Morgunblaðið - 17.04.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1994
31
að árum, með fimm dætur allar
undir fermingu.
Það segir sig sjálft að það
hefur verið erfitt á þessum árum
að koma þeim öllum til manns
og mennta.
Ég minnist þess þegar Ingunn
sagði mér frá því að í mörg ár gat
hún unnið á næturnar á Vífilsstaða-
spítala, frá klukkan átta að kvöldi
til klukkan átta að morgni og farið
með strætisvagni báðar leiðir og
með þessari vinnu gat hún aðstoðað
og hlúð að dætrunum á daginn.
Þetta þætti erfitt ef ekki
ógerningur í dag, en Ingunn var
æðrulaus dugnaðarforkur sem
aldrei kvartaði. Það eru sjálfsagt
margir sem minnast hennar með
hlýhug frá þeim árum er hún
starfaði bæði á Sólheimum og
Landakoti.
Dæturnar hafa allar reynt að
launa henni eins vel og þær hafa
getað og Ingunn hefur átt góð og
róleg efri ár, lengst af hjá Brynju
dóttur sinni og Herði Árnasyni syni
mínum, sem lést af slysförum sl.
sumar, en hann bar mikla virðingu
fyrir tengdamóður sinni og þótti
einkar vænt um hana.
Ingunn var á margan hátt ein-
stök amma, sem drengirnir kunnu
vel að meta og sakna nú sárt, það
var gott að vita af ömmu Ingu
heima þegar Brynjar var að vinna
og strákarnir komu heim úr skólan-
um.
Ég bið góðan Guð að styrkja
tengdadóttur mína á þessum
stundum, þetta er búið að vera
erfitt ár fyrir hana.
Huld Kristmannsdóttir.
■0 FASTEICNAMIÐSTOÐIIH P 'M
SKIPHOUl 50B - SWIl 62 20 30 • FAX 62 22 90
Skrifstofuhúsnæði
- opinber stofnun
Fasteignamiðstöðinni hefur verið falið að leita að ca
600 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík, helst miðsvæðis.
Kaupandinn er opinber stofnun.
Til greina kemur hús í byggingu eða fullbúið, þá með
góðri skrifstofu- og fundaraðstöðu.
Gæðakröfur sem m.a. eru gerðar:
★ Vandað húsnæði, snyrtilegt umhverfi.
★ Góð bílastæði.
★ Lyfta, ef húsnæðið er ekki á jarðhæð.
Þeir aðilar sem telja sig hafa húsnæði eins og hér er
óskað eftir eru beðnir að hafa samband við sölumenn
okkar.
Hraunbrún - Hf. - sérh.
Mjög góð efri hæð í tvíbýli ca 130 fm ásamt mjög góðum 37
fm bílsk. Stórt eldh. 3 herb. í svefnálmu. Útsýni yfir höfnina.
Verð 9,4 millj.
Dalbraut - 4ra + bflskúr
Mjög rúmg. 115 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. með vatni og
rafmagni. Steinsnar í Laugarnar og dalinn. Húsið nýl. tekið í
gegn að utan.
Kóngsbakki - 2ja herb.
Ca 70 fm íb. á 3. hæð. Verið að gera við blokkina á kostnað
seljanda. Parket. Verð 5,7 millj.
1 “M — Krossar é leiði
I viðarlitog málaðir. Mismunandi mynsiur, vönduo vinna. Simi 91-35929
Nýkomið í einkasölu stórglæsilegt 221 fm einbýli á einni
hæð ásamt 40 fm bílskúr. 4-5 herb. Stórar stofur.
Arinn. Möguleiki á góðri sólstofu. Parket. Flísar. Falleg
gróin lóð. Frábær staðsetning. Verð 15,8 millj.
mm
STOFHSETT tm
pr FASTEIGNAMIDSTOÐINP ]W
SKfPHOLTI S08 ■ SWII62 20 J0 - FAX 62 22 90
Móaflöt Garðabæ
7567
Opið hús
í dag milli kl. 15-17
Sjávargata 13 - Álftan.
Til sölu og sýnis í dag (opið hús). Húsið er ca 166 fm
einbhús á einni hæð ásamt 30 fm bílsk. Húsið er for-
stofa, snyrting, eldh. m. fallegri massívri innr. úr mag-
honí. Stór stofa. 3 svefnh., bað og blómaskáli. Merbau-
parket. Massívt maghoní í hurðum og skápahurðum.
Vönduð og falleg eign. Verð 12,8 millj.
Söiuaðilar:
Eignamiðlun, Síðumúla, sími 679090,
Fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 12, sími 687768.
FASTEIGN ER FRAMTID
FASTEIGNAftO
SVCRRIR KMS7IAHSS0H LOCCILJUR FASIElOHASAll^l^pr
SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVIK, FAX 687072
MIÐLUN
SIMI 68 77 68
Opið hús
Vinnuskóli Reykjavíkur
14 og 15 ára.
Skráning: 2.-13. maí n.k.
Opiö virka daga kl. 8.20 - 16.15
sími 88 25 90
NUSKOLi REYKJAVIKUR
NUMIÐLUN SKÓLAFÓLKS
Nýtt aðset
frá miðjum apríl 1994
Engjateigur 11, jarðhæð
inngangur frá vesturhlið.
Vinnumiðlun skólafólks
16 ára og eldra.
Skráning hefst mánudaginn 18. apríl n.k.
Opið virka daga kl. 8.20 - 16.15
sími 88 25 99
ídag milli kl. 14-17
Sjávarlóð - einb.
í einkasölu og til sýnis í dag (opið hús) mjög sérstök
og falleg eign við sjóinn, fasteignin Marbakki á Álfta-
nesi. Húsið er 318 fm á mjög stórri lóð ca 2200 fm.
Þetta er mjög sérstök og sjarmerandi eign með 4
svefnh. o.fl. o.fl. Marín tekur á móti þér milli kl. 14 og
17 í dag.
Skólavörðustígur 10 - nýbygging
í þessu húsi við Skólavörðustíg 10, Rvk, eru 7 íbúöir og verslunarpláss
á 1. hæð. Óseldar eru 3 ibúðir sem verða afhentar fullgerðar í júlí '94.
Til sölu eru eftirtaldar íbúðir:
2ja-3ja herb. ib. á 2. haeð, stærð með sameign 78,5 fm. V. 6,8 m.
3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð, stærð með sameign 96,2 fm. V. 9,0 m.
3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð, stærö með sameign 87,7 fm. V. 8,3 m.
Upplýsingar i síma 91-20321 i dag og næstu daga milli kl. 16 og 18.
Gerpir sf. - Gunnar Rósinkranz.