Morgunblaðið - 17.04.1994, Side 47

Morgunblaðið - 17.04.1994, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1994 47 eftir Elittu Pálmadóttur Gotterum öruggtaðbúa Þe»sl ejólfHfigða spekl ilhar eða Róaamundu rlddara= Bftgnarma hefur býsna oft ekotlð upp kolllnum yfir fréttunum sfð= ustu viku, |ió er heijast fróaagn= lr af óeköpunum i landinu Ró= anda ( Afrfku suður, Þar hefur nú upp úr soðið, l^okið lyfst af þrýstlpottinum og við Bjúum og heyrum um hvernig fólkið er saxað níður af stríðandi ætt- flokkum, börn, ^júklingar og nunnur, Jafnvel það ætti ekki að koma svo mjög á óvart, Þetta er yfirvofandi eða verður það af og tíl I flest- um Afríkuríkj- um. Fyrir tveimur órum vár ég einmitt stödd í einu þeirra þegar sauð og kraurn- aði með bar- smíðum, pynd- ingum og brenndum skólum, áður en sjatnaði aftur fyrir harkalega íhlutun hers og lög- reglu. Samtímis var þá verið að bjarga hvíta fólkinu út úr ná- grannalandinu Zaire (lika ná- grannalandi Rúanda). Þá sem nú fjölluðu fréttirnar sem út bárust um heiminn býsna mikið um útlendingana sem bjarga þyrfti og var verið að bjarga úr landinu. Þetta leiddi hugann þá sem nú að því hve lifandis skelfing við erum heppin að eiga slíkar hremmingar ekki sífellt yfir höfði okkar hér norður á þessari óherskáu eyju. Að gott er hér við öryggi að búa. Metum við þá nokkuð þetta öryggi? Aldrei heyrast þeir sem ráða sig fyrir stóran pening og stundum skattleysi til þessara landa, þar sem hér sé illa líft á lágum laun- um, nefna þá áhættu sem fylgir kauphækkuninni suður þar. Reikna sjálfsagt með að verða bjargað eins og öðru hvftu fólki — af björgunarliði stórþjóðanna. Auðvitað fórum við að venju fyrir alvöru að frétta af ósköp- unum í Rúanda þegar farið var að bjarga hvítu fólki úr landi. Þær fregnir vega býsna þungt í umfjölluninni. Á þessum slóðum og raunar í öllum Afríkuríkjunum sunnan Sahara og upp af Guineu-flóa er þetta sama að gerast. Þar kraumar ólga og náigast tíma- mót. Svo skrýtið sem það kann að virðast, þá hefur hættan af þessu tagi vaxið fyrir áhrif af breyttri Evrópu með meðfylgj- andi viðhorfsbreytingu stórveld- anna til einræðisherra. Upphaf- lega voru þeir flestir frelsishetj- urnar, sem með hugsjónaeldi ætluðu sér að fengnu freisi sæti meðal lýðræðisþjóða. And- spænis erfiðleikunum smáhertu þessir menn svo tökin og urðu annaðhvort einræðisherrar sem ekki fundu sig örugga nema styðjast við her og lögreglu úr sínum eigin ættflokki eða urðu höfðinu styttri. Þannig hefur þetta verið ( flestum löndunum. Nú þegar frjálsari vindar blása um Evrópu og stórveldin eru hfstt að senda þeim vopn O; horl hofur vfðasl aðolna ioam um loklð og, sýður upp úr með miklu gosi, Úr nágrannalöndum Rúanda eru sovýsku hersvelU irnar t,d, horfnar frá Kongó, Kúbumenn farnir frá Angola og RandarfKiamenn þá ekkert tlU kippilegir tíi varnar Zaire o,s,frv, Einraað" isherrarnir hætta þá gjarn- an á að losa að- eins um til að missa ekki frek- ari aðstoð og lán frá lýðræðisþjóð- unum sem ekki finna sig jafn skítpliktugar til að ansa kvabb- inu eftir að keppinautarnir eru horfnir af vettvangi. Þá er hætt við að lokið springi af pottin- um og uppreisn nái sér á strik með yfirvofandi allri þeirri grimmd sem skapast hefur með- an enginn mátti sig hræra. Við þessar fréttir rifjaðist nú upp fyrir mér þetta merkilega fyrirbrygði sem alltaf er að skjóta upp kollinum, „björgun útlendinga", og það sem að baki býr. Þetta er heil sérgrein, sem byggist á hreyfanlegum björgunarsveitum. Að þær eru til taks sýnir einmitt betur en nokkuð annað hve vtða þessi hætta er fyrir hendi. Gömlu nýlenduþjóðirnar, sem eiga marga þegna sína ( þessum löndum, eru alltaf ( viðbragðs- stöðu rétt eins og björgunar- sveitirnar okkar til að bjarga fólki á fjöllum þegar skyndilega skellur á óveður. Það er ( raun- inni merkilegt að upplifa slíkt ástand. Fulltrúar viðkomandi lands hafa hlustunarbúnað til að fylgjast með því sem er að gerast hjá her og lögreglu ein- ræðislandsins og spá í hvenær hætta sé á uppreisn. Skipulagt er hvert útlendingur eigi að koma sér með fjölskyldu sína ef upp úr sýður og ( nálægu landi blður fallhlífasveit her- manna heimalandsins til að koma í skyndingu og bjarga þeim þaðan. Einfalt er það ekki? En það er undir stjórn sérhæfðs fóiks, sem oft hefur verið sent til að bjarga löndum sinum í Afríkuríkjum eða Suður-Amer- íkuríkjum. Rétt er að taka fram að sjálf var ég í öryggi og ekki í hættu. En nálægðin við slíka yfirvofandi allshetjaruppreisn, sem í landi kynþáttabaráttu og undirokunar verður svona grimmileg, færir allar slíkar fréttir nær. Þótt öðrum löndum mínum kunni að finnast þetta langsóttar áhyggjur sakar það okkur kannski ekki í öllu kvart- inu og kveininu, að vita að ör- yggi fyrir sig og sína getur ver- ið nokkurra skildinga virði. Rifjar upp gamla þjóðlega viðlagið, sem lengi hefur búið með þessari þjóð: Mínar eru sorgimar þungar sem blý. Brunnar eru borgimar, böl er að því. NORDISK FORSKERUTDANNINGSAKADEMI Styrkir vegna vísindanámskeiða NorFn - Nordlik Forikerudannlngsftkademi býður norrpnum víglndamðnnum og víslndastofnunum að smkja um styrkl vegna norrggnnarvlgindanámgkoiða 1995, \ .•tíBg. J Umgóknarfrosturinn nmr einnig til gtyrkja innan norrmnu umhvorfigranngóknaámtlunarinnar, Á árinu 1994 hefur NorFa um 40 milljónir norgkra króna tll ráðgtöfunar til að gtyðja við bakið á vígindamenntun og hi'oyfanleika vígindamanna á Norðurlöndum, Nánari upplýsingar er aófinna t upplýsingabœklingi NorFa „Grmselös farsherutdanning 1994'\ Bœklinginn, þarsem einnigeraófinna umsóknar- eyóublöó, er hœgt aöfá i háshólum, rannsóknastofnunum og visindaráóum eöa á skrifstofum NorFai NORDISK FORSKERUTDANNINGSAKADEMI Postboks 2714 St. Hanshaugen, N-0181 Noregur, Heimilisfang vegna heimsókna: Stensberggaten 26, Sími: 90 47 22 03 75 20/Myndsími: 90 47 22 03 75 81 BLAÐSINS / A ferb um Island Miðvikudagsblabi Morgunblaðsins, 20. apríl nk., fylgir blaðauki sem heitir Á ferb um ísland. í þessum blaðauka veröur fjallað um ferðalög innanlands, þar sem íslenskum fjölskyldum er bent á ferðamöguleika um eigiö land. Greint verbur frá athyglisverbum áningarstöðum, gistimöguieikum, útivist, s.s. hjólreiöum, sundi og golfi, auk þess sem sérstaklega veröur fjallað um ferðamannastaöinn Reykjavík. Einnig verður bent á ýmsa . afþreyingarmöguleika, t.d. veiði, hestaferöir, jöklaferðir og bátsferðir. Fjallað verður um undirbúning ferðalags um ísland með tilliti til útbúnaðar, nestis og gæslu eigna. Þá verður kynning á ferbamessu sem byrjar 21. apríl nk. Þess má geta að í blaðaukanum verður efnt til ferðagetraunar fyrir lesendur. Þeim, sem áhuga hafa á aö auglýsa 1 þessum blabauka, er bent á ab tekib er vib auglýsingapöntunum til kl. 12.00 mánudaginn 18. apríl. Nánari upplýsingar veita Agnes Erlingsdóttir, Helga Gubmundsdóttir og Petrína Ólafsdóttir, starfsmenn auglýsingadeildar, í síma 69 1111 eða símbréfi 69 1110. fltagmiMiifeifr • _____ • • - kjarni máisins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.