Morgunblaðið - 17.04.1994, Síða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOMVARP SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1994
MÁNUPAGUR 18/4
SJÓIMVARPIÐ B Stöð tvö
17.50 ►Táknmálsfréttir
rá.oo
BARNAEFNI
►Töfraglugginn
Endursýndur þátt-
ur frá miðvikudegi. Umsjón: Anna
Hinríksdóttir.
17.05 ►Nágrannar
17.30 ^ skotskónum
17.50 ►Andinn í flöskunni
18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði
13.25 ►íþróttahornið
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 hffTTID ►Staður og stund 6
■ ■"•* borgir Sigmar B.
Hauksson skoðar sig um í Fort Laud-
erdale. Framleiðandi: Miðlun og
menning. (4:7)
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva Kynnt verða lögin frá
Króatíu, Portúgal og Sviss.
20.50 hlETTIB ►Gan9ur Iffsins (Life
rrt I IIII Qoes On II) Bandarískur
myndaflokkur um daglegt amstur
Thatcher-fjölskyldunnar. Þýðandi:
Ýrr Bertelsdóttir. (1:22)
21.40 ►Já, forsætisráðherra Raunveru-
legt lýðræði (Yes, Prime Minister)
Breskur gamanmyndaflokkur um
Jim Hacker forsætisráðherra og sam-
starfsmenn hans. Aðalhlutverk: Paul
Eddington, Nigel Hawthome og De-
v rek Fowlds. Endursýning. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. (13:16)
22.10 rnjrnn| ■ ►Rússnesk mafía
rHfCUuLH Fyrn hluti heimildar-
myndar um skipulagða glæpastarf-
semi í Rússlandi. Myndin er gerð í
samvinnu norrænu sjónvarpsstöðv-
anna. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
Þulur: Arni Magnússon. (1:2)
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20-15 Þ/ETTIR *Eirikljr
20.30 ►Neyðarlínan (Rescue 911)
21.20 ►Matreiðslumeistarinn Leifur
Kolbeinsson, matreiðslumeistari og
veitingamaður á „La Primavera",
eldar hér ítalska rétti. Umsjón: Sig-
urður L. Hall. Dagskrárgerð: María
Maríusdóttir.
21.55 ►Læknalíf (Peak Practice) (8:8)
22.50 ►Harlem Globetrotters
23.10 ►Ellefufréttir
23.25 íklinTTID ►HM
IÞROTTIR
knattspyrnu
Meðal annars verður
ijallað um landslið Kamerúns, fyrsta
innanhúss-völlinn með alvörugrasi og
rætt við Carlos Alberto fyrirliða
heimsmeistaraliðs Brasilíumanna
1970. Þátturinn verður endursýndur
að loknu Morgunsjónvarpi bamanna
á sunnudag. Þýðandi er Gunnar Þor-
steinsson og þulur Ingólfur Hannes-
son. (2:13)
23.50 ►Dagskrárlok
23.40 VUIirUYUII ►Banvæn blekk-
nvlnlnlnll ing (Final Analysis)
Dr. Isaac Barr er einn virtasti geð-
læknir San Francisco borgar. Hann
er sannur fagmaður á sínu sviði og
ekkert kemur honum úr jafnvægi.
En daginn sem hann hittir hina gull-
fallegu Heather Evans breytist líf
hans svo um munar. Aðalhlutverk:
Richard Gere, Kim Basinger og Uma
Thurman. Leikstjóri: Phil Joanou.
1992. Stranglega bönnuð börnum.
Maltin gefur 'k'kVi
1.40 ►Dagskrárlok
Sól og sandur - Fort Lauderdale er vinsæll ferðamanna-
staður.
Forl Lauderdale
á Flórídaskaga
SJÓNVARPIÐ KL. 19.00 Sigmar
B. Hauksson heldur áfram heims-
homaflakki sínu og ber næst niður
í borginni Fort Lauderdale á
Flórídaskaga suðaustanverðum.
Árið 1838 var reist virki á þessum
stað og nefnt eftir yfirmanni þess,
William Lauderdale majór. Byggð
hóf að myndast þar árið 1895 og
með tímanum varð til hafnar- og
verslunarborg sem haldið hefur
nafni mjórsins allar götur síðan. Á
seinni ámm hefur Fort Lauderdale
orðið æ vinsælli ferðamannastaður
og þúsundir bandarískra háskóla-
nema flykkjast þangað í vetrar- og
vorfríum sínum. Sigmar ætla að
sýna okkur eitthvað af því sem stað-
urinn hefur upp á að bjóða, en þar
er hægt að komast í sjóstangaveiði
og blússa um á bátum.
Refimir eftir
Lillian Hellman
Sigmar B.
Haukson
heldur f lakki
sínu áfram um
sex borgir
Nýtt
hádegisleikrit
hefst I dag og
er í níu þáttum
RÁS 1 KL. 13.05 Leikurinn, sem
er í níu þáttum, gerist á heimili
efnaðra hjóna í lítilli borg í Suður-
ríkjum Bandaríkjanna árið 1900.
Þar er gestkomandi auðugur verk-
smiðjueigandi frá Chicago sem hef-
ur hug á að setja upp stóra baðmull-
arverksmiðju á landi hjónanna ef
um semst við þau. Það gerir þó
strik í reikninginn þegar í ljós kem-
ur að eiginmaður frúarinnar er ekki
ginnkeyptur fyrir hugmyndinni.
Með helstu hlutverk fara: Herdís
Þorvaldsdóttir, Þóra Friðriksdóttir,
Róbert Arnfinnsson, Arnar Jóns-
son, Jón Aðils, Rúrik Haraldsson
og Þorsteinn Ö. Stephensen. Bjarni
Benediktsson frá Hofteigi þýddi
verkið og ieikstjóri er Gísli Halldórs-
son.
YlMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Copeland
E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrár-
kynning 17.00 Hallo Norden 17.30
Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E
18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30
700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel
tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30
Gospel tónlist
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Pistol
F 1990, Adam Guier 10.50 Cromwell,
1970, Richard Harris 13.10 The Ugly
American F 1963, Marlon Brando
15.10 Mysterious Island, 1961, Her-
bert Lom 17.00 The Pistol F 1990,
Adam Guier 19.00 The Amy Fisher
Story F 1993, Drew Barrymore
20.40UK Top 10 21.00 Frankie and
Johnny A,G 1991, Michelle Pfeiffer,
A1 Pacino 23.00 Deathstalker III: The
Warriors from Hell, 1988, John Allen
Nelson 0.30 Vietnam War Story: The
Last Days, 1990, Haing S. Ngor 1.50
Midnight Ride T Michæl Dudikoff,
Mark Hamill 3.20 Mysterious Island,
1961, Herbert Lom
SKY OINIE
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10
Teiknimyndir 8.30 Card Sharks 9.00
Concentration 9.30 The Urban Peasant
10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 Para-
dise Beach 11.30 E Street 12.00
Bamaby Jones 13.00 A Man Called
Interpid 14.00 Another World 14.50
Bamæfni (The DJ Kat Show) 16.00
StarTrek 17.00 Paradise Beæh 17.30
E Street 18.00 Blockbusters 18.30
Mash 19.00 X-files 20.00 Crime Inter-
national 20.30 Seinfeld 21.00 Star
Trek 22.00 The Late Night with Lett-
erman 23.00 The Outer Limits 24.00
Hill Street Blues 1.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Pallaleikfimi 7.00 Hestaíþróttir
8.00 Maraþon ! London 9.00 Frjálsar
íþróttir 10.00 Formula One 11.00 Al-
þjóða akstursíþróttafréttir 12.00 Tenn-
is: Opna ATP-mótið í Hong Kong 14.30
Eurofun 15.00 Maraþon í Boston, bein
útsending 17.30 Eurosport fréttir
18.00 Speedworld: Rallakstur í Túnis
20.00 Alþjóðlegir hnefaleikar 21.00
Knattspyrna: Evrópumörkin 22.00
Eurogolf-fréttaskýringarþáttur 23.00
Eurosport-fréttir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótík F = dramatík G=
gamanmynd H =hrollvekja L = saka-
málamynd M = söngvamynd O = ofbeld-
ismynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Morgunþóttur Rásar 1. Hanno G.
Sigurðordóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréltoyfirlit og veðurfregnir. 7.45
Fjölmiðlospjoll Ásgeirs Friðgeirssonor.
(Einnig útvarpað kl. 22.23.)
ð.10 Workaðurinn: Fjármól og við-
skipti 8.16 Að utan. (Einnig útvorpað
kl. 12.01.) 8.30 Úr mmningarlffinu: Tíð-
indi. 8.40 Gognrýni
9.03 loufskálinn. Afþreying og tánlist.
Umsjón: 6estur Einor Jónosson. (Fró
Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu, Morgt getur
skemmtilegt skeð. eftir Stefón Jónsson.
Hollmar Sigurðsson les (31)
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.15 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélogíð i nærmynd. Umsján:
Bjarni Sigtryggsson og Sigriður Arnordóíi-
ir.
11.53 Markaðurinn: Fjórmól og viðskipti.
* (Endurtekið úr Morgunþætti.) 12.00-
Fréttoyfirlit á hódegi.
12.01 Að utan. (Endurtekíð úr Morgun-
þætti.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptamól.
12.57 Dánarfregnir og ouglýsingor.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Refirnir eftir Lillion Hellman. 1. þáttur
' af 9. Þýðandi: Bjorni Benediktsson. Leik-
stjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Emel-
io Jónasdóttir, Pétur Einorsson, Þóra Frið-
riksdóttir, Róbert Arnfinnsson, Arnor Jóns-
son, Herdis Þorvaldsdóllir, Valgerður
Don, Þorsteinn ð. Stephensen og Jón
Aðils. (Áður útvarpað árið 1967.)
13.20 Stefnumót. Meginumfjöllunarefni
vikunnar kynnt. Umsjón: Halldóra Frið-
jónsdóttir og Hlér Guðjónsson.
14.03 Útvarpssogan, Dauðamenn eftir
Njörð P. Njarðvik. Höfundur les (3).
14.30 Furðgheimor. Fjollað um bresko
rithöfundinn Aldous Huxley. Umsján:
Holldór Corlsson. (Einnig útvarpað
íimmtudogskv. kl. 22.35.)
15.03 Miðdegistónlist. lónlist eftir, Gius-
eppe Verdi, Goetano Donizetti og
Giatomo Puccini. Alberni kvartettinn leik-
ur.
16.05 Skima. fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð-
ardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonna Harðardóttir.
17.03 I tónstiganum. Umsjón: Gunnhild
Öyohals.
18.03 Þjóðarjtel. Njáls saga. Ingtbjörg
Haroldsdóttir les (73) Jón Hollur Stefáns-
son rýnir i textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum otriðum. (Einnig útvarpað
í næturútvarpi.)
18.30 Um doginn og veginn. Agnor Hall-
grimsson tond. mag. talor.
18.43 Gagnrýni. (Endurt. úr morgun-
jtætti.)
18.48 Dónarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Dótaskúffon. lila og Spóli kynna
efni fyrir yngstu börnin. Umsjón: Elísa-
bet Brekkan og Þórdis Arnljótsdóttir.
(Einnig útvarpað ó Rós 2 nk. laugardags-
morgun.)
20.00 Tónlist ó 20. öld. Fró lokatónleikum
UNM-hátíðarinnar sem haldin var í Staf-
angri i október s.l.
EIN-VERA eftir Sesselju Guðmundsdóttur.
Fjórir söngvar við Ijóð Oscors Wilde eftir
Daniel Nelson.
5 Lieder eftir Hildigunni Rúnorsdóttur.
Wínter Darkness eftir Ejnor Konding.
Prelogues eftir Jens Hörsving. Flytjendur
eru Ensemble Nord ósamt Mörtu Halldórs-
dóttur, söngkonu , Doníel Þorsteinssyni,
piunóleikura og James Crubb, harmón-
ikkuleikara. Umsjðn-. Bergljót Anna Hor-
aldsdóttir.
21.00 Kvöldvaka. a) Siðir og venjur
tengdar sumordeginum fyrsta. b) „Fyrsto
sumargjöfin" eftir Vallý Guðmundsson frá
Sondi. c) Frósagnir qf Galdra-Leifa. d)
Sumarlög. Lesari með umsjónarmanni
er Eymundur Mognússon. Umsjón: Arndis
Þorvaldsdóttir (Fró Egilsstöðum.)
22.07 Pólitíska hornið (Einnig útvarpoð í
Morgunþætli i fyrramólið.)
22.15 Hér og nú.
22.23 Fjölmiðlospjall Ásgeirs Friðgeirs-
sonar. (Áður útvorpoð í Morgunþætti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Somfélagið i nærmynd. Endurtekið
efni úr þáttum liðinnar viku.
23.10 Stundarkorn i dúr og moll Umsjón
Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað
ó sunnudogskvöld kl. 00.10.)
0.10 í tónstiganurn Umsjón: Gunnhild
Öyahals. Endurtekinn fró siðdegi.
1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum
til morguns.
1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum
til morguns fréltir á Rás 1 og Rás 2
kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir
og Leifur Hauksson. Jón Ásgeir Sigurðsson
talar fró Bandarikjunum. 9.03 Aftur og
aftur. Gyða Dröfn Iryggvodótfir og Margrét
Blöndal. 12.00 Fréttoyfirlit. 12.45 Hvítir
máfar. Gestur Einor Jónasson. 14.03 Snor-
ralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur-
mólaútvarp. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður
G. Tómasson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur
Hauksson. 19.32 Skifurobb. Andreo Jóns-
dóttir. 20.30 Rokkþátlur Andreu Jónsdótt-
ur. 22.10 Kveldúlfur. 24.10 í hóttinn.
Eva Ásrún Aibertsdóttir. 1.00 Næturútvarp
til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg-
urmálaútvarpi mónudagsins. 2.00 Fréttir.
2.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir.
Næturlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og
flugsamgöngur. 5.05 Stund með Hólft í
hvoru. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam-
göngur. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veð-
urfregnir. Morguntónar hljóma ófram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurland.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jóhannes Kristjónsson. 9.00 Guðrún
Bergmann: Betra lif. 12.00 Gullborgin.
13.00 Albert Ágústsson 16.00 Sigmar
Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist
19.00 Arnar Þorsteinsson. 22.00 Sigvaldi
Búi Þórarinsson. 1.00 Albert Ágústsson,
endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson,
endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónor. 8.00 Ólafur Már
Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkaffinu.
13.00 Pálmi Guðmundsson. 16.00 Tón-
leikor. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturvaktin.
Fréttir á heila timanum frá kl.
7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit
kl. 7.30 og 8.30, íþráttafréttir kl.
13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Leví.
9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Víll og
breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts-
son. 17.00 Lóra Vngvadóttir. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgoson.
22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00
Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 I bitið. Umsjón Horaldur Gislason.
9.05 Ragnar Már. Tónlisl o.fl. 9.30 Morg-
unverðorpottur. 10.05 RagnorMór. 12.00
Valdis Gunnarsdóttir. 15.00 ívar Guð-
mundsson. 17.10 Umferðarróð ó beinni
línu fró Borgartúni. 18.10 Betri Blanda.
Horaldur Daði Rognarsson. 22.00 Rólegt
og Rómontiskt. Óskalaga síminn er 870-957.
Stjórnandi: Ásgeir Póll.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
íþráttafréttir kl. 11 og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt-
ir frá fréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvorp
16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Bold-
ur. 18.00 Plola dagsins. 18.40 X-Rokk.
20.00 Fantost - Rokkþáttur Baldurs Broga.
22.00 Straumar. Hókon og Þorsteinn.
1.00 Rokk X.
BÍTIÐ
FM 102,9
7.00 i bítiði 9.00 Til hódegis 12.00
Með ollt ó hreinu 15.00 Varpið 17.00
Neminn 20.00 Hi 22.00 Nóltbitið 1.00
Næturtónlist