Morgunblaðið - 17.04.1994, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMA
SUNNUDAGUR 17. APRIL 1994
37
ATVINNUAUQ YSINGAR
„Au pair“
Þýsk kennarahjón óska eftir íslenskri „auf
pair“ frá 1. júní nk. Þarf að vera eldri en 18
ára og hafa einhverja þýskukunnáttu.
Upplýsingar í síma 90-49-8335-9226 eða
92-13160 (Ásdís).
Framtíðarstarf
Fyrirtæki óskar eftir starfskrafti á aldrinum
35-45 ára til lagerstarfa. Lyftrarapróf æski-
legt. Reyklaus vinnustaður.
Upplýsingar um nafn, aldur og fyrri störf sendist
augiýsingadeild Mbl., merktar: „G - 777“.
Sjúkraþjálfari
óskast til starfa við Öskjuhlíðarskóla frá og
með 1. sept. nk. Umsóknarfresturertil 1. maí.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma
689740.
Skólastjóri.
íbúð - Kaupmannahöfn
Til leigu eða sölu 3ja herb. íbúð á einum
besta stað í miðborg Kaupmannahafnar.
Búin öllum búnaði.
Upplýsingar í síma 618011, Inga.
Til leigu
Einbýlishús í Fossvogsdal, Kópavogi til leigu
í allt að 3 mánuði frá byrjun júní. Leigist með
húsbúnaði. Sanngjörn leiga fyrir áreiðanlegt
fólk.
Nánari upplýsingar í síma 45448 eða 699687
og 622421 á vinnutíma.
Húsnæði Vesturgötu 3
í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, er til leigu
skemmtilegt húsnæði á 2. hæð. Húsnæðið
hentar t.d. fyrir félagasamtök og/eða funda-,
námskeiða- og fyrirlestrahald. Stærð alls um
160 ferm. Þrjú herb., salur og eldhús. Leig-
ist út í einu lagi eða hlutum.
Nánari upplýsingar gefur Sigríður í síma
19055 milli kl. 13.00 og 15.00 virka daga.
VBarnaheill
Stofnfundur
Suðumesjadeildar Barnaheilla verður haldinn
mánudaginn 18. apríl kl. 20.30 í Myllubakka-
skóla í Keflavík.
Félagar Barnaheilla hvattir til að mæta.
Undirbúningsnefnd.
Félagsfundur
Félag löggiltra endurskoðenda minnir félaga
sína á morgunverðarfundinn, þriðjudaginn
19. apríl á Hótel Loftleiðum, þar sem farið
verður yfir dóm Hæstaréttar í málinu nr.
10/1994: íslenska ríkið gegn Félagi vatns-
virkja hf. og gagnsök. Fundurinn hefst
kl. 8.00.
Tilkynna þarf þátttöku til skrifstofu félagsins.
Stjórn FLE.
1
zm
Samtök
psoriasis og
exemsjiíklinga
AUGL YSINGAR
Sendlahjól
Fundur og fjölskyldumál
Garðbúar og aðrir Suðumesjamenn
Fundur í Samkomuhúsinu, Garði, mánudag-
inn 18. apríl kl. 20.30.
Framsögu um fjölskyldumál hafa:
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, sóknarprestur í
Grindavík.
Einar Valgeir Arason, kennari Sandgerði.
Ásta Ágústsdóttir, ritari stjórnar Bandalags
íslenskra skáta.
í hléi syngur kirkjukór Útskálakirkju nokkur lög.
Kaffiveitingar verða seldar gegn vægu verði.
Eftir hlé svara framsögumenn fyrirspurnum.
Allir hvattir til að mæta.
Sveitarstjóri.
Aðalfundur
SPOEX 1994 verður haldinn mánudaginn 18.
apríl nk. á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18,
kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Jón Hjaltalín Ólafsson, húðsjúkdómalæknir,
segir frá fyrirhuguðum rannsóknum á böðun
í Bláa lóninu.
Önnur mál.
Stjórnin.
Eignarhaldsfélagið
Alþýðubankinn hf.
Aðalfundur
Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins Alþýðu-
bankinn hf., verður haldinn í Hvammi, Hótel
Holiday Inn, Sigtúni 38, Reykjavík, þriðjudag-
inn 26. apríl 1994 og hefst kl. 16.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við
ákvæði greinar 4.06 í samþykktum félags-
ins.
2. Tillaga stjórnar um útgáfu jöfnunarhluta-
bréfa.
3. Tillaga stjórnar um breytingar á sam-
þykktum félagsins þess efnis að gefa
stjórn þess heimild til að hækka hlutafé
með sölu nýrra hluta.
4. Önnur mál.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra hjá
Lögfræðiþjónustu Guðjóns Ármanns Jóns-
sonar, Suðurlandsbraut 30, 5. hæð, Reykja-
vík, dagana 20., 22., 25. og 26. apríl nk.
milli kl. 10 og 15 og á fundarstað.
Tillögur sem hluthafar vilja leggja fyrir fund-
inn þurfa að hafa borist stjórn félagsins skrif-
lega í síðasta lagi 19. apríl nk.
Ársreikningur féiagsins fyrir árið 1993, ásamt
tiilögum þeim sem fyrir fundinum liggja,
verða hluthöfum til sýnis á sama stað frá
18. apríl nk.
Reykjavík, 11. apríl 1994,
Stjórn Eignarhaldsfélagsins,
Alþýðubankinn hf.
Fyrírtæki óskast
Óska eftir að kaupa eða gerast meðeigandi,
í fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Kaup-
verð allt að 10 milljónir. Fyllsta trúnaði heitið.
Upplýsingar berist til auglýsingadeildar Mbl.
merktar: „F - 1701", fyrir 24. apríl nk.
Vegna aukinna heimsendinga óskum við eft-
ir gamaldags sendlahjóli til kaups. Má þarfn-
ast lagfæringa.
Verslunin Kvöldúlfur,
Bræðraborgarstíg 43, sími 12012.
Pantið trjáklippingar,
úðun og hellulagnir ítfma
Einnig eru til sölu nýjar rafstöðvar 4,4 kw
kr. 69.000. Lagnaleitartæki kr. 8.490. Krani
á „Pick-up“ kr. 19.000. Artic cat Eltiger-vél-
sleði '89 aðeins kr. 240.000, stgr.
Jóhann Helgi & Co hf.,
sími 651048, heimas. 652448.
Gisti- og veitingahúsið
„Dagsbrún“ á Skagaströnd
Rekstur Dagsbrúnar er til leigu frá 1. júní nk.
Tilboð óskast.
Upplýsingar gefa Sveinn og Steinunn í síma
95-22690.
Skagstrendingur hf.
Ungar leikkonur óskast
Okkur vantar 3 stelpur til að leika stór hlut-
verk í kvikmyndinni „Tár úr steini" (byggð á
ævi Jóns Leifs, tónskálds).
Leikstjóri er Hilmar Oddsson og verður
myndin gerð í sumar (’94).
Um er að ræða 2 stelpur á aldrinum 6-10
ára og 1 á aldrinum 13-16 ára.
Loksins gefst ungum stúlkum spennandi
tækifæri til að láta leikkonudrauminn rætast.
Þið sem hafið áhuga, sendið umsókn með
mynd og upplýsingum um aldur, hæð, heim-
ilisfang og símanúmer til auglýsingadeildar
Mbl., merktar: „L - 394“f fyrir 1. maí nk.
Tónabíó hf.
Bygging þjónustu-
miðstöðvar f Reykjahlfð
við Mývatn
Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hefur ákveð-
ið að hefja undirbúning að byggingu þjón-
ustumiðstöðvar í Reykjahlíð. Átaksverkefni í
atvinnumálum í Mývatnssveit hefur verið
falið að vinna að undirbúningi málsins.
Fyrirhugað er að í þjónustumiðstöðinni geti
rúmast hvers kyns opinber þjónusta, versl-
un, veitingar, bensínsala og annað það, er
getur eflt viðskipti og starfsemi í húsinu.
Þjónustumiðstöð er ætluð lóð í Reykjahlíð á
horni Hlíðavegar og þjóðvegar 87, örskammt
frá vegamótum þjóðvegar nr. 1 til Austurlands.
Aðilar, sem kynnu að hafa áhuga á að taka
þátt í byggingu á húsinu eða kaupa par hús-
rými fyrir starfsemi sína, hafi samband við
skrifstofu Átaksverkefnisins, Múiavegi 2, 660
Reykjahlíð, sími 96-44390, fax 96-44390,
fyrir 26. apríl nk. Skrifstofan er opin mánu-
daga til fimmtudaga frá kl. 10.00-15.00.