Morgunblaðið - 17.04.1994, Síða 32

Morgunblaðið - 17.04.1994, Síða 32
ATVINNU/RAD- OG SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNUAUGi YSINGAR „Au-pair í Þýskalandi Þýsk fjölskylda óskar eftir „au-pair“ stúlku til að passa dreng á 3. ári, í 1 ár frá og með 1. ágúst nk. Má ekki reykja. Uppl. veitir Díana Heiðarsdóttir núverandi „au-pair“ stúlka, í síma 90-49-421-3469898. Familie Diederichsen, Benquestr. 15, 28209, Bremen, Deutschland. Kjötiðnaðarmaður Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða sem fyrst kjötiðnaðarmann til starfa í kjöt- vinnslu félagsins á Hvolsvelli. Umsóknir óskast sendar á skristofu félags- ins, Fosshálsi 1, Reykjavík fyrir 26. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 677800. BÍIAKRINGLAN Atvinna atvinna Viljum ráða bílamálara, bílasmið og bílasala til starfa. Góð vinnuaðstaða. Getum útvegað íbúðarhúsnæði. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar BG Bílakringlunni hf., fyrir 25. apríl 1994. Háskólakennsla Óskum eftir að ráða kennara til starfa við Samvinnuháskólann á Bifröst. Starfstitill aðjúnkt eða lektor. Fræðslusvið: Hagfræði, viðskipti og rekstur. Störf hefjast 2. ágúst nk. Dómnefnd fjallar um umsóknir í lektorsstöður. Við leitum að viðskiptafræðingi/rekstrarhag- fræðingi eða manni með aðra sambærilega menntun. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar: „Bifröst 129“, fyrir 30. apríl nk. Hagvaneur h if Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir Bakari Bakari óskast í Sauðárkróksbakarí. Upplýsingar gefur Óttar í síma 95-35126 eftir kl. 10.00 f.h. Garðabær Fóstra Fóstra óskast á leikskólann Bæjarból í 50% stöðu eftir hádegi. Upplýsingar hjá leikskólastjóra í síma 656470. Sálfræðingar Leikskóladeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða til starfa sálfræðing frá 1. ágúst nk. Staða sálfræðings við leikskóladeild er ný staða og felst m.a. í: - Greiningu á þroskafrávikum. - Faglegum stuðningi við starfsfólk leik- skóla og skóladagheimila í starfi með fötluðum börnum og sérþarfabörnum, í samvinnu við ráðgjafarfóstru. - Almennri uppeldislegri ráðgjöf til foreldra barna á leikskólaaldri. - Umsjón, ásamt ráðgjafarfóstru, með tengslum leikskóla og grunnskóla með sérstöku tilliti til fatlaðra barna og barna með sérþarfir. Laun samkvæmt kjarasamningi STAK og Launanefndar sveitarfélaga. Fóstrur Laus er til umsóknar starf hverfisfóstru frá 15. maí nk. (1/2 starf síðdegis). Hverfisfóstra hefur yfirsýn yfir og annast upeldislega ráðgjöf varðandi alla þætti dagvistunar barna á vegum Akureyrarbæj- ar. Hún annast faglega og stjórnunarlega ráðgjöf á leikskólum og skóladagheimilum, lögboðið eftirlit og leyfisveitingu handa dagmæðrum og er forstöðumaður gæslu- valla. Laun hverfisfóstru eru samkvæmt kjara- samningi STAK og Akureyrarbæjar eða Launanefndar sveitarfélaga og Fóstrufélags íslands. Nánari upplýsingar um störfin og megin verk- efni gefur deildarstjóri leikskóladeildar í síma 96-24600. Upplýsingar um kaup og kjör gefur starfs- mannastjóri í síma 96-21000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. Umsóknar- frestur um ofangreind störf ertil 25. apríl nk. Leikskóladeild Akureyrarbæjar. Kvenfataverslun í miðbænum óskar eftir starfskrafti, vönum sölu og afgreiðslustörfum, strax. Vinnutími frá kl. 12-17. Æskilegur aldur 35-60 ár. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl., fyrir 22. apríl merktar: „YB - 11713“. Dvalarheimilið Lundur, Hellu Hjúkrunarfræðingar Nýlega hóf starfsemi hjúkrunardeild við Dvalarheimilið Lund á Hellu. Deildin rúmar 12 einstaklinga. Að auki eru 18 einstaklingar á þjónustudeild. Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga til starfa nú þegar, eða eftir nánara samkomulagi. Aðstoðað verður við útvegun húsnæðis. Nánari upplýsingar veitir Sólrún Einarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 98-75993 eða heimasíma 98-75237. Námskeið fyrir dagmæður Námsflokkar Hafnarfjarðar munu halda nám- skeið fyrir dagmæður í maí nk. ef næg þátt- taka fæst. Námskeiðið verður í samræmi við reglugerð Félagsmálaráðuneytisins um dag- gæslu barna í heimahúsum og fer kennsla fram á kvöldin og um helgar. Þátttökugjald er kr. 10.000,- Þeir sem ætla að skrá sig á námskeiðið hafi samband við Hönnu Kristinsdóttur í síma 53444 milli kl. 14 og 16 fyrir 30. apríl nk. sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Námsflokkar Hafnarfjarðar. Bifvélavirkjar/ vélvirkjar Óskum eftir bifvélavirkja eða vélvirkja vönum vörubíla- og vinnuvélaviðgerðum. I boði er fjölbreytt og uppbyggjandi framtíðarstarf. Við leitum að góðum fagmanni með þjón- ustulund. Tungumálakunnátta nauðsynleg (enska/danska). Þekking á vökvakerfum æskileg. Starfið felst í viðgerðum, smíðum, pöntun og afgreiðslu varahluta ásamt mörgu fleiru. Þeir einir koma til greina sem eru að leita að framtíðarvinnu. Komdu eða hringdu og fáðu sent umsóknareyðublað. SMIÐSBÚÐ 2 - P.O.BOX 193-212 GARÐABÆR ISLAND - TEL: 354 1 656580 - fax: 354 1 657980

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.