Morgunblaðið - 17.04.1994, Qupperneq 2
2 FRETTIR/INNLENT
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1994
EFNI
Samningur Flugleiða og Flugfélags Norðurlands um flug til Sauðárkróks
Fullkomlega eðlilegur,
segja Flugleiðamenn
Stjórnvöld hindra nútíma viðskiptamáta
UMUw
MOTMÆU hnfn komlð frum af hálfu Ulaiidsflugtt hf. voifnii namu- I
intrti er Fluglelðlr hafa gort vlð Flugfélag Norðurlands. Samnlnarur*
Inn gerlr ráð fVrlr, að Flugfélag Norðurlands farl Qðrar ferðlr á vlku
I Kiunar á milll Sauðárkróks og Iloykjavlkur. (alandtrflugemenn te||a
þetta óeðlilega ráðatöfun á aérleyfl þvl aem Flugleiðlr hafl á leiðinni.
lalandaflug hefur ekkl leyfi tll
þeaa að fljúga tll Sauðárkróka
vegna aérleyfla Flugleiða. Þeir
fljúga hina vegar til Siglufjarður
og fara flmm alnnum f vlku yfir
Sauðérkrók, en mega ekki taka
þaðan farþega, nema ófært aé á
SlgluQörð. Talamaður lalandafluga
aegir, að flugleiðamenn hafl ekki
haft neinn áhuga á samningum við
þá, þó þeir flygju þarna yfír fímm
sinnum í viku. Ekki væri hægt að
skilja það öðruvísi en svo að Flug-
lelðir vildu íslandsflug út af mark-
aðnum, Forstöðumaður Innanlands-
deildar Flugleiða telur slfkt af og
frá,
Ekki fiillnægjimdi vélar
Að sögn talsmanns Flugleiða var
ástæða þess að ekki var samið við
íslandsflug vegna flugs til Sauðár-
króks einfaldlega sú, að vélar ís-
landsflugs fullnœgðu ekki skiiyrð-
um þeim sem Flugleiðir setja varð-
andi flug innanlands. Flugleiðir
hafi alltaf haft það sem keppikefli
að bjóða upp á vélar sem væru
, segir íslandsflug
búnar jafnþrýstlklefa, en vélar (s-
landsflugs eru ekkl með slfkum
búnaði, Jafnvel þó að íslandsflug
hefði sambærilegar vólar og Flugfó-
lag Norðurlands þá gætu þær ekki
lent á Siglufirði, t»vf só tómt mál
að tala um það að Flugleiðlr viljl
íslandsflug út af markaðnum,
Haftasteftift sfjórnvaldft
Talsmaður Islandsflugs telur
stjórn flugmála á Islandi í óheppi-
legum farvegi þar sem séu afskipti
stjórnvalda, þau torveldi eðlilega
samkeppni sem verði að rfkja f nú-
tfma viðskiptum, Hann benti t,d,
á, að með tilkomu aukinnar sam-
keppni á flugi til Vestmannaeyja
hefðu Flugleiðir fjölgað ferðum
þangað og lækkaö fargjöld. Ná-
kvæmlega sama hefðl gerst á Sauð-
árkróki, Auk þess værl ýmlslegt
sem bentl tll þess að fargjöld væru
óeðlllega há vegna lólegrar sæta-
njtlngar. Talsmaður Fluglelða
sagði að Fluglelðlr myndu hætta
öllu flugi tll Sauðárkróks ef um það
rfkti óheft samkeppni, Hann benti
á að hugsunin með sórleyfum væri
fyrst og fremst örygglð og þjónust-
an, sem fælist f þvf fyrir fbúa við-
komandi héraðs,
Óóntsgjft á Sawðárkrókl
Fram kom hjá báðum aðilum að
óánægja væri á Sauðárkróki með
tfðni flugs Flugleiða þangað, Tals-
maður Fluglejða sagði samninginn
meðal annars vera tilkominn vegna
þessa, auk þess sem Flugleiðir væru
hluthafar f Flugfélagi Norðurlands
og þvf væri ekkert óeðlilegt að beina
viðskiptum þangað, - Ben.S
A Morgunblaðlð/Jón Slefánsson
Ök á staur og talinn ölvaður
MAÐUR, sem grunaður er um ölvun við akstur, var fluttur á sjúkrahús á fimmta tfmanum í fyrrinótt eftir
að bfll hans hafði hafnað á ljósastaur við hringtorg á mótum Gnoðarvogar og Skeiðarvogar. Ekki lágu
fyrir nákvæmar upplýsingar um meiðsli mannsins, en að sögn lögreglu voru þau ekki talin lffshættuleg.
Haraldur Haraldsson í Andra um gjaldþrot ísmjöls hf.
Beiðnin um gjaldþrot
tengist sölu SR-mjöls
HARALDUR Haraldsson f Andra, framkvæmdastjóri ísnyöls hf.,
segir að ástæða fyrir beiðni fulltrúa SR-rnjöls um gjaldþrot, sé fram
komin vegna málaferla sem hann eigi f vegna sölu á SR-mjöli. Sigurð-
ur Einarsson, framkvæmdastjóri ísfélags Vestmannaeyja hf., lagði
fram tillögu um að gengið yrði til viðræðna við þýska samstarfsaðil-
ann Kurt A. Becher, sem er eini kröfuhafinn, en sú tillaga var felld
með 48% atkvæða SR-mjöls og 11% atkvæða Faxamjöls hf. gegn 28%
atkvæða Isfélagsins og 18% atkvæða Vinnslustöðvárinnar hf. í Vest-
mannaeyjum.
Markaðs- og þróunar-
verkefni í skipaiðnaði
21 umsókn
frá 12 aðilum
TÓLF fyrirtæki í skipaiðnaði
sendu 21 umsókn um styrki vegna
verkefna f þróunar- og markaðs-
málum, sem eru liður f stuðnings-
aðgerðum rfkisstjórnar við grein-
ina. Tilkynnt verður um mánaða-
mót hvaða verkefni verða styrkt.
Styrkir til einstakra verkefna geta
numið allt að 60% af samþykktum
kostnaði, en aldrei meira en 1,6 millj.
kr. Að auki verður boðin aðstoð við
útvegun flárhagsfyrirgreiðslu.
Karl Friðriksson, verkefnisstjóri
Iðntæknistofnunar, hefur umsjón
með verkefninu. Hann segir að verk-
efnin, sem sótt er um styrki til, séu
allt frá útfærsium á tækjum til skipa
upp f heildarútfærslur á skipasmföi.
Þriðjungur umsókna lýtur að mark-
aðssókn varðar viðgerðir og nýsmfði
og sókn á nýja markaði.
Karl segir margar hugmyndanna
mjög góðar, en ljóst að fíárveitingin
leyfí ekki að þær hljóti allar styrk.
-» ♦ '♦...
Leitað á sjó
og landi
FJÖRUR voru gengnar í Vest-
mannaeyjum í gær og kafarar leit-
uðu við Stafnes að 18 ára dreng,
Sigurði Helga Sveinssyni, Folda-
hrauni 40d, Vestmannaeyjum, sem
týndist f sjó á fimmtudag. Leit
hafði ekki borið árangur um há-
degi f gær.
Að sögn Aðalsteins Baldurssonar
í stjórnstöð Björgunarfélags Vest-
mannaeyja mættu gönguhópar til
leitar fyrir hádegi. Farið var á bátum
f þær fjörur sem ekki verður komist
i nema af sjó. Ráðgert var að leita
úr lofti yfír Landeyjasand.
Veður í Eyjum var með besta
móti til leitar f gær eftir slæmt sjólag
undanfarið. Að sögn Aðalsteins hefur
fjöldi bátseigenda og annarra sjálf-
boðaliða lagt lið við leitina.
ValtviðMývatn
TVEIR menn voru fluttir á sjúkra-
húsið á Húsavfk eftir bflveltu
móts við Höfða f Mývatnssveit um
klukkan hálfþijú f fyrrinótt.
Mennirnir tveir, sem slösuðust í
veltunni, voru farþegar í bflnum en
stúlka, sem ók, slapp án teljandi
meiðsla, að sögn lögreglu. Meiðsli
mannanna voru ekki talin hættuleg,
að sögn lögreglu.
Haraldur segir, að eini kröfuhaf-
inn f búið sé Kurt A. Becher og að
hann hafí ekki óskað eftir að fyrir-
tækið færi í þrot. Þvert á móti hafi
verið óskað eftir, að reynt yrði að
semja um kröfur fyrirtækisins. „Það
var bara ekki hægt að koma tauti
við menn þegar ekki er hugsað um
að leysa málin heldur að flækja þau
til þess eins að geta komið högg-
stað á mig af því að ég er í mála-
ferlum vegna sölu á SR-mjöli,“
sagði Haraldur. „Þetta á sjálfsagt
að verða til þess að kasta rýrð á
persónu mína, en við spyijum að
leikslokum."
Sigurður Einarsson sagði, að fyr-
irtækið hafí upphaflega verið stofn-
að til þess að auðvelda aðgang að
mörkuðum erlendis. Eigendur vori’
hluti af helstu mjölframleiðendum,
sem lögðu til hluta af mjölfram-
leiðslu sinni, og réðu þeir Harald
Haraldsson f Andra framkvæmda-
stjóra ísmjöls hf. Samið var við
þýska fyrirtækið um að se|ja vör-
una, en lægð var á markaði erlend-
is og gekk illa að se|ja.
Að sögn Sigurðar hafa deilur
staðið við Þjóðveijana um kröfur
þeirra, sem eru um 95 mil|j. Þar
af er óumdeilt að hluthafar eigi að
greiða 60 millj. „Mismunurinn er
30 millj. og á fundinum lá fyrir
yfírlýsing frá þessu þýska félagi,
um að það væri tilbúið til viðræðu
um þessar skuldir," sagði Sigurður.
„Þá flutti ég sem fulltrúi ísfélagsins
tillögu um að gengið yrði til samn-
inga við Þjóðverjana. Á fundinum
lá einnig frammi beiðni frá fulltrú-
um SR-mjöls um að fara í gjald-
þrot, en ég var með tillögu um að
fresta því f fimmtán daga og ganga
til viðræðna við Þjóðvetjana. Ef
lækkun fengist á skuldum þá, þyrfti
ekki að fara í gjaldþrot, en sú til-
laga var felld með atkvæðum SR-
mjöls og Faxanyöls. Vinnslustöðin
og ísfélagið greiddu atkvæði með
tillögunni um viðræður við Þjóð-
veija til að fá skuldina lækkaða.
Eftir það kom fram tillaga um að
félagið yrði sett í gjaldþrot og það
var samþykkt með 54% atkvæða
gegn 46%, sem voru á móti því
gjaldþroti. Ég hef aldrei áður verið
í stjórn í félagi sem tekið er til gjald-
þrotaskipta og fannst miður að
þetta skyldi fara svona, að ekki
skyldi reynt að semja við stærsta
kröfuhafann, af því að mér fannst
forsendur vera fyrir því, að það
tækist. Mér fannst engar viðskipta-
legar forsendur vera að baki þess-
ari gjaldþrotabeiðni og Haraldur
átti ekkert f ísmjöli."
Koni sjálfri mér á
óvart
►Mikill fjöldi fólks býr f óvígðri
fiambúð, engai' lagareglureru tll
um elgnasklptl vlð nllt slfkrar aam=
búðar og málaterli þvf algong,/l0
Hrannvfgá hrannvfg
ofan
►Ætlbálkacijurnar (Ruanda hafa
kortað tugí þúaunda Kflð, /12
R«turnar llggja djúpt
►Þorvaldur Gylfason prófossor or
ósammála skoðun Peters Johannes
8chjödts f bóklnnl Volterð eða vam
sæld að staðlr velterðarkerflslns
sóu brostnarogviðvarandl at-
vlnnuleysl bfði mllljóna manna f
okkar heimshluta,/l4
ValkbyggA kona an
atark
►Snorri Helgason segir frá systur
sinnl, llstakonnnni Gerði Helga-
dóttur./lö
►ar eru konur vlA
stjórnvöllnn
►Rætt við Hildi Petersen, frmn-
kvæmdastjóra-Hans Petersen h,í,/
18
Sagan um Óskar
Schindler
►Fyrsta og eínu viðtalið við Óskar
Schindler, þýska verksmiðjustjór-
ann, sem bjargaði lífi hundruða
gyðinga i síðari heimsstyrjöld, var
tekið 1949. Það hefurlegið óbirt
i 46 ár,/20
B
► 1-28
Skjóttu í hausinn á
honum
►Fyrrum landsliðsmarkvörður í
handknattleik, Hjalti Einarsson, á
við hrakandi heilsu að stríða, en
komið hefur í Ijós að hann hefur
hlotið heilaskaða af lfku tagi og
vel þekktur er úr heimi hnefaleika.
/1
Hallsham lávarður
►Sjötti þáttur greinaflokksins
„Samtöl við breska stjórnmála-
menn“./4
Qrætur enginn íslend-
ing?
►I Pétursstræti 22, húsi Jónasar
Hallgrimssonar./8
Hamlngjusamt hunda-
líf
►Sagt frá stærstu hundasýningu
heims, sem haidin var nýverið i
Birmingham./lO
C
BÍLAR
► 1-4
Renault Laguna kemur
í sumar
►Renault Laguna, sem leysir Re-
nault 21 af hólmi, er væntanlegur
til íslands um mitt sumar eða I
haust. Sala er nýhafin i Bretlandi
og athygli vekur að hann er boðinn
á mun lægra verði en sambærileg-
irbílar./l
Reynsluakstur
►Lipur og dugmikill Honda Qu-
artet./4
FASTIR ÞÆTTIR
Fréttir 1/2/4/6/bak Dægurtónlist 13b
Leiðari 24 Fólk 1 fróttum 16b
Helgispjall 24 Myndasögur 18b
Reykjavíkurbréf 24 Brids 18b
Mirmingar 28 Stjömuspá 18b
iþróttir 42 Skik 18b
Útvarp/sjónvarp 44 Bíó/dans 19b
Gárur 47 Bréf til blaósins 241)
Manniifsstr. 6b Velvakandi 24b
Kvikmyndlr 12b Samsafnið 26b
INNLENDAR FF ;ÉTT1R:
2-6-BAK
ERLENDAR FRÉTTIR:
1-4