Morgunblaðið - 18.05.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ1994 51
DAGBÓK
VEÐUR
-£2>ö
* * * é Ri9nin9
« * i *. Slydda
Skúrir
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Vi
ý Slydduél
Snjókoma y Él
•J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrir, heil fjöður
er2vindstig. '
10° Hitastig
EE Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Yfir Suður-Grænlandshafi er minnkandi
1.032 mb hæð. 1.015 mb lægð yfir Norður-
Grænlandi hreyfist hægt suðaustur.
Spá: Vestlæg átt, gola eða kaldi vestanlands
en gola austan til. Vestanlands verður skýjað,
súld á stöku stað. Þar verður hiti á bilinu 3-7
stig. Um landið norðan- og austanvert verður
yfirleitt léttskýjað og hiti gæti komist í rúmar
10 gráður í innsveitum.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Hæg breytileg eða vestlæg 'átt. Skýjað við
vesturströndina en annars víða léttskýjað. Hiti
2 til 12 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45,
12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður-
stofu íslands - Veðurfregnir: 990600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Sunnanlands er Gjábakkavegur orðinn fær.
Vegna aurbleytu hefur öxulþungi verið lækkað-
ur á ýmsum hliðarvegum en þeir eru þó víðast
greiðfærir minni bílum. Af sömu ástæðu er
hámarksþyngd bifreiða fyrst um sinn miðuð
við 4 tonn á Vestfjarðavegi á milli Kollafjarðar
og Þingeyrar og einnig á veginum yfir Eyrar-
fjall í Isafjarðardjúpi. Á Strandavegi norðan
Bjarnarfjarðar er öxulþungi miðaður við 5 tonn.
Þá er Hellisheiði eystri orðin jeppafær. Færð
á vegum er víðast góð.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir-
liti í síma 91 -631500 og í grænni línu 99-6315.
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins í dag: 1015 mb lægð yfir
N-Grænlandi hreyfist hægt SA.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 4 skýjað Glasgow 10 skýjað
Reykjavík 7 léttskýjaö Hamborg 17 skúr
Bergen 11 hálfskýjað London 9 súld
Helsinki 13 úrk. i grennd Los Angeles 12 skýjað
Kaupmannahö. 10 rlgning Lúxemborg 18 skýjað
Narssarssuaq 8 léttskýjað Madríd 16 skýjað
Nuuk 0 þoka Malaga 19 skýjað
Ósló 12 úrk. í grennd Mallorca vantar
Stokkhólmur 10 rigning Montreal 10 rigning
Þórshöfn 4 rigning New York 11 rigning
Algarve 18 léttskýjað Orlando 24 þokumóða
Amsterdam 14 skúr París 18 skýjað
Barcelona 17 rigning Madeira 19 léttskýjað
Berlfn 23 skýjað Róm 21 skýjað
Chicago 7 heiðskfrt Vín 25 skýjað
Feneyjar 22 skýjað Washington 12 skýjað
Frankfurt vantar Winnipeg 11 léttskýjað
REYKJAVÍK: Flóð kl. 11.51, fjara kl. 5.35 og
17.58. ISAFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 1.04, sið-
degisflóð kl. 13.52, fjara kl. 7.41 og 20.02.
SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 3.27, síðdeg-
isflóð kl. 16.38, fjara kl. 9.56 og 22.16. DJÚPI-
VOGUR: Árdegisflóð kl. 8.34, síðdegisflóð kl.
21.14, fjara kl. 2.33 og 14.52.
(Sjómælingar Islands)
Yflrlit á hádegi í
í dag er miðvikudagur 18. maí,
138. dagur ársins 1994. Orð
dagsins: Hneig eyra þitt, Drott-
inn, og bænheyr mig, því að ég
er hrjáður og snauður.
Sálm. 86,1.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær komu Bakkafoss,
Múlafoss og togarinn
Stakfell kom til löndun-
ar. Þá fóru Norland
Saga, Reykjafoss og
Víðir EA fór á veiðar.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag kom Lagar-
foss að utan og fór til
Straumsvíkur. Þá fór
Hofsjökull á strönd.
Mannamót
Húnvetningafélagið er
með félagsvist í kvöld
kl. 20.30 í Húnabúð,
Skeifunni 17 sem er öll-
um opin.
Klúbbur 60. Lagt verð-
ur af stað frá gamla
Rafveituheimilinu v/Ell-
iðaárdal kl. 16.30 í dag.
Gjábakki. í dag kl. 15
kynnir ferðanefnd Fé-
lags eldri borgara ferðir
sumarsins.
Kvenfélag Kópavogs
heidur gestafund á
morgun fimmtudag kl.
20.30 í Félagsheimili
Kópavogs fyrir allar
konur í Kópavogi.
Skemmtiatriði, söngur
og tískusýning.
Kvenfélag Neskirkju
hefur opið hús í dag kl.
13-17 í safnaðarheimil-
inu.
Bóksala Félags kaþól-
skra leikmanna er opin
að Hávallagötu 14 kl.
17-18.
Kirkjustarf
Áskirkja: Samveru-
stund fyrir foreldra
ungra barna í dag kl.
10-12.
Bústaðasókn: Félags-
starf aldraðra í dag kl.
13. _________
Dómkirkjan: Hádegis-
bænir kl. 12.10. Orgel-
leikur frá kl. 12. Léttur
hádegisverður á kirkju-
lofti á eftir. Opið hús í
safnaðarheimili kl.
13.30-16.30.
Friðrikskapella: Guðs-
þjónusta kl. 20.30. Sr.
Arni Bergur Sigur-
björnsson. Kaffi í gamla
félagsheimili. Vals að
henni lokinni.
Hallgrimskirkja: Opið
hús fyrir foreldra ungra
barna á morgun kl.
10-12.
Háteigskirkja: Kvöld-
og fyrirbænir kl. 18.
Langholtskirkja: Aft-
ansöngur kl. 18.
Neskirkja: Bænamessa
kl. 18.20. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Seltjamarneskirkja:
Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga,,#
fyrirbænir. Léttur há-
degisverður í safnaðar-
heimili.
Árbæjarkirkja: Opið
hús: Vorferð að Skóg-
um. Farið verður frá
kirkjunni í dag kl. 12.
Þátttöku þarf að til-
kynna Vilborgu i s.
681406.
Breiðholtskirkja:
Kyrrðarstund kl. 12.
Fyrirbænir, tónlist, alt-
arisganga. Léttur máls-
verður í safnaðarheimili
á eftir.
Kársnessókn: Mömmu-
morgunn í safnaðar-
heimilinu Borgum kl.
9.30-12.
Fella- og Hólakirkja:
Helgistund í Gerðubergi
kl. 10.30 I umsjón Ragn-
hildar Hjaltadóttur.
Hafnarfjarðarkirkja:
Kyrrðarstund kl. 12 á
hádegi og léttur hádeg-
isverður í safnaðarat-
hvarfmu, Suðurgötu 1J_,
að stundinni lokinni.
Kóngulær
í MORGUNBLAÐINU í gær var falleg mynd af
kóngulóarvef til marks um vaknandi líf og vax-
andi grósku sumarkomunnar. Kóngulær er fjöl-
skipaður ættbálkur. Um er að ræða 20.000 teg-
undir sem skiptast í meira en 200 ættir. Hér á
landi eru um 80 tegundir, einna mest áberandi
krosskóngulóin sem gerir sér stóra vefi á húsum
og er stórtæk. Kvendýrið getur orðið verulega
stórt. Einnig er hnoðakóngulóin áberandi á 1s-
landi, en það er sú sem er á liarðahlaupum um
alla móa með eggjasekkinn á bakinu. Langfætlur
eru og mjög áberandi á íslandi, en þær eru skyld-
ar kóngulóm. Á þeim er höfuð og báðir bolhlut-
ar samvaxnir í eina kúlu. Á íslandi eru til 6 teg-
undir af langfætlum.
Öllum œttingjum og vinum þakka ég móttöku
og samverustundirnar á áttrœöisafmœlisdegi
mínum 7. maí sl.
GuÖ blessi ykkur öll.
Friðþjófur Gunnlaugsson,
Hamarsstíg 33,
Akureyri.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 þægilegur, 8 læst, 9
fugl, 10 ferskur, 11
rannsaka, 13 flýtinn, 15
fjöturs, 18 hnötturinn,
21 fúsk, 22 eru óstöðug-
ir, 23 grefur, 24 n\jög
ánægð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 pólar, 4 gætin, 7 tóman, 8 áliti, 9 dáð, 11
nýra, 13 assa, 14 tætir, 15 húma, 17 tími, 20 krá,
22 látún, 23 makar, 24 arrar, 25 nærir.
Lóðrétt: 1 pútan, 2 iómur, 3 rönd, 4 gróð, 5 teigs, 6
nöita, lö ástár, 12 ata, 13 art; 15 huldu, 16 metur,
18 ískur, 19 iðrar, 20 knýr, 21 áman.
LÓÐRÉTT:
2 krafturinn, 3 ham-
ingja, 4 menga, 5 klauf-
dýrin, 6 rekald, 7 hafði
upp á, 12 gagnleg, 14
lamdi, 15 kaup, 16 lesta,
17 vik, 18 íshem, 19 fim,
20 örlagagyðja.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2 - sími 17800
BARNANÁMSKEIÐ
1.-14, júní fyrir 8-11ára.
Flugdrekagerö, víkingaskartgripir,
þæfing, pappírsgerð ofl.
Innritun í síma 17800
frá kl. 9-13.
R m&tw
Ly
\
t.
\
m »
0
y