx Hundruð ævlntýra- bóRa, teiknisogur: __ Tinni, Psins Valiant, Ástrikur, Lukku-Láki. Skemmtileg helgi f vrir bömin. Hagstæðustu bókakaup sem hægt er að gera!! Opið virKa daga Kl. 12-6, laugardaga Kl. 10-5, sunnudaga Kl* 1-5* O O O O O Komib í heimsókn í góba vebrinu um helgina. Allir eru aubvitab velkomnir! i i i i i i 8 I I I I I I I I I I l T I I I I I I I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.