Morgunblaðið - 17.04.1994, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 17.04.1994, Qupperneq 44
44 SJÓNVARPIÐ 9 00 RADUAFPUI ►Mor9unsión- DARnilLrni varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine Nú eru mæðgurnar komnar til Frakklands. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Sigrún Wa- age og Halidór Björnsson. (16:52) Þegar Sigga fór í sveitina Þorbjörg Kolbrún Ásgrímsdóttir les þulu eftir Ragnar Jóhannesson. Myndir eftir Maríu Gísladóttur. (Frá 1984) Gosi Gosi er orðinn að asna. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikradd- ir: Örn Árnason. (41:52) Maja býfluga Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. (33:52) Dagbókin hans Dodda Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (36:52) 11.00 ÍÞRÓTTIR ► HM í knattspyrnu Endursýning. 11.30 Hlé 12.30 kfCTTip ►Umskipti atvinnu- rlL l IIR lífsins Ný þáttaröð þar sem íjallað er um nýsköpun í atvinnu- lífinu. (2:9) 13.00 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljóssþátt- um vikunnar. 13.45 ►Siðdegisumræðan Umsjónar- maður er Birgir Ármannsson. 15.00 nj|nu ICCUI ►Kynlegur kapp- DHRRALlHI akstur (Scoobie Doo Meets the Boo Brothers) Teikni- mynd fyrir yngri kynslóðina. 16.30 EDIFAQI Jl ►Stríðsárin á ís- rRlLUdLA landi 10. mai 1990 voru liðin 50 ár frá Jwí að breski herinn gekk á land á Islandi. Af því tilefni lét Sjónvarpið gera heimilda- myndaflokk í sex þáttum þar sem varpað er ljósi á íslenskt þjóðfélag við upphaf og á árum seinni heims- styrjaldar. Umsjón: Hcigi H. Jónsson. (1:6) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 RADUAFFUI ►stundin °kkar DARHALlRI Lokastund vetrar- ins og af því tilefni ætla Píni og Pína, Agnarögn og Bóla og Helga og krakkar úr Kópavoginum að taka lagið. Hafþór, Brynjar og Silla slanga gera tilraun og sýndur verður loka- þáttur leikritsins Bimm bamm. Dans- aður verður vals, Emelía og vinur hennar róta í minningakistlinum og Þvottabandið treður upp. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Jón Tryggvason. 18.30 UÍTTIin ►SPK Spurninga- og r A I IUR slímþáttur unga fólks- ins. Umsjón: Jón Gústafsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19 00 RJIDUAEFUI ►Litli truðurinn DARHALrni (Clowning Around II) Astralskur myndaflokkur. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. (2:8) 19.25 ►Töfraskórnir (Min ván Percys magiska gymnastikskor) Sænskur myndaflokkur. Þýðandi: Helgi Þor- steinsson. (Nordvision) (3:4) 20.00 ►Fréttir og iþróttir 20.35 ►Veður 20.40 TnUI IQT ►Söngvakeppni evr- I URLlU I ópskra sjónvarps- stöðva Kynnt verða lögin frá Kýp- ur, Islandi og Bretlandi. 20.55 IjJTTTin ►Draumalandið rlLlllR (Harts of the West) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um íjöiskyldu sem breytir um lífs- stíl. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Harley Jane Kozak og Lloyd Bridges. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (6:15) 21.45rnjrnn| ■ ►Skógarnir okkar iRlLUðLA Heiðmörk í þessari nýju þáttaröð er faríð í heimsókn í skóga í öllum landshlutum og skóg- arnir sýndir á ólíkum árstímum. í fyrsta þættinum er fjallað um Heið- mörk, friðland Reykvíkinga. Umsjón hefur Sigrún Stefánsdóttir og Páll Reynisson kvikmyndaði. (1:5) 22.15 Tjjyi IOT ►Kontrapunktur Úr- IURLIOI slitaþáttur í spurninga- keppni Norðurlandaþjóðanna um sí- gilda tónlist. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (Nordvision) (12:12) 23.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1994 SUWWUPAGIIR 17/4 STÖÐ tvö ““BRRNAEFNISr™ 9.10 ►Dynkur 9.20 ►! vinaskógi 9.45 ►Undrabæjarævintýr 10.10 ►Sesam opnist þú 10.40 ►Súper Marfó bræður 11.00 ►Artúr konungur og riddararnir 11.25 ►Úr dýraríkinu Náttúrulífsþáttur fyrir böm og unglinga. 1140 IbDnTTID ►Heilbrigð sa| > IrRUI IIR hraustum líkama (Hot Shots) Iþróttaþáttur fyrir böm og unglinga. 12 00 Tfilll IQT ►p°pp °9kók Endur- IURLI0I tekinn þáttur. 13.00 IÞROTTIR ► NBA körfuboltinn 13.55 ► ítalski boltinn 15.45 ►Nissan deildin 16.05 ►Keila 16.15 ►Golfskóli 16,30 hJFTTID ►<n>bakassinn Endur- * *Ll IIR tekinn spéþáttur. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 M sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 íþRQTTlR ►Mörk dagsins 21.00 ►Sporðaköst II Að þessu sinni verð- ur haldið til veiða í Vatnsá sem er viðkvæm lax- og sjóbirtingsá. Þýski listmálarinn Bemd Koperling sýnir okkur listræna tilburði við fluguveið- ina og deilir með okkur hugsunum sínum. Loks kynnumst við lífi og starfí Koperlings á heimavelli í Frankfurt og Berlín. Umsjón. Eggert Skúlason. Dagskrárgerð. Börkur Bragi Baldvinsson. (4:6) 21.40 tflfiyilVyniD ►Eldur 1 aeðum RiIRItIIRUIR (Fires Within) Rómantísk spennumynd um kú- banska flóttamenn í Bandaríkjunum. Við komuna til Miami er Isabel Var- ona og dóttur hennar bjargað úr hafi af sjómanni nokkrum. Eiginmað- ur Isabel hefur verið fangelsaður á Kúbu fyrir pólitískar skoðanir sínar en hann kemur til Miami nokkrum árum síðar að vitja fjölskyldu sinnar. Þá hefur Isabel aftur á móti gert ráðstafanir sem koma honum í opna skjöldu. Aðalhlutverk: Jimmy Smits, Greta Scacchi og Vincent D’Onofrio. Leikstjóri: Gillian Armstrong. 1991. Maltin gefur ★ ★ 23.05 ►Undarlegur gestur (UFO Café) Gamanmynd um draumóramanninn George Walters sem ásamt Ijölskyldu sinni rekur litla verslun í smábæ. Kvöld nokkurt hringir I hann maður sem segist vera með bilaðan bíl og sig vanti varahluti. George opnar verslunina fyrir hann og býðst svo til að rölta með honum að bílnum. Maðurinn þiggur þetta með þökkum og trúir George fyrir því að hann sé utan úr geimnum. Aðalhlutverk: Ric- hard Muiligan, Beau Bridges og Bar- bara Barrie. Leikstjóri: Paul Schneid- er. 1990. 24.35 ►Dagskrárlok Óvæntir atburðir - Eiginmaður Isabel verður eftir í fang- elsi á Kúbu en tekst brátt að sleppa. Flýja frá Kúbu til Bandaríkjanna STÖÐð 2 KL. 21.40 Hér er á ferð- inni kvikmynd frá 1991 um kúb- anska flóttamenn í Bandaríkjunum. Við komuna til Miami er hinni fögru Isabel Varona og dóttur hennar bjargað úr hafi af sjórnanni nokkr- um. Eiginmaður Isabel hefur verið fangelsaður á Kúbu fyrir pólitískar skoðanir sínar en hann kemur til Miami nokkrum árum síðar að vitja fjölskyldu sinnar. Þá hefur Isabel aftur á móti gert ráðstafanir sem koma honum í opna skjöldu. Með aðalhlutverk fara Jimmy Smits, sem áhorfendur þekkja úr Lagakrókum, Greta Scacchi og Vincent D’On- ofrio. Leikstjóri myndarinnar er Gillian Armstrong. Sálkönnun eftir Isabel og dóttur hennar er bjargar úr hafinu af sjómanni Sigmund Freud Fyrirlestrarnir voru fyrst fluttir árin 1915-17 RÁS 1 KL. 10.03 Hafinn er flutn- ingur á Inngangsfyrirlestrum um sálkönnun eftir Sigmund Freud. Fyrirlestrar þessir voru fluttir við háskólann í Vínarborg árin 1915- 1917 og voru gefnir út á bók skömmu síðar. Þeir urðu eitt víð- frægasta rit Freuds. Fyrirlestrar þessir eru 28 talsins. Lesnir verða fjórir fyrstu fyrirlestrarnir að þessu sinni, í sex þáttum. Það er Sigurjón Bjömsson prófessor sem les eigin þýðingu. YMSAR Stöðvar OMEGA 8.30 Morris Cerullo, fræðsluefni. 9.00 Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur. 14.45 Gospel tónlist. 16.30 Orð lífs- ins, predikun. 17.30 Livets Ord í Sví- þjóð, fréttaþáttur. 18.00 700 club, fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. SÝN HF 17.00 Hafnfirsk Sjónvarpssyrpa II. Þáttaröð þar sem litið er á Hafnar- fjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar. 17.30 Verslun í 200 ár — 200 ára verslunarafmæli Hafnarfjarðar (3:4). 18.00 Björgum hvölunum! (Lost Ang- els - The Great Australian Whale rescue) Heimildamynd um tilraunir manna til að bjarga 90 hvölum. 19.00 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The World of Henry Orient G 1964 9.00 The Prisoner of Zenda, 1979, Peter Sellers 11.00 Man About the House G 1974 1 3.00 Foreign Affairs A,G 1992, Joanne Woodward, Brian Dennehy 15.00 Christmas in Connecticut A 1992, Dyan Cannon 17.00 Beethoven G 1992 18.30 Spec- ial Feature: Star Spangled Sports 19.00 Freejack V 1992 21.00 Article 99 F 1992, Ray Liotta 22.45 The Movie Show 23.15 Black Death T 1992 24.55 Happy Together G 1990 2.30 Bed of Lies F 1992 SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 Fun Fact- ory 10.00 Bill & Ted’s Excellent Ad- ventures 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers 11.00 World Wrestl- ing Federation Challenge, fjölbragða- glíma 12.00 Knights & Warriors 13.00 Lost in Space 14.00 Entertain- ment This Week 15.00 UK Top 40 16.00 All American Wrestling 17.00 Simpson-fjöLskyldan 17.30 Simpsons- fjölskyldan 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Deep Space Nine 20.00 Hig- hlander 21.00 Melrose Place 22.00 Entertainment This Week 23.00 Ho- nor Bound 23.30 Rifleman 24.00 Comic Strip Live 1.00 Dagskrárlok EUROSPORT 5.30 Formúla 1 7.00 Frjálsíþróttir, bein útsending 9.30 Maraþon, bein útsending 10.30 Rallyakstur 11.00 Formúla 1: The Pacific Grand Prix 12.30 Hjólreiðar, bein útsending: Li- ege-Bastogne 14.30 Maraþon 15.30 Hestaíþróttir, bein útsending frá Hol- landi 17.00 Golf 18.00 Formúla 1 19.30 Rallyakstur 20.00 Indycar, The Long Beach Grand Prix, bein útsend- ing 22.00 Fjölbragðaglíma 23.00 Rallyakstur 23.30 Dagskrárlok Þvottabandið leikur lokalag í síðustu Stund vetrarins Stundin okkar - I dag verður sýnd síðasta Stundin okkar í vetur. Ýmsar persónur bregða á leik og gerð verður tilraun bamm verður sýndur. Nokkur pör úr dans- skóla dansa vals og Emelía og karlinn í Minningarkistlinum sýna síðustu minningu vetrarins. Umsjón með þættinum hefur Helga Steffensen en dag- skrárgerð annast Jón Tryggvason. SJÓNVARPIÐ KL. 18.00 Nú er komið að síðustu Stundinni okkar í vetur og vilja allir fá að koma fram og kveðja krakkana. Þvotta- bandið spilar lokasyrpuna og sér um kynningar auk þess sem þeir bregða á leik. Ýmsar persónur sem komið hafa fram í vetur taka lagið, svo sem Pína og Píni, Agnarögn, Bóla Helga og krakkarnir úr Kópa- voginum. Hafþór Brynjar og Silla slanga gera tilraun og síðasti þáttur leikritsins Bimm-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.