Morgunblaðið - 17.04.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1994
Sonum, tengdadætrum og barna-
börnum hennar sendum við innilegar
samúðarkveðjur.
Starfsfólk Smith & Norland.
Ljúft er mér að minnast vinkonu
minnar Soffíu Smith er lést 9. apríi
sl. Hún var fædd í Reykjavík 23.
október 1919. Foreldrar hennar voru
Soffía Sigurðardóttir og Haraldur
Jóhannesson. Þau skildu er Soffía
var barn að aldri. Ólst hún upp hjá
móður sinni, sem bjó alla tíð á Skóla-
vörðustíg 44 uns hún lést í hárri
elli. Hún var því barn sem ólst upp
hjá einstæðri móður. Það olli henni
alla tíð sársauka er hún minntist
þess að hafa ekki notið föður. Móðir
hennar ól hana upp og sá fyrir henni
með dugnaði og eljusemi. Hún vann
lengst af sem framreiðslustúlka á
Hótel Borg. Faðir Soffíu giftist aftur
og átti Soffía nokkur hálfsystkini.
Þær voru því mjög samrýndar
maaðgurnar,
gitgin tgakiteri fékk geffla til
menntatw utan bese uð vero eitt áf
i HósmteðfUfikó flnum á Hftupr=
vftíní: Hón minnt st- eft ó ómeggulegft
dvöl síiia bfti'.
ítem ung stóiks Ur hón i viet,
eins og ftlgengt vftf é þesfium tfmft,
og vftf svo heppin sð lenrtft á góðn
heimili Jóns Nikulássonftf Imknís og
konu hnns, Á stfíðsárunum vnnn hón
I ffttageymslunni á ftótel Bofg, har
hltti hón ungan msnn er hét Gunnflf
Smith- Hann vm’ sonuf Oktftvíu og
Paul Srnith, einn af þrem sonum
þeirm. Hinir voru þeir Erling og
Thorolf.
Þau voru gefin saman í hjónaband
1942 og eignuðust fjórft mannvæn-
lega syni: Kftfl, Örn, Gunnar og
Hilmar. Gunnar vann sem lagermað-
ur hjá föður sfnum, en Soffía sinnti
húsmóðurstörfum sem henni voru
alla tfð hugleikin. Hún var snyrtileg
og prúð í fasi með glettni í augum.
Dugleg og köttur þrifin.
Ekki þekktumst við í æsku, en
ég kynntist henni árið 1946. Ég man
vel okkar fyrstu kynni er hún var
tekin inn í saumaklúbbinn sem við
nokkrar skólasystur úr Kvennaskól-
anum stofnuðum haustið ’39. Þá
átti hún heima á Mímisvegi 2, en
þar bjuggu tvær aðrar, þær Lydia
Pálmarsdóttir og Helga Jónsdóttir,
sem nú er látin. Lydia átti frum-
kvæðið að þessum umrædda sauma-
klúbb sem starfar enn þótt liðin séu
55 ár frá stofnun hans.
Soffía koma eins og hress and-
vari inn í félagsskap okkar. í miðjum
umræðum um brjóstagjöf og barna-
bleiur brá hún upp skoplegri mynd
úr daglegu lífi sínu. Hún átti svo
sannarlega til að bera frásagn-
argleði og hafði auga fyrir því
spaugilega í tilverunni. Ef Soffía var
fjarverandi vantaði allt glens og
gaman. Hún lék fyrir okkur það sem
fyrir hana bar, svo að við veltumst
um af hlátri. Hún var gleðigjafí. Hún
var Ifka hugsunarsöm ef eitthvað á
bjátaði, hlýleg og umhyggjusöm.
En leiðir okkar lágu ekki bara
saman í umræddum saumaklúbb
heldur líka á Mosfellsheiði þar sem
við dvöldum á sumrin. Hún við Krók-
atjörn, ég við Selvatn.
Þar að auki bakaði hún heimsins
bestu kleinur, sem seldar voru í fyrir-
tæki mínu um árabil. Einnig vann
hún við afgreiðslu í Nesi við Elliða-
ár. Hún var vel látin og glaðleg.
Átti sinn þátt f því hversu vinsælt
var að koma þar við. Á þeim árum
og eftir að hún hætti störfum í Nesti
fékkst hún við ræstingar hjá Smith
og Norland.
Hugljúfast var henni að starfa við
Bústaðakirkju. Uppbygging kirkj-
unnar var henni hugleikin og svo
lengi sem kraftar hennar leyfðu
starfaði hún þar við félagsstarf aldr-
aðra.
Hún var þeim gáfum gædd að
geta sest við píanó og spilað bæði
af fingrum fram og eftir nótum.
Árum saman lék hún á hljóðfæri í
Bjarkarási þegar eitthvað var á seyði
þar.
Margar ferðir fórum við saman,
innanlands og utan. Og nú er hún
farin í síðustu ferðina héðan af jarð-
ríki. í hugum okkar skilur hún eftir
gleði og þakklæti. Við minnumst
hennar f saumaklúbbnum okkar með
söknuði. Það var gott að hafa átt
samleið með gleðigjafa.
Sonja Helgason.
27
Þórður Jónsson
smiður -
Fæddur 4. mars 1916
Dáinn 31. mars 1994
Laugardaginn 6. apríl sl. var til
moldar borinn í Selfosskirkjugarði
Þórður Jónsson, Smáratúni 20-b
hér á Selfossi.
Þórður var fæddur í Syðri-Gróf
í Villingaholtshreppi, sonur þeirra
sæmdarhjóna Jóns Sigurðssonar og
Rannveigar Linnet. Þórður gekk að
eiga eftirlifandi eiginkonu sína,
Vigdísi Kristjánsdóttur, frá For-
sæti, árið 1940. Byggðu þau iðnað-
arbýlið Sólbakka úr landi Forsætis
og bjuggu þar alllengi eða þar til
þau fluttu að Selfossi. Þau Þórður
og Dísa áttu tvö börn, Jón, kenn-
ftra, §em létlnn pf fyiir nokkr«m
Áfum, og Jiannvoim sein biísett or
Á Hvolsvelli, gift oplygl .Jóimssyni
rftfvéitustjói'ft,
Mig lanpr að minnftst þessa
égmtft sftmftrðftmftmis og vinar
nokkrum erðum og sér í lagi fyrir
snilii hftns í öllu hftndvorki, Að sbgn
föður míns, som þekkti vol þau Jón
og ftftnnveigu í Syðri-Gróf, voru
þftu hftiðj mikið hagleiksfólk, Jðn
listftsmiður bseði á tré og jftrn og
Bftnnveig lærð saumftkonft. Bvo
Þórður hefur trúlega fengið þennan
hagleik í vöggugjöf, Þegar foreldrar
- mínir keyptu jörðina Syðri-Gróf af
Iiannveigu, móður Þórðar, 1948,
höfðu þau Þórður og Dísa komið
sér vel fyrir á hinu snotra býli sfnu
Sólbakka og stundaði Þórður þá
smíðar bæði heinm og heiman.
Þórður átti þá Ifkft lítinn pallbíl sem
hann hafði gert upp af miklum
hagleik og var þá einn fárra bíleig-
enda í sveitinni sem oft þurfti að
leita til ef bregða átti sér af bæ
akandi, Smíðaverkstæðið hans
Þórðar á Sólbakka var ekki stórt,
en þar var öllu haglega fyrir komið
og verkfærin falleg og mörg hver
smíðuð af honum sjálfum. Renni-
bekkur, mikil hagleikssiníð, og
pressa sem byggð var á statífí und-
an gamalli skilvindu, svo fátt eitt
sé tálið. Þegar Þórður og mágar
hans, Sigurjón og Gestur í For-
sæti, hófu að framleiða handsnúnu-
og rafmangs-rokkana, sem frægir
urðu um allt land, tók Þórður að
sér að smíða járnverkið sem þótti
afar vel gert eins og þessi tæki í
heild.
Spunarokkar þessir voru allt frá
Minning
einsþráðar og upp í fimmþráða. Ég
vil trúa þvf að í óskráðri handverks-
sögu uppfmningamanna og snill-
inga í Villingaholtshreppi muni
verða merkur kafli um Þórð Jónsson
smið frá Syðri-Gróf.
Þessa sögu verða fyrrverandi
sveitungar mínir að fara að skrá
og verðugt verkefni væri að koma
upp safni slíkra muna í sveitinni
og er þá bæði átt við heimagerð
verkfæri og uppfinningar og smíðis-
gripi.
Þeim fer nú fækkandi sem muna
gömlu verkstæðin snillinganna, í
Villingaholti, Forsæti, á Sólbakka
og jafnvel víðar. Þórður mun aldrei
hafa öðlast fagréttindi til smíða, en
Ibiigst ftf wniffl þelr aam&n hann og
Jeiffli senur hftiis og ráltu stórt og
mynd&rlegt smfðaverkstfflði á hak=
lóð við hósið sitt í Bmárfttúniim hér
á Selfnssi, Eftir þá ftðga ern viða
mikil hftglpiksverk, einknm í inn=
réttingftsmíði, 6g sagði stfflirtnm
um Þórð ftð hann væri konunglegur
hirðsmiður hjá mér, enda byggði
hftim íbúðarhúsið mitt í Syðri-Gróf
og endurbyggði að verulegu leyti
íbúðarhús mitt á Selfossi bæði utan
og innan, Þá vil óg með ánægju
minnast samstarfs okkar Þórðar að
undirbúningi, hönnun og smíði fé-
lagsheimilisins Þjórsárvegs, en þá
var undirritaður formaður Ung-
mennafélagsins Vöku.
Það var gaman og iærdómsrikt
að hafa þá feðga f vinnu. Þeir töluðu
mikið saman og virtust njóta hverr-
ar stundar sem þeir lögðu hönd að
góðu verki.
Hafi verið hægt að segja það um
einhverja handverksmenn, þá voru
þeir smiðir af guðs náð. Það var
auðvitað óbærilegt fyrir Þórð að
missa son sinn í blóma lífsins, en
Jonni var þá orðinn smíðakennari
við Fjölbrautaskóla Suðurlands og
skaðinn var ekki minni þar.
Að leiðarlokum þökkum við hjón-
in Þórði og reyndar Jóni líka þá
gleði sem þeir veittu okkur með ljúf-
mannlegu samstarfi við hönnuin og
frágang á heimili okkar, þeirri
umgjörð sem okkur hefur fallið svo
vel. Dísu þökkum við áralanga vin-
áttu og óskum henni og eftirlifandi
aðstandendum blessunar um
ókomna tíð.
Hafsteinn Þorvaldsson.
Svava BettyRosen
berg Frederiksen
Það sem sárast er fyrir okkur öll
í þessum heiini er ástvinamissir.
Þegar barn missir móður sfna eða
þegar móðir missir barnið sitt, það
skilur eftir djúpt sár í hjarta okkar.
Stundum verðum við að vera Guði
þakklát fyrir, sérstaklega þegar
konan sem við erum að kveðja er
búin að vera mjög mikill sjúklingur
í mörg ár. Ósjáifrátt kom upp í
huga minn þetta erindi úr kvæðinu
hans Tómasar Guðmundssonar,
Hótel Jörð:
En þó eru sumir, sem láta sér lynda það
að lifa úti í homi, óáreittir og spakir,
því það er svo misjafnt, sem mennimir leita að,
og misjafn tilgangurinn sem fýrir þeim valár.
Ég fékk tilkynningu um andlát
hennar Svövu í gegnum símann.
Það fyrsta sem ég sagði var: Guði
sé lof.
Svava frænka var föðursystir
mín, hún og pabbi voru alla tíð
mjög samrýnd. Það var svo gaman
að koma á sunnudögum í eftirmið-
dagskaffi á Hringbraut 91, þar sem
hún bjó lengst af ævi sinnar. Hún
var svo dugleg og aldrei kom mað-
ur að tómu húsi. Hún var alltaf til
staðar, enda var nóg til að hugsa
um.
Svava giftist mjög ung og stofn-
aði strax heimili. Maðurinn hennar
var Adolf Fredereksen og áttu þau
fírnm börn saman: Erlu Margréti,
Alfred, Hönnu Sjöfn, Birgi og Bald-
ur Ómar.
Ég kveð þig, mín kæra frænka,
með þá von í hjarta að nú sért þú
sæl á þeim stað sem þú ert komin til.
Þá verður oss ljóst, að framar ei frestur gefst
né færi á að ráðstafa nokkru betur.
Því alls, sem lífið lánaði, dauðinn krefst
í líku hlutfalli og Metúsalem og Pétur.
Elskulegu frændsystkini, ég bið
góðan Guð að gefa ykkur styrk.
Sigrún Rosenberg
(Dirra frænka)
MORGUNBLAÐIÐ tekur afmælis- og minningargreinar til birting-
ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritstjórn blaðsins
Kringlunni 1, Reykjavík, og á skrifstofu blaðsins i Hafnarstræti
85, Akureyri.
Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrir-
vara. Þannig verður grein, sem birtast á ( miðvikudagsblaði að berast
síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga.
+
Elskuleg eiginkona mín, dóttir, mófiir
okkar, tengdamóðir og amma,
SIGURBORG KOLBEINSDÓTTIR,
Viðarási 91,
verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju
þriðjudaginn 19. apríl kl. 13.30.
Þeim, sem vilja minnast hennar, er
bent á Krabbameinsfélag íslands og
heimahjúkrun.
Svavar Á Sigurðsson,
Þórhiidur Árnadóttir,
Þórhildur Svavarsdóttir, Guðmann Hauksson,
Sigrún Svavarsdóttir, Skapti Fanndal,
Ásgeir Svavarsson, Brynja H. Þorsteinsdóttir,
Ragnar Svavarsson, Kristfn Hannesdóttir
og barnabörn.
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
80FPÍA ÍMITH,
verður jðfð§ungin frá lú§t§ð§kirhju
mánurtaginn 1§: aprfl kh 1§J§:
arl 0, Smith, Mararét 6uémundsdóttir,
Irn Smith, Elsa L- Smlth,
QunnarSmith, Edda Friftriksdóttir,
HilmarSmith, Anna Ottadóttír,
barnahörn og barnabarnabörn,
Útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
SVÖVU BETTÝ FREDERIKSEN,
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 18. apríl kl. 10.30.
Erla Margrét Frederiksen,
Alfred Aage Frederiksen,
Hanna Sjöfn Frederiksen,
Birgir Adolf Frederiksen,
Baldur Ómar Frederiksen,
barnabörn og barnabarnabörn.
Sigurður Þorvaldsson,
Eli'n Eyvindsdóttir,
Alfreft Alfreðsson,
Margrét Ólafsdóttir,
+
Við þökkum ínnilega öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hlý-
hug, og tóku þátt í bæninni við andlát og útför biskups okkar,
Herra
ALFREDS J. JOLSON S.J.
Prestarnir.
+
Hjartans þakkkir fyrir auðsýnda samúð,
vináttu og hlýhug við andlát og útför
ástkærs eiginmanns míns og föður okkar,
JÓNS SÆVARS ARNÓRSSONAR
skipstjóra,
Engjaseli 83.
Berghildur Gfsladóttir,
Aðalheiður Jónsdóttir,
RagnarJónsson.
+
Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug
við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður,
afa og langafa,
ÞORLEIFS JÓNASSONAR,
Naustahlein 18, Garðabæ.
Sigurfinna Eirfksdóttir,
Guðmundur Þorleifsson, Berta Kjartansdóttir,
Sigurbjörg Þorleifsdóttir, "
Eirfkur Þorleifsson,
Jónas Þorleifsson,
Herbert Þorleifsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
WI lu I\jai laiiQUU
Ólafur Gíslason,
Þóra Erlendsdóttir,
Gina Cuizon,
Lokað
Fyrirtæki okkar verður lokað mánudaginn
18. aprfl milli kl. 12.00-16.00 vegna jarðarfarar.
Smith og Norland,
Nóatúni 4.