Morgunblaðið - 17.04.1994, Page 39
£001 .1IH4A Ví ííí
MORGUNBLAÐIÐ
ATV.NIWI
fWA cnQMnwoaoK
SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1994
39
RAÐA UGL YSINGAR
Hamarshöfða 2, 112 Reykjavik
simar: 68 53 32 og 2 64 66 fax: 68 83 63
Tilboð
Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa
í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til
sýnis á Hamarshöfða 2, sími 685332, frá kl.
10.00 til 16.00 mánudaginn 18. apríl 1994.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag.
Tryggingamiðstöðin hf.
»>
Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhend-
ingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7,
Reykjavík:
1. Forval 10021 öryggisgler v/nýrrar
fangelsisbyggingar á Litla-Hrauni.
Umbeðnum upplýsingum skal skila 18.4.
1994.
2. Útboð 10025 til sölu einbýlishús
ásamt bílskúr að Álfaheiði 15, Kópavogi.
Opnun 19.4. 1994 kl. 11.00.
3. Útboð 10026 til sölu einbýlishús
ásamt bílskúrssökklum að Sjávargötu
15, Bessastaðahreppi.
Opnun 19.4. 1994 kl. 11.00.
4. Útboð 10027 til sölu lóðin Hafnar-
gata 91, Keflavík.
Opnun 19.4. 1994 kl. 11.00.
5. Útboð 10028 til sölu Lækjargata
34a, Hafnarfirði.
Opnun 19.4. 1994 kl. 11.00.
6. Útboð 4098-4 hitalagnir v/Kennara-
háskóla íslands.
Opnun 20.4. 1994 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 1.245,- m/vsk.
7. Fyrirspurn nr. 10004 málmleitarhlið.
Skiladagur 20.4. 1994.
8. Forval 10020 Þjóðminjasafnið frá-
gangur utanhúss.
Skila skal umbeðnum upplýsingum eigi
síðar en 22.4. 1994.
9. Útboð 4102-4 spilbúnaður fyrir
Orkustofnun.
Opnun 26.4. 1994 kl. 11.00.
10. Útboð 10018 sorp/j/rða v/pjóðhátíð-
ar 17. júní á Þingvöllum.
Opnun 28.4. 1994 kl. 11.00.
11. Útboð 10017 fánastangir v/þjóðhá-
tíðar 17. júní á Þingvöllum.
Opnun 28.4. 1994 kl. 14.00.
12. Útboð 10016 salernisaðstaða
v/þjóðhátíðar 17. júní á Þingvöllum.
Opnun 19.4. 1994 kl. 11.00.
13. Útboð 10019 blóðflokkunartæki.
Opnun 2.5. 1994 kl. 14.00.
14. Útboð 10006-10013 unnar kjötvör-
ur fyrir Ríkisspítala.
Opnun 3.5. 1994 kl. 11.00.
15. Útboð 4089-4 tölvur fyrir Þjóðarbók-
hlöðu.
Opnun 4.5. 1994 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk.
16. Útboð 10023 sótthreinsunarum-
búðir.
Opnun 10.5. 1994 kl. 11.00.
Gögn afhent miðvikudaginn 20.4. 1994.
17. Útboð 10034 forval, spelkur, gervi-
limir og skór.
Umbeðnum upplýsingum skal skila 16.5.
1994.
18. Útboð 4097-4 gólfteppi fyrir Þjóðar-
bókhlöðu.
Opnun 17.5. 1994 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk., nema
annað sé tekið fram.
'Jj/ RÍKISKAUP
^BSSy 0 t b o & s lc i I a á r a n g r i I
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844,
BRÉFASÍMI 9 1-626739
Utboð
Húsfélögin Efstalandi 20-24 óska eftirtilboð-
um í steypuviðgerðir og málun steins og tré-
verks utanhúss.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
Hreinsun og háþrýstiþvottur 739 m2
Málun steyptra flata 770 m2
Máluntréverks 1200lm
Múr-og steypuviðgerðir
Lagfæring járnhandriða
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, 105
Reykjavík, gegn 2.500 kr. greiðslu, frá og
með mánudeginum 18. apríl.
Tilboðin verða opnuð á Verkfræðistofu Stef-
áns Ólafssonar hf., mánudaginn 2. maí
kl. 11.00 að viðstöddum bjóðendum.
VERKFRÆÐISTOFA
stcfAns OLAFSSONAM HT. rAV.
Borgartúni 20, 105 Rc-ykjavík, sími 621099
A
KOPAVOGSKAUPSTAÐUR
Utboð
Bæjarsjóður Kópavogs óskar hér með eftir
tilboðum í uppsteypu verknámshúss ofan
kjallara 2. áfanga 3. verkhluta við Mennta-
skólann í Kópavogi.
Verkið felst í: Uppsteypu hússins og fullnað-
arfrágangi á þaki. Verklok eru 1. desember
1994.
Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofu
Guðmundar Magnússonar, Hamraborg 10,
Kópavogi, 2. hæð, gegn kr. 25.000 skila-
tryggingu. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn
28. apríl 1994, kl. 11.00 í Félagsheimili Kópa-
vogs, 3. hæð.
Verkfræðistafa
GuÖmundar Magnússonar
Vefkfræóiráögjafar Hamraborg 7,200Kópavogi. S. (91) 42200.
B Y GGIN G ARL YKILL
HANNARRS
Nýjasta hefti Byggingarlykilsins kom út 1 apríl sl.
Auk nyjustu upplýsinga um einingarverð, lóðaúthlutanir og
visitölur, eru í lykiinum verklýsingar fyrir þá sem nota lykilinn í
tölvutæku formi, svo og staðlaðar kostnaðaráætlanir Áætlanir
þessar ná nú til einbýlishúsa, raðhúsa, fjolbylishúsa, iðnaðarhúsa
og sumarhúsa, alls tólf mismunandi gerða af byggingum Einnig
er i lyklinum upplýsingar um lóðaúthlutanir á þéttbýlisstöðum
landsins, sýnishom af verksamningi ofl.
Byggingarlykillinn er handhægt hjálpartæki fyrir þá sem gera
þurfa tilboð og kostnaðaráætlanir og eins fyrir þá sem gera
þurfa útboðsgögn. Stöðugt eftirlit tryggir það að menn vita,
hvar líklegt er að þeir liggi í sínum tölum miðað við aðra.
HANNARR hf
Síðumúla 1, Reykjavík, sími: 687317, fax:687320
Óska eftir krókaleyfisbát
má þarfnast viðgerða.
Helst plastbát.
Upplýsingar ísíma 95-22691 eftirkl. 18.00.
Rækjubátar íviðskipti
Óskum eftir rækjubátum í viðskipti.
Útvegum tonn á móti tonni.
Dögun hf., rækjuvinnsla,
Hesteyri 1,
550 Sauðárkróki,
s. 95-35923 og 95-36723, fax 95-35423.
ATVINNUHUSNÆÐl
Faxafen til leigu
Á besta stað í bláu húsunum við Faxafen er
til leigu 110 fm eða 60 fm og 50 fm verslunar-
húsnæði á jarðhæð.
Upplýsingar í símum 91 -677344 og 91 -20280.
Nýtt - Faxafen
Til sölu 142,5 fm verslunarhúsnæði á einum
besta stað við Faxafen.
Lyngvík fasteignamiðlun,
Síðumúia 33,
símar 679490.
113fm
Til sölu er 113 m2 verslunarhúsnæði á jarð-
hæð í vönduðu húsi á góðum stað í austur-
bænum. Húsnæðið hentar vel fyrir sérverslun,
sambland af verslun og heildverslun o.fl.
Söluverð er 6.990 þús. Útborgun 1.690 þús.
Til greina kemur að taka nýlega bifreið upp
í útborgun.
Upplýsingar í síma 812300 á daginn.
FASTEIGN ER FRAMTÍD
FASTEIGNA^V
SVERRIR KRISTJANSS0N L0GGILTUR FASTEIGNASALI^Í^P^
SUDJRLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVIK, FAX 687072
MIÐLUN
SÍMI 68 77 68
Veitingahús
í Stykkishólmi
Til sölu er nýtt og vandað veitingahús í Stykk-
ishólmi, sem er einn mesti ferðamannastað-
urinn á Snæfellsnesi. Mjög gott útlit er fyrir
næsta sumar. Um er að ræða sölu á nýrri
fullbúinni fasteign með öllum búnaði eða
búnaði og rekstri sér. Hugsanieg sameign
getur komið til greina.
Suðurlandsbraut 48
Til sölu í bláu húsunum í Fenum ca 80 fm
mjög gott pláss á 3. hæð. Húsnæðið er til-
búið undir málningu, einn salur. Laust nú
þegar.
Skútuvogur, nýtt
Til sölu mjög vel staðs. hús sem byrjað er
að byggja. Grunnflötur er 912 fm, 2 hæðir.
Stigagangur er fyrir miðju. Næg bílastæði.
Húsið stendur á sömu lóð og Bónus, gegnt
Húsasmiðjunni. Húsið er hægt að selja í ein-
ingum. Sé samið fljótt væri hægt að sleppa
millilofti í hluta hússins og fá þannig 8-9 m
lofthæð.
Dugguvogur - jarðh.
Til sölu ca 340 fm góð jarðh. í hornhúsi.
Áberandi staðsetning. Stór innkeyrsluhurð.
íverslh. Glæsibæ
Til sölu ca 250 fm í kj. með góðum gluggum
(áður Heilsuræktin í Glæsibæ) og ca 200 fm
pláss á 1. hæð. Húsnæðið er laust.
Upplýsingar um þessar eignir gefa Sverrir
og Pálmi á skrifstofutíma.
Sýningarsalur með myndum og upplýsing-
um um ca 350 eignir er opinn í dag milli
kl. 13-16.
Ártúnshöfði - Til leigu
Upplýsingar í síma 35606 kl. 18-20.